Morgunblaðið - 10.11.1956, Side 16

Morgunblaðið - 10.11.1956, Side 16
Láfa aldrei bugasf Sjá gr«iu á bte. 9. 259. tb. — Laugardagw* 19. névember 1959 Geysifjölmennur fundur um Ungverjalandsmálin á Akureyri STtri>ENTAFÉLAGH> hér í bæ gekkst fyrir borgarafundi í Nýja- Bíói í gærkvöldi og var hvert sæti hússins skipað. Formaður félagsins, Kristján Jónsson fulitrúi, setti fundinn og tilnefndi sem fundarstjóra Gísta Jónsson menntaskólakennara. Ræðumenn voru Jóhann Frímann, skólastjóri, sr. Sigurður Einarseon í Holti og Þórarmn Bjömsson, skólameistari. Flóttamannanefnd- in athugar flótta- mannavandamálið v/ð ungversku landamærin T LÓTTAMANNANEFND Evrópuráðsins hefur verið kölluð saman til skyndifundar í þing- húsinu í Vínarborg á mánudag- inn kemur kl. 11 árd. Þessi þingmannanefnd Evrópu ráðsins mun fara að ungversku landamærunum og kynna sér á- standið þar og ræða flóttamanna vandamálið og möguleika ann- arra ríkja til aðstoðar. Af hálfu fslendinga mun Jó- hann Hafstein alþm. sækja þenn- an fund, en hann er varamaður Jóhanns Þ. Jósefssonar, sem sæti á í flóttamannanefnd Evrópu- ráðsins. Að loknum erindum sínum í Austurríki mun Jóhann Haf- stein mæta á þingmannaráðstefnu meðlimaríkja Atlantshafsbanda- lagsins, sem hefst í París 17. þ. m. og stendur í vikutíma. Jóhann Hafstein fer flugleiðis utan árdegis í dag. Hann ber sig undursamlega f GÆR spurðist Mbl. fyrir um líðan Sigmars Maríussonar frá Ásseli, sem stórslasaðist um sið- ustu helgi, er hann varð milli tveggja bíla. Missti Sigmar þá annan fótinn, sem kunnugt er, en hinn urðu læknar á Akureyri að taka af. Sigmar ber sig undur- samlega vel eftir þetta mikla á- fall. Hann hefur stöðugt haft þjáningar. í gær ætlaði Mbl. að leita fregna hjá lögreglunni á Þórshöfn um nánari tildrög þessa hörmu- lega slyss. — Lögreglumaður- inn, sem fyrir svörum varð, kvaöst ekki hafa leyfi til þess að segja blöðunum neitt frá því, heldur bæri blaðinu að snúa sér til yfirmanns síns, Björns Ingv- arssonar á Keflavíkurflugvelli! — En á þessu stigi málsins var það tilgangslaust, því hann var ekki búinn að fá skýrsluna 1 hendur, þar eð ekkert flugveður hafði verið, en sjálfur kvaðst lög- reglumaðurinn mundu fara með skýrsluna suður. Reynt var einnig að spyrjast fyrir um mál þetta hjá hrepp- stjóranum. Hann gaf þær upp- lýsingar, að slysið hafi orðið fyrir utan hans embættissvæði. Sjálf- ur kvaðst hann ekki geta gefið neinar upplýsingar í málinu. — Taldi rétt að tíðindamaður blaðs- ins hefði tal af lögreglunni!! FIRMAKEPPNI Bridgesambands íslands hefst sunnudaginn 11. þ. m., kl. 1,30, í Skátaheimilinu. Keppt er um fagran farand- bikar, en handhafi bikarsins er Heildverzlun Árna Jónssonar h.f., sem varð sigurvegari á síðasta ári. Heildverzlun Árna Jónssonar er meðal hinna mörgu fyrirtækja sem nú taka þát-t í firmakeppn- imú. ^VOTTA UNGVERJUM SAMÚ® f lok fundarins var svohljóð- andi ályktun samþykkt sam- hljóða: „Almennur fundur í Nýja Bíói, Akureyri, haldinn 8. nóv. 1956 að frumkvæði Stúdenta- fclagsins á Akureyri, lýsir yf- ir samúð og stuðningi við allar þjóðir, er sæta ofbeldi og kúg- un og berjast fyrir frelsá sínu og sjálfstæði. Fundurinn vottar ungversku þjóðinni sérstaklega djúpr samúð sína, aðdáun og virð- ingu í hetjulegri baráttu henn ar gegn hinu rússneska stór- veldi, sem með dæmafárri grimmd hefur fótumtroðið mannréttindi hennar og leit- ast nú við með vopnavaldi að þröngva henni til fylgis við stjórnskipulag, sem andstætt er vilja hennar.