Morgunblaðið - 30.08.1956, Síða 15

Morgunblaðið - 30.08.1956, Síða 15
Fímmtudagur 30. ágúst 1956 MORGUISBLAÐIÐ 15 — Tekjur bœnda Framhald af bls. 6. Það er fyrst me3 júlímánuði í Vorið er bændum kostnaðarsamt, sumar, sam breytti til hins betra. því áburðarkaup og sáðvörur þarf að kaupa og undirbúa sem bezt ríkulega uppskeru. Voru erfiðleikar því í vor sem leið meðal b.ænda og sér í lagi fyrir unga bændur sem voru að byrja eða nýbyrjaðir. Þannig er háttað nú, að margir bændur, sem heyja búskap fá ákaflega litla aðstöðu til láritöku í bönkunum, nema góðviljaðir bankastjór- ar lána víxla, sem eru of dýr lán fyrir þá. Þjóðfélagið verður að finna góða lausn á þessu máli og bæta fjárhagsaðstæður unga fólksins, sem vill vera kyrrt í sveitinni við þjóðleg og uppbyggjandi fram- leiðslustörf. KAUP BÓNDANS. Tekjur bóndans eru bundnar skv. lögum og skal hann hafa hlið stæðar tekjur við aðrar vinnandi stéttir í landinu. Skýrslum er safnað af Hag- stofunni um vinnutekjur verka- manna, sjómanna og iðnaðar- manna — ekki faglærðra manna .— í kaupstöðum, bæjum og þorp- um og reiknað út meðaltal þeirra. Eftir því fer kaup bóndans. Síðast er kaup bóndans var á- — Nasser Frh. af bls. 9 litla fingur til að hjálpa honum, ef fconum skrikar fótur: þeir mundu ekki fcarma fall lians. ★ ★ ★ Þetta er harmleikurinn um mann, sem að vissu leyti hefur veitt Egyptum dugmestu — og áreiðanlega — heiðarlegustu stjórn um margra ára skeið. Hann er einlægur í viðleitni sinni til að bæta kjör sinnar fátæku þjóð- ar. Hann er gæddur miklum hæfi- leikum, hversu svo sem þeir hafa orðið að láta í minni pokann fyrir metnaðargirni hans. Það dap urlegasta er, að honum skilst ekki, að það er ekki styrkur Arabaríkjanna sem Vesturveldin þurfa að óttast heldur miklu frem ur veikleiki þeirra. Stytt og endursagt — úr Time. Félagslíl Framarar — Knalispyrnumcnn Æfing verður í kvöld kl. 8 fyrir 1., 2. og meistaraflolck. Nefndin. kveðið i september byrjun 1955 var það sett kr. 46,000,00. Nú hefi ég reynt að gera mér Ijóst, hversu mikið þetta slæma árferði, byggt á þeim staðreynd- um, sem ég hefi tilfært, hefur skert þessar umræddu tekjur og verður niðurstaða mín sú atö þær hafi rýrnað um nær því helming eða vel það. . I Jéhann fianssðii Frh. af bls 10 prúður maður og hógvær í um- gengni og drengur hinn bezti í hverri raun. Hann átti því marga vini, en líklega ekki óvini. Fjölskvldulíf á heimili þeirra hjóna var ágætt og heimilið prýði legt og að sjálfsögðu átti hin góða og stjórnsama kona ekki hinn smærri þátt í því. Börn þeirra hafa notið góðs uppeldis og feng- ið ágæta menntun. Synirnir hafa báðir kosicS sér lífsstarf á leiðum föðurins, þjálfað sig í störfum undir handleiðslu lians, en auk þess notið skólamenntunar og þjálfunar í störfum hér á landi og víða erlendis. Annar hefur lagt fyrir sig véiaverkíræði, en hinn gerzt sérfræðingur í málm- steypu. Fyrir frú Jónínu, ekkju Jó- hanns, er það huggun harmi gegn, að geta notið ástríkis og umönn- unar sinna efniiegu og góðu barna, þegar eiginmaðurinn er horfinn af sjónarsviðinu. í guðs friði. Sv. Á. Timpmenn kveðja presf sinn HÉRAÐI, 29. ágúst: — Þann 23. þ.m. efndu Tungumenn til hófs í samlcomuhúsi sveitarinnar, til þess að kveðja séra Sigurjón Jóns son, sem verið hefur prestur þeirra síðastliðin 36 ár, en lætur nú af störfum vegna aldurs, en þennan sama aag varð hann 75 ára. Var lengi setið við ræðuhöld og söng sem séra Marínó á Valþjófs- stað stýrði. Séra Sigurjón var glaður og reifur eins og hann á vanda til og er það hraustur enn- þá og ern, að hann hefði vel get- að þjónað lengur. Mun hann hafa talið rétt ,,að hætta leik þá hæst fram fer“. — G. H. Heiprierðir Ferða- fébfs blamb FERÐAFÉLAG íslands efnir til þriggja ferða um næstu helgi. Tveggja og hálfs dags ferð til Hvítárvatns, Kerlingarfjalla og Hveravalla, önnur er í Land- mannalaugar og þriðja ferðin er inn í Þórsmörk. Tvær hinar seinni eru eins og hálfs dags ferð. Lagt af stað í allar ferðirnar kl. 2 frá Austurvelli. Þátttaka í ferðum félagsins í sumar hefur verið mjög mikil en þar sem sumri er farið að halla, er þetta með síðustu tækifærum fyrir fólk að nota ferðir þessar. Ég þakka kærlega öllum þeim, sem glöddu mig með gjöfum, heimsóknum og skeytum á sextugsafmæli mínu þann 9. þ.m. Guðný Friðriksdóttir, Bíldudal. