Morgunblaðið - 07.10.1956, Blaðsíða 23
Sunnudagur 7. okt. 1956
MORGUNBLAÐIÐ
23
TIL SÖLU
nýr 1. fl. amerískur vetrar-
frakki (grár), á háan mann.
Einnig svartur klœSskera-
saumaSur vetrarfrakki á
grannan mann. Uppl. í
síma 81772.
Hafnarfjörður
Tii leigu nú þegar íbúð, í
nýju húsi, 4 herb., eldhús
og bað. Uppl. á Hverfisgötu
8, Hafnarfirði, í dag og á
morgun. —
Hiiískaparmiðlunin
auglýsir:
Nú vantar sérstaklega konur,
28—45 ára.
Hjúskaparmiðluniit
Pósthólf 1358.
■ p
Esnar Asmundsson hrl.
Alls konar lögfræðistörf.
Fasteignasala.
Hafnarstræti 5. Sími 5407.
Vinna
Hreingerningar
Yanir menn. Fljót og góð vinna.
Sími 7892. — Alli.
Svoriur
Á xftýian leik
Reykjavíkurrevýan í nýrri útgáfu
Sýning í Sjálfstæðishúsinu á þriðjudags-
kvöldið klukkan 8,30
Aðgöngumiðar og borðpantanir eftir
klukkan 2. — Sími 2339
Silfurtunglið
GÖMLU DANSARNIR
í KVÖLD TIL KLUKKAN 1
HLJÓMSVEIT R I B A LEIKUR
Dansstjóri er hinn vinsæli Baldur G'unnarsson
Þar sem fjörið er mest
★ skemmtir fólkið sér bezt.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8.
Hljómsveit RIBA leikur og syngur í stðdegiskaffitímanum
Drekkið síðdegiskaffið á sunnudögum í Silfurtunglinu.
SÍMI: 82611 SILFURTUNGLEÐ
þontra
I. O. G. T.
St. Víkingur nr. 104
Fundur annað kvöld kl. 8,30. —
Skýrslur og innsettning embættis-
manna. Hagnefndaratriði. — Æ.t.
Topað
Umslag með bók og peningum
gleymdist í Pósthúsinu, í gær-
kveldi. Skilvís finnandi skili því,
vinsamlegast, í Pósthúsið, gegn
góðum fundarlaunum.
Eennsla
Kenni gtærðfræði
til lands- og gagnfræðaprófs, —
iðnskólaprófs og fl.
Kristján Jónsson. — Sími 82448.
Félogslíl
Valur! -- 4. fiokkur
SKEMMTUN verður haldin að
Hlíðarenda sunnudaginn 6. okt.,
kl. 4,30. Afhentur verður bikarinn
fyrir Rvíkur-mótið og teknar
myndir af A og B liði. — Síðan
verða veitingar og vetrarstarfið
rætt.. Loks verður kvikmyndasýn-
ing. Mætið allir sem hafa æft í
sumar. — Stjórnin.__________
Körfuknattleiksdeild l.R.
Æfing í dag að Hálogalandi kl.
S,50—5,30 fyrir meistara og 2. fl.
Æfingar fyrir aðra flokka og æf-
ingataflan í heild auglýst eftir
helgina. — Stjórnin.
Knaltspyrnufélngið Fram 4. fl.:
Munið skemmtifundinn og
myndatökuna í dag kl. 2.
— Nefndin.
Samkouur
Bræðraborgarstíg 34
Sunnudagaskóli kl. 1. — Almenn
samkoma kl. 8,30. — Allir vel-
komnir.
Z I O N
Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. Al-
menn samkoma kl. 8,30 e.h. —
Hafnarfjörður: Sunnudagaskóli kl.
10 f.h. Almenn samkoma kl. 4 e.h.
Verið velkomin.
Heiinatrúboð leikmnnna.
Fíladelfía
Sunnudagaskóli kl. 10,30. Brotn
ing brauðsins kl. 4. Alrnenn sam-
koma kl. 8,30. Ræðumcnn: Tryggvi
Eiríksson og Garðar Ragnarsson.
