Morgunblaðið - 14.11.1956, Blaðsíða 2
2
MORCl’VBLAÐIÐ
Miðvíkudagur 14. nóv. ’5C
— V'ngverSalaiMl
Blaðamenn ,Land
og Folk9 gera
„uppreist46
Telja að kommúnistablaðið
rangfæri fréttir frá Lngveaja-
landi
Framh. af bls. 1.
hræðilegu atburði, sem þeir urðu
vitni að. Milljónir manna geta
jafnvel fylgzt með þessum vofeif
legu atburðum í sjónvarpi. Þeir
hafa fengið tækifæri til að sjá,
hvernig nútímahernaður í allri
sinni grimmd getur lagt heila
borg í rúst. Þeir hafa séð eyði-
leggingarstarfsemi Rússa, ofbeldi
þeirra, hvernig þeir skjóta sak-
laust fólk á götum úti.
Hvort sem rannsóknarnefnd
frá S. Þ. fer til Ungverjalands
eða ekki, þá hefir mannkynið
haft tækifæri til að fylgjast með
þeim hörmungum ,sem fylgja í
kjölfar kommúnismans.
Aldrei fyrr í sögunni hefir
nokkur her verið jafnfyrirlit-
inn og Rauði herinn er nú. —
Honum var ekki fyrst og
fremst att gegn her annars
lands, heldur gegn friðsamri
alþýðu nágrannaríkis. Honum
var falið það hlutverk að
murka lífið úr ungversku þjóð
innL Byssukúlum ungverskra
frelsishetja var svarað með
því að jafna hús við jörðu og
fremja fjöldamorð á ung-
versku fólki. Skriðdrekar
skutu á saklausar konur i leit
að brauðL
Banhungraðir rússneskir her-
menn rændu matvælum frá fólki
sem sá ekki fram á annað en
hungurdauða. Sumir þeirra voru
jafnvel fúsir að láta af hendi
handsprengjur sínar fyrir brauð.
í orrustunni um Ungverjaland
sáum við það einnig svart á
hvítu, hve illa kommúnistaleið-
togar Rússlands geta treyst her-
mönnum sínum. Þeir áttu fullt í
fangi með að bæla niður and-
spyrnu vopnlausrar þjóðar. Þeim
hafði áður verið sagt, að hlut-
verk þeirra væri í þvi fólgið að
koma vestrænum heimsvelda-
sinnum fyrir kattarnef. En nú
stóðu þeir andspænis þeirri
Slr Charles Keithley, hershöfð-
ingi — maðurinn sem stjórnaði
innrás Breta og Frakka í Súez.
Asínríki
Iðrdæma Mssa
LUNDÚNUM, 13. nóv.—Kólumbo
ríkin hafa undanfarið haldið
fundi um ástandið í heiminum.
Pakistan tók þó ekki þátt í fund-
um þessum, en þar voru fulltrú-
ar frá Indlandi, Ceylon, Indónesíu
og Burma. — í yfirlýsingu þess-
ara ríkja segir m. a.
ið ekkert megi gera á hlut
"Cgypta við Súez, að sjálfboða-
ðar á þessu svæði gætu
tefnt heimsfriðnum í voða
■,g loks er þess krafizt að all-
ur erlendur her hverfi hið
fyrsta á brott frá Ungverja-
landi. Er árás Rússa á Ung-
verja fordæmd.
—Reuter.
hörmulegu staðreynd, að hlut-
verk þeirra var allt annað:
að berja niður frelsishreyí-
íngu lítillar þjóðar.
SAMA SAGAN OG í
EYSTRASALTS-
LÖNDUNUM
Rússneski herinn í Ung-
verjalandi hefir nú byrjað
brottflutning ungverskrar
æsku til Sovétríkjanna. Fyrir
skömmu sprengdu verka-
tnenn í.loft upp járnbrautar-
lest í norð-vestur hluta Ung-
verjalands og sáu sér til skelf-
ingar, að vagnarnir voru
fullir af ungum Ungverjum,
sem verið var að flyíja nauð-
uga til Sovétríkjanna. í hópi
þessum voru m. a. stúdentar
og börn.
