Morgunblaðið - 14.11.1956, Blaðsíða 12
12
MORCVNTtLAÐIÐ
MiSvJlcuctagur 14. n6v. T95<?
Þegar 200 íslendingar
heimsóttu Ungverjaland
ÞESSA DAGANA þegar Rauði
berinn er að fremja hið
hryllilegasta og níðingslegasta
þjóðarmorð á ungversku þjóð-
inni, og ungversk æska berst
blóðugri en vonlítilli baráttu til
þess eins að öðlast frelsi, þá hefur
hugur minn hvarflað þrjú ár aft-
ur í tímann, þegar yfir 200 ís-
lendingar heimsóttu Ungverja-
land á leiðinni til hinnar miklu
íriðarhátíðar kommúnista í Búka
rest
Það var um morguninn þann
31. júlí 1953, að járnbrautalestm
rann yfir landamæri Ungverja-
lands með íslendingana innan-
borðs. Hinar breiðu sléttur Ung-
verjalands blöstu framundan fag-
urgrænar. Dagurinn var bjartur
og heiður, en frekar heitt í veðri.
Ég vaknaði við það að sessu-
nautur minn, ungur piltur frá
Snæfellsnesi hrópaði eins hátt
og hann mögulega gat „Frieden".
Hann var að láta friðarvilja sinn
í ljós á þennan hátt við kven-
fólk sem var að leggja járnbraut-
arteina.
í fyrstu ungversku smáborg-
inn sem við komum til stanzaði
lestin. f>ar hófst móttökuhátíð
með lúðrasveitum, danssýningum
og söng. Allir fengu íslendingarn-
ir blóm, ávexti, ljúffengan mat,
gosdrykki o. fl. og var ekkert
til sparað. Járnbrautarstöðin var
fánum skreytt og risamyndir af
Rakosi og Stalin (það var áður
enn hann var afhjúpaður) og
fleiri friðarhöfðingjum. Friðar-
skiltin voru allstaðar — FRIÐ-
UR — á öllum tungumálum
heims og ekki má gleyma frið-
ardúfunum.
íslenzku kommúnistamir áttu
engin orð til að lýsa dýrðinni.
„Hvílík paradís“, sögðu þeir.
Blaðamaður Þjóðviljans Bjarni
Benediktsson frá Hofteigi var
orðlaus af aðdáun. „Finnst ykkur
ekki andrúmsloftið hreint
Jólafötin eru komin
SPÖRTU—
Drengjaföt
Matrosföt
JKkkar
Buxur
Útsölustaðir:
Marteinn Einarsson & Co
Haraldarbúð h.f.
QJ • •
^roictuorurncir
Lomnur
Kvöld
ðd KJOLAR siodegis
Pliseruð Filt Slétt PILS
Vatteraðir Frotté ^ J Nælon " Silki LOPPAR
Náttföt Snyrtivörur
Náttkjólar Hanzkar
Undirfatnaður Slæður
BEZT vesturveri
hérna?“, sagði hann og bætti við
„ég meina það er laust við stríðs-
áróður og kapitalisma." Skyldi
honum finnast loftið vera jafn
hreint og friðsælt núna?
Hátíðinni lauk þegar lestin
rann af stað og síðustu ómar
friðarsöngs kommúnista hljóm-
uðu „láttu rætast fólksins draum
um frið á jörð. — Frið á jörð
— frið á jörð“.
Þannig leið allur þessi dagur
gegnum Ungverjaland, með blóm
um, söng og dansi sem endurtók
sig með stuttu millibili í hverri
borg og alltaf lyftust aðdáunar
augu kommúnista og lýsingarorð
þeirra urðu sterkari. Um kvöldið
þegar við nálguðumst landamæri
Rúmeníu voru íslendingarnir das
aðir eftir gleðileikina en komm-
únistar voru búnir að mynda sér
Konungshöllin í Búdapest.
maður á máli Þjóðviljans. (Laszlo
Rajk var þá kominn í gröfina og
var ekki búið að grafa hann upp
aftur).
í þessu sambandi minnist ég
hinnar hjartfólgnu ræðumennsku
farastjóra íslenzku deildarinnar,
Ungverjar dansa þjóðdans.
á Ungverjalandi. Þetta
og almenn velsæld.
Renæssance
lí(
með Long-playing, til sölu.
Uppl. Eskihlíð 14, 4. hæð, t.
v. frá kl. 10 til 16 í dag.
