Morgunblaðið - 07.10.1956, Blaðsíða 19
Sunnudagur 7. okt. 1956
M O R G U N B L A Ð IÐ
19
Nýtt Nýtt
Fáum í dag Perpetuum Ebner Ultra High Fidelity plötu-
spilara með 7000 ohma magnetiskum i>ick up og inn-
byggðum formagnara.
Þetta er plötuspilarinn fyrir þá vandlátu
RADIOSTOFA Vilbergs & Þorsteins
Laugaveg 72 — Sími 81127
Hér er Handíða- og mynd iisíaskólmn íil húsa á 3. hæð.
Tvær iistfónaðardeildir stoín-
acar við Handiðaskólann
HANDÍÐA og myndlistaskólinn, sem Lúðvíg Guðmundsson veitir
forstöðu er nú að taka til starfa í nýju björtu og rúmgóðu
húsnæði í Skipholti 1, sem er alls nálega 400 fermetrar að stærð.
Mun skólinn framvegis sem hingað til halda uppi kennslu í fjöl-
mörgum greinum verknáms og lista.
Auk kennslugreina, sem kenndar hafa verið við skólann fram
til þessa hafa nú fyrir atbeina Ingólfs Jónssonar fyrrv. iðnaðar-
málaráðherra, verið stofnaðar tvær nýjar deildir við skólann, list-
iðnaðardeild kvenna og kennsludeild hagnýtrar myndlistar.
Frá þessu skýrði skólastjóri og Helgi Hermann Eiríksson for-
maður fræðsluráðs Reykjavíkur á fundi með blaðamönnum.
STARF SKÓLANS | sem er dagdeild með 30 kennslu-
UNDANFARIN ÁR stundum vikulega og stofnsett
Skólastjórinn greindi fyrst var 1941 eru þetta aðalkennslu-
nokkuð frá starfi skólans eins greinarnar: Teilcnun, listmálun,
og það^ hefur verið að undan-1 myndamótun, svartlist og lista-
förnu. í myndlistardeild skólans,! saga.
í nánum tengslum við hana
er teiknikennaradeildin, þar eru
auk þess sérgreinar svo sem töflu
teiknun, skraut- og mynzturgerð,
dúkmyndaskurður, pappírsvinna,
föndur og æfingakennsla. Eiga
starfandi kennarar kost á að fá
leiðsögn í einstökum greinum á
síðdegisnámskeiði.
NÝJU LISTIBNAÐAE-
DEILDIRNAR
Báðar nýju listiðnaðardeildirn-
ar, sem nú taka til starfa eru
að mestu dagdeildir með allt að
36 stunda kennslu vikulega. Þær
eru stofnaðar samkvæmt lögum
frá síðasta ári, en reglugerð fyr-
ir þær var staðfest af mennta-
málaráðuneytinu 21. júlí s.l.
í listiðnaðardeild kvenna verða
þessar aðalnámsgreinar: teiknun,
mynzturgerð, útsaumur, almenn-
ur vefnaður og listvefnaður, tau-
þrykk, stílsaga, efnis- og listfræði,
vinnsla ullar o.fl. Þá er og ætl-
unin að taka upp tízkuteiknun.
IIAGNÝT MYNDLIST
í kennsludeild hagnýtrar mynd
listar verða þessar aðalkennslu-
greinar: teiknun, málun, form og
litafræði. Einnig verður kennd
letrun, mynzturgerð, myndbygg-
IIIÐ OPINBERA REKI
SKÓLANN
Samkvæmt lögum ber ríkis-
sjóður kostnað af rekstri teikni-
kennaradeildar. Ríkið og bærinn
standa hinsvegar saman að list-
iðnaðardeildunum og heyrir starf
ræksla þeirra undir fræðsluráð
Reýkjavíkur. önnur starfsemi
skólans er enn á vegum skóla-
félags Handíða og myndlista-
skólans. Er þess þó að vænta, að
áhugamenn þeir, sem byggt hafa
upp þessa viðamiklu skólastarf-
semi í 17 ár verði nú leystir af
hólmi og hið opinbera taki nú
skólastarfsemina að öllu leyti í
sínar hendur.
