Morgunblaðið - 25.05.1956, Page 12

Morgunblaðið - 25.05.1956, Page 12
12 MORCrnvnw trttf) SYSTURNAR ÞRJAR EFTIR IRA LEVIN — Annar hluti: ELLEN Framhaldssagan 94 beygðu sig fram, til þess að heyra betur til hans. „Þið eruð að reyna að hræða mig til að játa — eitt- hvað, sem ég hef aldrei gert“. Leo hristi höfuðið, seinlega og riðinu, greip um járnstoðina með vinstri hendinni og hrópaði til mannanna hjá sívölu geymun- um: „Hjálp! Hjálp!“ og veifaði og baðaði út hægri hendinni, eins og óður maður. „Hjálp!“ En mennirnir voru of langt frá honum og auk þess beindist öll athygli þeirra að einum geym- inum, sem var einmitt í sömu andránni að hella kopar úr sér. Engum varð svo mikið sem litið í áttina til lausabrúarinnar. Hann sneri sér aftur að þeim Leo og Gant. „Þarna sérðu sjálfur", sagði Leo. „Þið ætlið að myrða saklausan mann. Það er einmiít ætlun ykk- ar“. „Hvar er skammbyssan?" spuiði Gant. „Hvaða skammbyssa? Aldrei á ævi minni hef ég átt skammbyssu eða neitt skotvopn“. Leo tilkynnti: „Tvær mínútur". Þetta var blekking. Þetta hlaut og varð að vera blekking. Hann litaðist um, örvita og augun hvörfluðu frá einum stað til ann- ars — lausabrúin, þakið. krana- sporið, giuggarnir.. Hvar var undankomuleið.... ? Kranaspor- ið.... Hann leit aftur hægt til hægri og reyndi að láta bera sem mir.nst á því. Geymirinn var búinn að hella úr sér öllum koparnum og var að snúast sinn ven,uiega heil- hring til baka. Reyjiurinn þyrl- aðist upp frá fullu steypukerinu, fyrir framan hann og s.alvírarn- ir hengu slakir niður úr kranan- um, sem staðnæmzt hafði beint uppi yfir geyminum. Stóri pottur- inn yrði brátt dreginn á loft. — Kraninn, sem nú var í tvö hundr- uð feta fjarlægð, myndi bera hann áfram og náigast lausa- brúna, eftir spoiinu, sem lá fram- hjá henni í fjögurra feta fjar- lægð og tólf fetum oíar. Og ske kynni, að maðurinn í stýrishúsi kranans heyrði hróp hans, sæi hann veifa? Gæti hann bara haldið þeim frá sér. Ef hann bara gæti haldið þeim í skefjum, þar til kraninn væri kominn nógu nálægt. Steypupotturinn lyicist frá gólfi.... „Ein mínúta og þrjátíu sek- úndur“, sagði Leo Kingship. Bud renndi augunum örsnöggt til mannanna, en laumaðist svo til að líta, enn einu sinni, til hægri, mjög gætilega, svo þá skyldi ekkert gruna um áform hans. Hin fjarlagi pottur hékk á milli gólfsms og lausabrúarinn- ar og það var eios og stálvírarnir titruðu í sterkheitu loftinu. Kassa laga stýrishús kranans hékk hreyfingarlaust neðan á brautar- teinunum — og svo tók hann að hreyfast áfram með pottinn, sem rétt þokaðist nær, iús..ægt. Hvers vegna þurfti nú kraiíinn að drull- ast svona hægt áfram? Guð í himninum, láttu hann fara hrað- ar! Aftur snéri liann ser að mönn- unum. „Við erum ekki að blekkja þig, Bud. Okkur er full alvara", sagði Leo og leit á úrið: — „Ein mín- úta“. Hann gægðist aftur. Kraninn hafði færzt nær. — Hundrað og fimmtíu fet? Hundrað og þrjátíu fet? Nú gat hann óljóst séð glitta t manninn innan við svarta gluggarúðu kranahússins. „Þrjátíu sekúndur" Hvernig gat tíminn farið að þjóta svona áfram? „Hlustið þið nú á mig“, sagði hann örvæntingarfullur. — „Ég skal segja ykkur dálítið um Dorrie. Hún ....’