Morgunblaðið - 16.11.1956, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 16.11.1956, Qupperneq 7
Föstudagur 16. nóv. 1956 MORGVXBLAÐIÐ 7 Rafha-eldavél sem ný til sölu, selst ódýrt. Til sýnis á Háteigsvegi 20. Jeppi óskast Wiliy’s jeppi óskast til kaups ú þegar. Tilb. send- ist í Pósthólf 113. Vil kaupa 4ra herbergja íbúð á hita- veitusvæðirui. Helzt í tvíbýl- ishúsi. Útb. kr. 200 þús. Til- boð sendist Mbl., merkt: — „3349“. — Rakarasveinn óskast strax. — Rakarastofa Goirlaugs Ariittsonar Akranesi. — Sími 143. FRÆSARI Sylindérfræsari, sem tekur frá 2”—4’’, óskast. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtudag. Merkt: „Frses- ari — 3348“. ORGEL til sölu Sími 7834. Stúlka óskast í sælgætisgerð. Unglingur kemur ekki til greina. Uppl. á Suðurgötu 15, 1. hæð, eftir kl. 5 í dag. Sími 7694. Rábskona óskast á fámennt heimili við bæinn. Má hafa 1—2 börn. Nafn og heimilisfang sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugar- dag, merkt: „Ráðskona — 3346“. — Undirfatnaður fyrir börn og fullorðna, úr nælon og prjónasilki. Mikið úrval. Náttkjólar fyrir döm ur. (Allt selt á framleiðslu- verði). —• Húllsaumastofan Grundarst. 4. Sími 5166. Sœngurfatnaður fyrir fullorðna, margar gerð ir. — Einnig vöggusett. Húllsaumastofan Grundarst. 4. Simi 5166. Ung hjón vantar 7—2 herbergi og eldhús, sem fyrst. Tilboð sendist í afgr. blaðsins — merkt: „Reglusemi — 3350“ fyrir mánudagskvöld. Sjómaður í millilandasigl- ingum óskar eftir góðu HERBERGI í Vesturbænum, helzt for- stofuherbergi. Uppl. í síma 4870, í dag. ATVINNA Ungur stúdent óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 80349 frá kl. 4 e.h. til 8 e.h. Nýkomið! — Ameriskir KJÓLAR Og ORLONPEYSUR Hattabúli Reykjavíkar Laugavegi 10. Laugarneshverfi Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi sem næst Rauða- læk. Símaafnot æskileg. — Uppl. í síma 5495, í dag. Peysufatafrakkar Mjög falleg og vönduð efni. Kápu- og dömuhúðin Laugavegi 15. Kæliskápur enskur Prestcold, 8 cubf., til sölu. Verð 4.000 kr. — Greiðsluskílmálar. Uppl. í síma 80169. REYKBQ&Ð kringlótt og köntuð, einnig falleg sófaborð. Húsgagnaverzíunin Laugavegi 66. Gunnar Mekkinósson Sími 7950. Góifdregtar 90 cm. breiðir, 1 þremur lit- um. Lítil gólfteppi og mott- ur. — Húsgagnaverzlunin Laugavegi 66. Gunnar Mekkinósson •Sími 7950. Léttir stólar Handtöskur, sterkar, ódýr- ar. Dívanteppi, veggteppi í miklu úrvali. Húsgagnaverzlunin Laugavegi 66. Gunnar Mekkinósson Sími 7950. Standlampar og borðlampar í miklu úr- vali. Aðeins einn af hverri gerð. — Húsgagnaverzlunin Laugavegi 66. Gunnar Mekkinósson Sími 7950. Nælonsokkar Perlonsokkar Crepet»okkar Rarnasokkar Hosur Þorsteinsbúð Vesturgötu 16. Snorrabraut 61. Herranærbolir frá kr. 15,95 stk. Herranærbuxur siðar, frá kr. 28,30. Dömubuxur frá kr. 12,95. Telpubuxur frá kr. 9,00. Þorsteinsbúð Vesturgötu 16. Snorrabraut 61. Castolin subujprábur = HÉÐINN = Reglusamur matreibsl umabur óskar eftir ATVINNU. — Annað en matreiðsla kemur einnig til greina. Tilboð ósk ast send blaðinu merkt: — „Intiressa — 3351“. 