Kurt Zier, sem nú er skóla-
stjóri Oderwald-skólans í Þýzka-
landi var yfirkennari skólans
1939—1949. Þá tók Sigurður Sig-
urðsson listmálari við því starfi
og hefur gengt því í 7 ár.
Sláirim siendur sem
hæsi á VesifjörSum
ÞÚFUM, ísafjarðardjúpi, 5. okt.:
— Slátrun sauðfjár stendur nú
yfir, alls staðar þar sem slátur-
hús starfa. Verður slátrað eitt-
hvað færra fé en í fyrra, vegna
fjárskiptanna hjá Dalamönnum.
Fé reyndist í fullu meðallagi að
vænleika. Aðalslátruninni mun
verða lokið um 10 þessa mánaðar.
Veðrátta hefur verið nú upp
á síðkastið umhleypingasöm og
tefur það mikið fyrir fjárflutn-
ingum á sjó. — P. P.
Framhald af bls. 6.
— En svo að við snúum okkur
að tónverkunum þínum. Hvað
hefur mótað þau einna helzt?
— Ja, það er ómögulegt að
segja, blessaður góði. Okkar á
milli sagt, þá hef ég aldrei litið
á mig sem tónskáld. En aðrir
verða auðvitað að dæma um það.
Ég hef aðeins samið nokkur tón-
verk við ýmis tækifæri. Það er
allt og sumt. Annars hefur hafið
alltaf haft mikil áhrif á mig frá
þvi ég var barn á Stokkseyri. Það
er bara búiö að tala svo mikið um
brimið í verkum mínum, að ég
held að við ættum að sleppa því
í þetta skipti. En er þetta ekki
farið að verða nóg hjá okkur?
Ég þarf að leika við jarðarför á
eftir og má ekki koma of seint.
— Jú — jú, við skulum bara
slá botninn í þetta.
— Mig Tangar þá til að segja
eitt að lokum, bætir dr. Páll við,
um leið og hann snarast í frakk-
ann. Hann er ákveðinn og honum
er augsýnilega mikið niðri fyrir:
— Ég á þá ósk heitasta, segir
hann, að Sinfópíuhljómsveitinni
verði tryggSur öruggur fjárhags-
grundvöliur í framííðinni. Að
því vinna margir góðir menn,
enda er allt okkar músikklíf und-
ir því komið, að hljómsveitin geti
starfað áfram. Það er spá mín, að
íslenzkur tónskáldskapur eigi
eftir að gera garðinn frægan. Sin-
fóníuhljómsveitm örvar tónskáld-
in okkar til dáða og við eigum
marga efnispilta. Þú getur sett
það að lokum.
M.
HÖFIIM FYRIRLIGGJAIMOI
Balance vogir _.
10 kg.
Ennfremur eldhúsvogir
Ólafur Gíslason & Co. h.f.
Hafnarstræti 10—12 — Sími 81370
Pakkavogir
50 ke.. með
færilóði
"-"w r"
ing, listasaga og tækniteiknun.
Einnig er áformað að taka bráð-
lega upp kennslu í auglýsinga-
gerð, vörusýningatækni o. fl.
í stjórn skólafélagsins eiga nú
sæti: Lúðvíg Guðmundsson, próf.
Símon Jóh. Ágústsson og Lárus
Sigurb j örnsson.
[fl 5tefánsson fij]
Hy/mrjisyatu 103 ~ simi 3H50
(5
VERKFRÆÐS
STÖRF
— S A*f 0 —>
Trésmíða- og járiisifiíðavéSar
Margra ára reynsla hér á landi
JÓNSSON OG JÚLÍUSSON
Garðastræti 2 — sími 5430
Ef yður vantar góða gjöf þá
niunið sjálfvirku strokjárnin og brauðrist-
arnar frá
SORPHY-SICHflBDS
Beiizitimælur
Auriilífar
Viðgerðaljós
Sætaáklæði
Þokuluglir
Ferðatösktir
Verkfærasett
Öskuhakkar
Sólskermar
og margt fleira
HJÓLBARÖAR
560x15
TÆKIFÆRIS-
GJAFIR