Morgunblaðið - 04.09.1956, Blaðsíða 1
43. árgangur
201. tbl .— Þriðjudagur 4. september 1956.
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Gjaldeyrisstaða þjóðarinn-
ar stórbatnaði undir stjórn
Sjálfstæðismanna
Forsefaefni demókrafa
Reginmunur ó bróðnbirgðnúr-
ræðunum, sem Sjúlfstæðismenn
vildu grípn til s. 1. vor, og
bróðnbirgðnlogum ríkisstjdrn-
urinnur nó
Úr ræðu Ingólfs Jónssonar alþm., að Heliu
s.l. sunnudag
f ÁGÆTRI ræðu, sem Ingólfur
Jónsson, alþingismaður, flutti á
héraðsmóti Sjálfstæöismanna
að Hellu á Rangárvöllum sl.
suimudag, tók hann sérstaklega
efnahagsmál þjóðarinnar til um-
ræðu og stefnu núverandi ríkis-
stjórnar í þeim málum. — Hann
sýndi fram á kyrrstöðu þá sem
núverandi stjórn væri þegar
byrjuð á að skapa. Hann sýndi
ennfremur fram á að hagur þjóð-
arinnar hefði aldrei verið betri
en þegar fráfarandi ríkisstjórn
skilaði af sér.
Hér fer á eftir stuttur útdrátt-
ur úr ræðu hans.
Ingólfur hóf má sitt með því að
ræða kosningabrask Alþýðu- og
Framsóknarflokksins og kvað
það, ásamt samstarfinu við komm
únista, vera að leika með fjör-
egg þjóðarinnar. Þá gat hann
þess að með núverandi stjórnar-
samningi myndu kommúnistar
tryggja setu uppbótaþingmanna
Alþýðuflokksins, sem þeir töldu
fyrir kosningar ólöglega kosna á
þing. Þeir munu hafa fengið
fyrirskipun um að sitja í ríkis-
stjórninni til þess með því að
grafa undan Atlantshafsbanda
laginu.
stjórn og stóð
framkvæmdum
nokkurn tíma
þekkzt.
fyrlr meiri
heldur en
hafði áður
UNDIRBÚNINGUR
UNDIR STRAND
En allt þetta tal um strand er
til þess gert að undirbúa menn
undir það strand, sem i vændum
er, og reyna þannig að telja þjóð-
inni trú um að strandið sé fyrr-
verandi stjórn að kenna.
Stjórnin sem nú situr kallar
sig stjórn vinnandi stétta. En rétt
ara væri að nefna hana stjórn
kyrrstöðu og úrræðaleysis. —
Það er hryggilegt að við skulum
nú þurfa að sætta okkur við að
dregið verði úr framkvæmdum
og að þær verði jafnvel stöðvað-
ar. En það er hætt við að svo
verði, sagði Ingólfur.
Þá gat ræðumaður þess að
Ólafur Thors hefði fengið
loforð hjá Adenauer kanslara
ÞýzValands fyrir láni með hag
stæðum kjörum til áframhald-
andi uppbyggingar atvinnu-
lífsins. Heimildir um þetta
liggja i stjómarráðinu.
Einar Olgeirsson er nú kom-
inn til Rússlands og kannske
tekst honum að útvega þar lán,
en hvort stjórnarflokkarnir vilji
þyggja það með þeim kvöðum,
sem því fylgja, er mér ókunnugt
um.
Þá ræddi Ingólfur tiliögur
núverandi rikisstjórnar um
stöðvun dýrtíðarinnar og enn-
fremur ræddi hann tillögur
fyrri ríkisstjórnar í þessu
Framh. á bls. 2
AÐSTAÐAN ÚT Á VIÐ
STÓRBATNAÐI
Þá tók ræðumaður fyrir
efnahagsmálin og gjaldeyris-
stöðu þjóðarinnar í júlímán-
uði 1953 og í júlímánuði 1956,
svo og birgðir gjaldeyrisvara
á saraa tima, en þetta er valda
tímabil fyrrverandi ríkis-
stjórnar.
Samkvæmt upplýsingum hag-
fræðideildar Landsbankans
var gjaldeyrisaðstaðan í júlí-
lok 1953 þannig að nettóskuld
bankanna við útlönd var 19
millj. 946 þús. kr., en i júlílok
1956 var skuld bankanna 38
millj. 967 þús., eða 19 millj.
kr. hærri heldur en um það
bil er ríkisstjórnin tók við.
Útflutningsbirðir í júlí-
lok 1953 voru samkv.
upplýsingum Fiskifélags-
ins, 324 millj., en i júlí-
lok si., samkvæmt sömu heim-
ildum 425 millj., eða 101 millj.
kr. liærri heldur en 1953. —
Þegar þessar tölur eru athug-
aðar, kemur í ljós að aðstaðan
út á við hefur batnað um 81
millj. kr. og því allt önnur
heldur en núverandi stjórn-
arblöð vilja vera láta.
