Morgunblaðið - 06.09.1956, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 6 sept 1956
MORCVKBLAÐIÐ
15
TÉKKNESKIR
GATASKOR
Kr. 131,00
DREMiJA
f >
STERKIR og ODYRIR
Aðalstræti 8 — Laugaveg 20 — Laugaveg 38
Snorrabraut 38 — Garðastræti 6
Til sölu
hυ og ris
í Vogahverfi, með skemmtilegri ca. 6 herb.
íbúð. Sér þvottahús. Bílskúrsplata fylgir. Útborgun helzt
ekki undir 350 þús. kr.
GUNNAR J. MÖLLER, hrl.,
Suðurgata 4 — Sími 3294.
Hilmar Carðars
héraðsdómslögmaður.
Málflutningsskrifstofa
Gamla-Bíó. Ingólfsstræti.
Félagslíi
Þrótlur
Æfing fyrir meistara, 1. og
2. flokk, í kvöld kl. 7,30.
NtfWtin.
Ferðafélag íslands
fer tvær 114 dags ferðir um
næstu helgi. í Þórsmörk og
Landmannalaugar. — Lagt af
stað í báðar ferðirnar kl. 2 á
laugardag frá Austurvelli. Far-
miðar eru seldir í skrifstofu fé-
lagsins, Túngötu 5, simi 82533.
Góð gleraugu og allar teg-
undir af glerjum getum við
afgreitt fljótt og ódýrt. —
Recept frá öllum læknum
afgreidd. —
T Ý L I
gleraugnaverzlun.
Austurstr. 20, Reykjavík.
Fyrsla flokks.
Pússningasand ur
til sölu. Upplýsingar í síma
7536. —
JEPPI
ttl söíu. — Til sýnis við
Nýju sendibílastöðina kl. 6
—8 í kvöW.
STÚLKA
vill kynnast góðum kennara
sem vildi segja henni til sér
staklega í íslenzku. Tilboð
merkt: „Frístundir
4162“, sendist Mbl. fyrir kl.
6, föstudag.
STÚLKA
með barn á öðru ári óskar
eftir ráðskonustöðu. — Vön
öllum heimilisstörfum. Tilb.
merkt: „Ráðskona —- 4161“,
sendist Mbl. f.h. á laugar-
dag. —
De Soto '47
í mjög góðu lagi, til sölu.
Skipti á hálf-kassabíl koma
til greina.
Bifreiðasalan
Bókhlöðust. 7. Sími 82168.
Handknattleiksdeild Þróttar
Aðalfundur deildarinnar verður
haldinn þriðjudaginn 11. sept. að
Café Höll, uppi, kl. 8 eftir há-
degi, stundvíslega. — Nefndin.
I.K. Innanfélagsmót drengja
heldur áfram í dag og verður þá
keppt í 100 m. hl., 400 m. hl., há-
stökki og kringlukasti. —Mætið
nú allir. — Þjálfari.______
Samkomur
K. F. U. K. — Hlíðarstúlkur
Munið fundinn í kvöld kl. 8,30.
Fjölbreytt dagskrá. — Stjórnin.
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 8,30. Allir
velkomnir.
Málflutningsskrifstofa
Einar B. Guðmundsson
Gu51augur I>orláksson
GuSinundur Pélursson
Austurstr. 7. Símar 2302, 2002.
Skrifstofutími kl. 10-12 og 1-5.
Hurðanafnspjöld
Bréfalokur .
Skiltagerðin. Skólavörðuslíg 8.
RAGNAR JONSSON
hæstaréltarlögmaður.
Laugavegi 8. — Simi 7752.
Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla.
SOLUMAÐUR
Vanur sölumaður óskar eft-
ir atvinnu við sölu eða önn-
ur störf, hefi bíl til umráða.
Þeir, sem vildu sinna þessu
sendi nöfn sín á afgreiðslu
blaðsins fyrir laugardag —
merkt: „Reglumaður —
4143“.
NÝKOMIÐ
gvart kambgarn.
Laugavegi 20.
SILICOTE
Houaehola Glwe
Húsgagnagl jáinn
með töfraefninw
„SILICONE-
HeildsölubirgWr:
Ólafur Gíslason Jt Go. h.f.
Sími 81370.
Framtíðarstarf
Laust starf við lyfjagerð fyrir ungan mann. Skrifleg
umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist Lyfjaverzlun ríkisins fyrir 10. september.
Hjalti Þórarinsson
lœknir
verður fjarverandi í 2—3
mánuði. Ólafur Jónsson
læknir, Eskihlíð 6B, gegnir
sjúkrasamlagsstörfum hans
á meðan. Heimasimi 82708.
Stofa 80380.
Piastik
STÝRISHLÍFAR
í mörgum litum.
Gluggagúmmí
fyrir fastar rúður
Kúplingsdiskar
Kúplingsskálar
fyrir" Austin og margar
gerðir enskra bifreiða.
Garðar Gíslason hJ.
Bifreiðaverzlun.
OUjmpia
íbuð til leigu
3 herbergi og eldhús á efri hæð á hitaveitusvæðinu.
Tilboð merkt „íbúð — 4144“, sendist afgr. blaðsins
fyrir 8. þ.m.
Til solu
Ríkistryggð skuldabréf með afföllum. Þeir, sem áhuga
hafa sendi tilboð til afgreiðslu Morgunblaðsins merkt:
„4000 — 4141“.
íbúð óskast
2ja herbergja íbúð óskast nú þegar í nokkra mánuði.
íbúðin þarf að vera búin húsgögnum. Uppl. gefur
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra sími 82904.
Af alhug þakka ég ykkur öllum, sem heiðruðu mig og
glöddu með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 75 ára
afmæli mínu, og gerðu mér daginn ógleymanlegan*
Guð blessi ykkur öll.
Jóh. Arnason,
Gröf, Skaftártungu.
Hjartkæra litla dóttir okkar og systir
ÞORBJÖRG SUMARLIÐADÓTTIR
Laugalæk 17, andaðist í Landspítalanum 2. sept. Jarðar-
förin ákveðin þriðjudaginn 11. sept. kl. 1,30 e.h. frá Foss-
vogskirkju.
Þorbjörg Einarsdóttir, Sumarliði Kristjánsson,
Inga Sumarliðadóttir, Ragnheiður Sumarliðadóttir,
Einar Sumarliðason.
Móðir okkar
KRISTÍN ÓLAFSDÓTTIR
frá Stóru-Mörk, til heimilis að Skaftahlíð 3, verður jarð-
sungin frá Dómkirkjunni, föstudaginn 7. september n.k.
kl. 2 e.h.
Guðný H. Guðjónsdóttir, Hanna Guðjónsdóttir,
Vilborg Guðjónsdóttir, Guðm. Guðjónsson,
Kristinn Guðjónsson.
Útför
MARKÚSAR TORFASONAR
frá Ólafsdal fer fram að Kirkjubóli í Dalasýslu, mánu-
daginn 10. september, kl. 3 e.h.
Vandamenn.
Uppl. um bifreiðaferð, er hjá Bifreiðastöð íslands.
Innilegt þakklæti fyrir sýnda samúð við andlát og
jarðarför
JÓNS GUÐNASONAR
fisksala.
Halla Ottadóttir, hörn, tcngdabörn og barnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför móður okkar og ömmu,
HALLDÓRU HELGADÓTTUR
frá Svínhóli.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Innilegar þakkir sendum við öllum, sem á eirin eða
annan hátt sýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför
JÓHANNS HANSSONAR
frá Seyðisfirði.
Eiginkona, börn og tengdabörn.