Morgunblaðið - 26.06.1956, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.06.1956, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 26. júní 1956 M O R G U N B LA Ð 1Ð II Hugsanir ekki lengur tollfrjálsar Fyrirspurn til tollyfirvalda VÉR íslensingar búum við frelsi, jú, mikil ósköp. Frelsi í orðum og athöfnum svo að ef Stuart Mill væri uppi á vorum dögum, myndi hann eflaust skrifa boic uni frels- íð á íslandi Þó er þaa svo að ef þér er seno.ur bókapaa.ki frá út- löndum, að pá verður þú að gjöra svo vel og horga toll og það eins fyrir því, dó að um gamlar bæk- ur sé að ræða. Fyrirmyndar frelsi það! Hvað kemur næst? Kannske maður vakni einhveu. morgun við það, aö maður ve.ði krafinn um toll txi andrúmslofti, hreinu og óhreinu þá mega þerr sem lenda í se.'n.ni flokknurn hafa eitt 1. Dryden vVorks I—rV. London 1760. eftir Stefán Rafn hvað í b-tcdunni. Þá er maður löngu hæt'.ur að furða sig á papp- írsflóði rik sfyrirtækja. Það er margreynt að eigi maður skipti við opinbecan aðila, að þa bók- staflega r’gnir papuirsskjölum eins og hagú og eldingum svo að ef því heldur fram sem nú horfir í þeim efnum, að þá iíður eigi á löngu unz oss verður gert að skyldu að bera á oss leyfisbréf til að mega allra náðarsamlegast xara á náð'nús En snúum oss nú að efninu. Það er upphaf þessa máls að 9. þ.m. barst mér í pósti dlkvnning frá tollpóstitofu um að ég ætti bókasendingu til afg>-eiðslu þar, ég brá strax við til að sækja pakk ann, en þeir miklu menn vildu hafa krónur eigi allfáar fyrir að afhenda mér hann, hv&ð mér var ókunnugt um að löglegt væri. Ég ba * því um að fá að tala við æðsta mann stofnunarinnar, en þá sást ekkert af honum nema höfuðfatið þá næst æðsta og svo frv. (þar var semsé hver silki- húfan upp af annarri). Loks kom þó einn af þeim löggiltu. Ég benti honum á að hér væri um misskiln ing að ræða. Þessi bókasending, sem væri frá velþekktum anti- kvar væri gömui pöntun, sem ég hefði beðið firmað að senda mér ef umræddar bækur kæmu inn í fornbókade ldina. Þet.ta hefði firmað geen í staðýin fyrir1 &ð senda mér krossoandasend- ingu eins og fyrr, þá hefði sendingin verið afgreidd í toll. Tollheimtumaðurinn sagði mér hinsvegar að sendingm yrði ekki afhent nernu ég greidm tilskilinn toll eða um 18% af söluverði bók- anna, reiknuðu í ísl. krónum. Ég sagði hotium að ég vissi ekki betur en að hugsanir væru toll- frjálsar en tollheim'umaðurinn var nú ekki á því, svo ég bar fram þá fyrirspvrn hvort þeir gerðu ekki greiiwmun á þtim bókum, sem maður keypti til þess að eiga og lesa, og hinsvegar á nýju sskáldsagna'usli, sem sumir bók- salar flytja inn ásamt sorpritum í máli og myndum. En tollheimtu- maðurinn Vrosti háðslega yfir fá- vizku minní: Ég ætti að vita það, að bækur væru bækur, og um innihaldið varðaði sig ekkert, þar með var það mál útræct. Ég gerði að vísu th'aun við di.nan toll- helmtumanp embættrsins, en það var eins og að ganga fra Heródesi til Pílatusar, svo að eftir að hafa útfyllt Hagstofuinnflutnings- skýrslu, eins og það heitir á þeirra máh. — borgaði ég toll- reikning m.nn fyrir sendingunni og reyndisc hann vera að upphæð um hálft snnað hundrað krónur. Tollreiknir.gurinn út af fyrir sig er fróðlegt plagg og ætti skilið að varðveitf.st á Landsbókasafni. En til þess nú að sýna þessum Mammonsdýrkendum, hvað það var sem þeir tolllögðu, tel ég upp innihald sendingarinnar. 2. Wordswo-th: Poetisal Works. Edinbuxgh 1863. 3 Henderson: Iceland. I—II. Ed- inburgh 3818 4. Wisen: Carmina Norræna. I— II. Lundæ 1886—89. og síðast en ekki sízt. 5. Goethe i?amtliche Werke I— XII. Leipzig u.