Morgunblaðið - 10.11.1956, Page 2

Morgunblaðið - 10.11.1956, Page 2
2 M O C ' JJ I A ÐIÐ Laugardagur 10. nóv. 1956 Merkjasöludagur Blindra sins er a ÁgéSsRum verSur mU H! byggingar siýs Blindraheimilis ÁMORGUN, sunnudag, er hin árlegi merkjasöludagur Blindra- félagsins. Eru merki félagsins þá seld um land allt og hefur ævinlega álitleg fjárupphæð safnazt þann dag. f fyrra varð salan mest sem orðið hefur eða 110 þús. af öllu landinu. Hús það sem félagið hefur starf rækslu sína í nú, er að Grundar- stíg 11 hér í bæniim. Var það hús Nasser segir: Við föllumst aldrei á ... KAIRÓ, 9. nóv. — Nasser hélt tveggja stunda ræðu um ástand- ið í málum Egypta og rakti at- burðina frá sl. mánaðamótum. Hann sagði, að Egyptar myndu aldrei gefast upp. Við munum berjast til hinzta manns fyrir frelsi okkar, virð- ingu okkar, heiðri og sjálf- stæði. Hann sagði, að heimurinn wtæöi aú andspænis eyðilegg- úngu og tortímingu. Hann skellti allri ábyrgð á „heims- veldissinnaða ofstopa og stríðs æsingamenn og þá er brytu al- þjóðalög og siði“. —Hvað vill Eden, spurði Nasser, og svaraði fyrir hann: — Eden vill ráða yfir ykkur. Hann viil ráða yfir Egypta- landi. Hann vill að Egyptar verði þrælar heimsveldisstefn- unnar. Hann sagði, að Egyptar myndu aldrei fallast á að Sú- ezskurffur yrffi hreinsaður, fyrr en ailur erlendur her vseri farinn úr landi. Leiðréiting Æ Herra ritstjóri! Þér segið í blaði yðar í gær, að ég hafi verið „meðal við- staddra við sendiráð Rússa“ þann 7. nóvember. Þetta er ekki rétt. Eins og venjulega gekk ég þennan seinnipart að dagsverki loknu um Túngötu eins og leið liggur heim til min. Ég gekk rakleitt um akbrautina framhjá á mannfjöldanum við sendiráðið, T áa þess að stanza. Engu að síður hef ég fyllstu andstyggð á hryðjuverkum Rússa í Ungverjalandi og hef ríka meðaumkun með hinni sárpindu líðandi ungversku þjóð. Vilhjálmur Þór. keypt fyrir mörgum árum. Eru húsakynni þessi fyrir löngu orð- in ónóg, en þar búa nú 7 rnanns, en alls starfa þar 9, fimm karlar og fjórar konur. Þetta fólk starf- ar að burstagerð. Áður var þar einnig leikfangagerð, en nú hef- ur orðið að leggja hana niður vegna húsnæðisþrengsla aðallega, en einnig vegna þess að erfitt hef ur verið að útvega efni. NÝTT BLINDRAHEIMILI Um þessar mundir er mikil- vægt málefni á döfinni hjá blindrafélaginu. Það er að byggja nýtt og vandað blindraheimili, og skal égóðanum af merkjasölunni sem fram fer á morgun varið til byggingarinnar. Formaður og framkvæmdastjóri félagsins, en það eru þeir Benedikt Benónýs- son og Björn Andrésson, skýrðu Mbl. svo frá í gær, að félagið væri búið að fá lóð fyrir hið fyrirhug- aða heimili á horni Hamrahlíðar og Stakkahlíðar, sem er hinn á- kjósanlegasti staður fyrir starf- semina. AFGREIÐSLUSTAÐIR MERKJANNA Þess er að vænta, að Reykvík- ingar bregðist vel og drengilega við og leyfi börnum sínum að selja merki Blindrafélagsins á morgun. Merkin kosta aðeins 5 kr. og verða afgreidd til sölu- barna á sunnudagsmorguninn milli kl. 9—10 á Grundarstíg 11, í Langholtsapóteki, Háagerðis- skóla og í Melaskólanum. Kominn aftur? HarÖnar kalda stríðið aftur ? Áminning til vestrænna manna ÞA Ð virðist samhljóða álit ýmsra heimsblaða að kalda stríðið muni nú harðna að mun, eftir aðfarir Rússa í Ungverja- iandi. Stjórnmálamenn iíta marg- ir svo á að framkoma Rússa bendi til þess að afstaða þeirra gagn- vart vestrænum þjóðum muni nú aftur færast í það horf, sem var áður en afhjúpun Stallns var gerð og fariffi var að gera gælur