Morgunblaðið - 06.09.1956, Blaðsíða 11
Fimmtudseur 6. sepf 1956
MORCVNBLAÐIÐ
11
1 ENSKAH
) ...
Kápur
Ný sending
Blússur
GLÆSILEGT ÚRVAL
SÍLDARÚTVEGSMENN
,,KNOX“ síldarnet og herpinætur eru viðurkennd fyrir afburða veiðni og
gæði af hinurrt fjölmörgu, sem reynt hafa.
Nokkurar REKNETASLÖNGUR fyrir Suðvesturlandsveiðar fyrirliggj-
andi, barkaðar og tjargaðar.
I. BRYN JÓLFSSOIM & KVARAN
Hafnarstæti 9, sími 1590
Skandinavisk
Boldklub
Week-end-tur til Þórsmörk
8.—9. September. Det bliver
sesonens sidste tur. Möd
talrigt ap. Oplysninger hos
Poul Hansen, Tlf. 1195,
Festudvalget
Wille, Polle, Putte og
Lene.
I
TALCOTE ASFALT-ÞAKÞÉTTIEFNIÐ ei viðurkennt
um allan heim fyrir gæði. Það er ódýrt og hand-
hægt í notkun.
TALCOTE ASFALT- SÖKKULÞÉTTI- og einangrunar-
efni er eitt af því nýjasta á heimsmarkaðinum um
þessar mundir.
MARKAÐURINN
i
Hafnarstræti 5
Sendisveinn
Velþekkt iðnfyrirtæki óskar eftir röskum sendisveini
frá næstu mánaðamótum. Þarf að vera ábyggilegur og
hafa góðan þroska til að bera. — Umsóknir með nægi-
legum upplýsingum sendist afgr. Mbl. sem fyrst, merktar
„Veturlangt — 4164“.
TIL LEIGU
1—2 herbergi og eldhús, í
Austurbænum, til leigu 1.
október gegn þvi að sjá um
einn mann í fæði og þjón-
ustu. Tilb. með greinilegri
fjölskyldustærð og fleira, —
sendist afgreiðslu Mbl. fyrir
hádegi á laugardag, merkt:
„Reglusemi — 4150“.
Frá B. S. P. R.
Tvær íbúðir, fjögurra og
fimm herbergja eru til sölu
i húsum félagsins. Félags-
menn sitja fyrir kaupum
samkvæmt félagslögum. —
Upplýsingar hjá formanni.
Tilboðum sé skilað tH hans
fyrir 15. september n.k.
Stjórnin.
Vélar frá
T ékkóstaóvakíu
/
Viljum vekja athygli á, að í sambandi við vörusýning-
una í Brno fást nú margs konar vélar með stuttum af-
greiðslutíma frá Strojexport, útflutningsdeild tékkneska
vélaiðnaðarins.
Vinsamlegast gerið oss aðvart nú þegar um þarfir yðar
á alls konar verksmiðjuvélum.
S HÉÐINN = VÉLAUMBOÐ
Tveggja herbergja
ÍBÚÐ
sem er múrhúðuð og með
hitalögn, í nýju húsi innan
við sundlaugar, er til leigu
gegn standsetningu eða fyr
irframgreiðslu. Tilboð send
ist fyrir hádegi á laugar-
dag merkt: „3. hæð —
4151“. —
Húseigendur!
Trésmið vantar 1—2 herb.
og eldhús 1. okt. Helzt í
Vesturbænum. Getur tekið
að sér tréverk. — Aðeins
þrennt í heimili. Tilboðum
sé skilað Mbl. fyrir 8. sept
ember merkt: „Trésmiður
— 4156“.
Rá5:';ona
ðskast að heimavistarbarnaskólanum að Eyjólfsstöð-
um á Völlum, Suður-Múlasýslu.
Upplýsingar í síma 80793, Keykjavík.
Skólanefndarformaður.
Loftpressa
óskast 10—15 c.f.m. lakksprauta og
slöngur mega fylgja.
imiiiimiitjiimii
.............. ■IT'
Grjótagötu 7 — Símar 3573 — 5296
Hd'y
HtigKMgMlj
Zenith og Stroniherg
1 blöndungar
1-M fyrir flestar tegundir
bifreiða.
Benzíndlæliir
Startaradrif
Grnggkúlur
Breni.suloftkútar
[PStefúnsson df\
Hv.yfisgatu 103 - sinu
HÚSEIGENDUR! Nú getið þér gengið vel frá allri þótt-
ingu á sökklum, þökum og rennum á húsi yðar,
því að TALCOTE er komið til landsins.
jypíffii
NÝKOMIÐ
SANDPAPPÍR venjulegur
VATNSPAPPÍR
SMERGELLÉREFT
HARPA Kf.
EINHOLTI 8
j ■ '■%
Ivær íbúiir við Öidugötu
hæð 130 ferm., 3ja herb. -íbúð og ein stofa og eldhús, á-
samt 2 herb. í rishæð og meðfylgjandi geymsluskúr og
iðnaðarskúr, sem er á lóðinni, allt laust 1. okt* n.k.
Hagkvæmt verð. Útb. aðeins kr. 150 þús.
NÝJA FASTEIGNASALAN
Bankastræti 7,
Sími 1518 og kl. 7,30—8,30
e.h. í síma 81546*
Byggingafélag alþýðu, Reykjavík.
íbúð til söSu
2ja herbergja ibúð í 1. byggingarflokki er til sölu, laus
til íbúðar í októberlok.
Umsóknir sendist skrifstofu félagsins Bræðraborgar-
stíg 47 fyrir 10. þ.m. — Félagsmenn ganga fyrir.
Stjórn Byggingafélags alþýðu.
Inntökupróf fara fram í Menntáskólanum í Reykjavík
dagana 18.—21. septemþer. Þátttakendur mæti í Fræðslu-
deild SÍS 17. septemþer. Skólasetning verður þriðjudag-
inn 2. októþer.
SKÓLASTJÓRINN.