Morgunblaðið - 14.08.1956, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.08.1956, Blaðsíða 4
W ORCUNBIIAÐIH Þriðjudagur 14. ágúst 1956 — Dagbók Pettu eru æfingaflugvélar ur DiezKa ilugnernum, K.A.F., á i'lugsýn- ingu. Þetta eru hinar víðfrægn Camherra T-4, gerðin sem er með allra hraðfleygustu hervélum sem nú eru tii. í dag er 237. dagur ársins.. Þriðjudagur. 14. ágúst. Árdegisflæði ki. 12.32. Síðdegisflæði kl. 00.59. Slys&varðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndaxstöðinni, er opin ellan sólarhringinn. Læknavörð- ur, L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18—8. — Sími 5030. Nzetui’vörður er i Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Ennfremur eru Hoitsapótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjarapóteki opin dag- lega til ki. 8, nema á laugaidög- um til ki. 4. Holtsapótek er opið á sunnudögum milii kl. 1—4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13,00 til 16,00. AKUREYRl Næturvörður er í Stjörnu Apóteki, sími 1718. — Nætur- laeknir er Pétur Jónsson, sími 1432. • Veðrið • 1 dag bæg breytileg átt og viðast hvar úrkomulaust. —. Rigning urn NV-hluta lands- ins og smáskúrir síðdegis við SV-ströndina. 1 Reykjavík var hiti 9 stig kl. lö,00, 9 st. á Akureyri, 6 st. á Gaitarvita og 11 st. á Dalatanga. — Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15,00 mældist á Klaustri 14 st. og minnstur á Galtarvita og Æðey C st. •— 1 London var. hiti 16 st. og 18 st. í Kaupmh. París 22 st., Osló 15 st., Stokkh. 15 st., Þórshöfn 11 st., New York 20 st. • Aímæli • 60 ára er í dag Guðmundur Otti Ólafsson, Skagabraut 36, Akranesi. • Brúðkaup • Laugard. 11. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Jakob Jónssyni, ungfrú Sigríður Jóns- dóttir, Grcttisg. 18A, Rvík og Sigurður Danielsson, Bjarkar- grund 14, Akranesi. — Heimili brúðh.jónanna er að Bjarkar- grund 14, Akranesi. • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað triilofun sína ungfrú Elinborg Guðmunds- dóttir, Laugabóli, Miðfirði og Páll Lýðsson stúdent, Litlu Sand- vík, Árnessý'slu. S. I. sunnudag opinburðu trú- lofun sína ungfrú Hanna Helga- dóttir, Grettisgötu 90 og Guðjón Jónsson, Reykjanesbraut 45. S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Hallgerður Sig- urgeirsdóttir, Fálkagötu 30 og Gunnlaugur Kristjánsson, Hverf- isgötu 75, bæði bankaritarar í Landsbankanum. • Slcipafréttir • H.f. Eimskipafélag íslands. Brúarfpss fer frá Akranesi 14. ág. til Rvíkur. Dettifoss kom til Hamina 12. ág. fer þaðan 14. ágúst til Gdynia og Rvíkur. — Fjallfoss kom til Rvíkur 8. ágúst frá Rotterdam. Goðafoss kom til Rvíkur 8. ágúst frá Keflavik. — Gullfoss fer frá Leith 13. ágúst til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Rvík T. ág. til New York. Reykjafoss kom til Hull 13. úg. fer þaðan til Aberdeen og Rvíkur. — Trölla- foss fer frá Rvík 14. ágúst til Rotterdam og Hamborgar. — Tungufoss kom til Gautaborgar 10. ágúst, fer þaðan til Aberdeen og Faxaflóahafna. Skipadeild SÍS Hvassafell væntanlegt til Ábo á