við vestrænar þjóðir. Styrjaldarhótanir Bulganins benda einnig í sömu átt. Rússar verða fyrstir til að hóta kjarn- orkustyrjöld en jafnvel á Stalíns- árunum gripu þeir til þess ráðs. VIÐHORF ATLANTSHAFS- BANDALAGSINS Einnig kemur það fram í er- lendum blöðum að meðal ráða Miif iönd bjéCii heim ungversku iléttif ólki — og veita margvíslcga aðra hjálp Lundúnum, 9. nóv. — Frá Reuter. FLEIRI LÖND bjóðast til að taka við flóttamönnum ung- verskum eða láta Ungverjalandi í té hjálp á annan hátt. SÆNSKA stjórnin segir að hún sé reiffiubúin til aff taka við 100 flóttamönnum, þ. á. m. 100 böraum ásamt mæðrum sínum. EISENHOWER forseti hefur sagt að Bandaríkin muni taka við allt aff 5000 flóttamönnum. Hví leikur ekki útvarpið ungverska tónlist? ÞESSA dagana beinast hugir1 tónlist er víðkunn og fögur, og allra manna að atburðunum í j þarf ekki að minna á nema Ungverjalandi. Menn um heim j þjóðlögin angurvær og heiilandi alian eru harmi slegnir yfir því I og ungverskar rapsódíur Liszts. hvernig góð og virt menningar- þjóffi er murkuð niður af ógnlegu hervcldi, en affrar þjóðir standa hjá og geta ekkert aðhafzt. í gær var fimm mínútna þögn um land allt, vinna féll niður og menn staðnæmdust á götum og drupu höfffi í samúðarskyni með hetjulegri baráttu ungversku þjóðarinnar. Á þessum viffiburðadögum væri sjálfsagt að Ríkisútvarpið léki ungverska tónlist, sérstak- lega tii þess að minna á örlög þessarar litlu þjóðar, sem nú Slíkt væri ekki nema sjálfsagður samúðarvottur af hálfu íslenzka Ríkisútvarpsins, enda hafa all- margir menn snúið sér til blaðs- ins meffi óskir þess efnis að Ríkis- útvarpið léki ungverska tónlist. Hæfilegt heíði verið affi útvarp- iff hefffi gengizt fyrir sérstöku kvöldi þar sem lesið hefði veriffi upp úr skáldritum ungverskra höfunda og landsins minnzt á ann an hátt, en þar sem það hefur ekki verið gert er ekki nema sjálfsagt að útvarpið verði við þeim sjálfsögffiu óskum, sem hér * ÁSTRALSKA stjórnin hefur tilkynnt, að hún muni þegar í stað veita 30 þúsund pund til hjálpar við Ungverja. Og í viffbót viff sitt fyrra boff muni hún taka á móti 3000 flótta- mönnum. BREZKA stjómin hefur til- kynnt að frumvarp muni nú sent þinginu og meðferff þess hraffað mjög, þar sem lagt sé til að allt að 10 þúsund ster- lingspundum verffi variffi til aðstoffar viff ungverska flótta- menn. Brezka flóttamannaráð- ið er aff undirbúa stöffvar fyr- ir ungverska flóttamenn, sem þeir geta notað á ferff sinni til ákveffinna staða víffs vegar um heim, s. s. Ástralíu, Banda ríkjanna og víðar.. fyrir frelsi sínu. Ungversk hafa verið bornar fram. Jórdania áreitir Israel Tel Aviv, 9. nóv.: TALSMAÐUR ísraelska hers- ins hefur sagt, að vart hafi orff iff hersveitar arabískra innau landamæra ísraels. í þetta sinn voru þar á ferff Jórdaníu- menn og Sýrlendingar. Sex hermenn ísraels særffust í á- tökum viff þá. — Reuter. manna í Atlantshafsbandalag- inu sé litiff á framkomu Rússa aff undanförnu og ögranir þeirra sem áminningu um aff hvergi megi slaka á vörnum þátttökuríkjanna. Hafa heimsblöðin einnig rætt þetta sjónarmið og eru á einu máli um að eins og nú sé mál- um háttað muni vestrænar þjóð- ir sízt af öllu hyggja á að draga úr vörnum sínum. ROTHÖGG Franska blaðið „Le Monde“ kemst svo að orði að Moskva hafi veitt allri viðleitni til betri sambúðar milli austurs og vest- urs svo mikiff rothögg aff vera megi, aff þaff sé algert rothögg. Blaðið bendir á, að kalda stríðið hafi raunverulega hafizt með valdaráni þeirra