Morgunblaðið - 26.06.1956, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.06.1956, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 26. júní 1956 MORCVMILAÐIÐ 15 1 Þörf þjónusta .Meðvitundarlaus í hálft annað ár ÞANN 10. maí síðastliðinn hafði I á bíl keyrði á Benny, sem var DESEMBER í vetur sem leið ] þarna rétt góða hjálparhönd. 15 ára drengur, Benny Lindskog | á skellinöðru. Meðan hann hefir var Stórþingið norska að i Sífellt verður og augljósara, að að nafni, legið meðvitundarlaus í ræða frumvarp þess efnis, að allir þess er þörf. Fyrir fáum árum 51q dægurj ega næstum eitt og prestar við sjúkrahús landsins ] voru stofnuð hér samtök lækna j^ff ár ffann liggur á Sahl- skyldu taka laun úr ríkissjóði á sama hátt og aðrir prestar þjóð- kirlcjunnar. Ennfremur gerði frumvarpið ráð fyrir, að sérstök- um sjúkrahúsprestum yrði fjölg- að í landinu um allt að 17, þannig að hvert sjúkrahús með 300 sjúkrarúm minnst fengi sinn eig- in prest, sem ekki þyrfti að hafa aðra þjónustu á hendi. Ekki veit ég um afgreiðslu málsins. En kunnugir töldu víst, að það yrði að lögum án allra stórbreytinga. Ég get um þetta vegna þess, að hér bregður fyrir mynd af þeim skilningi, sem vaknaður er með nágrannaþjóðum okkar á gildi þeirrar þjónustu, sem krist- in kirkja er fær um að veita sjúkum — og er raunar skylt að veita þeim. Sjálfur átti ég því láni að fagna að sækja námskeið s. 1. haust, þar sem fjallað var.um prestsstörf meðal sjúkra. Norðmenn hafa haldið slík námskeið um nokkurn tíma, oftast tvö árlega. Þarna fá prestar m. a. fræðslu um sálarlíf sjúklinganna og liðan, tauga- og geðsjúkdóma, auk kynna af við- fangsefnum læknisins. Einna mest er þó um það vert, að þátttak- endur fá að starfa sem prestar við sjúkrahús og hljóta þannig þjálfun, í nánu og góðu samstarfi við læknana á hverjum stað. Þessi námskeið eru orðin merkur þátt- ur í samstarfi lækna ög presta í Noregi. En í ýmsum öðrum lönd- um er samskonar áhugi vaknaður með þessum tveim stéttum á nánari kynnum og samvinnu hin- um sjúku til hjálpar og heilla. Þetta samstarf hefur aukizt mjög hin síðari árin. Nokkur munur er á tilhögun þess í ýmsum lönd- um og veldur því margt, sem ólíkt er í fari þjóðanna og sið- um. En óhætt er að telja aukna samvinnu þessara stétta með þýð- ingarmestu atriðum í menning- ar- og félagsstarfsemi landanna. Viðfangsefni presta og lækna eru oft skyldari og tengdari en ætla mætti í fljótu bragði, svo að árangur af störfum verður betri, ef þeir „finna hver annan“ og beita þekkingu sinni sameigin- lega öðrum til heilla. Hér á landi er skilningur að aukast á því, að kirkjan geti Císli Einarsson Uéraððdómsiögmaður. Máiflutningsskrifstofa. Laugavegi 20B. — Sími 82631. Horður Ólatsson Málflutningsskrifstofa. Smiðjustíg 4. Sími 80332 og 7673. og presta, er síðan hafa unnið grens]{a sjúkrahúsinu í Gauta störf sín í kyrrþei. Ennþá starfa borg Það skeði 18 desember þó prestar hvergi við sjúkrahús 1954 að maðul.; sem var að iæra landsins, utan það góða starf, er samvizkusamir sóknarprestar -------------------------------------- inna af hendi til ótvíræðrar bless- j unar. En hitt verður að segjast, að þar sem sjúklingarnir eru j flestir, svo sem í Reykjavík, eru annir sóknarpresta svo miklar við aðrar skyldur, að þeir hafa hvorki tima né krafta til að sinna skyldi svo tímafreku starfi ... , , . , . * . , .... . .