Morgunblaðið - 16.06.1956, Blaðsíða 15
(
Laugardagur 16. júní 1956
MORCVNfíLAÐlÐ
15
20 nýbakaOir stúdentar
frá Laugarvatnsskóla
MENNTASKÓLANUIVI að Laugarvatni var slitiff fimmtudaginn
14. júní. Skólaslitaathöfnin hófst kl. 2 e. h. Voru þí margir
gestir komnir að Laugarvatni víðsvegar áff af landinu, en veffur
var hið fegursta, svo að á betra varð ekki kosið. Var gengið í
hátiðarsal skóians og bauð skóiameistari dr. Sveinn Þórðarson
stúdehtsefni og gesti veikomna.
90 NEMENDUU í VETUR.
Nýstúdentaefnin sungu siðan
tvö latnesk ljóð undir stjórn
Þórðar Kristleifssonar. Þá flutti
skólameistari skýrslu um störf
skólans á liðnu starfsári.
Skólinn tók til starfa þ. 15.
okt. s.l. haust og er það nokkru
seinna en venjulega og stafaði
af óþurrkunum sunnanlands í
fyrrasumar, en margir nemendur
skólans eru úr sveit og gátu unnið
að björgun mikilla heyja í hús
fyrstu vikurnar í október. í
skólanum voru rúmlega 90 nem-
endur. Heilsufar var gott í skól-
anum. Félagsstarfssemi nemenda
í skólanum var margvísleg og
venjulega einhver tUbreytni um
hverja helgi. Nemendur fengu
fæði í mötuneyti því sem Héraðs-
skólinn á Laugarvatni rekur í sín-
um húsakynnum og unnu að
rekstri þess, fáeina daga hver
yfh' veturinn. Skýrði skóla-
meistarinn svo frá, að honum
væru orðin það mikil vonbrigði
hversu seint gengi að mennta-
skólinn fengi aðild að rekstri
mötuneytisins með héraðsskólan-
um, en er menntaskólinn var
stofnaður fyrir rúmum 3 árum,
hefði hann bent á, að fyrst um
sinn, þar til menntaskólinn hefði
fengið sitt eigið mötuneyti yrði
hann að njóta mötuneytisaðstöðu
héraðsskólans og hefði slcólameist
ari þá talið, að gera þyrfti samn-
ing um það hvernig mötuneyt-
ið yrði bezt starfrækt fyrir nem-
endur beggja skóla. Kvaðst skóla-
meistari vona að umræddur samn
ingur yrði brátt gerður.
Skólinn naut um ýmislegt að-
stoðar og fyrirgreiðslu annarra
skóla á staðnum, hafði á leigu
einn af nemendabústöðum héraðs
skólans, Björk, og fékk afnot
af fimleikasal Iþróttakennara-
skóla íslands, og þakkaði skóla-
meistari lipurð um þau afnot, þó
væri skólinn mjög illa settur með
húsnæði bæði að heimavistum,
kennslustofum og kennaraíbúðum
og benti á hversu brýnt væri að
hafist yrði af alvöru handa um
að halda áfram skólabygging-
unnL Þá gat skólameistari þess,
að þ. 7. des. s.l. hefði rafmagn
frá orkuveitu Sogsins komið til
Laugarvatns og hefði aðstaða til
hagnýtingar hins mikla jarðhita
Hinir nýbökuðu Laugarvatnsstúdemar ásamt skólameistara sínum.
Silfurtunglið
DANSLEIKUR í KVÖLD TIL KLUKKAN 2.
Hin vinsæla hljómsveit RIBA leikur.
Sími 82611.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8.
Siifurtunglið.
Hestamannafélagið Fákur
TILKYNNIR:
Hestar úr Geldinganesi verða við Geldinganeshlið frá
kl. 2,30 e.h. hvern laugardag í sumar. Bílferð frá Bif-
reiðarstöð íslands. Lagt af stað kl. 2,15. Viðkomustaðir:
Rauðará, Tunga, Laugaland, Langholtstorg og vegamót
Langholtsv. og Suðurlandsbr. Móttaka pantana á föstu.
dagskvöldum kl. 3—11 e.h. Sími 3679. (Geymið auglýs-
inguna).
