Morgunblaðið - 30.08.1956, Síða 13
Fímmtudagur SO. ágúst 1956
MORCUft'BLAÐlÐ
13
D.S.
OLÍDKYIMDITÆKIN
eru nú aftur fyrirliggjandi
US 400 stærð 0.65 — 3 gall. og
nýtt, ódýrara model
US 150F 0.65 — 1.35 gall. „flange“
tengt við ketilinn.
Kynnið yður U:S. áður en þér kaupið annað
tæki
SMVRILL
Húsi Sameinaða, sími 6439.
Dtsala
á kjólum
og ýmsum sumarvörum
Stendur abeins tvo daga
VerzL n
Frá llarnaskólum
Reykjavíkur
Börn fædd 1949, 1948 og 1947 eiga að sækja skóla
í september.
Oll börn, fædd 1949, sem ekki hafa verið innrituð, eiga
að koma í skólana til skráningar mánudaginn 3. septem-
ber ltl. 2—4 e.h. Einnig eiga að koma á sama tíma þau
börn, fædd 1948 og 1947, er flytjast milli skóla eða flutzt
aafa til Reykjavíkur í sumar.
Kennarafundur verður í skólunum 1. september
kl. 10 f.h.
Öll börn fædd 1949, 1948 og 1947 eiga að koma til
kennslu í skólana miðvikudaginn 5. september sem hér
segir:
Kl. 2 e.h. börn fædd 1949
Kl. 3 e.h. börn fædd 1948
Kl. 4 e.h. börn fædd 1947
ATH.:
A. Börn úr skólahverfi Austurbæjarskólans, fædd 1949
og 1948, sem heima eiga á svæðinu milli Miklubraut-
ar og Reykjanesbrautar, svo og ofan Lönguhlíðar,
milli Flókagötu og Miklubrautar, eiga að sækja Eski-
hlíðarskólann..
B. Börn úr skólahverfi Laugarnesskólans, fædd 1949,
1948 og 1947, sem heima eiga á svæði því, er takmark-
ast af Sogavegi að norðan frá Vatnsgeymi að Grensás-
vegi og þaðan af Suðurlandsbraut inn að Elliðaám,
eiga að sækja Háagerðisskólann.
Fræðsustjórinn í Reykjavík.
TILKYIMINIilMG
Vegna húsnæðisvandræða og ákvarðana Innflutnings-
skrifstofunnar og Reykjavíkurbæjar neyðumst við til að
loka verkstæði okkar um óákveðinn tíma. Eru viðskipta-
vinir okkar beðnir að sækja hluti þá sem þeir eiga í við-
gerð sem fyrst.
RAFTÆKJAVINNUSTOFA
HAUKS og ÓLAFS
Mjölnisholti 14.
Hótel Stokkseyri
á Stokkseyri er til sölu nú þegar. Nánari upplýsingar
fást í sýsluskrifstofunni á Selfossi, sem tekur einnig
við kauptilboðum.
Sýslumaður Árnessýslu.
MATRAÐSKONA
Zenitli og Strombcrg
blöndungar
fyrir flestar tegundir
bifreiða.
Benzíndælur
Slarlaradrif
GriiggWúlnr
BremsuÍoftkútar
[PStefánsson fíj.j
Hver/isguiu 103 - s-imL 3*450
lú.issfiæði
Kona með 9 ára telpu, óskar
eftirl—2 herbergjum og eld
unarplássi. Getur látið í té
húshjálp og barnagæzlu. —
Upplýsingar í sima 2068
fró kl. 6-—8 e.h.
Stór, sólrík
STOFA
til leigu. Aðeins einhleyping
ar koma til greina. Þeir sem
óska frekari upplýsinga —
leggi nafn og heimilisfang
fyrir laugardaginn á afgr.
blaðsins merkt: „20 ferm.
— 4019“.
M.s. Dronning
Alexandrine
Áœtlun lil áramóta:
Frá Kaupmannahöfn til Færeyja
og Reykjavíkur:
31. ágúst; 14. september; 12.
október; 9. nóvember og 7. des-
ernber. —•
Frá Reykjavík til Færeyja og
Kaupinannahafnar:
7. september og 15. desember.
Frá Ueykjavík um Grsenland til
Kaupmnnnabafnar:
21. september; 20. október og
17. nóvember.
ðskast að Samvinnuskólanum Bifröst. ■— Tilboð á-
samt kaupkröfu sendist í Fræðsludeild SÍS fyrir 1.
september.
samvinnuskólinn.
Skipnafgreiðsla Jes Zimsen
Erlendur Pétursson.
Jk ItEZT A0 AVGVÝSÁ A
▼ / MORGVNBLAÐim T
^9ncjiíjarcjar j^ori teiniclóttu r
Skólavörðustíg 22A