* ... , . log gildi? Eg heft ekki getað fund prestþjonusta við sjukrahus 6 „ _ , . ”... íð neitt um það í tolllogunum, en ef til vul stafar það uf ókunn- — Hogsonir Framh. af bls. 1 af gömlum bókum, sem ekki eru keyptar tu þess að verzla með, i i j' ^ og ef svo er. hvenær öðiuðust þau sem skyldi svo timafreku starfi sem er. Auk þess eru sjúkir menn ekki aðeins í sjúkrahúsunum. Hver einasti prestur mætir þeim u®*eika legið meðvitundarlaus hefir hann orðið bæði 14 og 15 ára. Það eina, sem læknarnir geta sagt, er að ástand hans sé óbreytt. Drengurinn fær þá beztu hjúkr- un sem hægt er að fá, og hjúkr- unarkonurnar vaka stöðugt yfir honum og mata hann með renn- andi fæðu í gegnum rör. Læknavísindin vita af mörgum tilfellum, sem fólk hefir legið meðvitundarlaust í mörg ár. Með- an að sjúklingurinn getur tek- ið á móti fæðu getur hann lif- að. Ekkert er hægt að gera nema veita honum beztu hjúkrun. Hvort Benny lifir þetta af er ekki vitað, en góð von býr í brjóstum manna. daglega í starfi sinu meðal safn- aðarins. Annað: TJmrædd bókasending til mín var vátryggð samkvæmt Eitthvað mun hafa verið rætt tollreikningi, _ tryggmg fyrii um þörf á sérstökum presti við skemmdutn hlytur þv, að vera sjúkrahús í Reykjavík, einnig innifalin í þeirri v álryggingu, það, að hafa prest að störfum í e®a er ekl<! svo’ Reykjavík, 30. apríi 1956. Stefán Rafn. heilsuvemdarstöðinni, einkum með tilliti til geðverndar. Sitt- j hvað var ráðgert fleira. Vera má, að þessar hugsjónir framsýnna manna eigi enn langt í land til að verða að veruleika. Vera má, að ráðamenn telji sumt af þessu þarfleysu eina. En hér eru við- fangsefni óleyst, þótt fá séu __________________ neIlld' . , . ... ., . Ármenningar, Eg veit ekki, hve miklu tjom Handknattieiksdeild klaufskur prestur getur valdið, ef hann skortir skilning á við- fangsefninu, sem mætir honum við sjúkrabeðinn eða í mannin- um, sem ræðir við hann vanda sinn, hvar sem það er gert. Ég Félagslíf Þrottarar Æfing í kvöld: Meistarafl. kl. 7, 2. fl. kll. 8, — Nefndirnar. Karlaflokkur: æfing í kvöld kl. 8. — Mætið allir. -— Stjórnin. oy ftromb&rq u RAFIVIOTORAR vatnsþétlir 0,33 ha., 0,6, 0,66, 0,75, 1, 1%. 4. 7%. 10 ha. LUDVIC STORR * Co. 12 daga ferð nm Norður- og Austurland 4. júlí næstkomandi hefst veit ekki heldur, hvort hægt er lengsta sumarleyfisferð Ferðafé- að telja þann góðan lækni, sem iags Islands um Norður- og Aust- meðhöndlar sjúkling sinn aðeins urland. sem sálarlausan skrokk — dauð- Verður farið alla leið austur á an hlut. Hitt er víst, að nærfær- Norðfjörð, auk þess um Fljótsdals inn læknir stundar venjulega hérað, og gist þar í þrjár nætur. mikla sálargæzlu meðal sjúklinga Á norður leiðinni verða þessir sinna, og vakandi prestur leggur staðir skoðaðir meðal annars: — oft góðan grundvöll að bata og Vatnsdalur, miðbik