Morgunblaðið - 16.06.1956, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.06.1956, Blaðsíða 10
10 MORCVTSBLAÐ1Ð Laugardagur 16. Júní 1956 Verðlœkkún á sumarblómum. — Sumarblóm og f jölærar jurtir í miklu úrvali. Einnig alls konar trjáplöntur. — Opið á kvöldin Bilnviðgerðir Tveir tnenn vanir bílaviðgerðum geta fengið at- vinnu strax. — Uppl. í dag á SKODAVERKSTÆÐINU við Kringlumýrarveg, sími 82881. Benzinmælar Aurliiífar Sælaáklæði Viðgerðaljús Þokulugtir Ferðatöstkur Verkfærasett Öskubakkar Súlskermar og margt fleira tpSteJánsson i$\ ^^^^G*rfisgliluJ03jSÍrm3*j5Q^^jL A BEZT AB AVGLÝSA ± T t MORGVNBLAÐINV T International ‘42 til sölu Fimm manna hús og tonns pallur. Bifreiðin er í mjög fallegu ásigkomulagi, selst ódýrt og með góðum kjörum. BIFREIÐASALAN, Bókhlöðustíg 7 Sími 82168. Verðlækkun á sumarblómum. — Sum- arblóm og fjölærar jurtir, . í miklu úrvali. Einnig alls konar trjáplöntur. — Opið á kvöldin. Bifreiðar Höfum til sölu 80 bifreiðar 6 manna, 20 bifreiðar 4ra manna, 12 jeppabifreiðar, 12 sendiferðabifreiðar, 20 vörubifreiðar. — Bifreiðarnar seljast í mörgum tilfellum með hagkvæmum greiðsluskilmálum. Ef j’ður vantar bifreið, ]>á leitið ávallt fyrst til okkar. Tökum bifreiðar í umboðssölu. Örugg þjónusta. Bílasalan Klapparstíg 37 — sími 82032. BARNAKERRUR Prófið á hlutlausan hátt þau þvottaefni, sem að- eins tala um hvítan þvott fteynið síðan Omo, bláa þvottaefnið, sem raun- verulega gerir hvítt. Þvoið með einhverju a\ gömlu þvottaefnuuum. PaS er, UÁrti ÞVöTTI í Áskorun til allra kvenna í landinu. Gerið tilraunir með hin ýmsu þvottaeíni sem á markaðinum eru og takið vel eftir árangrinum. Þvoið síðan með Omo, hinu ilm- andi bláa þvottadufti. Og skiljið ekkert eftir, tínið til óhreinustu fötin, sem hægt er að finna, og dembið þeim í hina glitrandi froðu Omo-þvottaefnisins. Þegar komið er að því að strauja þvottinn, þá gerið samanburð, og þá munuð þér reiðubúin að fallast á, að Omo gerir hvítara en þér hafið nokkurn tíma áður séð. Hvort heldur sem Omo fæst við venjuleg óhreinindi eða bletti, þá er eitt víst, að það skilar þér hvítasta þvotti í heimi. % X-OMO 8/4-172»-» Já, reynið öll, og niðursfaða /'S yðar mun verða . . - OMO SKILAR YOSIR heimsins Hvrássm jPrý&iíecjt. Einkaumboð: Heildverl. K. LORANGE Klapparstíg 10 — Sími 7398 Eggið gérir allan munninn. Það nærir, endurlífgar og jerir hárið skínandi fallegt, gljáandi, heilnæmt og hreint Sandvikens Sandvík-sagir 24” og 26” MÁLNING og JÁRNVÖRUR Laugaveg 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.