Morgunblaðið - 06.09.1956, Blaðsíða 12
12
MORGVNBLAÐIÐ
Mmmtndagur 8. sept 1956
LOUIS COCHRAN:
SONUR HAMANS
Framhaldsagan 22
«kki lengur því sem koma skal.
Æegið eins og Jónas: — Heri-a,
•ógu lengi hefi ég verið í kvið
•yndarinnar. Lát mig aftur koma
•t í sólskin þitt og ég mun gera
»inn vilja .... >að er aldrei
•ef seint, að gera hið rétta ....
tyrir guð“.
Lije slakaði á taugum sínum
•g hann hleypti brúnum með á-
ayggjusvip. Hann vissi að móðir
*ans hafði viljað að hann gengi
«irkjunni á hönd allt frá þeim
4ma, er afturhvarf hennar varð,
•yrir þremur árum.
En fyrir utan vakningasamkom
•rnar nefndi hún ekkert slíkt á
«afn við hann og svo féll hún
•lltaf í sama devfðarástandið
tftur, nokkrum vikum eftir að
dðasta prédikunin hafði verið
-lutt.
Hann hafði uppgötvað það að
tirkjuleg verk og trúarathafnir
»oru einhvern veginn aðallega
!yrir kvenfólk. >eir karlmenn
tem öðru hverju hrifust með og
gengu í flokk hinna trúuðu, virt-
#st flestir falla í gamla farið sitt
•ftur, tveimur eða þrem vikum
*ftir að prédikararnir fóru í
burtu.
Allir nema Martin Fortenberry.
Hann hafði tekið sinnaskiptum,
eftir því sem móðir Lije hafði
heyrt hann votta sjálfan, í Shiloh
stríðinu, árið áður, þegar hann
hafði legið særður heila nótt úti
á opnum vígvellinum.
Martin Fortenberry kom aldrei
inn í neina veitingakrá, blótaði
aldreí og var ráðvandur og heið-
virður til orðs og æðis. Sú stað-
reynd að hann hafði drepið tvo
svertingja, sem ekki vildu víkja
út af gangstéttinni fyrir honum,
jók aðeins virðingu þá, sem fræki
leg stríðsafrek og slægð í landa-
kaupum höfðu þegar aflað hon-
um.
Meðan Lije lét hugann reika
frá einu til annars hvörfluðu
augu hans stefnulaust, fram og
aftur, án nokkurs sérstaks tak-
UTVARPIÐ
Fimmtudagur 6. septeniber:
Fastir liðir eins og venjulega.
19.30 Tónleikar: Danslög (plöt).
20.30 Þýzkur menntaskólakór
syngur undir stjórn Paul Nitsche.
Hljóðritað í Reykjayík í maí ’55.
20,50 Fjarlæg lönd og framandi
þjóðir, I. Peking (Rannveig
Tómasdóttir). 21,15 Tónleikar —
(plötur). 21,30 Útvarpssagan:
Októberdagur eftir Sigrid Hoel,
II (Helgi Hjörvar). 22,00 Fréttir
og veðurfregnir. — Kvæði kvölds
ins. 22,10 Haustkvöld við hafið,
sögur eftir Jóhann Magnús
Bjamason III. (Jónas Eggerts-
son). 22,30 Sinfónískir tónleikar
(plötur). 23,15 Dagskrárlok.
marks.
Svo þegar hann skotraði eitt
sinn augunum til vinstri hlið-
ar, alveg óvitandi, sá hann beint
inn í stillileg, grá augu Martins
Fortenberrys, sem stóð yzt í hópn
um.
Eftirvæntingarfull æsing
hleypti roða í kinnar .hans og í
fyrstu gat Lije einungis starað
á manninn, sem hann hafði sjálf-
ur kjörið sér að tengdaföður.
En Martin Fortenberry veitti
honum enga athygli og beindi
athygli sinni aftur óskiptri að
prédikaranum.
„Við skulum öll rísa úr sæt-
um og syngja saman sönginn: —
Hafin er heimferð mín. — Og á
meðan sungið er skuluð þið koma,
allir syndarar og frávillingar,
krjúpa við bænabekkinn og biðja
um fyrirgefningu synda ykkar,
sem eru svartar sem víti . . . .
Látum oss syngja.“
Með mikilfenglegri handa-
sveiflu benti hann áheyrendunum
að ríse á fætur. Gróft andlit hans
glansaði af svita og brátt ómaði
söngur hins fjölmenna safnaðar,
því að flestir kunnu sálminn:
„Hafin er heimferð mín,
herra, til þín . . .“
AfgreiSslastúlkn
vantar strax. Uppl. gefnar milli kl. 5—7.
VEITINGASTOFAN
Laugaveg 11
Handhaiiiiásreglur
Breytingar á handknattleiksreglunum, sem gengu í
gildi 1. maí, verða afhentar öllum á skrifstofu Í.B.R., Hóla
torgi 2 . — Handknattleiksreglurnar fást keyptar á sama
stað. Verð kr. 10,00.
H K. R. R.
Til leigu
vélkrani á bíl með ámokstursskóflu og
lyfti-bómu. — Uppl. í síma 4480 og 3095.
Kaupmenn Kaupfélög
VerimeiLlispiöld
fyrir verzlanir væntanleg
Þórbur H. Teítsson
Grettisgötu 3 — Sími 80360
Til uppþvotta jafnast ekkert
U á við REI! — Af REI þarf
ekki 5 teskeiðar, heldur að-
F eins 1 teskeið í hverja 5 lítra
af uppþvottaefni. — Allt
| þornar sjálfkrafa.
REI og REI-notkunarreglur á íslenzku fást í næstu búð.
Notið auk þess jafnan REI til þvoíta á viðkvæmum
fatnaði til hreingerninga o. s. frv.
íbúðir til sölu
Höfum til sölu 3ja og 4ra herbergja íbúðir í húsi við
Laugarnesveg. íbúðirnar eru seldar tilbúnar undir tré-
verk og málningu, þ.e. með fullfrágengnum miðstöðvar-
lögnum, gróf- og pínfússaðar að innan og með svala- og
útidyrahurðum. Eru tilbúnar til afhendingar. Nánari
upplýsingar gefur
FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN
(Lárus Jóhannesson, hrl.)
Suðurgötu 4.
Símar: 4314 og 3294.
Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu
Föstudagur 7. september:
Fastir liðir eins og venjulega.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
19,30 Tónleikar: Harmonikulög
(plötur). 20,30 Um víða veröld
(Ævar Kvaran leikari flytur). —
20,55 Einleikur á orgel, — Eggert
Gilfer leikur á Dómkirkjuorgelið.
21.15 Upplestur: Ljóð eftir Gunn
ar Dal (Erlingur Gíslason leik-
ari). 21,30 íslenzk tónlist: Tón-
verk eftir Pál ísólfsson. 21,45
Náttúrlegir hlutir (Guðmundur
Kjartansson jarðf ræðingur). —
22,00 Fréttir og veðurfregnir. —
Kvæði kvöldsins. 22,10 Haustkvöld
við hafið, sögur eftir Jóhann
Magnús Bjarnason IV. (Jónas
Eggertsson). 22,30 Létt lög (pl.) •
23,00 Dagskrárlok.
1) _ Það þýðir ekkert að á-!sá, að ég sjálfur er til einskis! 2) Á meðan er fílahjörð á ferð í 3) Phil heyrir til fílanna.
saka Sirrí. Sannleikurinn er bara ■ nýtur nema að veiða. 1 skammt frá. I 4) Og hann seilist eftir byssu.