Morgunblaðið - 30.08.1956, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 30.08.1956, Qupperneq 1
43. árgangur 197. tbl. — Fimmtudagur 30. ágúst 1956. Prentsmiðja Morgunblaðsins : ■ . .. . iiækkun afurða- verðsins fil bænda Laun|iegar svipfir réfii til 6 stiga visiföluhækkunar -<$> Mynd þessa tók ljósm. blaðsins, Gunnar Rúnar, í hinum glæsi- lega skrúðgarði í Hcllisgerði í Hafnaríirði. — Hann og hún halla sér hvort að óðru og njóta fegurðarinnar. 2,764,645 föt af hvalolíu OSLÓ, 29. ágúst: — Á hval- veiðitimabili ársins 1955 voru veiddir 55,075 'hyalir í heims- höfunum — og úr þeim feng- ust 2,764,645 föt af olíu, segir í skýrslu, sem alþjóðastofnun, er eftirlit hefur með hvalveiði þjóðanna, hcl’ur gefið út. 388 hvalveiðiskip tóku þátt í veið- ununt þetta ár auk 22 hval- bræðsluskipa. Noregur og MOSKVU, 29. ágúst: — Egypzki ambassadorinn í Moskvu skýrði frá því í dag, að rússneskir hafnsögumenn og aðrir starfsmenn myndu á næstunni liefja vinnu við Súez skurðinn. Væru það „sjálf- boðaliðar". — Reuter. lönd brezka samveldisins fram leiddu 60% af hvaloliufram- leiðslu heimsins á þessu veiði- tímabili. — Reuter. Kringlukastar- inn stal 5 liöttum LONDON, 29. ágúst. — Ein frægasta íþróttakona Rússa, Nina Ponamareva, sem hlotið hefur heimsfrægð fyrir afrek sín í kringlukasti, var í dag handtekin í London. Sannað- ist á liana, að liún hafði stolið fimm höttum, er hún „fór í búðir“ í West End í dag, en hún er nú stödd í London á- samt öðrum rússneskum í- þróttamönnum, sem taka þátt í frjálsíþróttakeppninni milli Moskvu og London. — Reuter. FRANSKDR HER TIL KÝPUR PARÍS, 29. ágúst. — Það var tilkynnt í París í kvöld, að það liefði orðið sanikoniulag milli stjórna Frakklands og ! Bretlands, að franskar hersveitir skyldu framvegis — um stundar sakir — verða fluttar til Kýpur. Er það sameiginleg j varúðarráðstöfun, sem löndin hyggjast grípa til vegna hins j ótrygga ástands, sem nú ríkir í Súez, en bæði löndin eiga þar mikilla hagsmuna að gæta. Aðalbækistöðvar franska flug- 1 hersins í Alsír hafa þegar verið fluttar til Kýpur. I — Reuíer. Alg&ri ofaníát kommúnista HINAR nýju bráðabirgðaráðstafanir ríkisstjórnarinnar f eínahagsmálunum fela í sér mikilvægar viðurkenningar af hálfu kommúnista. Með þeim því er lýst yfir sem skoðun þeirra ,að hæð kaupgjaldsins hafi grundvallarþýðingu um verðlagið og þróun efnahagsmálanna yfiríeitt. Meðan kommúnistar voru í stjórnarandstöðu lögðu þcir álierzlu á, að FYRST BÆRI AÐ LÆKKA VERÐLAGIÐ. Þá stöðvaðist verðbólgan af sjálfu sér. Nú BYRJA ÞEIR A ÞVÍ AÐ LÆKKA KAUPGJALDIÐ en láta sér nægja að banna hækkun verðlagsins. HVAB UM MILLILIÐA- GRÓÐANN? Þaö vekur einnig athygli, a'ð engar ráðstafanir eru gerðar af hinum nýju valdhöfum gagnvart hinum margumtalaöa milliliða- gróða, sem þeir hafa á undan- fornum árum talið að væri ein meginorsök dýrtíðarinnar. í stað þess að ráðast á milliliðagróð- ann snúa kommúnistar sér þráð- beint að því að lækka kaup- gjaldið. Öllu rækilegar er ekki víst ekki hægt að éta ofan í sig fyrri gííuryrði og sleggjudóma. BÆNDXJR OG LAUNÞEGAR Samkvæmt bráðabirgðaráð- stöfunuin stjórnarinnar hækk- ar verðlag landbúnaðarafurða í haust um 8,2%. En þá hækk- un á að greiöa niður úr nk- Nasser ræðir við Súeznefndina í Kairo Nefndin fer flugleiðis til Kairo á sunnudag LONDON