Stjórn F Á K S
7 ýarnargolfið
opnar í dag klukkan 2.
Verður framvegis opið virka daga klukkan 2—10 og
sunnudaga kl. 10—10. — Komið og leikið golf.
Tjarnargolfið við Hringbraut.
BÍLEIGENDr
Látið Picíor sprauta bílana.
Pictor bílasprautun,
Búðstaðablett 12 v/Sogaveg.
Alls konar
AFSKORIN BLÓM
Mikið úrval. — Skreyti fyrir 17. júnf.
Hvergi ódýrara.
Blómabúðin,
Laugavegi 63.
á staðnum stórbatnað við það.
Síoan skýrði skólameistari frá
gangi prófa, bekkjarprófum eiga
5 nemendur ólokið. Undir stúd-
entspróf gengu 20 dimittendur, 15
úr máladeild og 5 úr stærðfræði-
deild og stóðust allir próf. Efstur
í máladeild og jafnframt efstur
i skóla varð Kristján Sæmunds-
son, Vogum; Vatnsleysuströnd
með I. ágætiseinkunn = 9,11,
hlaut hann einnig bókaverðlaun
frá The English Bookshop í
Reykjavík fyrir beztu frammi-
stöðu í ensku og þýzku. Efstur
í stærðfræðideild varð Kjartan
Pálsson frá Liltu-Heiði í Mýrdal,
I. einkunn = 8,45, en hann var
jafnframt stallari skólaris.
2« STÚDENTAR.
Bjarni Aðalsteinsson frá Bol-
ungarvik hlaut verðlaun Ðansk-
íslenzka félagsins fyrir beztu
frammistöðu í dönsku á stúdents-
prófi.
Afhenti skólameistari síðan ný-
stúdentunum prófskírteini þeirra
og námsverðlaun, og fara hér á
eftii' nöfn stúdentanna:
Somkomur
K. F. U. M.
Almenn samkoma annað kvöld
kl. 8,30. Mætið stundvíslega, því
að samkoman verður mjög stutt.
H jálpræðisheriim
Sunnudag kl. 20,30: HátíSar-
samkoma. Major Svava Gisladótt
ir stjómar og talar. Einsöngur,
tvísöngur, upplestur, ræður, kaffi
di-yklcja o. fl. — Vevið velkomin
og takið endilega börnin með.
,,Skipaútgerð
ríkisins"
SKJAKDBREIÐ
fer til Snæfellsnesshafna og Flat-
eyjar 20. þ.m. — Vörumóttaka á
mánudag. Farseðlar seldir árdegis
á þriðjudag.
M.S. HEKLA
Farþegar með m/s Heklu kl.
18.00 í lcvöld til Norðurlanda eru
beðnir að mæta til skips klukkan
17.00 vegna toilskoðunar og vega
bréfaeftirlits.
/ESJA“
fer vestur um land í hringferð
hinn 22. þ. m. — Telcið á móti
flutningi til Patreksfjarðar, Bíldu
dals, Þingeyrar, Flateyrar, ísa-
fjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar,
Húsavíkur, Kópaskers, Raufar-
hafnar og Þórshafnar, á mánudag
og þriðjudag. Farseðlar seidir á
miðvikudag.
SKAFTFELLINGUR
Tekið á móti vörum til Vestmanna
eyja daglega.
BigreiðaMöðin Bæjarleiðir
— Sími 5000 —
Miðbær, sími 5001. Vesturbær
sími 5007.
Máladeild:
Aðalsteinn Pétursson, Grafar-
nesi; Grundarfirði
Árni Sveinsson, Akureyri
Bjarni Aðalsteinsson, Bolungar-
vík
Björg Gunnlaugsdóttir, Bakka;
Kelduhverfi
Einar J. Eiríkisson, Reykjavík
Erling Aspelund, Reykjum; Mos-
fellssveit
Guðlaugur Stefánsson, Neskaup-
stað
Jóhann G. Möller (utanskóla),
Reykjavík
Jón Ingi Hannesson, Reykjavík
Kristján Sæmundsson, Vogum;
Vatnsleysuströnd
Margrét Schram, Akureyri
Ólafur Hannibalsson (utanskóla),
_ Reykjavík
Ólafur Sigurðsson, Hraungerði;
Árn.