Skagafjarðar, heilbrigði þess, er ræðir vanda- Akureyri, Vaglaskógur, Goðafoss mál sitt við hann í einrúmi, og og Mývatnssveit, en þar verður finnur því lausn. Reynslan sýnir dvalist daglangt. — Á Austur- á hinn bóginn, að talsvert stór landi verður gist á Egilsstöðum hundraðshluti sjúklinga þarfnast og ; Hallormsstaðarskógi. Á Vest sálgæzlu og andlegs stuðnings U1-ieið verður komið að Dettifossi fullt eins mikið og lyfja og læknis og haldið þaðan ofan i Axarfjörð aðgerða. og gjst j Ásbyrgi, Grettisbæli skoð að og fleiri staðir, en ekið kvöldið eftir um Reykjaheiði, Húsavík og að Laxárfossum, að Laugarskóla. Næsta dag verður elcið inn í Ey- vindafjörð og dvalið síðari hluta dags og næstu nótt á Akureyri. Á bakaleið um Skagafjörð, verður , úthéraðið skoðað, sögustaðir þess og fleira, en gist á Hólum í Hjalta dal. — Á suðurleið munu ýmsir staðir i Borgarfirði verða heim- sóttir, m. a. Laxfoss, Hreðavatn og Reykholt, en síðan ekið til Reykjavíkur um Uxahryggi og BÆJARRÁÐ samþvkkti á fundi Þingvöll. — Þessi leið er geisi sínum 15. þ.m. að gera ráðstaf- fjölbreytt og fögur. l'^frið verður anir til að kaupa bókasafnsbif- ]lægt yfir) og iogð álierzla á að reið, þ. e. að fela fræðslufulltrú- ferðin veiði í senn kynnis- og anum að leita tiiboða um kaup skemmtiferð. — Tjöld verða með á slíkri bifreið. ; ferðinni, en þeim útveguð gist- Út af þessu las borgarstjóri upp jng á gististöðum, er þess óska. bréf frá fræðslufulltrúanum, þar Eins geta farþegar haft með sér Ákveðið aS leifa tilboða í bókasafns- bifreið handa Reykjavík Mai Zetterling meiðist Lundúnum, 5. júní. — Sænska leikkonan Mai Zetterling meiddi sig illa á fæti í dag er bifreið hennar lenti í árekstri í Norður- Lundúnum. Rakst hún á þungan flutningavagn. Fimm ára dóttir leikkonunnar Etel sem var með henni í bíln- um meiddist einnig. Mai Zetter- ling fékk nýlega viðurkenningu frá brezkum sjónvarpsgagnrýn- endum fyrir afbragðsmeðferð sína á hlutverki Nóru í Brúðu- heimili Ibsens. — Reuter. LUNDÚNUM — Eden forsætis- ráðherra mun vera viðstaddur, er Bretar gera tilraun með að varpa vetnissprengju úr flugvél á næsta ári. Tilraun þessi verður gerð á tilraunasvæðum Breta í Kyrrahafi. Mun Eden horfa á til- raunina frá Jólaeynni. Hann verður þá í opinberri heimsókn í Ástralíu. — Barnahjol Framh. af bls 1 barnapróf fengu 10 börn ágætis- einkunn, 81 barn 1 einkunn, 35 börn 2. einkunn og 1. barn 3. einkunn. Úthlutað var verðlaun- um frá Prentverlci Odds Björns- sonar fyrir þrjár beztu ritgerðir við barnapróf. Voru það bóka- verðlaun og hlutu þau að þessu sinni Guðrún Jóna Gunr.arsdóttir, Jónborg Ragnarsdóttir og Þórunn Ólafsdóttir. Að lokum ávarpaði skólastjóri hina brautskráðu nemendur og varaði þau við of miklu eftirlæti við sjálfan sig. Benti hann á þá hættu, sem fælist í mikilli vel- megun og miklum þægindum. Vakti hann athygli þeirra á því, að þrátt fyrir langa skólagöngu, yrðu þau þó alltaf ómenntuð ef þaulærðu ekki sjálfsaga og sjálfs- stjórn. Hann sagði meðal annars „Það er einhver alvarlegasta blekking okkar nútímamannanna að trúa því að því meira, sem