★ ★ ★
Nú mun rússnesk sendinefnd
komin til Búdaþest í því skyni að
reyna að festa stjórn Kadars í
sessi. Óstaðfestar fregnir segja
jafnvel að Krúsjeff sjálfur sé í
förinni, ásamt Mikojan og Susl-
ov. Það var Mikojan sém réði því
á sínum tíma, að Rakosi var sett-
ur frá og Gerö skipaður aðalrit-
ari ungverska kommúnistaflokks
ins. Það var einnig hann, sem
setti Nagy í forsætisráðherrastól
þegar óeirðirnar voru að hefjast.
Hann flaug þá til Búdapest og
lofaði því m. a., að Rauða hern-
TILKYNNTI LÁT BRÓÐURINS
Kona þessi, sem heitir Katrín
Björnsdóttir, og býr að Vestur-
götu 51, vaknaði við það að sím-
inn hringdi í fyrrakvöld, skömmu
fyrir miðnætti. Er hún svaraði í
símann, spurði karlmannsrödd
eftir henni með nafni og sagði
síðan: „Ég hringi í nafni banda-
rísku herstjórnárinnar, til þess
að tilkynna yður að Björn bróðir
yðar er látinn. Hann varð fyrir
því, að stykki féll í höfuðið á
honum, þar sem hann var stadd-
ur á háum vinnupalli og beið
hann bana samstundis“.
„ÞETTA ER Á KLEPPI"
Bróðir Katrinar, sem heitir
Björn, vinnur sem málari hjá
Sameinuðum verktökum á Kefla-
víkurflugvelli, og tók Katrín
þessa voðafrétt vitanlega trúan-
lega. Varð henni ákaflega mikið
um sem geta má naerri. En er hún
ætlaði að fara að spyrja nánar
um atvik slyssins, kvað við hlát-
ur í símanum og sama rödd sagði:
„Ég gleymdi víst að segja yður,
að þetta er inni á Kleppi“.
BAÐ UM AÐ SÍMINN
YRÐI LAGÐUR Á
Svo mikið varð Katrínu um
þetta, að hún sat við síman, án
þess að segja nokkurt orð, án
þess að leggja hann á. Er hún
hafði þannig setið góða stund,
kom konurödd í símann, og bað
hana að leggja síman á. Spurði
! þá Katrín, hvaða leikaraskapur
þetta væri, en við því fékk hún
ekkert svar. Ekki lagði hún á
síman alla nóttina, en snemma
í gærmorgun hringdi hún úr öðr-
um síma til sjálfvirku stöðvar-
innar, en var þá sagt að síma-
samband við þann síma sem
um yrði ekki beitt gegn ung-
verkri alþýðu. Síðan tók Rauði
herinn í taumana með- Zhukov
landvarnaráðherra í broddi fylk-
ingar og skipaði kvislingsstjórn
Kadars. Hún getur alls ekki kom
ið á friði í landinu og ekkert bend
ir til að hún geti stjórnað því,
enda nýtur hún ekki stuðnings
þjóðarinnar, eins og kunnugt er.
Þjóðin berst enn gegn henni og
Rússum svo til alls staðar í land-
inu, bæði með vopnum og alls-
herjarverkfalli sem er alls stað-
ar í landinu. Rússum finnst því
ekki vanþörf á að leiðtogar
þeirra skreppi aftur til „hinnar
brennandi borgar“. Þykja líkur
benda til, að þeir muni reyna að
telja Nagy á að taka aftur við
stjórnartaumum, ef það mætti
verða til þess að friður kæmist
á í landinu. Nagy er nú í júgó-
slavneska sendiráðinu í Búda-
pest, þar sem hann leitaði hælis.
Ekkert gefur tilefni til að ætla
að hann verði við óskum Rússa.
SAMVIZKA
HEIMSINS
Síðasta neyðaróp ung-
verskrar alþýðu til heimsins
var svohljóðandi: — Hvað
ætla Sameinuðu þjóðirnar að
gera? Hvað ætlar heimurinn
að gera til að hjálpa okkur?
— Nú eru 10 dagar liðnir frá
því ungverska þjóðin varpaði
fram þessum spurningum í
þrengingum sínum. Spurn-
ingarnar eru enn í fullu gildi
— og hljóta að ónáða sam-
vizku alls heimsins.
hringt var úr, væri þegar rofið.
