Morgunblaðið - 04.09.1956, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 4. september
Stuttir NÁTTKJÓLAR
NÁTTFÖT, stutt og síð
UNDIRKJÓLAR
UNDIRPILS
UNDIRBUXUR
BEZTA ÚRVAL í BÆNUM
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 5
DRI-RITE
Höfum aftur fengið
hina vinsælu DRI-
RITE merkipenna.
Einnig DRI-RITE
blek og fimm gerðir
af aukaendum fyrir
pennana.
Heildsölubirgðir:
Islenáa
m verzlunar-
EP félagii) h.f.
TTtH Sími 82943
I>essar glæsilegu marg eftir
spurðu barnakerrur eru
komnar aftur. Þær hafa ótal
kosti, eru vel byggðar, —
sterkar, rúmgóðar, hlýjar,
fer lítið fyrir þeim. Hægt er
að setja þær saman með
einu handtaki. Ótal fleiri
gerðir af bárnakerrum. —
Einnig kerru-pokar og smá-
bamaútiföt, í miklu úrvali.
Sendum gegn eftirkröfu.
FÁFNIR verxlunin
Bergstaðastræti 19.
Sími 2631.
Zenith og Stroniberg
Ú blöndungar
fyrir flestar tegundir
bifreiða.
Benzíndælur
Startaradrif
Cruggkúlur
Bremsuloftkútar
[PSleJúnsson íif\
Hvar/isgotu 103 'i/fwi JVJö
X BEZT AÐ AVGLÝSA M
W í MORGVNBLAÐINV ▼
PLASTSTÁLIÐ DEVCON
80% stál 20% piast
Amerísk uppfynning, sem veldur byltingu í
málmiðnaði í viðgerðum og nýsmíði
Plaststálið Devcon er notað til viðgerða á sprungnum
vélablokkum, lekum benzíngeymum, vatnskössum, yfir-
byggingum farartækja og allskyns tækja til sjós og lands.
Plaststálið Devcon bindur saman allar tegundir málma
ennfremur málma við tré og gler.
Plaststálið Devcon má sverfa, saga snytta og móta á
margvíslegan hátt. Fullhart þolir það 20 þúsund punda
þrýsting á ferþumlung og 15 þúsund punda þenslu á fer-
þumlung.
Plaststálið Devcon kemur í tveim þykktum, til viðgerð-
ar og nýsmíði.
Plaststálið Devcon er hið eina sinnar tegundar.
Plaststálið Devcon þolir sterkar sýrur og riðgar ekki.
Plaststálið Devcon má húða með krómi, nikkel og kopar.
Almenn notkun plaststálsins Devcon sparar einstakling-
um, fyrirtækjum og þjóðarheildinni hundrað þúsund
krónur árlega. Devcon er selt í járnvöru og vélaverzlun-
um um land allt.
Heildsölubirgðir aftur fyrirliggjandi hjá Devcon um-
boðinu á íslandi.
íslenzka Verzlunarfélagið h.f.
Laugaveg 23 — Sími 82943
Ltsala
stendur sem hæst.
Alltaf eitthvað nýtt.
Barnanáttföt ■ dag
M A R K AÐ U R I N N
Templarasundi 3
Mifœrisbup!
Til sölu er gamla sjúkrahúsið og læknisbústaðurinn á
Blönduósi, ásamt mjög stórri lóð á bezta stað í kauptún-
inu (gegnt Hótel Blönduós). Mikil húsakynni, er nota
mætti til verzlunar eða iðnaðar. Verðtilboð sendist undir-
rituðum fyrir 1. október n.k., er gefur nánari upplýsingar.
Blönduósi, 30. ágúst 1956.
F.h. sýslunefndar Austur-Húnavatnssýslú,
Guðbr. ísberg.
Afgreiðslusfúlka
óskast í skóverzlun. — Umsókn með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins
fyrir 7. þ.m. merkt: „Skóverzlun — 4108“.
Vinna
Drengur, 15—17 ára getur fengið atvinnu strax við
lagerstörf, sendiferðir o.fl. Þarf að vera góður í reikningi
og hafa góða rithönd. Uppl. í dag á Skodaverkstæðinu
við Kringlumýrarveg. Sími 82881.
NÝUNG! NÝUNG!
Orðsending
fil bifreiðastjóra
og bifreiðaverkstœða
Nýlega kom á heimsmarkaðinn ný gerð af straumlok-
um (cutout) undir nafninu DYMAX. Kostir þessarar nýju
straumloku eru þeir, að hún kemur í staðinn fyrir allar
Delco Remy^ og Autolite straumlokur og passar í allar
gerðir amerískra bifreiða. Önnur gerð DYMAX-straum-
loku er fyrir allar enskar og evrópiskar bifreiðar.
Þar sem við höfum fengið einkaumboð frá Dymax-
verksmiðjunum munum við kappkosta að hafa straum-
lokur þessar á lager og er fyrsta sendingin komin í verzl-
unina.
Kynnið yður kosti DYMAX-straumlokunnar og berið
verð og gæði hennar saman við aðrar gerðir.
Einkaumboðsmenn:
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Hverfisgötu 108 — Sími 1909.