á. Þetta eru samtals íuttugu og citt blndi, og hefi ég þá borgað sem svarcr sjö krónur í toll af hverju bindi En eins og verðlagi er nú háttað hjá fornbókasölum á lágætum ritum, og á vönduðum útgáfum af klassiskmr. verkum heimsbók nenntanna ? írummál- unum, næt- það engri att að ríkis- sjóður taki nátt upp í tug króna í toll af hverri bók og þekkist ekki í neinu land' í víðri veröld nema íslandi. Auk þess sem slíkt er til vansæmdar út á við iyrir land og þjóð, og skora ég hérmeð á ) ithöfundafélögin tvö, sem hér eru starfandi að láta tnálið til sín taka. En nú er : agan ekki nema hálf- sögð. í brefi til mín, sem var í pakkanum, er það tekið fram, að umrædd v.ork séu co.rtplett, sem er og rétt og í góðu og gallalausu bandi. Hinsvegar er það svo, að er ég rauf umbúðir sendingar- ínnar og tók upp innihaidið reynd ist band á sumum bo.ium ónýtt, og á öðrurn skemmt al muna, er og auðséð að þær skemmdir eru nýjar. Furðnr mig ekki á því, eft- xr að hafa séð aflraunn afgreiðslu manns þess er afhenti mér bóka- sendingur.a. í stuttu máli, ég varð hissa á aðförum mannsins, það var eins og hann gerði sér leik að pví að nandleika pakkann, sem hrotta- legast, ég sagði ekkert en hugsaði því meira en á öllu var auðséð að maðurmn sá var æfðari í að handleika rolluskrokka frá Sam- bandinu he!dur en bÓK.nenntir. Tollheimcumennirnir sögðu mér að lítill hlvti af þeirri upphæð, sem ég greiddi. væri vátrygging- argjald og tel ég því að Fjármála ráðuneyti. fyrir hönd ríkissjóðs, beri skylda. til að bæta mér tjón það sem ég hefi beðið að fullu og öllu, samkvæmt mati dómbærra og óvilhal'ta manna. Band á þeim bókum, sem skemmdu.ú eru þess- ar: Henderscns Ferðaoók. Annað bindi. Spjöld laus frá kili. Dryd- ens Works. Fyrsta bindi. Spjöld íaus frá kili Goethes Werke. Fyrsta, sjöunda og tíunda bindi. Laus í bana? og auk þess hefur losnað ein örk (16 bls.) í öðru bindi. Wisén: (’armina etc. band hef- ur snúist á báðum bindum All- ar þessar bækur, ásaint Words- worth voru afgreiddar til mín í fyrsta flokks handunnu skinn- bandi-, nenra Goethe sein er í rex- tn forlagsbcndi. Það er því Words worth einn, sem hefur sloppið með heilt sHnn úr höndum toll- aranna. Það er **rtitt hlutverk að þjóna andlegri menningu hér „Yst á lánar slóðurn" þar sern allt snýst um krónur og kjöt. Én má ég þá heldur biðja um Goethe og Schill er heldur en toll og markaskrár. Ég geri ráð fyrir að margnefnd ir tollheimtumenn líti á mig sem einn bersyndugan bókabéus, og býst því ekki við miklu af þeim. Islenzk réttarfarssaga sýnir oss, ; ð ef einstaklingur hefur mál- flutning á hendur þess opinbera, er það fyrirtram tapað Ríkið hef- ur alltaf á réttu að standa!!! En svar v.'ð eftirfarandi spurn- mgum ætlast ég til &ð fá sem fyrst frá réttum aðilum. Fyrsta: Er það löglegt. að mað- ur borgi 17,6 prósent í söluskatt Framh. á bls. 15 Nils Toft og Þórir Þorsteinsson áttu skemmtilega keppni hér í fyrra. Nú hittast beir aft ur í keppni. Þórir er gestur ÍR á mót inu nú. Hvað skeð ur? Myndin er tek- in á íþróttavellin- um á sunnudag. ,Litla landskeppnin" annað kvöld: í fyrrasumar vann ÍR — nú verður tvísýnna FÉLAGAKEPPNIN Bromma:ÍR hefst á fþróttavellinum kl. 8,30 annað kvöld. Keppni þessi mun verða mjög tvísýn, en bæði félögin hafa mikla afreksmenn innan vébanda sinna. Bromma tapaði fyrir ÍR í Stokkhólmi í fyrra með 45:51. Nú eru sigurhorf- ur Bromma vænlegri. <;>------------------ A morgun verður keppt í 100, í GÆRKVÖLDI léku KR og Fram í íslandsmótinu. Var leikur sá fjörugur og fullur baráttu af beggja hálfu. Lyktaði svo leikn- um að ICR sigraði 3:2. Fyrir KR skoruðu Sigurður Bergsson 2 og Atli Helgason 1. Mörk Fram bæði skoraði Dagbjartur Grímsson. Svíþjóð vann Rúmentu Svíþjóð og Rúmenía léku landsleik í knattspyrnu s. 1. sunnudag. Fór leikurinn fram á aðalleikvangi Bukarest. Svi- ar sigruðu í þessum leik með 2 mörkum gegn engu. í hálf- leik stóðu leikar 1:0. Það var fjöldi gesta við þennan leik og voru þeir sam- tals um 100 þúsund. Hefur kvatt Ludvig Jörkov, danski knatt- spyrnudómarinn sem dæmdi landleikinn ísland:Bandaríkin hér s.l. sumar hefur nú sagt skilið við störf sín á völlunum. Hann dæmdi sinn síðasta leik á sunnu- daginn var. Var það í Nyköbing milli B 1921 og Otterup. Hann var hylltur við það tækifæri m. a. með blómagjöfum frá fyrir- liðum beggja liða áður en leik- ur hófst. 