Páll Lýðsson, Litlu-Sandvík;
Árn.
Örn Ólafsson, Hamri; Geithellna-
hrepp; S-Múl.
Starðfræðideitd:
Hilmar Sigurðsson, Patreksfirði
Jóhann Gunnarsson, Nesi; llang.
Kjartan Pálsson, Litlu-Heiði;
V-Skaft.
Matthías Kjeld, Innri-Njarðvík;
Gullbr.
ögmundur Runólfsson, ölves-
holti; Árn.
MANNGILDI OG ÞEKKING.
Að lokinni afhendingu próf-
skírteina ávarpaði skólameistari
nýstúdenta. Lagði hann út af orð-
unum: Mennt er máttur. Gerði
hann að umtalseíni hve viðhorf
manna til menntunar nú og fyrir
aldarfjórðungi. Hann gat þess, að
fyrr um daginn hefðu stúdents-
efnin farið ásamt skólameistara
í ferð til Skáiholts. Ekki vegna
þess sagði skólameistari, að
Menntaskólinn teldi sig arftaka
Skálholtsskóla heldur til þess að
vitja hins fornfræga mennta og
kirkjuseturs í jninningu liðins
tíma.
Því Menntaskólinn að Lang-
arvatni viil gera sér far nm
að hlúa að ísienzkri tnngu,
íslenzkum fræðum og íslenzkri
raenningu og innræta ncmend-
ura sínum ást og virðingu á
landi sínu og sögu.
Það er von min, sagði skóla-
meistari að lokura, að þau
litlu fræ, sem skóiinn hefir
gróðursett hér á undanförnum
árum megi verða að voldug-
um raeiðum manngildis, þekk-
ingar og atorku.
Þá lauk skólaslitaathöfninni
með því að hinir nýju stúdentar
sungu „Sjung om studentens
Lyckliga dag.“
Að síðustu bauð skólameistari
nýstúdentum og aðstendendum
þeirra til kaffidrykkju. Síðar um
daginn bjuggust stúdentar til
brottferðar, en þeir halda af landi
burt í dag með m/s Heklu til
Danmerkur og Þýzkalands.
Lóðir eru
vanliirtar
GÓÐUR borgari hringdi í Mbl.
scint í gærkvöldi og kvaðst
hann hafa verið á ferð um bæ-
inn, til þess að sjá hvern und-
irbúning menn hefðu á því að
halda upp á mesta hátiðisdag
þjóðarinnar. Ég fór tii þess að
kynna mér í hvaða ástandi
ióðir manna við hús væru.
Ég varð satt að segja mjög
undrandi. Ég þori nærri því
að fullyrða að lóðir hafi aldrei
fyrr verið jafn vanhirtar og nú
svo ckki sé sterkara að ccði
kveðið.fyrir nokkra þjóðhátíð.
Vildi ég, sagði hann, biðja
ykkur á Mbl. að benda bsejar-
búum á þetta. Fólk ætti ein-
mitt að nota fríið cftir hádegi
í dag tii þess að hreinsa til á
ióöum sínum fyrir þjóðhátíð-
ina.
S
s
\
j
s
s
\
s
s
s
s
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
{
s
s
s
s
s
s
$
Alúðar þakkir til allra þeirra, sem heimsóttu mig og
sýndu mér vináttu á 75 ára afmæli mínu.
Herdís Guðmundsdóttir frá Úlfsá
Suðurgötu 24, Hafnarfirði.
Maðurinn minn
JÓHANNES KRISJÁNSSON,
pípulagningameistari, Hafnarstræti 20, Akureyri, andað-
ist í fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, miðvikudaginn
13. júní.
Jarðarförin er ákveðin fimmtudaginn 21. júní, kl. 2 e.
h. frá Akureyrarkirkju.
Gerður Benediktsdóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför konunnar minnar
ÓNNU PÁLSDÓTTUR
Skaftafelli, Öræfum
Ragnar Stefán