Morgunblaðið - 10.11.1956, Qupperneq 15
Laugardagur 10. nðv. 1956
MORC11NBLAÐ1Ð
15
Samkcsnar
K. F. U. M. — Á morgun:
Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn.
Kl. 10,30 f.h. Kársnesdeild.
KL 1 e.h. Y.D., V.D. og Gerðad.
Kl. 8,30 e.h. Samkoma. Jóhann
es Sigurðsson, prentari, talar. —
Bænavikan er að byrja.
Allir velkomnir. —
HjáípræSisherinn
Sunnudag kL 11,00: Helgunar-
samkoma. Kl. 14,00: Sunnudaga-
skóli. Kl. 20,00: Bænasamkoma.
KI. 20,30: Fórnarsamkoma. Verið
velkomnir. —
BræSraborgarstíg 34
Samkoma í ltvöld kl. 8,30. — Sæ-
mundur G. Jóhannesson talar. All-
ir velkomnir.
Hin árlega kristniboðssamkoma
KristniboSsfélags kvenna, Rvík
verður haldin í kvöld, laugar-
daginn 10. nóv. kl. 8,30 e.h., í
kristniboðshúsinu Betanía, Laufás
vegi 13. Dagskrá: Kristniboðsþátt-
ur, Gunnar Sigurjónsson, cand.
theol. Einsöngur: Helga Magnús-
dóttir, kennari. — Gjöfum til
kristniboðs veitt móttaka. — Allir
hjartanlega velkomnir.
Stjómin.
I. O. G. T.
Barnastúkan Unnur nr. 38
Fundur á sunnudag kl. 10,15. —
Venjuleg' fundarstörf. Lcikritíð
„Ólæknandi sjúkdómur“, Fjölsæk
ið og hafið nýja félaga með.
Gæzlumenn.
Félagslíi
Valur!
Knattspyrnumenn III. flokks:
Munið fundinn í félagsheimilinu
á morgun kl. 2.
Frantarar!
Skemmtifundur í félagsheimil-
inu í kvöld kl. 10,00.
Kvennaflokkurinn.
Farfuglar
Munið vinnuhelgina í Heiðar-
bóli. Upplýsingar í síma 5398.
KörfuknattleikfMfeild K.R.
Æfing hjá meistaraflokki 1 1-
þróttahúsi Háskólans kl. 3,15—
5,00 í dag, og í íþróttahúsi Háloga
lands á morgun kl. 11,00—12,00 f.
h. — Áríðandi að allir mæti.
— Stjómin.
Hor&ur Ólatsson
Málflutningsskrifstofa.
Smiðjustíg 4. Simi 80332 og 7073.
fjölritarar og
■efni til
fjölritunar.
Einkaumboð Fiunbogi Kjartansson
Austurstræti 12. — Sími 5544.
l
S'KIPAUTGCRB RIKISINS
HERÐUBREIÐ
austur um land til Bakkafjarðar
hinn 14. þ.m. — Tekið á móti flutn
ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs,
Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar,
Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og
Bakkafjarðar á morgun. Farseðl-
ar seldir á þriðjudag.
VETRARGARÐUKiNN
DANSIEISUB
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Vetrargarðsins leikur
Mióapantanir í síma 6710, eftir kl. 8.
V G.
Hafnfirðingar
Reykvíkingar
Comlu dansana
heldur Slysavarnadeildin Hraunprýði í Alþýðuhúsinu
Haínarfirði í kvBld. — Góð hljómsveit.
Nefndin.
Göralu dansuruir
í G. T.-húsinu í kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Carls Billich leikur lög úr danslagakeppninni
Aðgöngumiðar kl. 8. — Sími 3355
Óperan IL TROVATORE
eftir GIUSEPPE VERDI
flutt á tónleikum í Austurbæjarbíó n.k. þriðjudags-
og fimmtudagskvöld kl. 9
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
stjórnandi:
WARWICH BRAITHWAITE F.R.A.M.
Einsöngvarar:
Þuríður Pálsdóttir — Guðmunda Elíasdóttir — Magnús
Jónsson — Guðmundur Jónsson — Kristinn Hallsson.
Söngmenn úr karlakórnum Fóstbræðrum aðstoða
Aðgöngumióasala hefst kL 2 í dag í Austurbæjarbíó
sími 1384
i S&.&I/ kvðid
Miaasa a nuja aa ™ a a
BREIÐFIRÐINGABUÐ
iKur
í kvöld kl. 9. — Miðar frá kl. 8.
FJorir nýir
HægurðagastMigvarar
syngja með hljómsveitinni.
Herdís Björnsdóttir, Marín Guðveigsd !
Örn Egilsson, Sigurður Björnsson.
BREIÐFIRÐINGABÚD
Hvöt Sjálfstæðiskvennafélagið
heldur
aðalf und
í Sjáifstæðisbúsinu mánudaginn 12. nóv. kl. 8,30 e. h.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Ræða: Bjarni Benediktsson alþm.
Um heimsviðburðina.
3. Önnur mál.
Kaffidrykkja.
Stjómiu.
Hlégarður
Mosfellssveit
Almenn skemmtun
í kvöld kl. 9 að Hlégarði í Mosfellssveit.
Hljómsveit Karls Jónatanssouar leikur.
Ingibjörg Þorbergs syngur með hjómsveitinni.
Ferðir frá B.S.Í. kL 9 og 11. — Húsinu lokað kl. 11,30.
Ölvun bönnuð.
Afturelding.
Konan mín
BE3RGÞÓRA Á. KRISTJÁNSDÓTTIR
frá Haukadal, andaðist í Landspítalanum, þann 8. þ. m.
Ólafur Hákonarson.
Kveðjuathöfn
séra PÉTURS T. ODDSSONAR
prófasts, fer fram í Hvanami í Döium mánudaginn 12. þ.
m., klukkan 13.
Jarðsett verður frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 15.
þ. na. kl. 10,30. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Unnur Guðjónsdóttir og böm.
Jarðarför
HELGA BJÖRNSSONAR
frá Stáðarhöfða sem andaðist 1. nóvember, fer f-ram frá
Fossvogskirkju mánudaginn 12. nóvember kl. 1,30 e.h.
Blóm og kranzar afbeðið. — Athöfninni verður útvarpað.
Vandamenn.
Bálför konunnar minnar, móður minnar og systur okkar
SIGRlÐAR bengtsson
(fædd Nielsen), sem andaðist í Kaupmannahöfn 6. nóv.,
fer fram sunnudaginn 11. nóv. — Þökkum auðsýnda hlut-
tekningu.
Vaidemar Bengísson, Erling Blöndal Bengtsson,
Hjörtur Nielsen, Fridtiof Nielsen.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andiát og
jarðarför fóður míns
BRYNJÓLFS BJÖRNSSONAR
frá Norðfirði.
Guð blessi ykkur ölL
Fyrir hönd vandamanna,
Bjarnhciður Brynjólfsðóttic.
1 •»»—»»»■ ..............................
Innilegt þakklaeti fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðaLrför mannsins míns
JÓHANNS VIGGÓ EGGERTSSONAR
Guðrún Finnbogadóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
sonar okkar, bróður og unnusta
HRÓBJARTAR ARASONAR
Magnea Hróbjartsdóttir, Ari Guðmundsson,
systkini og unnusta.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
móður okkar
MARGRÉTAR ÁRNASON
ÞóróHur Ólafsson, Árm Ólafsson.