Morgunblaðið - 14.11.1956, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.11.1956, Blaðsíða 10
w M ORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 14. nóv. ’56 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónssun. Aðalritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.y Bjarni Benediktsson. Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Einar Ásmundsson. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 1600. Áskriftargjald kr. 25.00 á mánuði innanlands. í lausasölu kr. 1.50 eintakið. Kriísjeffbrosið er stirðnað ALLT FRÁ Genfarfundinum í1 æðsti prestur kommúnista ekk fyrrasumar hafa forystumenn Sovét-Rússlands lagt höfuð- áherzlu á, að telja heiminum trú um, að afstaða þeirra til alþjóð- legrar samvinnu og lausnar mestu vandamála hennar vær verulega breytt. Þeir væru nú fúsastir allra til þess að leysa öll ágreiningsefni á friðsamlegan hátt í anda vináttu, skilnings og bræðralags. JÞessi afstaða Sovétstjórnar- innar vakti allmiklar vonir um friðvænlegra ástand í heiminum ea verið hafði um langt skeið. Margir fóru vonglaðir heim af Genfarráðstefnu hinna „stóru' Árang urslaus utanríkis- ráðherrafundur Á sjálfri Ger.®irráðstefnunni náðist þó ekki endanlegt sam- komulag um neina lausn vanda- málanna. Þar féllu aðeins fögur orð. Menn voru glaðir og elsku- legir í veizlum, brostu og skál- uðu. En x’tanríkisráðherrar stór- veldanna áttu síðan að halda með sér nýjan fund. Á honum skyldu sjálf vandamálin krufin til mergjar. Þar skyldi það t.d. kannað, hvort samkomulag gæti tekizt um friðarsamninga við sameinað Þýzkaland. Utanríkisráðherrarnir komu saman. Og þá var hljóðið strax orðið töluvert annað. Samkomu- lag náðist ekki um neitt, sem máli skipti. Menn töluðust sæmi- lega kurteislega við, en meira gerðist ekki. „AnSinn frá Genf“, sem svo miklar vonir höfðu verið byggðar á, var eins og gufaður upp. Allar sömu hindranirnar voru í vegi lausnar deilumál- anna og áður. Rússar tóku ekki í mál sameiningu Þýzka- lands og stofwun lýðræðisríkis þar á grundvelli frjálsra kosn inga, persónufrelsis og mann- heígi. Allt sat við það sama og áð- ur. Kampavínsbros Krúsjeffs í byrjun þessa árs gerðist svo það, að leiðtogar Rússlands með Krúsjeff í broddi fylkingar, lýstu því yfir í Moskvu, að Stalin hefði verið brjálaður fjöldamorðingi, sem nær hefði steypt rússnesku þjóðinni í eilífa glötun. Jafnhliða lögðu Kremlmenn áherzlu á það, að tímibili Stalinstefnunnar væri lokið. Umburðarlyndi, auk- ið frelsi og frjálslyndi hefði leyst hana af hólmi. Einnig þetta átti að sanna heiminum, að sovétstjórnin væri endurfædd. Hún væri á móti allri kúgun, útþenslustefnu og harðstjórn. Krúsjeff og Búlganin fóru land úr landi og buðu heim stjórnmálamönnum frá vestræn- um lýðræðislöndum, til þess að sanna þeim frjálsyndi sitt, aftur- hvarf og friðarvilja. Alltaf var sama kampavínsbrosið á Krús- jeff. Gat slíkt bros logið? Var þess endurfæddur? Gat komið til mála að kúgun og harðstjórn leyndist bak við slíkt bros, slíkar yfirlýs- ingar og friðardúfuhjal? Heimur hinna köldu staðreyndc Þvi miður hefur mannkynið vaknað upp við vondan draum í heimi kaldra staðreynda, eft- ir öll hin ’rússnesku kampa- vínsbros. Krúsjeff-brosið hef- ur stirðnað í blóðsúthelling unura í Ungverjalandi. Mann kynið sér það nú betur en nokkru sinni fyrr, að ekkert hefur breytzt í stefnu mann- anna í Kreml. Stalin er að vísu h'orfinn og styttum hans hef ur víða verið steypt af stalli En stefna hans og andi lifa. Það er hún, sem Krúsjeff hef- ur verið að framkvæma í Ung- verjalandi. Harðstjórnin og kúg unin er hin sama og áður. Út- þenslustefnan er hin sama og áð- ur. Grimmdin, mannfyrirlitning- in og ofbeldið er hið sama. Allt er eins og það var verst. f dag eru það aðeins nýir menn í stað Jósefs Stalins, sem halda rúss- nesku þjóðinni, Ungverjum og mörgum öðrum þjóðum í járn- greipum einræðis og ofbeldis. Hættan vofir yfir