“ Hann leitaði í huganum að einhverju til að segja, — en hætti svo og rak upp stór augu. Hann hafði greinilega séð eitthvað hreyfast á fjarlæg- ari enda lausabrúarinnar. Það var áreiðanlega einhver á ferli þar. Björgun .. Frelsun .. „Hjálp“, hrópaði hann og veif- aði í ákafa. — „Þér þarna. Komið þér hingað .. Hjálp....“ Nú sá hann greinilega mann koma hlaupandi eftir brúnni og nálgast óðfluga. Leo og Gant litu báðir um öxl, órólegir á svipinn. Ó, guð veri lofaouo.. ±-a sa nann að þetta var kvenmaður. Marion. „Hvað vilt þú hingað upp? — Farðu strax burt héðan“, hrópaði Leo. — „í guðs bænum, Marion, farðu aftur niður“ Hún virtist alls ekki heyra til hans, en staðnæmdist fast aftan við þá og teygði kafrjótt andlitið með starandi augunum fram yfir axlir þeirra. Bud varð þess var að hún horfði rannsakandi á andlit hans Dg lét svo augun hvarfla niður til 'ótanna, sem aftur voru farnb ið skjálfa í hnjáliðunum Hefði hann nú bara haft skamm oyssu. „Marion“ StríONGCLC^r I 1 ’iSHrtpifZ- Hpt Ko:sunkjó!ar Einnig yfirstærðir Litlar stærðir á aðeins kr S5.00 Templarasundi 3. sagði hann biðjandi. Verzlun til sölu Verzlun í fullum gangi, ásamt verzlunarhúsnæði, í góðu úthverfi við Reykjavik, er til sölu. — Upplýsmgar ekki gefnar í síma. EGII.L SIGURGEIRSSON, hr!., Austurstræti 3. «lí HLJÚMPLATA f»ev ró ró ivíllvj ulí V Vll, Ný og hrífandi föenr hljóm plata, sem vissara er að tryggja sér tímranlega. Verð kr. 37,50. Ennfremur fæst ennþá á 45 snún. með íslandi: „Kirkearie“ og , 0 SaJutaris EINKAUMBOÐ: Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur Lækjargötu 2 og VesturverL Verzíun fii stiSu Af sérstökum ástæðum er kjöt- og nýienduvöruverzlun 1 fullum gangi á framtíðarstað í Reykjavík, til sölu. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 1. jú-' k. merkt: „Framtíð ■—2iö2“. KBUÐ TÍL SOLL Hefi til sölu fimm herbergja íbúð í húsi sem er í byggingu. Leó Guðlaugsson, sími 7882, eftír kl. 8 á kvöldin. Sœlgœtisgerð Maður eða kona vön sælgætisiðnaði, óskast við nýja sælgætisgerð. Uppl, um fyrn störf sendist afgr Mbl. merkt: „Sælgætisiðnaður —2185“ T J ARN ARC AF É OPIÐ 8 KVÖLD Hljómsveit Aage Lorange leikur. Söngvari: Ragnar Bjarnason. Tjarnarcafé Bezt oð auglýsa 1 Morgunbla&inu >*J«K*,i*‘i*Vvvvvvvvvv^* MAKKÚS Eftir Ed Dodd VE5, SHE'S A PRETTV ^ 1) _Þá þekkjum við öll hvort annað. Hvenær leggjum við þá af stað inn í frumskógana. 2) — Þú ert tilbúinn, Filip, er það ekki? Við leggjum af stað á morgun. — Fyrirtak. Þá hef ég heilt kvöld til að skemmta mér. Eigum við að koma á skemmtilegan stað sem ég þekki, Sirrí? 3) — já, það væri dásamlegt. Eg hefði mikla ánægju nt þvf og líka Markús og pabbi. 4) — Jæja þá. Við hittumst þá öll hérna kl. 7.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.