Aliir veikonmir.
opið í kvöld _
Haukur Morthens syngur með
hljómsveitinni
Hafnarfjörður Hafnarfjörður
DANSLEIKUR
í Alþýðuhúsinu í kvöld klukkan 9
K. F. kvartettinn leikur. Söngvari Edda Lísa Valdimars.
Ferð til Reykjavíkur klukkan 1
Kvenstudentafélag íslands
gengst fyrir námskeiði í föndri fyrir félagskonur. —
Námskeiðið hefst um miðjan októbermánuð. Nánari
upplýsingar í síma 3223, 8. og 9. okt. kl. 5—6 e.h.
í tilefni af því að ég hef nú hætt hótelrekstri mínum í Borgarnesi, sendi ég Borgnesingum beztu þakkir mínar fyrir ánægjulega samvinnu undanfarin tvö ár. Ég þakka gestum mínum og viðskiptavinum og vona að þeir haldi áfram að vera gestir og viðskiptavinir Hótel Borgarness. STEINUNN HAFSTAÐ.
Af alhug þakka ég öllum vinum og vandamönnum J mínum nær og fjær, sem heiðruðu mig á 75 ára afmælis- ' degi mínum 30. sept. s.l. með heimsóknum, gjöfum og hlýjum kveðjum. — Lifið heil, blessun Guðs fylgi ykkur öllum. Herdís Jónsdóttir, Baugsvegi 1, Reykjavík. (
Hjartkærar þakkir til allra þeirra sem heðiruðu mig á 70 ára afmæli mínu. Kristjón Tómasson.
Öllum þeim, sem heiðruðu mig á sjötugs afmæli mínu, með heimsóknum, gjöfum og kveðjum, og veittu mér ógleymanlega ánægjustund, sendi ég mitt hjartans þakk- læti og bið Guð að launa og blessa ykkur öll. Borgarfelli, 24. sept. 1956. Gunnar Saemundsson.
Slysavarnadeildin Rraunpryði í Hafnarflfði heldur fund þriðjudaginn 9. október kl. 8,30 síðdegis. Venjuleg fundarstörf. Kaffidrykkja og kvikmyndasýning. Konur í bazarnefnd eru beðnar að mæta. STJÓRNIN.
Félag austfirzkra kvenna Fyrsti fundur félagsins verður haldinn í Grófin 1, þriðju- daginn 9. október kl. 8,30. — Rætt verður um vetrar- starfsemina. — Skemmtiatriði. — í vetur verða fundir í Grófin 1, annan þriðjudag hvers mánaðar kl. 8,30. — Félagskonur fjölmennið á fundina. STJÓRNIN.
^MHlHMHlHÍH^%^^(MHMHMHMHlHMt
Faðir okkar GUNNLAUGUR MAGNÚSSON lézt 5. þ.m. Fyrir mína hönd og bræðra minna. Óskar Gunnlaugsson. Frændkona okkar MARGRÉT JÓHANNESDÓTTIR frá Geitavík, andaðist mánudaginn 24. sept. í Hjúkrunar- heimilinu Sólvangi. Hún verður jarðsungin frá Foss- vogskapellu þriðjudaginn 9. okt. kl. 1,30. — Athöfninni verður útvarpað. Sveina Helgadóttir, Jóhannes Sveinsson, Kjarval. Litla dóttir okkar sem fæddist 27. september andaðist 5. október. ANNA GUÐRÚN STEFÁNS Fyrir hönd foreldra Sigrún Óskarsdóttir, Haljdór Gunnjaugsson, Gufunesi. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og útför ÞÓRUNNAR SIGRÍÐAR ÞÓRÐARDÓTTUR Vandamenn. Innilegustu hjartans þakkir færum vér öllum vinum og vandamönnum, nær og fjær, sem heiðruðu minningu okkar elskulega sonar og bróður HINRIKS V. F. JÓHANNESSONAR bifreiðastjóra. Sérstaklega færum vér Bifreiðastjórafé- laginu Hreyfli, starfsmönnum á Bifreiðastöð Steindórs og starfsmönnum á Borgarbílstöðinni, okkar alúðarfyllstu þakkir fyrir auðsýndan virðingar- og samúðarvott við hinn látna. Aðstandendur
\