Morgunblaðið - 16.09.1956, Blaðsíða 19
Sunnudagur 16. sept 1956.
MORGVNBLAÐIÐ
19
— f fáum orðum sagt
Framhald af bls. 6.
það að Rússar gætu orðið hrifnir
af öðrum bókum en þeirn sem
féllu inn í hinn kommúníska
lærdóm.
— Sínum augum lítur hver á
Til leigu
Stofa, 20 ferm. að stærð og
annað minna, sem eldunar-
pláss, til leigu, í Sogamýri.
Einnig er stakt herb. til
leigu á sama stað. Strætis-
vagn fer rétt hjá húsinu.
Einhver fyrirframgreiðsla
æskileg. Tilboð sendist blað
inu fyrir þriðjudagskvöld,
merkt „4347“.
1EIKHÚSKJAUARI1
Matseðill
kvöldsins
16. 9. 19ö6.
BlóinkálHSÚpa
TartaleUur með hurnar
Steiktur I.ambuliryggur
með agúrkusalladi
Wietiarschnitzel
Mdónur
HtjónUVeitín leikur
Leikliúskjallarinn
i
$
s
i
S
\
i
{
i
i
\
s
\
i
i
s
i
I
\
V
\
\
\
j
j
\
s .
\
silfrið. En fengust þessar bækur
þá í bókabúðum?
— Nei. Nýjar útlendar bækur
fást ekki í Sovétríkjunum. Yfir-
leitt virðast Rússar þekkja sára-
lítið til bökmennta Vesturlanda
á þessari öld. Aftur á móti lesa
þeir mikið 19. aldar bókmemitir
sem margar hverjar eru löngu
orðnar úreltar hjá okkur. Jack
London og Dickens eru geysivin-
sælir hjá Rússum, og hugmyndir
þeirra um Vesturlönd mótast
mjög af lestri slíkra bóka. Við
spurðum, hverju það sætti að út-
lendar bækur og blöð fengjust
ekki í Moskvu. Ilya Ehrenburg
kenndi gjaldeyrisskorti um, en ég
held hann hafi séð á okkur að
þeirri viðbáru trúðum við ekki.
Honum hefur ugglaust gramizt
svona nærgöngular spumingar.
En um hvað á maður að spyrjr
ef maður má ekki spyrja um þa
sem mestu máli skiptir? — Ej
sem sagt: kalinn sem hann hefu
síðan borið til okkar hefur þiðn,.
við að horfast í augu við Hali
dóru. Fyrir slíka töfra hljótur
við að standa í mikilli þakkar
skuld við frúna.
— Já, ég tek undir það: þa?
var svei mér gott að hún Hall
dóra skyldi horfa í augun á skáld
inu — á eftir ykkur Steini.
M.
— Gamaít
Félagslíl
Meistaramót Reykjavikur
í frjálsum íþróttum heldur á-
fram n.k. mánudag kl. 18.00.
Keppt verður í 10000 m. hlaupi
©g tugþraut (fyrri hluti). Seinni
hluti tugþrautarinnar fer fram
þriðjudaginn 18. sept. kl. 18.00.
F. I. R. R.
Frá Sundfélaginu Ægir
Bandariski þjálfarinn Joseph
F. Mansfield frá Chicago Water
Polo Association kemur hingað
til lands á vegum félagsins sunnu
daginn 16. þ.m. Æfingar hefjast
með honum mánudagskvöld kl.
8,30 í Sundhöli Reykjavíkur.
Lögð verður rík áherzla á, að
menn sýni vottorð um læknis-
skoðun, áður en þeir hefja æf-
ing'u fyrir alvöru. íþróttalæknir
skoðar íþróttamenn ókeypis og
er til viðtals þriðjud. og mið-
vikudag kl. 5—7 á íþróttavæll-
inum.
Zenith og Stromberg
|f| blöndungar
fyrir flestar tegundir
bifreiða-
Benzíndælnr
Startaradrif
Cruggkúlur
Bremsuloflkútar
[PSleJúnsson fiA
tívirfisy'álu 103-simiJ^SO
Framh. af bls. 9
arnar og ég er afskaplega þakk-
lát fyrir allar móttökurnar hér.
Ég veit að þér látið það fljóta
með í blaðinu yðar að ég sendi
öllum hjartans kveðju og einnig
veit ég að dóttir mín, Ester
White, gerir það.