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig með Sjöfum, heimsóknum og skeytum á 70 ára afmæli mínu. Lifið heil. Sigurður Þórðarson, Merkurgötu 5, Hafnarfirði. H. K. D. R. Aðalfundur Handnattleilcsdóm- arafélags Reykjavíkur verður hald inn mi5vili.udag:nn 5. scptember kl. 8,15 í Naust (uppi). Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórnin. Í.R. — Inníinféiagsntót drengja verður á morgun, föstudag, kl. 7,30 og verður keppt í 60 m. hl., langstölclci, kúluvarpi og 200 m. hl. — Mætið allir. — Þjálfari. fyrir drengi og íuliorðna Aðalstræti 8 — Laugaveg 20 — Laugaveg 38 Snorrabraut 38 — Garðastræti 6 I. O. G. St. Andvari nr. 265 Fundur I kvöld kl. 8,30 templarahúsinu. — Æ.t. Góð- Samkasimr Fíladclfía Almenn samkoma kl. 8,30. Allir veikomnir. Hjálpræðisherinn 1 kvöld kl. 20,30: Söng- og hljóð færahátið. Kapteinn Guðfinna Jóhannesdóttir stjórnar. — Herra Gunnar Sigurjónsson talar. Tví- söngur, major og frú Holand. Tví- leikur á básúnu og kornett. Einleik ur á kornett o. fl. — Velkomin. Hurðanaf nsp jöJ cl Bréfalokur Skillagerðin. Skólavurðustig 8. i. BIMm-BMiíBR í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9 I aðgöngumiðar frá klukkan 8. j/ Hljómsveit Svavars Gests leik- ur. Söngvari: RAGNAR BJARNASON. Ennfremur skemmtir /jg hin óviðjafnanlega dansmær /ti IVHaureen JeifMnet s Ég þakka innilega öllum þeim ættingjum og vinum, sem glöddu mig á margvíslegan hátt á 60 ára afmæli mínu 18. þ.m. Ólöf Ólafsdóttir, Stórhólmi, Leiru. eaa Hjartans þakklæti til allra sem glöddu okkur með heimsókn, gjöfum, blómum og skeytum á firnmtugsaf- mæli oklcar 15. og 18. ágúst. — Lifið heil. Guðbjörg Jónsdóítir, Þorvaldur GuAjónsson, Sólvallagötu 26, Keflavík. Eiginkona mín ANDREA STEFANIA EMILSDÓTTIR Lindargötu 56, andaðist þriðjudaginn 28. ágúst. Fyrir hönd vandartianna. Sigurður Jónsson. Eiginkonan mín GUÐRÚN ÞORSTEINSDÓTTIR Reynimel 26, andaðist aðfaranótt 29. ágúst. Þorsteinn Guðmundsson. Konan mín og móðir okkar ÞURÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR andaðist að heimili sínu Skipasundi 37 þann 24. þ.m. Jarðarförin ákveðin þriðjudaginn 4. september frá Foss- vogskirkju kl. 2,30. Athöfninni verður útvarpað. Kristján Jónsson, Karl Kristjánsson, Þorgrímur Kristjánsson, Guðrún Kristjánsdóttir. Jarðarför dóttur minnar KARITAS FINSEN fer fram laugard. 1. september og hefst með bæn á heim- ili mínu Vesturgötu 40, Akranesi kl. 1,30 e.h. Blóm og kransar vinsamlegast afbeðið. Óiafur Finsen. . .........—............ ........... ——m Faðir okkar SÉRA MAGNÚS BLÖNDAL JÓNSSON sem andaðist 25. þ.m. verður jarðsettur frá Dómkirkjunni mánudaginn 3. september kl. 2,30. Athöfninni verður út- varpað. Börn hins látna. Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir ÁRNI JÓHANNESSON lézt að heimili sínu, Skólavörðuholti 19, 28. þ.m. Ingileif Magnúsdóttir, börn og tengdasonur. Útför mannsins míns, föður og tengdaföðurs VIILHJÁLMS Chr. HÁKONARSSONAR frá Hafurbjarnarstöðum í Miðnesi, fer fram frá Fossvogs- kirkju föstud. 31. ágúst kl. 1,30. Athöfninni verður út- varpað. Eydís J. Guðmundsdóttir, Hákon Vilhjálmsson Ingibjörg Vilhjálmsdóttir, Lúðvík Á. Jóhannesson. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför .■nannsins míns og föður okkar KRISTINS MAGNÚSSONAR Staðarhóli við Dyngjuveg. Ágústa Kristófersdcttir og börn. Þöklcum innilega samúð við andlát og jarðarför SNÆBJÖRNS ÞÓRÐARSONAR frá Svartárkoti. Vandamcnn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.