öllum Vestrænar þjóðir hafa því gert sér það ljóst, að sú hætta, sem fyrir örfáum árum steðjaði að þeim frá útþenslustefnu Rússa, og knúði þær til að mynda með sér varnarsamtök, vofir ennþá yfir þeim. Hún er í dag sízt minni en hún var árið 1949 Krúsjeff-brosið er stirðnað. Und-' ir því kemur í ljós ísköld ofbeld- ishneigðin og árásarhyggjan Það er á henni, sem ungverska þjóðin hefur fengið að kenna. Hver einasti lýðræðissinni, sem eitthvert mark vill taka á stað- reyndum og einhverjar ályktan- ir kann að draga af þeim sér þess vegna í dag, að sjálfstæði þjóðar hans og mannhelgi ein- staklinganna er nú geigvænleg & £l en ureœ Áetfc uuó 'íkci J^L^Ícljcir^ur ? 8 að er erfitt að vera sonur mikilmennis, og það er næstum jafnerfitt að vera arftaki mikilmennis, því þá er maður að jafnaði mældur með mælistiku, sem er villandi. Það er ekki ólík- legt, að hinn pólitíski „gentle- man“ brezkra stjórnmála, eins og Sir Anthony Eden er stundum nefndur, hafi liðið önn fyrir það, að hann fetaði í fóspor hins aldna stjórnmálaskörungs Churchills, sem hefur lýst yfir því, að Eden sé „einn hinna beztu manna, sem England hefur alið“ og þess vegna hafi hann ótrauður fengið honum „kyndilinn". Þeir, sem til þekkja, telja þessa tiltrú Churc- hills verðskuldaða. Undir hinu slétta og vel hirta yfirborði Edens leynist mikill stjórnmálamaður, sem oft hefur látið að sér kveða, enda þótt hann hafi hvað eftir annað verið sakaður um veik- leika og úrræðaleysi síðan hann varð forsætisráðherra. Frjáls- lynda blaðið „News Chronicle" kallaði hann nýlega „tákn úrræða leysisins“. E, kki verður sagt, að bær aðgerðir, sem Eden hefu- staðið á bak við síðustu vikurn Williams Eden, sem var dugleg- ur tómstundamálari, eins og nokkrar myndir í íbúð Eden-fjöl- skyldunnar bera vitni um. Ant- hony Eden hlaut menntun sína í Eton og Oxford, hinum klassísku menntasetrum Breta, og fór það- an beint í fyrri heimsstyrjöldina. Hann bar gælunafnið „the boy“ á skólaárum sínum, en í stríðinu reyndist hann hugprúður og hraustur hermaður, og vann sér gott orð. 19 ára gamall var hann sæmdur stríðskrossinum. Báðir bræður hans létu lífið í styrjöld- inni, og má vera að það hafi átt sinn þátt í ötulli baráttu hans fyrir friðinn og Þjóðabandalagið eftir stríðið. E, d e n hóf pólitískan feril sinn með því að sigra frænku sína, greifinjuna af War- wick, sem var sósíalisti, í þing- kosningum. Skömmu síðar kvænt ist hann stjúpdóttur hennar. Síð- ar gekk hann að eiga frænku Churchills, eins og kunnugt er. Eden varð einkaritari Austen Chamberlains, þáverandi for- sætisráðherra, síðan aðstoðar- utanríkisráðherra, innsiglisvörð- Churchills fyrir tveimur árum varð óþægileg þögn undir lokin. Það var eins og menn vissu ekki, hvernig þeir áttu að slíta sam- komunni, eftir að Churchill hafði þakkað fyrir sig á allar hliðar. Þá stóð Lady Churchill upp með miklum þokka, gekk yfir til Edens og gaf honum koss á kinn- ina — og allir vissu, hvað þetta táknaði. 5^ eir mánuðir, sem Ed- en hefur verið forsætisráðherra, hafa verið stormasamir. Efna- hagsvandkvæðin hafa dregið mjög úr vinsældum stjórnarinn- ar, og hefur jafnvel borið á óá- nægju innan íhaldsflokksins, en í janúar s.l. fékk Eden samt traustsyfirlýsingu allra þing- manna flokksins. í kjölfar þessa komu ýmis óhöpp í utanrikismál- um, og árásunum á Eden var haldið áfram, en hingað til hef- ur hann staðið þær allar af sér. Siðustu dagana hafa öldur gagn- rýninnar risið um hann eins og stórsjór. Aðgerðir hans hafa ver- ið kallaðar „bjánaskapur í stór- um stíl“. Hann hefur verið sak- aður um að leyfa persónulegum tilfinningum sínum að hafa ó- heillavænleg áhrif á utanríkis- stefnu stórveldis, o. s. frv. Mörg dagblaðanna hafa krafizt þess, að hann segi af sér. Frjálslynda blaðið „Manchester Guardian", segir, að árás Breta ú Egypta hafi verið „stórkostlegt óhapp. Hún var röng í öllu tilliti, bæði siðferðislega, hernaðarlega