morgun. Arnarfell er á Akur- eyri. Jökulfell er í Hamborg. — Dísarfell fór frá Riga 11. þ. m. áleiðis til Bergen og Faxaflóa- hafna. Litlafell er í olíuflutning- um í Faxaflóa. Helgafell vaentan- legt til Þrándheims á morgun, fer þaðan tii Stettin og Wismar. Reili fór 9. þ. m. frá Rostock til Keflavíkur og Rvíkur. Leo lest- ar sement í Rostock. Eimskipafél. Reykjavíkur h.f. M.s. ICatla er í Reykjavík. • Flugferðir • I.oflleiðir h.f. Millilandaflugvél Loftleiða hf. er væntanleg kl. 8,00 frá New York. Fer eftir skamma viðdvöl til Bergen, Kaupm.hafnar og Hamborgar. Millilandaflugvél Loftleiða lif. er væntanleg í kyöld frá Ham- borg og Osló, fer eftir skamma viðdvöl til New York. Pan -American flugvél er væntanleg til Kefla- vikur i fyrramálið frá New York og heldur áfram til Osló og Kaup mannahafnar. Til baka er flug- vélin væntanleg annað kvöld og fer þá til New York. Or5 lífsins Og nú, börnin mín, verið stöð- ug í honum, til þess að vér get- um, þegar hann birtist, haft djörfung, og verðum oss ekki til skammar fyrir honum við komu hans. 1. Jóh. 2, 28. Sundfélag kvenna. Sérsundtímar kvenna í Sund- höllinni eru á mánudögum, þriðju dögum, miðvikudögum og fimmtu- dögum kl. 9 á kvöldin. Ókeypis kennsla. Háskólafyr irles tur. Prófessor D. F. Cappel frá Glasgow flytur fyrirlestur í Há- skólanum í kvöld þriðjud. 14. ág. kl. 8.30 fyrir lækna og lækna- stúdenta. Efni: The Kidney in Hypertension. Ný verzlun við Hrútafjarðará. 1 byrjun júlímánaðar sl. opn- aði Kaupfél. Hrútfirðinga, Borð- eyri, útibú við Hrútafjarðarár- brú, undir nafninu Verzl. Brú. Rekstur þessarar verzlunar er eingöngu miðaður við þjónustu við ferðamenn, enda er hún mjög vel staðsett tii þeirra hluta, þar sem Hrútafjarðará er nokkurn veginn miðja vega milli Reykja- víkur og Akureyrar. HaHgrímskirkja í Saurbæ. Afh. Mbl.: G. S. kr. 25,00. Sólheimadrengu ri n n Afh. Mbl.: J. Þ. kr. 25,00 Læknar fjarverandi Alfreð Gislason frá 10. júli til 13. ágúst. Staðgengiil: Garðar Þ. Guðjónsson, læknir, Aðalstræti 18, Uppsalir, Símar 82S4J og 82712. Arinbjörn Kolbeinsson verður fjarverandi 13. ágúst til 4. sept. — Staðgengill: Bergþór Smári. Axel Blöndal frá 3. þ.m. til 17. sept. Staðgengill: Elias Eyvinds- son, 4,30—5,30, Aðal-stræti 8. Bergsveinn Ólafsson fjarver- andi frá G þ.m. til 26. ágúst. — 1 Staðgengill Skúli Thoroddsen. | Erlingur Þoisteiusson 2. ágúst til 31. ág. Staðgengill: Guðm. F yjólísson. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn- laugsson. Gísíi Ólafsson óákveðinn tíma. Staðgengill: Hulda Sveinsson. \ ið talstími mánudaga og fimmtu- daga kl. 1—2,30, aðra daga kl. 10 —11, Tjarnargötu 16. Guðmundur Björnsson fjarver- andi frá 15. júlí til 22. ágúst. Staðgengill Skúli Thoroddsen. Gunnar Benjamínsson fjarver- andi frá 13. júli til ágústloka. Staðgengill: Jónas Sveinsson. Halldór Hansen fjarverandi fiá 15 júli í 6—7 vilýur. StaðgengiU: Karl Sig. Jónasson. Hannes Þórarinsson, óákveðið. Staðgengill Ólafur Jónsson, Aust urstræti 7. Sími 81142 og 82708 5—5,30, — laugardaga 12—12,30. Kjartan R. Guðmundsson frá 10. ágúst til 21. ágúst. — Stað- gengill: Grímur Magnússon. Kristinn Björnsson frá 6.