Morgunblaðið - 14.08.1956, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.08.1956, Blaðsíða 1
43. árgangur 183. tbl. — Þriðjudagur 14. ágúst 1956 Prentsmíðja Morgunhlaðsins Hermsegasri i Beig'íti: BreBinandi náma — Síonwr við stálhliðið Eiginkonur námumannanna bióu við stálgrindahlið kolanámunnar. Það var löng og' örvæntingarfull bið. Lengi lifði eilítil von um að 130 námumenn kynnu að vera á lífi í 1000 metra dýpi. Svo kom hin endanlega tilkynning: — öll von úti um að mönnunum verði bjargað. Tilkynningin v/ð stálgrindahliðið: Þykkur svartur reykjarmökkur vellur upp af mynni Cazier-námu- ganganna. Það mun taka langan tíma að slökkva í námunni og kornast niður í göngin til að flytja lik námumannanna upp á yfir- borðið. ENGINN LIFANDI í Stevenson og Harriman harðir keppinautar Chicago 13. júlí — Frá Reuter. FLOKKSÞING demókrata hófst hér í dag. Á því verður samin kosningastefnuskrá og valið for- setaefni flokksins. Talið er að um 120 milljónir manna hafi fylgzt með opnun þingsins í sjón- varpi. Enn þykir tvísýnt hver verði i framboði til forsetakjörs. Adlai Stevenson hefur örugga 530 fylgjendur á flokksþinginu, og hefði verið viss, ef Truman fyrr- verandi forseti hefði lýst yfir fylgi við hann. En Truman kveðst NED8TL fylgja Averell Harriman, sem hefur nú örugglega að baki sér á þinginu 213 fylgismenn. Hugsanlegt er talið, að hvor- ugiar þeirri fái tilskilinn meiri- hluta 680 atkvæði og yrði þá að( skólanum í kvöld, þriðjudag 14. útnefna þriðja manninn. Kemur j ágúst kl. 8,30 fyrir lækna og helzt til greina sem þriðji maður læknastúdenta. — Fyrirlesturinn Háskólafyrirlesfur um nýrun PRÓFESSOR D. F. Cappell frá Glasgow flytur fyrirlestur í Há- Lyndon Johnson öldungadeildar- þingmaður. nefnist: tension" ,The Kidney in Hyper- Iiver á feeursta garðinn ? ÞESSA dagana stendur yfir garðaskoðun á vegum Fegiunar- félagsins. Eins og að undanförnu verða veitt verðlaun fyrir feg- urstu gaiðana í bænum. Þeir, sem vita um sérstaklega fallega garða eru hvattir til ao hringja til garðyrkjuráðunauts, í síma 81000. Dómnefnd skipa: Hafliði Jóns- son, garðyrkjuráðunautur, Aðal- björg Knutsen og Villijálmur Sigtryggsson. Úrslit verða til- kynnt á 180 óra afmæli Reykja- vikurbæjar, þ. 18. ágúst n.k. Arfurinn frá sfjórnarforysfu Sjálfslœðismanna: Sfóraukin framleiðsfa og meiri iítflutningsverÖ- mceti en nokkru sinni fyrr 23% aukllfeilO ÚlfSlBtllHBlQS ÚTFLUTNINGSFRAMLEIÐSL- ' ■*-* ** UNNAR verðmætanna á ffyrstu £Í5£ 6 ,» 5*- ■ a nam lieildarverðmæti útflutn- Buaiiueum þessa ars ingsins 706,3 millj. kr. Árið 1954 ■ var utflutningsvcrðmætið 846 A, . . , . - í , .. , , .* .... n-.illj. kr. og árið 1955 848 millj. LDREI hefur nokkur rikisstjorn a Islandi tekið við voldum kl. við eins mikil afköst og verðmætasköpun framleiðslutækja fyrstu 6 mánuðum þessa árs nam útflutningsverðmætið 459,3 þjoðarinnar og sú stjórn, sem nýlega er.setzt í stóla sína. Það er miilj. kr. Nemur sú aukning 87 sá þýðingarmikli arfur, sem hún tekur við frá valdaárum Sjálf- kr. miðað við fyrri helm- ing s.I. árs, eða um þaö bil 23%. stæðismanna. • \ Frh. á bls. 15 NAMUGONGUM Sorgardagur í Belgíu Briissel, 13. ágúst. — Einkaskeyti frá Reuter. ¥ DAG var sorgardagur í Belgíu, þegar tilkynnt var aS ¥ öll von væri liti um björgun 252 kolanámumanna, sem lokazt höfðu niðri í Casier-návnunni í bænum Martinelle. Björgunar- og slökkvisveitir liafa nú komizt niður í jarð- göngin, sem eru í 900 metra dýpi og tekizt að fara um 800 metra eftir þeim. 1 göngunum fundu björgunarflokkarnir allmörg lík kolanámumanna, en ekki hefur tekizt enn að allmörg lík kolanmáumanna, en ekki hefur enn tekizt að slökkvistarfið enn um sinn með slíkum flutningum. GEGNUM HITA OG REYK Það var geysilegum erfiðleik- um háð fyrir björgunarsveitirn- ar að komast í neðri námugöngin. Hitinn í lyftunni við miðgöngin var þrátt fyrir langt slökkvistarf um 45 stig. Gegnum það urðu björgunarmennirnir að síga og var þar þéttur kolareykur. En björgunarliðið er búið súrefnis- geymum. OLL VON UTI Um tíma var vonað að námumenn kynnu enn að vera á lífi í neðstu göngunum, en sú von dofnaoi eftir því sem lengri tími leið, enda kom það nú á daginn, að björgunarsveitirnar hafa ekki fundið neinn mann á lífi þar. Hins vegar eru mörg lík i ganginum. IIARMLEIKURINN VIÐ STÁLIILIÐIÐ Þegar fréttirnar bárust um að björgunarsveitinni heftfi tekizt að komast í neðstn göngin, gekk André van den Heuvel framkvæmdastjóri námunnar, íram að hliði námu svæðisins og flutti tilkynningu Framh. á bls. 15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.