og stjórnmálalega“. Sjaldan eða aldrei hefur brezkur forsætisráð- herra sætt svo harðri gagnrýni, ur konungs, ráðherra Þjóðabanda nema ef vera skyldi Neville lagsmála og loks utanríkisráð- nsstta búin af einræðis- og mann hatursstefnu kommúnista. Ekkert aukaatriði Það er þess vegna ekkert aukaatriði, hvernig íslenzka Chamberlain, sem var fordæmd- ur eftir á fyrir að bregðast við atburðum, sem voru ekki ósvip- aðir atburðunum í Egyptalandi, algerlega gagnstætt því, sem Ed- en hefur nú gert. ir egar Eden tók hina örlagaríku ákvörðun árið 1938, hafði hann, að því er sagt er, aðeins ráðgazt við einn persónu- legan vin sinn, áður en hann steig skrefið. Hvort hann hefur ráð- gazt við nokkurn nú á þessum örlagaríku dögum, veit enginn með vissu, en þeir, sem þekkja Eden og vita um hugrekki hans til að framkvæma það sem hann telur rétt og nauðsynlegt, eru í engum vafa um, að ákvörðun hans er byggð á gaumgæfilegu mati á ástandinu í dag, og að hún er í fullu samræmi við trú hans og samvizku. Hin langa vinátta Edens og Churchills er tæplega nokkur tilviljun. E. t. v. eiga þeir fleira sameiginlegt en ætla mætti af útliti þeirra, sem er harla sundurleitt. Kannske eru þeir hvor á sinn hátt sannir synir þess Englands, sem ekki vill líða undir lok. Eden — umdeildur leiðtogi ar, eigi rót sína í úrræðaleysi. Öðru nær. Það er óneitanlega glettni örlaganna, að maðurinn, sem sakaður var um hik og veik- leika, skyldi verða til að hrinda af stað atburðum, sem leitt hafa j til þess, að hann er nú sakaður j um fífldirfsku. Þannig hefur þjóðin snýst við þeim atburð- hann bæði verið nefndur „Neville um, sem gerzt hafa. Hér eru Chamberlain no. 2“ og „Molotov kommúnistar nú í ríkisstjórn I Vesturlanda“. En Eden hefur „. _ | brugðizt karlmannlega við öllum Her eins og viða annars stað-l , , - , , .x I arasum. Þegar hann var sakaður hafa þeir hjúpað sig ar, skikkju hræsni og yfirdreps skapar. En undir henni bera þeir rýtinginn. Hann munu um að hafa rofið stofnskrá S.Þ. með aðgerðum sínum við Súez- skurðinn, svaraði hann því til, í að ef dæma mætti af sögu síðustu i ára, hefði öryggisráðið rætt mál- þeir nota, hvenær sem þeir ið lengi og rælcilega, meðan ísraelsmenn hefðu tekið Egypta- land, og þá hefði verið um seinan að stilla til friðar. þora. Hér eins og í Ungverja- landi er það frumskylda kommúnista að svíkja þjóð sína í hendur böðlum, er einskis svífast i baráttiunn fyrir blóðstefnu sinni. rmnthony Eden, sem nú er 58 ára gamall, er sonur Sir herra. Hann var tvímælalaust „undrabarn" enskra stjórnmála. en hann sýndi líka, að hann átti óhagganlegan sannfæringarkraft, þegar hann sunnudagsmorgun nokkurn árið 1938 sagði sig úr stjórn Neville Chamberlains, þar sem hann var andvígur þeirri friðunarstefnu, sem rekin var gagnvart Mussolini. Jrað var í fyrsta sinn, sem nokkur stjórnmálamaður tók slíkt skref sem viðurkenn- ing þess, að hætta fasismans færðist í vöxt, og með þessu djarfa og hiklausa skrefi vann hann sér hylli hinna framsýnni manna. Upp frá þessu voru Eden og Churchill vinir, og Churchill leit lengi á Eden sem sinn sjálf- sagða „krónprins“. „Kjör“ Edens til arftökunnar þótti hjartnæmur viðburður. Við hátíðahöld íhalds- flokksins í tilefni af 80 ára afmæli M. aðurinn, sem nefndur hefur verið „síðasti „gentleman“ heimsstjórnmálanna“, „bezt klæddi herra Englands", „höfuð- sjarmör neðri málstofunnar" o. s. frv. er ekki allur þar sem hann er séður á ytra borði. Undir áferðarfallegu yfirborðinu felast hugsjónir, starfsþrek, festa og skaphiti. Framtíðin mun skera úr því, hvort þessir já- kvæðu eiginleikar og sú tjáning, sem þeir hafa fengið síðustu vik- urnar, muni tryggja Eden jákvæð an sess í heimssögunni. SÍÐASTLIÐINN laugardag hófst vinna í tunnuverksmiðju ríkisins á Siglufirði. Verður hún starf- rækt fram í mánuðinn. Þar vinna nú 38 manns. —Stefán.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.