—31. þ.m. Staðgengill: Gunnar Cortes. Kristján Hannesson frá 4. ágúst til 3. sept. Staðgengill: Páll Sig- urðsson yngi-i, Miklubraut 50, kl. 1G—16,30. Kri-stján Þorvarðai-son frá 3. þ. m. 4—6 vilcur. Staðgengill: Árni Gu.ðmundsson, Bröttugötu 3 A og Holtsapóteki. Oddur Ólafsson fjarverandi frá 16. iúlí í 3—4 vikur. Staðgengill: Vikingur Arnórsson. Ófeigur J. Ófeigsson læknir vei-ður fjarverandi frá 7. ágúst til 25. ágúst. -—- Staðgengill hans er Jónas Sveinsson. Ólafur Einarsson héraðslæknir í Hafnarfirði verður fjarverandi til 1. okt. Staðgengill: Theódór Mathiesen. Ólafur Jóhannsson 13. þ. m. til 21. þ.m. — Staðgengill: Grímur Magnússon. Óskar Þórðarson frá 7. þ. m. til 10. sept. — Staðgengill: Jón G. Nikulásson. Stefán Ólafsson, óákveðið. Stað gengill: Ólafur Þorstein'sson. Victor Gestsson fjarverandi frá 15. júlí til 15. ágúst. Staðgengill Eyþór Gunnarsson. Þórður Þóröarson fjarverandi frá 10. þ.m. til 20. þ.m. — Stað- gengill: Ólafur Helga-son. • TTívarpið • Þriðjudagur 14. ágúst. Fastir liðir eins og venjulega. 20,30 Erindi: Finnlands-Svíar. (Baldur Bjarnason magister). — 20.50 .Tónleikar. 21.20 Iþróttir. 21.40 Tónleikar. 22.10 „Róbinson“, saga eftir Sigfried Sivvertz; I. (Helgi Hjörvar). 22.30 „Þriðju- dagsþátturinn", óskalög ungs fólks. 23.15 Dagskrárlok. Hvað kostar undir bréfin? 1—20 grömm : Flugpóstur. - — Evrópa. Danmörk . . . . . . 2,30 Finnland . . . . . . 2,75 Noregur . . . . 2,30 Sviþjóð .... 2,30 Þýzkaland . . . . 3,00 Bretland . . .... 2,45 , Frakkland .... 3,00 Irland . . . . . . . . 2,65 Ítalía • ■ •• . . . . 3,25 Luxem’uorg .... 3,00 Malta • - o o ■" Holland .... 3,00 Pólland Portúgal ■ • .... 3,50 Rúmenia . . .... 3,25 Sviss • ■ • • .... 3,00 Tékkóslóvakía .. 3,00 Tyrkland . . .... 3,50 Iíússland . . .... 3,25 Vatican .... 3,25 Júgóslavia • • • • i»)2y BeJgía . . . . .... 3,00 Bú’garía . . o 9 rz Albania 3 25 Spánn .. . . .... 3,25 Flugpóstur, 1—5 gr. Bamlaríkin — Flugpóstur 1—5 gi'. 2,45 5—10 gr. 3,15 10—15 gr. 3,85 15—20 gr. 4,05 5 20—25 gr. r Kanada — Fiugpóstur: 1—5 gr. 2,55 5—10 gr. 3,35 10—15 gr. 4,15 15—20 gr. 4,95 20—25 gr. G,75 Afríka: Arabía ....... 2,G0 Egyptaland .... 2,45 Israel ....... 2,50 Asía: Flugpóstur, 1—5 gx*. Hong Kong . . 3,60 Japaix ....... 3,80 • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. 1 Sterlingspund . . kr. 45.70 1 Bandaríkjadollar . — 16.32 1 Kanadadollar ... — 16.40 106 danskar kr.......— 236.30 100 norskar kr..........— 228.50 100 sænskar kr..........— 315.50 100 finnsk mórk .... — 7.09 1000 franskir franltar . — 46.63 100 belgiskir frankar . — 32.90 100 svissneskir fr. . . — 376.00 100 Gyllini ......... — 431.10 100 tékkneslcar kr. .. — 226.67 100 vestur-þýzk mörk — 391.30 1000 Lírur ............. — 26.02 Þú heí'ur ekkert vit á kvcnfólki. Ef |»ú liefðir kvæny.t Marjlyn Monrue, hefðirðu áreiðanlega gt*rt það vegna peninganna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.