Morgunblaðið - 04.09.1956, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.09.1956, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 4. septem.be- M ORCZJNBLAÐIÐ 7 Kópavogur Ódýr. — BARNAVAGN til sölu á Kópavogsbraut 55, Kópavogi. Pússningasandur Fyrsta flokks. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 82&18 og 10B, Vogum. Guðlaugur ASalsteinsson VALBORG Barnaakór Ðarna£alna<$ur VALBORG Austurstræti 12. MÍJRVERK Getum tekið múrverk. Tilb. sendist Mbl. fyrir fimmtu- dag, merkt: „Vanir — 4110“. — TIL SÖLU Landbúnaðarjeppi, model ’47, til sýnis eftir kl. 2 I dag. Bifreiðasala Inga R. Helgasonar Skólavörðustíg 45. Sími 82207. Opel Caravan 1956 lil sölu. — Sími 81019, á kvöldin. IJTSALA Kvenkápur og peysufata- fraklcar selst með miklum afslætti, i dag og á morgun. Notið tækifærið. Kápuverzltmin Laugavegi 12, uppi. Grár Silver-Cross BARIVAVAGIM til sölu lítið notaður. Verð 1.400,00 kr. Barnaftríhjól óskast, sama stað. Upplýs- ingar í Sörlaskjóli 8 milli kl. 1 og 6. Ráðskona óskast á gott heimili ,skammt frá Reykjavík. Má hafa með sér barn. Svar sendi-st afgr. Mbl. fyrir 12. sept. merkt: „Heimili 47 — 4097“. íslenzkur heimilisiðnaður Okkur vantar húsnæði ná- lægt Miðbænum, 1—2 her- bergi, sem fyrst. íslenzkur lieimilisiðnaður ______Sími 5500. Nýkomin SIRSEFNI Ohqmpia Laugavegi 2ð. Bestamenn, Reykjavík Hver vill taka bandvanan fola til fóðurs og tamningar í vetur. Tilboð sendist blað inu merkt: „Góður félagi — 4100“. — TIL LEIGU 1 herbergi og aðgangur að eldhúsi. Sími 1148 milli 7 og 8 alla daga. Hafnarfjörður Herbergi til leigu. — Þeir sem gætu innréttað annað í sama húsi, ganga fyrir. Sími 9803 til kl. 3 daglega. Bókalager Af sérstökum ástæðum er til sölu fremur lítill lager af nýlega útkomnum, vönd- uðum og vel seljanlegum bókum. Verðið er mjög hag- stætt og góðir greiðsluskil- málar. — Tilvalið tækifæri, til dæmis fyrir einn eða fleiri, sem vildu skapa sér aukatekjur, með því að selja bækurnar sjálfir. — Þeir, sem hafa hug á þessu sendi nöfn sín á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir laug- ardagskvöld, 7. þ.m., merkt „Bókalager — 4106“. Bifreiðar til sölu Chevrolet ’54, Chverolet ’53 Chevrolet ’50 Oldsmobile ’51 sjálfskiptur, Chrysler ’51, sj álfskiptur. Bílasalan Klapparst. 37. Sími 82032. Bifreiðar til sölu Fiat Station ’54. Opel Cara van ’53, Chverolet sendi ferða ’53, Chevrolet „piol. up“ ’53. Bílasalan Klapparst. 37. Sími 82032 Stúika með stúdentspróf og fram- haldsmenntun i tungumál- um, dön-sku, ensku, þýzku og frönsku, óskar eftir starfi í 2 mánuði. — Kann vélritun. Tilboð sendist Mbl. merkt: „4105“. Stærri og minni KERBERGI til leign á Miklubraut 1. — Uppl. á Miklubraut 1, — uppi. — Nýjar Kvenkápur í glæsilegu úrvali. — Nýjar Popifukápur með hatti — NÝJUNG — regn- og ryk- kápur með liatti. — Mjög fallegar. Kápn- of| dömuhúiin Laugavegi 15. KEELAVÍK Ibúð. — Eitt herb. og eld hús óskast. Uppl. i síma 654, Keflavík eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Hagkvæmt verð Nýleg píanóharmonika 3ja króa Scandalli, til sölu. — Einnig ný skuggamyndavél, þýzk, hentug fyrir skóla. Til sýnis Lokastíg 3, kjall- ara. — Pússningasandur ] Fyrsta flökks pússninga- t sandur til sölu. Upplýsingar í síma 9260. I KEFLAVIK Tvö herberg-i og eldhús til leigu á Suðurgötu 32, sími 314. — FORD Consul Mark II, nýr vagn, til sölu. — Bifreiðasala Stefáns Jóhannssonar Grettisg. 46. Sími 2640. Bifreiðar til sölu Austin 90 6 m., 1954 Renault Station 1951 Chevrolet Station 1955 Ohevrolet sendibíll 1947 Bifreiðasala Stefáns Jóhannssonar Grettisg. 46. Sími 2640. ASTER- karímannsúr hefur tapast nýlega. Finn- andi er vinsamlegast beðinn um að skila því í afgreiðslu Flugfélags íslands, Lækjar götu 4. Fundarlaun. Bifvélavirki Bílaviðgerðarmaður óskast á bílaverkstæði, helzt meist ari. Ibúð fyrir hendi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. sept. merkt: „Stundvísi — 4107“. PERLON- briósfahaldarar hringstungnir í A og B skálastærðum. Okjmpia Laugavegi 26. Byggiiigarloð óskast til kaups í Kópavogi. