Morgunblaðið - 14.11.1956, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.11.1956, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 14. nóv. ’5f MORfíVNBLAÐIÐ 19 Norðmenn og Svsar for- dæma rússnesku glæpina Félagslíi Ármenningar Þjóðdansa- og víkivakafél. bama Æfing í kvöld kl. 7, í íþróttahús- inu, Lindargötu 7. Körfuknattleiksdeild: Æfingar í kvöld í íþr.h. kl. 8— 9, drengir. Kl. 9—10, fullorðnir. Mætið vel og stundvíslega.____ Handknattleiksstúlkur Ármanns Mætið allar á æfinguna í kvöld kl. 7 í íþr.h., Lindargötu 7. — Stj. Þjóðdansafélag Reykjavíkur Æfingar í dag: —Börn: Byrj- endur, yngri fl. kl. 4,30. Fram- haldsfl., yngri, kl. 5,10. Byrjend- ur, eldri fl. kl. 5,50. Framhaldsf!., eldri kl. 6,30. — Fullorðnir: Gömlu dansamir: Byrjendur kl. 8 Gömlu dansarnir, framh.fl. kl. 9. Þjóðdansar kl. 10. — Unglingafl.: Æfing á morgun kl. 8,15 í leikfim- issal barnaskóla Austurhæjar. — Stjórnin. I. O. G. T. St. Einingin nr. 14 Fundur í G.T.-húsinu í kvöld kl. 8,30. Inntaka nýliða. 2. flokkur verður á sviðinu að þessu sinni. Dagskrá á vegum hans verður: 1. Upplestur. 2. „Operation". 3. Gam anvísnasöngur. 4. Sjálfvalið efni. 5. Samtalsþáttur. 6. Tízkusýning. Þetta gerist allt á 40 mínútum. — ÆSsti templar. Stúkan Sóley nr. 242 Fundur fellur niður í kvöld vegna viðgerðar á húsinu. —Æ.t. Barnastúkubörn! Þjóðdansaæfingamar halda á- fram í dag kl. 5,15 fyrir böm — yngri en 10 ára, en kl. 6 fyrir börn eldri en 10 ára, og þau, er hafa verið í þjóðdönsum áður. Bridge Einmenningskeppni í bridge hefst sunnudaginn 17. nóv. kl. 2 e.h; í bakhúsinu við Templarahöll ina. Þátttaka tilkynnist til Sig- ttrðar Jörgenssonar, í síma 81618 eða 2122. Saumafundur á morgun. Bazarinn verður fimmtudaginn 22. þ.m. — Nefndin. UNDANFARNA daga hafa bor- izt fréttir alls staðar að úr heiminum um fordæmiagu for- ystumanna meðal lýðræðisþjóð- anna á hinu svívirðilega fram- ferði Rússa í Ungverjalandi. Er hollt fyrir ísiendinga að fylgjast með því, sem þeir menn segja, sem þora að tala án þess að þurfa að vera að hugsa um hvað komm- únistarnir muni segja eins og ís- lenzki forsætisráðherrann verður að gera, Sama daginn og fréttimar bár- ust frá Ungverjalandi um árás Rússa, töluðu ýmsir af forystu- mönnum Norðurlaadanna í út- varp til þjóða sinna. Skulu hér tilfærð ummæli úr ræðum þriggja þessara manna. Gerhardsen forsætisráðherra norsku Alþýðuflokksstjórnarinn- ar lauk ræðu sinni með þessum orðum: „Ástandið er alltof alvarlegt til þess að vera með formæling- ar. En þeir menn í Sovétrikjun- um, sem ábyrgðina bera, mega ekki vera í neinum vafa um, að ef þeir ætla að kæfa hina ung- versku frelsisbaráttu með vopna . , . Æ SKIPAUTGCRB RIKISINS M.s. Baldur fer hinn 15. þ.m. til Snæfellsnesshafna, Flateyjar, Búð ardals og Hjallaness. Vörumót- taka i dag. Skipaútgerð ríkisins. Vinna Hreingerningap Vönduð vinna. — Sími 4462. — Topað — Fondið Peningaseðlar fundust í Hafnarhvoli f.h. á laugardag. Uppl. í síma 6244. valdi, þá er það í andstöðu við allan heiminn.