“ GJALLARHORN UTAN DYRA Fundur þessi var sem fyrr segir geysifjölmennur. Var komið fyrir gjallarhornum fyrir útidyrum hússins og er talið að þar hafi hlustað um 209 manns á meðan flest var. Fundur þessi var hinn glæsi- legasti í alla stað og Stúdenta- félaginu til sóma. — job. Ekkeit kolfi STJÓRNARBLÖÐIN skrökva því hvert í kapp við annað, að kaffiveitingar hafi verið búnar í Sjálfstæðishúsinu þcim, er stóðu úti í rigning- unni og fylgdust með veizlu- gestum Rússa hinn 7. nóv. Hauk Snorrason hefur auð- sjáanlega langað í heitan kaffisopa til að taka úr sér hroilinn. Honum hefur senni- lcga leiðzt að mega ekki slást í hópinn. Honum tii hug- arléttis skal sagt, að þessi saga um kaffiveitingarnar er uppspuni frá rótum. Meira gert úr somþykktinni en otburðunum sjúlíum mm !®r Heimdellingar! EFNT verður tii hópferðar á mót ungra Sjálfstæðismanna á Suðurlandi, sem haldið verð- ur að Hellu i kvöld. Farið verður frá Valhöli kl. 6 í dag. Tilkynnið þátttöku í sima 7103. Takið þátt í skemmtilegri ferð og komið sem flest. __ , tbr miiir k>r| ............... j«st verjact en» gega ofereHimi - • . ZZ3v*y*&*0* * w ivoc*. á«( "X\ r - rírv V.<r>y^ +>:•. <**■>> ■#<•<< ,» ■+•.+ • -'-•" . W* ***■' *> m í Egyptaland hafin «g sagt ; v. >-•.<■>•. <«.,<. < sS Porl Sauí «m þaft U s5 falk > r—-^ %>»vV xj'}'tvÁwy-v Þessi mynd er af fyrstu forsíðu Tímans eftir að þeir atburðir gerð ust, sem Timinn sjáifur segir að hafi „breytt ásýnd heimsins". Flestir munu telja, að hin „grimmúðlega og svívirðilega ofbeld- isárás Rússa á Ung- verja“ hafi átt meiri þátt í að breyta „heimsásýnd inni“ en samþykkt ríkisstjórnar ís- lands um þessa at- burði og aðra. En ef svo er, af hverju gerir Tíminn þá miklu meira úr samþykktinni en at burðunum sjálfum? Spilakeppni félaganna NÆSTA umferð í spilakeppni Sjálfstæðisfélaganna á Akureyri byrjar í næstu viku, að Hótel KEA. Spilað verður tvö kvöld um verðlaun, fimmtudagskvöldin 15. og 29. þ. m. Keppt verður um þrenn verð- laun: 1. verðlaun: Kápa eða kjóll frá Markaðinum fyrir allt að kr. 1.500,00, eða karlmannsföt frá Sjálfstæðis- á Akureyri Ultíma fyrir allt að sömu upp- hæð. 2. verðlaun: Hraðsuðuketill frá Verzlunin „Vísir“. 3. verð- laun: Brauðrist frá Verzl. „Vísir“. Aðgöngumiðar að báðum kvöld- unum verða seldir í skrifstofu Mót ungra Sjálfstæðis- manna að Hellu í kvöld Cunnar Tfaoroddaen ræðir írelsis- baráttu járntjaldsþjóðanna IKVÖLD gengst Samband ungra Sjálfstæðismanna fyrir móti fyrir unga Sjálfstæðismenn og verður það haldið að Hellu. Munu ungir Sjálfstæðismenn sunnanlands fjölmenna til mótsins og gengst Heimdallur fyrir hópferð úr Reykjavík. Aðalræðuna flytur Gunnar Thoroddsen borgarstjóri. FRELSISBARÁTTA JÁRN- TJALDSÞJÓÐANNA í fyrra efndi Samband ungra Sjálfstæðismanna til veglegs haustmóts á Hellu og var þar geysifjölmenni úr sveitum Suð- urlands. Til þessa móts í kvöld hefir verið vandað og er ekki að efa, að það verður mjög fjöl- mennt. Mótið hefst kl. 9 e. h. Ásgeir Pétursson formaður S. U. S. flytur ávarp. Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri flytur ræffia og gerir þar einkum grein fyrir frelsisbar- áttu þjóðanna að baki jám- tjaldsins. VÖNDUÐ DAGSKRÁ Að lokinni ræðu borgarstjóra syngur Guðmundur Jónsson Gunnar Thoroddsen operusöngvari íslenzk log með undirleik Fritz Weisshappel. Þá verður gert hlé á dagskránni, en manna hefir gengizt fyrir all- að því loknu sýna tvær stúlkur mörgum mótum sem þessum akrobatik. Hjálmar Gíslason og hafa þau öll tekizt vel og syngur og fer með gamanvísur farið ágætlega fram. Er ekki og hljómsveit úr Reykjavík leik- að efa að þetta mót ungra ur fyrir dansi. Sjálfstæðismanna á Suður- Samband ungra Sjálfstæðis- landi verður hið bezta. Ungverjalands- söinunin gengur vel UNGVERJALANDSSÖFNUN Rauða Krossins hefir gengið mjög vel og hafa nú borizt um 140 þús. krónur. í gær bárust Rauða Kross inum 80 þús. kr. — og gaf Vinnu- veitendasamband íslands m. a. 20 þús., Þjóðkirkjan 10 þús., Eim- skipafél. íslands 10 þús., Lands- málafélagið Vörður 10 þús. og Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt 5 þús. Rauði Kross íslands mun leita fyrirmæla alþjóða Rauða ICrossins um ráðstöfun fjárins, en sennilegt er, að það verði að mestu notað til lýsiskaupa, en þó mun einhver hluti þess verða sendur ungversku flóttafólki í Austurríki. Söfnunin stendur til 15. þ. rr öjálfstæðisflokksins, Hafnarstr. 101 (sími 1578) næstk. mánudag kl. 5—8 síðdegis, einnig við inn- ganginn, ef eitthvað verður óselt af miðum. Þátttaka bæði kvöldin kostar kr. 40.00. Spilakvöldin hefjast stundvís- lega kl. 9 og verður dansað að keppni lokinni. Orgel í Laugar- neskirkju Laugarneskirkja verður opnuð aftur á morgun með guðþjónustu, sem hefst kl. 11 f.h. Hafa þar farið fram gagngerar breytingar nú í sumar. Pípuorgelið, sem þar verður vígt og tekið í notkun á morgun, er 19 radda byggt af Walckers-verksmiðjunni í Þýzkalandi. Sendu þær mann hingað, er sá um uppsetningu. Ennfremur var söngpallur stækkaður og hafði Páll Guðjóns- son, byggingameistari þá bygg- ingu með höndum. Kirkjan öll var máluð einnig með táknræn- um skreytingum. Höfðu það verk með höndum þau hjónin Jón Björnsson og Greta Björnsson listmálari. Raflagnir annaðist Tengill h.f. Ennfremur hefir fleira verið gert kirkjunni til bóta og á sókn- arnefnd og aðrir, sem að unnu, miklar þakkir skilið. Bílhappdrætti Sjálfstæðisflókks- ins DregiB verður á mánudagskvo/d NÚ ER aS verða síðasta tækl- færi til að tryggja sér miða í bílhappdrætti Sjálfstæðisflokks- ins. Lokaátakið er nú um helg- ina, því aö dregið verður að kvöldi næstkomandi mánudags. Eins og kunnugt er, er vinningurinn stórglæsileg amerisk bif- reið. Slíkt tækifæri má enginn láta sér úr greipum ganga. Miðar, sem enn eru eftir, eru seldir í happdrættisbílnum f Austurstræti, og í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins. Skrifstofan er opin allan daginn, sími 7109.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.