Gat hún þess vegna ekki fengið
upplýsingar um hver hefði hringt.
NÁGRANNAKONAN HEYRÐI
HRINGINGUNA OG BJÖRN
NEFNDAN
Uppi á loftinu á Vesturgötu 51
býr kona, sem Katrín þekkir. Er
hún gift frænda Katrínar er
einnig heitir Bjöm. Sú kona
heyrði hringinguna, því húsið er
úr timbri og hljóðbært mjög.
Heyrði hún að Katrín nefndi
Björn, og hélt að það væri ef
til vill sinn maður, sem um væri
að ræða. Varð hún einnig skelf-
ingu lostin. Áttuðu konurnar sig
Washington, 13. nóv.
EIÐTOGAR landavarnamála
Bandaríkjanna hafa bent á,
að samdráttur rússneskra herja
í Austur-Evrópu sé ískyggilega
víðtækur, en draga samt í efa,
að Rússar muni stofna til þriðju
heimsstyrjaldar. Þykir liklegra,
að þeir ætli sér að halda Iepp-
ríkjum sínum með góðu eða illu,
enda þótt þeir virðist hafa kall-
að saman óþarflega öflugan her-
styrk til þess.
★ ★ ★
Samkvæmt áreiðanlegum
upplýsingum eru nú um 30
herfylki vélahersveita og fót-
KAUPMANNAHÖFN, 13. nóv. —
Liðhlaup kommúnista hcfur ver-
ið í stöðugum vexti eftir árás
Rússa á Ungverja. I Danmörku
hafa margir af Ieiðandi mönnum
kommúnista sagt sig úr flokkn-
um, m. a. fulltrúi þeirra í horg-
arráði Kaupmannahafnar og for-
ingi þeirra í borgarstjórn Kaup-
mannahafnar. Báðir mótmæltu
þeir afstöðu kommúnistaflokks-
ins til atburðanna i Ungverja-
landi. Þá hefur einnig risið „upp-
reisnaralda“ við aðalmálgagn
danskra kommúnista, „Land og
Folk“. Meirihluti blaðamannanna
hefur neitað að hafa nokkur af-
skipti af því efni í blaðinu sem
f jallar um löndin undir oki Rússa,
og tveir þeirra hafa þegar sagt
upp starfi sínu við blaðið. Annar
þeirra, Kaj Christiansen, var i
þriggja manna ritstjórn blaðsins.
Hinn var Jörgen Christensen, sem
sendur var til Ungverjalands til
að lýsa viðburðunum þar. Komst
hann að raun um, að uppreisnin
var ekki gerð af fasistum og áft-
urhaldsmönnum, eins og komm-
þó fljótlega á að hér væri aðeins
um hrekkjabragð að ræða. —
Katrínu varð þó svo mikið um, að
hún svaf ekkert þessa nótt. — í
gær fékk hún að vita að ekkert
hefði komið fyrir bróður hennar.
FÁHEYRT ÓÞOKKABRAGÐ
Katrín kvaðst engar getur vilja
að því leiða, hver hér hefði verið
að verki. Ekki sagðist hún vita til
að hún ætti neina þá óvini er
hefðu ástæðu til að leika svona
gráan leik við sig. Er leitt til þess
að vita, að nokkur skuli gera sig
sekan um slíkt athæfi en þó enn
verra, að ekki skuli vera hægt
að upplýsa hver hér var að verki.
Paris, 13. nóv.
Frá Reuter-NTB — til Mbl.
GRUNTHER, yfirhershöfðingi
Atlantshafsbandalagsins, hélt
gönguliðs við landamæri Pól-
lands. Venjulega eru 20—22
rússnesk herfylki í Austur-
Þýzkalandi, en síðustu dagana
hefur fjöldi nýrra herfylkja
verið fluttur þangað gegnum
Pólland. Hvort þessum her er
stefnt gegn Vesturveldunum
eða uppreisnaröflum í lepp-
ríkjunum er enn óvitað. Hern-
aðarsérfræðingar í Washing-
ton telja, að samdráttur rúss-
neskra herja í Austur-Evrópu
sé svo mikill, að nægja mundi
til að gera skyndiárás á Vest-
ur-Evrópu.