“ Bergwall, forsett sænska Ríkis- dagsins, sagði: „Hin rússneska ofbeldisárás hefur orsakað 'takmarkalausa reiði í Svíþjóð. Það er nú greini- legt, að allt tal um samningavið- ræður var blekking. Dómur heimsins yfir þeim, sem ábyrgð- ina bera, mun verða þungur. Við Svíar hrópum mótmæli til vald- híifanna. Sovétríkin skulu heyra það. Frelsiskröfumar skulu verða heyrðar. Það kemur að því, að frelsið sigrar.“ Nilsson, varaforsett sænska Ríkisdagsins sagði: „Á þessum sunnudegi hefur von okkar verið drekkt í blóði. Við þekkjum sorg þeirra, sem þjást. Sovétríkin hafa tekið á sig hræðilega sök. Ofbeldið hefur sigrað í dag. En það er ekki unnt að kæfa frelsisþrá þjóðar, eins og hún hefur birzt okkur nú síð- ustu dagana.“ Fregnir hafa borizt af því að sendinefnd frá norsku samvinnu- félögumun, sem fara átti til Rúss- lands, hafi verið skipað að hverfa heim aftur, en hún var komin til Kaupmannahafnar á leið til Moskvu. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nylenduvörur Kjöl — Verzlunin STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832 Alhl iba Verkfrœbiþjónusta TRAUSTYf Skolavor'busli g Jð S/m/ ð 26 24 DÆGURLAGAKEPPNIN — Bezt oð auglýsa í Morgunblaðinu — Skrifsfofa flugmála- stjórnarinnar Rcykjavíkurflugvelli, verður lokuð miðvikudag 14. nóvember klukkan 1—3, vegna jarðarfarar. Úvenjuteg miðnœturskemmtun í Austurbæjarbsói í kvöldl kl. 11,15 Hin spennanrf i úrsSit ver«la birt VERÐLAUIMAAFHENDIIVG HÖFUINiDARNIR VIDSTADDIR Söngvarar: Adda Örnóifsd. Haukur Morthens Sigurður Ólafsson Svava Þorbj.ð. C-manna hljómsveit Carls Billich aðstoðar. Hjálmar Gíslason syngur nýjar gamanvísur. „Músik í fjósinu", ákaflega hlægilegur gamanþáttur. — Karl Guðmundsson leikari, leikur öll hlutverkin. Sigríður Hannesdóttir, sem vakti mikla athygli sl. miðvikudag, syngúr nýjar gamanvísur og líkir eftir þekktum skopleikurum. Gunnar Kr. Guðmundsson leikur á harmóniku. Kynnir: Svavar Gests. Aðgðngumiðar hjá Sigríði Helgadóttur, í Vesturveri, Fálkanum og Austurbæjarbíói. %%% %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%<& Systir mín, MARÍA ÓLAFSDÓTTIR MAGNÚSSON, andaðist í Bellingham, Washingtonfylki í Bandaríkjunum hinn 11. þ. m. F. h. vandamanna, " Friðrik V. Ólafsson. Þökkum hjartanlega öllum vinum og vandamönnum nær og fjær fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar GUÐRÚNAR STEFÁNSDÓTTUR frá Ásólfsstöðum Sigriður Jakobsdóttir, Jenny Jakobsdóttir, Stefán Jakobsson. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför HELGA JÚLÍUSSONAR Aðstandendur. Minningarathöfn um eiginmann minn, föður og tengda- föður, EIRÍK BR. FINNSSON, fyrrverandi verkstjóra frá ísafirði, fer fram frá Dómkirkj- unni, fimmtudaginn 15. nóvember kl. 4,30 síðdegis. Áthöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Jarðsett verður frá Isafirði. IKristín Einarsdóttir, börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.