Morgunblaðið - 10.10.1956, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.10.1956, Blaðsíða 13
Wffóvikudagur 10. okt. 1956 M ORCVNBLAÐIÐ 13 SKODABIFREIÐAR Til viðbótar þeim pöntunum sem þegar hafa verið gerð- ar, getum við enn útvegað til afgreiðslu frá verksmiðju á þessu ári fáeinar bifreiðar af eftirtöldum gerðum: Fólksbifreiðar, Skoda-440, 4-manna um 15 stk. Fólksbifreiðar, Skoda-1201, 5-manna — 20 stk. Sendiferðabifreiðar, Skoda-1201 — 20 stk. PANTIÐ NÚ ÞEGAR Tékkneska Bifreiðaumboðið á íslandi hJ. Hafnarstræti 8 — Sími 7181 VIKUR! VIKUR! Pússningavikur ávallt fyrirliggjandi. — Uppl. í síma 2978. íbúðir til sölu 3ja herbergja íbúð við Skipasund. Stærð 70—80 ferm. Lán að upphæð kr. 100.000,00 til 15 ára fylgir. 3ja og 4ra herbergja íbúðir í húsi við Laugarnesveg með fullgerðri miðstöð og sem búið er að múrhúða að innan. Hagstætt verð. Lán á 2. veðrétti til 5 ára. Fyrsti veðrétt- ur laus. 4ra herbergja aðal-hæð í húsi við Ásenda. Stærð 112 ferm. íbúðin verður seld fokheld. Bílskúrsréttindi fylgja. 3ja herbergja ibúð í húsi við Hörpugötu. Stærð 90 ferm. Útborgun aðeins kr. 90 þús. Nánari uppýsingar gefur Fasteigna & Verðbréfasalan (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4, símar 3294 og 4314 Frá Golfskálanum Golfskálinn verður starfræktur í vetur og leigður út fyrir veizlur og fundi. Sendum út í bæ heitan og kaldan veizlumat. Smurt brauð og snittur. Uppl. í síma 4981 og 1066. HAFBLIK HAFBLIK NÝKOMIÐ Höfum nú fengið aftur AMERÍSKA BARNAFATNAÐ- INN — MIKIÐ ÚRVAL Verzlunin HAFBLIK Skólavörðustíg 17. steinmálning SMOWCEM fyrirliggjandi í mörgum litum J. Þorlaksson & IMmann h.f. Bankastræti 11 — Skúlagötu 30 Sími 1280 Pússningasandur Fyrsta flokks pússningar- sandur til sölu. — Uplýs- ingar í síma 9260. Röskur og ábyggilegur sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. SiIIi og Valdi. VesturgötU 29. TIL LEIGU Ibúð á góðum stað í Kópa- vogi, 2 herb. og eldhús leig- ist til 2 ára. Tilb., er greini mögulega fyi-irframgreiðslu sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Sanngjarnt — 4797“. Benzínniælar Aurhlífar Viðgerðaljós Sætaáklæði Þokulugtir Ferðatöskur Verkfærasett Öskubakkar Sólskermar og margt fleira HJÓLBARÐAR 560x15 [PSle/únsson fy.j tíverfisgotu 103 - 5/Vm 3H50 I‘ró Sjúkrasamlaginu: Frá og með 1. janúar n.k. hættir Kristbjörn Tryggva- son, læknir, að gegna heimilislæknisstörfum fyrir Sjúkra- samlagið. Þess vegna þurfa allir þeir, sem hafa hann fyrir heim- ilislækni, að koma í afgreiðslu samlagsins, Tryggvagötu 28, með samlagsbækur sínar, fyrir lok desember mánaðar, til þess að velja sér lækni í hans stað. Skrá yfir samlagslækna þá, sem velja má um, liggur frammi í samlaginu. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. !\iýjar l og 3 herbergja íbúbir í sambyggingu í Laugarneshverfi til sölu. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og verða til afhendingar þannig í nóvember og desember n.k. Allt sameiginlegt múrverk utanhúss og innan og útihurðir verður frágeng- ið. Sér þvottahús fylgir hverri íbúð. Útb. strax í 3ja herb. íbúðunum er kr. 100 þús. en útb. í 2ja herb. íbúðunum kr. 85 þús. Allar nánari upplýsingar hér í skrifstofunni. NÝJA FASTEIGNASALAN Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 eh. 81546. REYKJAFOSS fer frá Reykjavík fimmtudaginn 11. þ.m. til vestur-, norður- og austurlandsins. — Viðkomustaðir: Flateyri ísaf jörður Siglufjörður Akureyri Húsavíkur Seyðisf jörður Norðfjörður Eskifjörður H.f. Eimskipafélag Islands. __________. . SKIPAUTGCRB RIKISINS /ESJA“ vestur um land í hringferð hinn 13. þ.m. — Tekið á móti flutningi til Patreksf jarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Isafjarðar, Siglufjarðar, Akureyr ar, Húsavíkur, Kópaskers, Rauf- arhafnar og Þórshafnar, í dag. — Farseðlar seldir á fimmtudag. RIO-KAFFI nýkomið Ólafur Gíslason & Co. h.f. — Sími 81370 Unglingakjólar MARKAÐURINN Hafnarstræti 5 Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta KVOLDVAKA verður haldin í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 11. okt, kl. 9 e.h. Fjölbreytt dagskráratriði. Aðgöngumiðar á kr. 30 verða seldir á Gamla Garði og í Sjálfstæðishús- inu á fimmtudag klukkan 5—7. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.