Laghent kona óskar eftir
vinnu við
saumaskap
Heimavinna kæmi til greina
Tilb. sendist til Mbl. fyrir
19. þ.m., merkt: „Sauma-
skapur — 3322“.
að öðlast réttan skilning. Þegar
Rauði herinn neyðir með tilstyrk
skriðdreka og annarra morð-
vopna, leppstjórn og sovétskipu-
lagi upp á þjóðina. Stjórnskipu-
lagi, sem þjóðin liatar og fyrirlít-
ur. Að þjóðin fái sjálf að ráða
Inga R. Helgasonar og þá sér-
staklega einnar setningar sem
hann endurtók í hverri ræðu,
hann hélt: „Við, (íslendingar)
sem komum frá landi, sem er
kúgað af Bandaríkjaher, til hinna
frelsuðu landa Austur-Evrópu.
(to the liberated countries of
Eastern Europe. Ingi mælti ávallt
á enska tungu). Ja, hvílík sam-
líking. Skyldi Ingi R. Helgason
vera jafnhrifinn af „frelsun"
ungversku þjóðarinnar núna, þeg
ar þjóðin er kæfð í blóði, til þess
Einhleyp
koua óskar eftir tveggja til
þriggja herbergja íbúð,
helzt á hitaveitusvæðinu. —
Einhver fyrirframgreiðsla.
Tilb. merkt: „Einhleyp —
3323“, sendist afgr. Mbl.,
fyrir n.k. sunnudag.
IMauðungaruppboð
sem auglýst var í 72., 74. og 75 tbl. Lögbirtingablaðsins 1956,
á hluta í húseigninni nr. 39 við Sigtún, hér í bænum, eign
Páls S. Dalmar, fer fram eftir kröfu Ágústs Fjeldsted hrl.,
Árna Stefánssonar hdl. og Iðnaðarbanka íslands h.f. á eign-
inni sjálfri, laugardaginn 17. nóvember 1956, kl. 2,30 síðd.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Fjallabill
Til sölu sérlega sterkur herbíll,
hentugur til vetrarferðalaga.
Uppl. í síma 4033.
sinni stefnu, er kallað „aftur-
hald“, „fasismi“ og andbylting",
á máli þessara manna.
Það eina sem stúdentar og
verkamenn fóru fram á voru
aðeins frumstæðustu mann-
réttindi, s. s.: skoðanafrelsi,
prentfrelsi og verkfallsréttur.
Þetta er það sem Þjóðviljinn
kallar afturhald og fasisma.
Hvað bærist nú í brjóstum
þeirra 200 íslendinga, sem heím-
sóttu Ungverjaland fyrir þrem ár
um og létu blekkjast af sýndar-
mennsku, blómum og söng, og
álitu þjóðina alsæla í fyrirmyndar
ríkinu? Skyldi enginn efi læðast
fram um óskeikulleik Sovét-þjóð-
félagsins? Vilja þeir virkilega fá
slíkt miðalda-einræði yfir ís-
lenzku þjóðina? Eins á ég erfitt
með að skilja hugsanagang þessa
eina manns úr ofangreindum hópi
sem gat skálað í vodka við rúss-
neska fyrirmenn í glæstum söl-
um sendiráðs Rússa hér í borg,
ásamt Kristni E. Andréssyni, Ein-
ari og Brynjólfi, sama daginn og
ungversku þjóðinni var að blæða
út.
Hvenær opnast augu þessara
manna, hve margar sannanir
þurfa þeir að fá til þess að sjá
falsið og hræsnina. Hvað þarf að
opinbera marga glæpi sovét-leið-
toganna (af þeim sjálfum) og
hvað þarf að hengja marga „sak-
lausa“ kommúnista áður en þeir
sjá í gegnum þessa blekkingu
og geðveiki?
Eftir ferð mína í gegnum lepp-
ríki Austur-Evrópu eða „hin
frelsuðu lönd Austur-Evrópu“ á
máli Moskvumanna, voru það
niðurlagsorð mín 1953,
að ég vona af heilum huga
að hið unga íslenzka lýðveldl
þurfi aldrei að kynnast þeirri
smán, niðurlægingu og kúgun,
sem orðið hafa örlög smáþjóða
Austur-Evrópu. Við þau um-
mæli síend ég enn.
Magnús Valdimarsson.
KEFLAVÍK
Hef gott eins manns for-
stofuherbergi til leigu
strax. Reglusemi áskilin. —
Uppl. í síma 583 eftir kl. 7.
BILASALA
Höfum flestar gerðir af bif-
reiðum. Verð og skilmáiar
við allra hæfi.
Bílasalan
Hverfisg. 34. Sími 80338.
UMBOÐSSALA!
Hef verzlunarhúsnæði til af-
nota fyrir jólin. óska eftir
að fá samb. við menn, sem
hafa seljanlegar smávörur.
Tilb. merkt: „Smávörur —
3307“, sendist afgr. blaðs-