í Tékkóslóvakíu og undirokun Ungverja sé stað- festing þess að sá andi, sem stjórn uðu aðgerðunum í Prag sé enn allsráðandi meðal valdhafanna í Kreml. „Le Monde“ benti einnig sér- staklega á afstöðu Atlantshafs- bandalagsins og telur að nú sé sízt af öllu réttur timi til aff draga úr mætti þess, heldur þurfi miklu fremur að efla það á all- an hátt. - farnarsamningurisin Framh. af bls 1 ur, leiddi til meiri einingar lýffræðismanna um þessi mál en fyrr og síffar hefur náffsfc Enn hefur eigi heyrzt, hverj um eigi að fela samningana um endurskoðun varnarsamn- ingsins aff þessu sinni, en allir játa, aff þeir geta orffiff afdrifa ríkir. Sjálfstæffismenn eru nú í stjórnarandstöffu, eins og Al- þýffuflokkurinn var 1951. Ekki virffist geta horft til góffs aff útiloka nú stærsta flokk þjóff- arinnar, sem hefur yfir 42% af kjörfylgi, frá því aff taka þátt í samningsgerffinni. Ef svo yrffi, mundi mjög brugffiff frá því, sem var 1951 og nú- verandi utanríkisráffherra, Guffmundur í. Guffmundsson, átti verulegan hlut aff. UNDIR FORUSTU UTANRÍKISRÁÐHERRA Samningsgerffin hlýtur auð- vitaff aff verða undir forustu utanríkisráffherra, en mjög mundi þaff styrkja affstöffu hans, ef hann nyti samvinnu sterkasta lýffræffisaflsins meff þjóffmni. Tillaga þessi er flutt í þvi skyni aff hjóða fram þá sam- vinnu af hálfu Sjálfstæffis- flokksins". — Allsherjarjiingið Framh. af bls. 1. um og samþykktum megin- atriðum alþjóðalaga, réít- lætis og siðferðis. ★ DREIFING MATVÆLA OG LYFJA Önnur ályktun Bandaríkja- stjórnar- skorar á ungversk yfir- völd að auðvelda, og rúss- nesku yfirvöldin að láta afskipta- lausa, dreifingu matvæla og sjúkravara til ungversku þjóðar- innar, og að eiga gott samstarf við hjálparsveitir S. Þ. Margir fulltrúar lýstu stuðn- ingi sínum við ályktun Banda- ríkjamanna, en aðrir vildu ganga lengra og senda Ungverjum hjálp til að hrista af sér ofbeldissegg- ina, sem færu með grimmd um föðurland Ungverja. @ Mótmælaorðsending vegna „siðlausrar árásar á Ung- verjaland" var í dag afhent rúss- neska sendiráðinu í Lundúnum. Voru það fulltrúar háskólastúd- enta sem að henni stóðu. Eden um Súex: Bretai* Frakkar veita gæzluliði SÞ alla aðstoð SIR ANTHONY EDEN tilkynnti brezka þinginu í dag, að brezka og franska stjómin hefðu fallizt á að taka á móti fulltrúum Sam. þjóðanna í Port Said, en þeirra verkefni er að hafa á hendi umsjón með vopnahléinu. „Bæði Bretar og Frakkar munu veita þeim alla þá hjálp, sem þeir geta". Bretar munu afhenda liði S. Þ. stöðvar sínar í Egyptalandi, jafnskjótt sem gælzuliðið er orðið virkfc Þar til gæzluliðið kemur munu Bretar skipta um sveitir í Egypta landi. Fallhlífasveitimar munu hverfa heim, en landher taka við stöðvunum. Eden sagði, að Bretar myndu ekki hindra það, að lið Samein- uðu þjóðanna fengi fullkomin af- not af flugvölium á Kýpur og á Möltu. F R I Ð U R á öllu svæffinu .............. Gaitskell spurði Eden, hvort brezka stjórnin myndi reyna að fá betri tryggingu friðar fyrir ísraelsmenn en þeir hefði áður haft. Eden svaraði, að stefna brezku stjórnarinnar væri, að koma á friði á öllu svæðinu við botn Mið- jarðarhafs — einnig í ísrael. ráðstefna GENF, 9. nóv. — Svissneska stjómin hefur lagt það til „eftir diplomatiskum leiðum“, að fimm veldaráðstefna verði haldin um heimsvandamálin. — Franska stjórnin hefur sagt, að nú fari fram umræður um þessa tillögu Sviss. Frakkar eru hvetjandi þess að slík ráðstefna verði haldin. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.