Morgunblaðið - 14.11.1956, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.11.1956, Blaðsíða 7
Miðvlkudagur 14. nóv. ’56 M ORGVXBLAÐIÐ 7 Afgreiðslustarf tvær stúlkur óskast í kjötverzlun. Uppl á Blómvallagötu 11,2. hæð frá kl. 6—8. Flóra Garðeigendur! Nú fer að verða hver síðastur að setja níður blómlauka. Höfum enn- þá fjölbreytta liti af túlípönum, hyacintum o. fl. Notið þýðviðrið. Flora Hafnarfjörður Til leigu työ eins manns her- bergi. Uppl. Fögrukinn 4, eftir kl. 5 á kvöldin. Dodge-vél 3V* ný uppgerð, til sölu. — Sími 5088, eftir kl. 6. Lærið að dansa Kennsla í gömlu dönsunum hefst miðvikudaginn 14. nóv. í Skátaheimilinu kl. 8 og 9, en þjóðdönsum kl. 10. Uppl. í síma 82409. Verið með frá byrjun. — Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Ung stúlka, sem stundar nám á kvöldín, óskar eftir VINNU helzt við afgreiðslu. Upplýs- ingar í síma 6106. Kynnist íramíörum flugsins Bifreibageymsla Bifreiðar teknar í vetrar- geymslu. Uppl. í dag og næstu daga í síma 3464. Sef upp púða Tek á móti: mánudaga, mið- vikudaga, fiistudaga. Sími 4700. Bústaðavegur 87, — uppi. — ÍBÚÐ Óska eftir .2—3 herb. íbúð fyrir áramót. Lítil fyrir- framgreiðsla. Tilboð merkt: „Reglusemi — 3318“, send- ist afgr. blaðsins, fyrir föstudagskvöld. Filt pils Tweed pils Svört pils Grá pils MARKAÐURINN Hafnarstræti 5 :•:•:• •:•:• •:•: :••• •:• •:• •:* :« :: lli ••• ••• •:• ••• •:• •-• ::: ::: •:• •:• •!• THATCHER er að allra álitl einn fremsti olkibrennari i Bandarikjunum, enda byggður á reynzlu fyrirtækis, sem hefir yfir 100 ár að bakl í framleiðslu hitunartækja. THATCHER oliubrennarinn er traust- ur og sérstaklega sparneytinn. — THATCHER olíubrennarinn hitar upp ibúðina á svipstundu, og þér njótið áhyggjulaus þess hita, sem þér kjósið dag og nótt. OLÍUFÍLAGIB SKELJUIUGUR HF. % •*:, •••• :•:•:•• • • • •!•*•Z•?% ••!•:•:*!•!•!•!•"• • 1420 • # w + • •?•?•* « Einhleyp stúlka óskar eftir e/nu herbergi og eldhúsi, annað hvort í Hafnarfirði eða Rvík. Má vera í kjallara. — Uppl. í síma 9654. Vantar trésmið Vantar trésmið, innivinna. Húsnssði getur komið til greina. Upplýsingar í síma 5764. — Clfesilegnr Radiofónn R.C.A. til söiu. — Upplýsingar á Fjólugötu 19B. MÚRVERK Múrarar geta bætt við sig vinnu. Tilboð merkt: „Fag- menn — 3315“, sendist blað inu fyrir föstudagskvöld. ÍBÚÐ ÓSKAST 2—3 herbergja íbúð óskast. Fyrirframborgun ef óskað er. — Upplýsingar í síma 4119. — Tökum að okkur alls konar smíði á innrétt- ingum. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Trésmíðaverkstæðið Grettisgötu 31, (kjallaranum). Fullorðinn maður óskar að KYNNAST góðri konu. Tilboð og uppl. sendist Mbl., fyrir laugar- dag, merkt: „Nóvember — 3316“. — Þagmælsku heitið. Notaðan vatnskassa Innrömmun á málverkum, ljósmyndum og saumuðum myndum. — Setjum upp veggteppi. Innrömmunarstofan Njálsgötu 44. TiL 5ÖLU Stjómmálatíðindi og Stjórn- artíðindi, öll, 68 árgangar, innbundnir í fallegu skinn- bandi. Eimreiðin, mest öll, 15 árg., í fallegu skinnbandi. Barmahlíð 27. Júl. Havsteen Reykjavík — Keflavík Stúlka með bam á 1. ári, óskar eftir ráðskonusiöðn. Aðeins rólegt heimili kemur til greina. Upplýsingar í síma 253, Keflavík. VARAHLUTIR i SKODA nýkomnir B remsuborða r Hnoð Knpiingfidiskar Platímir Kveik juha mrar Þurrkumótorar Straumlokur VentUr Hjólkoppar B remeufdöngur Stimplar Slífar Demparar Siitboltar Slitfóðringar Drif Geymirar 6 og 12 volta B renusubkálar Stýrisendar O. m. fl. Skoda verkstæðið við Kringlumýrarveg. Lesið um íiughetjur fCífctw Sóthreinsum miðstöðy arkatla. — Upplýs- ingar í síma 81464, eftir kl. 18,00. — KEFLAVIK Gott herbergi til leigu að Austurbraut 8. KEFLAVIK Góð risíbúð til leigu. Einnig herbergi með eða an hús- gagna. Uppl. Heiðarvegi 22. Sími 292. Castolin suðuþróður = HÉÐINN = Gott herbergi helzt með húsgögnum ósk- ast nú þegar. O R L O F h.f. Sími 82266. Willy’* sendibifreið með drifi á öllum hjólum, model ’53, til sölu. Skifti á litlum, nýlegum bíl kemur til greina. Sími 82437. Síðastliðið fimmtudagskvöld tapaðist bankabök og peningaveski. Finnandi vinsamlega skili því á lög- regluvarðstofuna. Þorskanet Vil selja þorskanet með öllu tilheyrandi, á einn bát. Tilb. merkt: „Þorskanet — 3320“, sendist afgr. Mbl. fyrir 17. nóv. HERBERGI með sér inngangi og sér bað herbergi, til leign í Keflavík Uppl. í síma 142 og 81522, Reykjavík. VÖRUBILL Er kaupandi að vörubíl. Má vera eldri gerð. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 17. nóv., — merkt: „Vörubíll — 3321“. KEFLAVÍK Ný ibúð og einstakt herbergi til leigu. Uppl. hjá Helgu, í Efnalaug Keflavíkur. í Ford junior, vantar strax. Upplýsingar í síma °062.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.