ÓHREKJANDI
STAÐREVNDIR
Þessar tölur eru óhrekjan-
legar, en það mun verða
reynt að afvegafæra þær eins
og hægt er, jafnvel þótt þær
séu samkvæmt opinberum
lieimildum. Blöð núverandi
rikissstjórnar tala mjög um
strand það sem fráfarandi
stjórn hafi verið búin að
sigla ríkinu í. En fyrrverandi
stjórn lifði ekki á neinu gjafa-
fé og tók ekki lán erlendis og
hún jók atvinnutæki þjóðar-
innar meira en nokkur önnur
Nasser
samvinnuþýðar
LUNDÚNUM, 3. sept. — í dag
átti 5-mannanefndin sem skip-
uð var á Lundúnaráðstefnunni
fyrsta fund sinn með Nasser
forseta Egyptalands. Frétta-
menn segja þau tíðindi af
fundi þessum að það hafi kom j
ið nefndarmönnum á óvart,
hvað forsetinn var vingjarn-
legur og samvinnuþýður.
Nú eru þeir Adlai Stevenson (t. v.), forsetaefni demókrata og
varaforsetaefni þeirra, Estes Kefauver, að hcfja kosningabaráttu
sína um Bandaríkin þver og cndilöng. Var myndin tekin af þeim
þegar þeir voru að leggja upp í hina erfiðu ferð, en báðir þurfa
þeir að halda óteljandi ræður áður en yfir lýkur.
Hagstæðar beilbrigðis-
skýrslur frá Osló
Norðmenn eru að vinna bug á berklaveikinni
OSLÖ, 3. sept. — Nýlega hefur verið gefin út skýrsla um heil-
brigðisástandið í Osló og segir í henni m. a. að tæringarsjúkling-
um hafi fækkað á árunum 1945—55 um 70 af hundraði. Og dánar-
tala berklasjúklinga á þessu ári hefur lækkað um 78 af hundraði.
Eru læknar mjög ánægðir með þessar niðurstöður, eins og nærri
má geta, og þykja þær gefa fyrirheit um það að unnt verði að
útrýma þessum skæða sjúkdómi í náinni framtíð.
Unnið hefir verið af kappi við
berklarannsóknir í Ósló, fólk
hefir verið kallað til berklaskoð-
Nína verður
hún fer úr
handtekin, þegar
sendiráði Rússa
Handtökuskip-
un hefur verið
gefin ut
LUNDÚNUM, 3. sept. — Hand-
tökuskipun hefur verið gefin út
vegna þess að rússneska íþrótta-
konan Nina, sem ákærð er fyrir
að hafa stolið 5 tizkuhöttum í
Lundúnaverzlun nokkurri, mætti
ekki i réttinum á tilsettum tima.
Hefur lögreglunni nú verið fyrir-
skipað að hafa hendur í hárl
hennar.
Bíða menn nú í ofvæni eftir því
hvað gcrist, þegar Nina kemur út
úr rússneska sendiráðinu, þar
sem hún hefur falið sig undan-
farna sólarhringa. Brezka lögregl
an getur ekki handtekið hana í
sendiráðinu vcgna þess að það
telst rússneskt yfirráðasvæði. —
Aftur á móti er Nina neydd tll
þess að fara á milli sendráðsins
og flugvallar, þegar hún heldur
heimleiðis. Bíða menn nú með
öndina í hálsinum eftir því, hvað
gerist, þegar Nina ekur út af
sendiráðslóðinni.
Eins og skýrt hefur verið frá
í fréttum, hefur mál þetta vakið
mikla athygli og jafnvel orðið
milliríkjamál. Rússnesk blöð
segja að auðvaldsseggir i Lund-
únum reynl að ná sér niðri á
Ninu, þótt hún væri alsaklaus, og
hætt var við landskeppni Breta
og Rússa i frjálsum íþróttum
vegna þessa „stórmáls". Eru flest
lr Rússarnir farnir heim aftur —
en Nina er eftir og biður einbeitt
og ákveðin eftir því sem að hönd-
um ber.
unar o.s.frv. 1945 voru 11 þús.
Oslóbúar gegnumlýstir, en 135
þús. árið 1954.
TUTTUGU OG NÍU DÓU
Litið hefir borið á faröldr-
um i Osló á þeim árum sem
skýrslan nær yfir. Þó eru
mænuveikifaraldrar undan-
skildir. Mesti mæntuveikifar-
aldur í Osló var 1951. Tilfellin
urðu þá 306 — og 29 sjúkling-
ar létust úr veikinni.
HAGSTÆÐUR
SAMANBURÐUR
Sárasótt er að verða mjög fá-
tíður sjúkdómur í Osló. Árið 1943
voru skráð 733 tilfelli, en aðeins
24 á sl. ári. Þykir það mjög hag-
stætt, og eru heilbrigðisyfirvöld- •
in harlg ánægð með þennan ár-
angur. Aftur á móti ber enn tajg-
vert á lekanda, 1951 voru t.d. 576
tilfelli, en þess ber þó að gæta að
1946 voru þau 3306.
Loks er þess getið í heilbrigðis-
skýrslunum að ungbarnadauði sé
nú mun fátíðari en áður — og
„aðeins“ 3,63% barna fæddust ut-
an hjónabands 1954.