únistar halda nú fram samkvæmt
skipun frá Moskvu, heldur hafði
öll ungverska þjóðin risið upp
gegn okinu. Hann hefur þegar
skrifað undir mótmæli Dansk-
ungverska félagsins gegn árás
rússneskra herja á Ungverja. —
Prentarar við blaðið hafa líka
neitað að vinna við fréttir frá
Ungverjalandi, og nokkrir þeirra
hætt vinnu. Ritari Menningar-
tengsla Danmerkur og Sovétríkj-
anna, listmálarinn Folmer Bendt-
sen, hefur sagt af sér, og margir
af leiðtogum kommúnista í
verkalýðshreyfingunni hafa sagt
skilið við flokkinn. Er búizt við
enn frekara liðhlaupi næstu daga.
ÞJÓÐVILJINN VITNAR í
„LAND OG FOLK“
Þann 6. nóv. s. 1. birti Þjóð-
viljinn grein um Ungverjalands-
málin, sem blaðið segir að sé tek-
in úr „Land og Folk“, og sé sam-
kvæmt frásögn Jörgens Christen-
sen, sem hann hafi sent blaði
sínu. I þeirri grein stendur m. a.:
„Auðvitað eru nú afturhalds-
menn hvarvetna á kreiki. Þeir
hafa sér til hjálpar heilt kerfi
erlendra aðstoðarmanna, sem
komizt hafa til landsins í gervi
hjálparsveita, blaðamanna o. s.
frv“.
Eins og sagt er hér að ofan,
telur þessi sami Christensen sig
ekki geta átt samleið með „Land
og FoIk“ að því er varðat Ung-
verjalands-fréttir, vegna þess að
fréttir þaðan séu rangfærðar sam-
kvæmt skipun frá Moskvu. Og er
svo að sjá sem blaðið hafi fals-
að fregnir síns eigin fréttaritara,
og hann þá gert „uppreisn“. Þjóð-
viljinn hefur margoft vitnað í
„Land og Folk“ í sambandi við
Ungverjalandsfréttir og annað,
og sést af þessu, hversu vandað-
ar þær fréttir eru.
kveðjuræðu sína í dag. Eins og
kunnugt er, lætur hershöfðinginn
af störfum innan skamms.
Grunther sagði m. a. að það
væri skoðun sín, að hinum frjálsu
þjóðum heims væri það lífsnauð-
syn að Atlantshafsbandalagið
fengi viðunandi vaxtarskilyrði.
Sumir segðu að Bretar og Frakk-
ar hefðu kippt fótunum undan
bandalaginu með árásum sínum
á Egypta, en það væri núkill
misskilningur. Bandalagið ætti
meiri rétt á sér í dag en nokkurn
Dr. Einar Ól. Sveinsson prófessor
tíma áður. Sú skoðun væri við-
urkennd í Bandaríkjunum og
mundi hann leggja áherzlu á
hana, þegar heim kæmi.
Þá vék hershöfðinginn máll
sínu að hótunum Rússa um eld-
flaugnastyrjöld gegn Brctum og
Frökkum. Því viðvíkjandi sagði
hann að það væri eins vist og
nótt fylgdi degi að slíkum árás-
um Rússa mundi svarað á svip-
stundu. — Ef Rússar, hélt Grunth
er áfram, hæfu eldflaugnastríð,
yrði Sovétríkjunum gereytt á
svipstundu. Ráðherrann líkti
slíkri árás af hendi Rússa við
sjálfsmorð.
Símahrnging um miðnæH! -
filkynnl láf bróðurins
Svívlrðilegf hrekkjabragð framið við eldri konu
IGÆRKVÖLDI kom öldruð kona inn á ritstjóm Morgunblaðsins og
skýrði frá óvenjulega svívirðilegu hrekkjabragði, sem framið
hafði verið við hana laust fyrir miðnætti kvöldið áður. Virðist kæru-
leysi og óþokkaskapur þess er það gerði ekki eiga sér nein takmörk,
en hér skal saga þessi sögð.
Hússar sfórauka herafla
sinn í leppríkfuniini
Eru gráir fyrir járnum endspænis Yesfurveldunum
Gruntlier segir að eldflaugnastyrjöld
Rússa yrði svarað með gereyðingu
Sovétríkjanna