og KAIRO, 29. ág. Það var tilkynnt í Kairó í dag, að Nasser væri fús, til þess að eiga fund með fimmvelda- nefndinni, sem skipuð var á Súcz-ráðstefnunni á dögun- unt. Mun Súeznefndin halda flugleiðis frá London til Kairó á sunnudag nk. Svo sem þegar er kunnugt mun Nasser ekki fallast á að tillaga Dulles verði lögð til grundvallar við umræður fundarins, en það er fyrst og fremst hlulverk nefnd arinnar að fiytja Nasser til- löguna og skýra hana og af- stöðu þeirra ríkja, sem að til- lögunni standa, til Súezskurð- arlns. Eisenhower Bandaríkjafor- seíi lét í dag í ljós ánægju sína yfir framgangi málsins og sagöist binda miklar vonir við viðræöur Nassers og nefndarinnar — sérstaklcga þar sem þjóðir þær, er að- hyllzt hefðu tillögu DuIIes ættu 95% af skipastóli þeim, er árlega siglir um Súezskurð- inn. Menzies, forsætisráðherra Ástralíu, formaður Súeznefnd arinnar, ræddi í dag við Eden, forsætisráðherra, en síðar hóf liann að rannsaka svar Nass- ers við orðsendingu Súeznefnd arinnar. SAMKVÆMT fréttum, er bárust seint í gærkveldi, mun Nasser haía fallizt á að liefja fundi með Súez- nefndinni á mánudag næst- komandi — í Kairó. issjóði. Eins og áður hefur verið sagt eiga bændur rétt á þessari hækkun afurða sinna vegna aukins tilkostnað- ar. — Launþegar eru hins vegar sviptir rétti til kaup- hækkunar í samræmi við hæirkun vísitölunnar. Nemur sú liækkun sex stigum. Allt er þetta í fullkomnu ósamræmi við fyrri yfirlýs- ingar kommúnista. VERKFÖLLIN PÓLITÍSK EN EKKI HÁÐ FYRIR KJARABÓTUM Það er þannig staðreynd, að þegar kommúnistar eru komnir í stjórn, telja þeir fyrst og fremst bera nauðsyn til þess að hafa hóf á kaupgjaldinu og telja sig tryggja hag launþega með því að LÆKKA það. Af þessu leiðir það, að ljóst verður að stórvcrkföllin vet- urinn 1955 voru pólitísks eðl- is en ekki háð fyrir raunveru- legum kjarabótum til lianda verkalýðnum. Fyrstu ráðstaf- anir kommúnista í efnahags- málunum, eftir að þeir eru komnir í ríkisstjórn, miða að því að taka af launþegum hluta þeirrar kauphækkunar, sem þá var knúð fram. MEÐ IIVERJU Á AÐ BORGA? Ekkert er minnzt á það af Framh. á bls. 2 Einar Olgeirsson farinn til Moskvu Á hann að útvega lán? EINAR Olgeirsson er nú fioginn til Moskvu til þess að ræða við „félagana“ þar. Er ekki talið ólíklegt, að erindi hans þangað að þessu sinni sé meðal annars það, að útvega lán hjá Rússum. Virðist ríkisstjórnin ekki liafa áhuga fyrir að leita fyrir sér um lánsmöguleika hjá öðrum en sínum austrænu vin- um og bandamönnum. Vitað er, að þegar fyrrverandi ríkisstjórn fór frá hafðl hún fengið loforð fj'rir háu láni í Vestur-Þýzkaiandi til nauðsynlegra atvinnulífs umbóta á íslandi. Væri æskilegt að fá upplýsingar um, hvað hili nýj» rikisstjórn hefur gert í því máli. Fimmveldanefndin, sem kjörin var á Súezráöstefnunni, til þess að flytja Nasser tillögur Dulles ___ mun halda til Kairó á sunnudaginn. Myndin að ofan er af þeim fulltrúum fimmveldanna, sem sátu Súez-fundinn. Eru þeir taldir frá vinstrl. Dulles utanrikisráðherra Bandarikjanna (enn er ekki Ijóst hvort har.n mun sjálfur halda austur til Kairo), Menzies forsætis- og utanrikisráðiierra Astraliu, sænski ambassadorinn í London, Gunnar Hagglof, Habetwold frá Ethiopiu og Aardelen frá Persíu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.