800 og 3000 m hlaupum og 1000 m boðhlaupi, kúluvarpi, spjót- kasti, stangarstökki og þrístökki. Keppnin kemur til með að verða skemmtlieg í öllum grein- um, en sérstaklega í 800 og 3000 m ., stangarstökki, kúluvarpi og spjótkasti. í 800 m hlaupi eru meðal keppenda Nils Toft, Þórir, Svavar, Byström og Ingimar í stangarstökki, Valbjörn og Lind í kúluvarpi, Uddebom, Huseby, Guðmundur og Skúli og Jóel, Moberg og Adolf í spjótkasti. Þetta verður glæsilegasta frjáls íþróttamót ársins og eina mótið, sem útlendingar taka þátt í. Voroshilov til Júgóslavíu BELGRAD, 20. júní — Forseti Sovétríkjanna, Voroshilov, hefur tekið boði Títós Júgóslavíufor- seta um að heimsækja hann .til Belgrad eftir því sem júgóslavn- eska fréttastofan Tanjug skýrir frá. Tító er nýkoihinn heim frá heimsókn í Moskvu. —Reuter. Landsliðið valið — fer út á mtðvikudag IGÆRKVÖLDI valdi landsliðsnefnd KSI landslið íslendinga er leika á gegn Finnum næstkomandi fimmtudag. Leikurinn fer fram í Helsingfors. Liðið er landsliðsnefndin valdi er að öllu leyti eins skipað eins og lið nefndarinnar gegn „pressuliðinu“ á dög- unum. © Helgi Daníelsson, íA Árni Njálsson, Val Haukur Bjarnason, Fram Reynir Karlss., Fram Einar Halldórss., Val Guðjón Finnbogass., lA Ríkharður Jónsson, f A Gunnar Guðmannsson, KR Halldór Sigurbjörnss., ÍA Þórður Þórðarson, ÍA Þórður Jónsson, ÍA © Liðið heldur utan á miðvikudagsmorgun. f þessari ferð verða leiknir fjórir leikir. Fara þrír þeirra fram í Finnlandi og verða aliir gegn úrvalsliðum. í heimleiðinni leika íslenzku piltarnir leik f Noregi. Ekki er blaðinu kunnugt hvaða liði þeir mæta þar. — Þetta verður því erfið ferð fyrir drengina — fjórir leikir á fáum dögum og þegar heim kemur, þá bíða þeirra leikir við erlent úrvalslið, Spora frá Luxemborg, sem kemur hingað á vegum Þróttar. Á tíunda hundrað börn í Barnaskóla Akureyrar BARNASKÓLA Akureyrar var slitið laugardaginn 12. maí að viðstöddum mörgum gestum og voru þá útskrifuð 127 börn. Skóla stjóri Hannes J. Magnússon flutti ræðu og gaf skýrslu um starf skólans á árinu. í skólanum voru 921 barn í 35 deildum og varð að kenna á þremur stöðum vegna húsnæðisvandræða. En auk þess voru í smábarnaskóla þeim er Hreiðar Stefánsson veitir for- stöðu 120 börn. Innritast hafa svo á þessu vori tæp 200 börn, en 128 börn hverfa úr skólanum. Verður því meiri fjöl^un nemenda á þessu ári en nokkru sinni áður. Og munu verða næsta vetur um 990 börn, en gamli skólinn tekur mest 800 börn, svo að húsnæði þarf þá að útvega fyrir tæp 200 börn. Það hefur verið ákveðið að hefja byggingu á nýjum skóla á Oddeyri á þessu vori, og er i undirbúningi að því verði lok- ið. Enn hefur þó ekki fengizt fjár festingarleyfi. En vonandi fæst það. Heilsufar í skólanum hefur verið ágætt og með bezta móti um langt skeið. Mest meðalhækkun í bekkjardeild var 4,30 cm., en mest meðalþyngdsraukning í bekkjardeild var 3,63 kg. Sparifjársöfnun gekk vel og keyptu börnin sparimerki fyrir 74 þús. kr., og hafa þau þá keypt merki fyrir tæp 150 þús. kr. á tveimur árum. Margir íþróttakappleikir voru háðir á vegum skólans og voru þessir helztir: Skíðaboðganga, svig, skautahlaup, fimleikar drengja og fimleikar stúlkna og loks sund. Allt var þetta sveitar keppni og keppt um bikara, sem ýmis fyrirtækí og einstaklingar í bænum höfðu gefið. En sund- bikarinn gaf Snorri Sigfússon, fyrrverandi skólastjóra. Lestrar- stofa starfar í skólanum allan veturinn og er opin þrisvar í viku. Sóttu hana 2350 gestir, allt nemendur úr skólanum. Þá var mikið iðkuð skák og fór það jafn- an fram eftir venjulegan skóla- tíma. Hæsta einkunn við barnapróf og þar með í skólanum hlaut Þórunn Ólafsdóttir 9,53. Við Framh. á bls. 15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.