2ja til 3ja herbergja IBLJÐ óskast. Þrennt í heimili. Til- boð sendist Mbl. fyrir 20. þ.m., merkt: „Reglusöm — 3352“. — Mibstöbvarkatlar fyrir kolakyndingu, fyrirliggjandi. .Sighvatur Einarsson & Co. Skipholti 15. Sími 2847. Þvottapottar fyrir kolakyndingu, fyrirliggjandi. Sighvatur Einarsson & Co. Skipholti 15. Sími 2847. Kolaeldavélar fyriliggjandi. — Sighvatur Einarsson & Co. Skipholti 15. Sími 2847. Góð gleraugu og allar teg-. undir af glerjum getum við afgreitt fljótt og ódýit. — Recept frá öllum læknum afgreidd. — T Ý L I gleraugnaverzlun. Austurstr. 20, Reykjavfk. I Vil kaupa HARÞURRKU Upplýsingar í síma 6452. TIL SOLU vegna brottflutnings: ensk ur mahogny leirtauskápur og útvarps-grammofónn. — Einnig nýtt segulbandstæki. Til sýnis í dag og laugar- dagskvöld eftir kl. 6 á Haga mel 32, kjallara. 1—2 herbergja IBÚÐ helzt í Suðvesturbænum, ósk ast nú þegar eða 1. janúar. Tilboð sendist afgr. Mbl. — merkt: „Vestur — 3354“. SMOKING og rykfrakki, á hærri mann, til sölu á Þórsgötu 10. Upp- lýsingar í síma 2194 milli klukkan 1—3 í dag. íbúb til leigu 3 herb. og eldhús. Laust nú þegar. Tilboð með nánari uppi. umsækjenda sendist Mbl. fyrir kl. 12, á laugar- dag merkt: „Kópavogur — 3353“. — Barnakojur tií sölu. Á sama stað er til sölu íniðstöðvarketiH. Uppl. frá kl. 4—6 á Krosseyrar- vegi 7, Hafnarfirði. Bifreiðar til solu Mercury ’55; Chevrolet ’55; Opel ’55; Dodge ’55; Mosk- witch ’55; Ford Sephyr ’55; jeppi ’53; Citroen ’47; — Buich ’47. Bílasala Guðmundar Klapparst. 37, sími 82032. ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT Sage krydd, steytt Sage krydd, flysjað Lauksalt Sellirisalt Hvítlauksalt Cayermepipar Savory krydd Muscat Blóm Dill korn Engifer, heilt Pipar, heill yBRZLUN 9ÍMI 4205 TIL SÖLU Studebaker ’42, selst pall- og sturtulaus eða í stykkj- um. Til sýnis Álfhólsveg 2, Kópavogi. ALLTAF EITTHVAÐ NVTT Þurrk. Snittubaunir — Champignon — Ætisveppir — Rósenkál — Selleri — Púrrur — Rauðkál — Laukur — Persille V alhnetuk jarnar Heslihnetuk j arnar Cocosmjöl Succat Döðlur Fíkjur mZfrJ****' W SÍMI 4205 NYKOMIÐ! Monarck Krydd Verzlunin JJheódór dddú temóen Sími 4205. Tveir piltar í Hamborg, út- lærðir húsgagnasmiðir, óska eftir ATVINNU í Rvik, við húsgagnasmíði eða innanhúss tréverk. — Uppl. gefur Gert Killiscli, Granaskjóli 42, sími 5663, eftir kl. 8 e.h. Geisla permanent með hormónum, er perma- nent hinna vandlátu. Gerið pantanir tímanlega. Hárgreiðslustofan PERLA Vitastíg 18A. Sími 4146. SiLICOTE ' lousehola Glaze Húsgagnagljáinn með töfraefninu „SILICONE“ Heildsölubirgðir: Ólafur Gíslason & Co. h.f. Sími 81370.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.