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudag, merkt: „777 — 4080“. — Drengjabolir drengjanærhuxur, axlabönd belti, sokkar. Þorsteinsbúð Snorrabraut 61. Húseigendur Ung, reglusöm hjón með bam á fyrsta ári, óska eft- ir 1—2 herbergjum og eld- húsi. Til greina kemur hús hjálp eða barnagæzla. Tilb. sendist afgreiðslu blaðsins fyrir helgi, merkt: „4103“. Dugleg og vön Afgreiðslustúlka óskast í vefnaðarvörubúð. Uppl. á Miklu'braut 1, uppi. Milli kl. 8 og 10 e.h. IJyrsta flokks Pússningasaná ur til sölu. Upplýsingar í síma 7536. — Húsðviðgerair Gerum við húsþök. — Bik- um og snjókremum. — Sími 1266. ZIG-ZAG Zig-zag saumavél óskast keypt. Sími 2841 og 5186. ÚTSALAN heldur áfram aðeins þessa vrku. Mikill afsláttur á eft- irtöldum vörum: Undirkjólum Náttkjólum Ulpum og Vinnufatnaði Nokkrir bútar í kjóla óseldir Verzl. HELMA Þórsg. 14. Sími 1877. Verð fjarverandi frá 3.—10. sept. Hr. héraðs læknir Bjarni Cuðmundsson gegnir störfum mínum á meðan. — Jón Gunnlaugsson, læknir. Selfossi. Vantar matsveíif á m.b. Vögg, sem er á síld- veiðum með reknet. Upplýs ingar í síma 228, Keflavík. Nýr PELS og KERRA (Silver Cross) til sölu. — Uppl. í kvöld og annað kvöld í Aðalstræti 18, 3 hæð (gengið frá Túngötu). Frí sbúð 1 eitt ár! — Sá sem getur lánað 35 þúsund £ eitt ár, fær fría íbúð 2—4 herb. — Tilb. sendist afgr. Mbl. fyr- ir fimmtudagsikvöld. Merkt: „Ibúð — 4102“. TIL LEIGU frá 1. október, tvær stofur á hæð í nýju húsi í Kópa- vogi, 20 + 10 ferm., með að- gangi að eldhúsi, haði, — þvottahúsi og síma. Tilboð er greini mánaðarleigu og fyrirframgreiðslu, sendist blaðinu fyrir miðvikudags- kvöld merkt: „September — 4095“. — TIL LEIGU 1. okt. 90 ferm. íbúð í nýju f jölbýlishúsi við Hjarðar- haga, fjögur herbergi og eldhús. Leigutilboð sendist blaðinu fyrir 15. okt., — merkt: „Hjarðarhagi — 4096“. — KYNNING Ungur Reykvíkingur óskar að kynnast góðri stúlku ut- an af landi. Nafn, heimilis fang og símanúmer, ef til er ásamt mynd, sem endur- sendist, sendist afgr. Mbl. fyrir næstiu helgi mesfkt: „4098“. Benieleikyrind með botni, óskast. — Sími 2023. Óska eftir 1—2 herh. og eldhúsi Má vera í kjallara. Upplýs- ingar í síma 80376. Iðnaðarhúsnæði Til leigu nú þegar 112 fer- metra hús, hentugt fyrir margs konar iðnað eða vörugeymslu. Upplýsingar gefur eigandi hússins eftir kl. 8 á kvöldin. Geirmundur GuðimnnLson Bústaðabletti 12, við Sogaveg. Húseign á Akranesi til sÖlu Húseign mín Suðurgata 102 á Akranesi er til sölu. — Uppl. gefur undirritaður. Áskilin réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Ingibjartur Jónsson _________Sími 354._____ íbúð til leigu 1 herb. og eldhús til leigu f október, fyrir reglusöm, barnlaus hjón, eða ein- hleypa eldri konu. Sá, sem getur útvegað 12 þús. kr. lán til tveggja ára, gengur fyrir. Tilboð merkt: „Hlíð- arhverfi — 4104“, sendist afgr. Mbl. fyrir 9. sept. Byggiiigorsamvinnu- félag símamanna 4ra herbergja íbúð í Hlíð- arhverfi er til sölu. — Fé- lagsmenn, sem vilja nota forkaupsrétt, sendi umsókn fyrir 7. sept. til félags- stjórnar, sem veitir nánari upplýsingar. Stjórnin. Atvinnurekendur Maður, vanur afgreiðslu- störfum, með þekikingu á bifreiðavarahlutum, óskar eftir vinnu við afgreiðslu, pakkhús eða verzlunarstörf. Tilib. sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 10. þ.m., — merkt: „Vanur — 4112“. Einhleypur bóndi, rúmlega fertugur, óskar eftir ráðskonu Má hafa með sér barn. Sér herbergi ef óskað er. Kaup eftir samkomulagi. — Nýtt hús á eina hæð, oliukynt. Tiib. sendist afgr. Mbl. — merkt: „Rólegt — 4109“, — fyrir miðvikudagskvöld. Plastic sfyrishlífar í mörgum'litum. Kuplingsdiskar og Kuplingslok fyrir Austin og margar enskar bif- reiðar. Garðar Gíslason h.f, Bifreiðaverzlun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.