við eigum, því meira sem við getum veitt okkur af alls konar gæðum, því hamingjusamari verðum við. Með allsnægtum kemur eyðslu- semin, sem er kannski eitthvert alvarlegasta fyrirbrigði á íslandi í dag. Þjóðfélagið hefur gert mikið fyrir ykkur og á eftir að gera það. Bráðum kemur að ykkur að gera mikið fyrir þjóðfélagið Látið ykkur ekki detta í hug að þið verðið hamingjusöm nema þið greiðið skuldir ykkar við foreldra ykkar, þjóðfélagið og guð. Að lokum bað hann börnin að reyna að lifa eftir orðum Fjallræðunn- ar: Allt það, sem þér viljið að aðrir menn geri yður, það skuluð þér og þeim gjöra. RAGNAR JONSSON hæstaréttarlögmaSur. Laugavegi 8. — Sími 7752. Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla- Alúðar fyllstu þakkir og kærar kveðjur sendi ég öllum fjaer og nær, sem glöddu mig á 70 ára afmælinu. Unnur Sigurðardóttir, frá Þórshamri, Sandgerði. sem lýst er bókasafnsbílum og notkun þeirra. í bréfinu segir m. a. að ame- rískt bókasafn hafi þegar 1907 tekið að nota bíl til að flytja bækur til lesenda. Sú hreyfing hafi svo breiðst út til flestra menningarlanda. Notkun bóka- bifreiðar er þannig, að hún er á ákveðnum stöðum 2—3 tíma á viku, 1—2 tíma í senn og fara útlán þá fram og bókum er skil- að. í bréfinu segir: „Höfuðkostur bókasafns- bifreiðar er sá, að hún getur komið í stað smábókasafna, sem vantar í allmörg bæjar- hverfi. Má t.d. benda á hveríin fyrir innan EUiðaár, Fossvog, Skerjafjörð, Skjólin o.fl. Bóka safnsbifreið í Reykjavík mundi áreiðanlega glæða bóka lestur í úthverfunum og þeim bæjarhlutum, sem ekki hafa útibú, og leiða í ljós, hvar þörf væri fyrir útibú.“ mat eftir því, sem hver vill, en keypt einstakar máltiðir. — Nán- ari upplýsingar um ferðina fást í skrifstofu félagsins, Túngötu 5, sími 82533. I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8,30 í GT- húsinu. — 1. Kosning embættis- manna. — 2. Fréttir af Stórstúku þingi. — 3. Hagnefnd. — Æ.t. Vinna Hreingerningar Sími 6203. — Vanir menn til hreingerninga. Hreingerningar Vanir menn. Fljót afgreiðsla. — Sími 80372. — Hólmkræður. Hreingerningar Sími 2173. — menn. — Vanir og liðlegir Jarðarför GUÐMUNDUR SIGURDSSON klæðskerameistara, sem andaðist 21. þ.m., fer fram mið- vikud. 27. júní og hefst með sálumessu í Krists konungs- kirkju Landakoti kl. 10 árd. Börn, tengdabörn og barnabörn. Konan mín EPIPHANIA ÁSBJÖRNSDÓTTIR verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði mið. vikudaginn 27. þ. m. klukkan 2 e. h. Vigfús Vigfússon. Börn og tengdabörn. Jarðarför FRIÐMUNDAR HIERONVMUSSONAR fer fram miðvikudaginn 27. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hans Suðurgötu 4 A, Keflavík, kl. 1 e. h. Pctrína Jónsdóttir, Ásthildur og Irving Herman. Systir okkar INGIBJÖRG ERIKSEN, Sörlaskjóli 54, verður jarðsett frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 27. júní kl. 13,30. F. h. aðstandenda Björg Eriksen. Þakka hjartanlega alla samúð auðsýnda mér og fjöl- skyldu minni við andlát og jarðarför eiginmanns míns BJARNA ÁSGEIRSSONAR sendiherra Ásta Jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.