— Dóttir yðar?
— Já, ég sagði yður víst annars
ekki frá því að hún er hérna
með mér. En hún hefur nú hald-
ið sig mest á togara hér síðan hún
kom. Hana langaði svo mikið til
þess að bregða sér á sjó, að Bolli
Þóroddsson frændi okkar, sem er
fyrsti vélstjóri á togaranum Þor-
steini Ingólfssyni fékk leyfi til
þess að taka hana með í eina
veiðiför. Þeir forstjóri útgerðar-
innar Hafsteinn Bergþórsson og
skipstjórinn Þórður Hermannsson
voru svo elskulegir að lofa henni
að vera með í hálfan mánuð. Hún
hafði mjög gaman af ferðinni.
En nú megum við víst ekki
vera að því að hafa þetta sam-
tal lengra, því þau Ragnheiður
systurdóttir mín og Bragi Eiríks
son ætla að fara að aka mér
út á flugvöll, en hjá þeim hef ég
dvalið mikið síðan ég kom hing-
að.
— Já, það er einmitt það. Ég
þakka yður kærlega fyrir samtal-
ið og óska yður góðrar ferðar
vestur.
vig.
I. O. G. T.
I.O.G.T.
St. Framtíðin nr. 173. Fundur
annað kvöld. Kosning embættis-
manna. Frá ýmsu að segja eftir
cumarið.
Vinna
Hreingerningar
Sími 6203. — Vanir menn til
breingerninga.
Samkomur
FÍLADELFÍA.
Samkoma kl. 8,30. Ræðumenn
Þórarinn Magnússon og Tryggvi
Eiriksson. — Allir velkomnir.
ZION.
Almenn samkoma 1 kvöld kl.
8,30.
Hafnarfjörður samkoma í dag
kl. 4 e.h. Verið velkomin.
Helmatrúboð leikmanna.
Fyrirliggjandi
BAÐKER
PLAST-PLÖTUR á eldhús
Svissneskt VEGGFÓÐUR
MÓTAVÍR
ÞAKPAPPI
PLAST-handlistar
SORPLÚGUR
TRÖPPUKANTAR
BAÐSTURTUR
Samband ísfen^kra
byggingafélaga
Bræðruborgarslíg 34
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30. — Allir velkomnir.
Símar 7992 og 6069
Af alhug þakka ég ’ykkur öllum sem heiðruðuð mig
með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á 60 árá. af-
mælisdegi mínum. — Drottinn blessi ykkur ölL
Jóhanna M. Sæberg,
Hafnarfirði.
D
NÚ ER TÆKIFÆRIÐ!
Nýii ðægurlaga-
söngvarar óskasl
Kynning nýrra dægurlagasöngvara fer fram síðari
hluta mánaðarins. Piltar og stúlkur, þið, sem áhuga hafið
fyrir dægurlagasöng, komið á reynzluæfingu í Breið-
firðingabúð næstkomandi þriðjudag kl. 6 e.h. Þeir söngv-
arar, sem valdir verða fá síðan tækifæri til að koma fram
á hljómléikum, dansleikjum og öðrum skemmtunum.
Rábningarstofa
skemmtikrafta
Eiginkona mín
KATRÍN GRÍMSDÓTTIR,
andaðist að heimili sínu, Njálsgötu 86, 13. september.
Gísli Jónsson.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
SÖLVA ANDRÉSSONAR
\
Eiginkona og börn.
Öllum þeim, sem sýnt hafa samúð og kærleika við and-
lát og jarðarför
ÓLAFS litla ÁRNASONAR,
Skólatúni, þakka ég innilega.
F. h. fjarstaddrar móður og annarra vandamanna,
Jón Gunnlaugsson.
Jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa
GUÐMUNDUR JÓHANNESSONAR
Þverveg 12, er andaðist 9. þ.m. er fram mánudaginn 17.
þ.m. kl. 1,30 e.h. frá Fossvogskirkju. Blóm afbeðin, en
þeir er vildu minnast hans er vinsamlegast bent á Dval-
arheimili aldraðra sjómanna.
Aðalsteinn Guðmundsson, Pétur Guðmundsson,
Jóna Magnúsdóttir, Gunnar Pétursson,
Magnús Pétursson.