Morgunblaðið - 16.11.1956, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 16.11.1956, Qupperneq 9
Föstudagur 16. nóv. 1956 MORGUNBLAÐIÐ 9 l,anvin. .— Kraginn, sem íeliur aftiur á bakið er úr livítu orgamti- efni. iíragtin er dökkblá, jakk- inn og piisið hneppt niður að framan. dagur færi rnanni vonbrigði, er sá næsti þess virði að honum sé vel tekið. Og svo kaffið. Þegar ég er klæddur, nýrakaður og búinn að bursta í mér tennurnar, finnst mér það sannkallaður guðadrykk ur en fyrr — hræðilegt. Mitt í þessum hugleiðingum skaut upp nýrri og óvæntri hugs un. Ég hafði komizt að því í gærkvöldi hvar náðhúsið var. Þarna var vandinn leystur. Ég átti erindi út. Mér fannst ég aldrei hafa far- ið yndislegri morgungöngu en í þetta sinn. Berfættur og á nátt- fötunum óð ég döggvott grasið upp í öltla. Græn engin gióðu í sólskinínu. Litla tjörnin varð að töfaspegli og limríkar krónur trjánna að ævintýralegum bog- hvelfingum. í sál minni ríkti fögnuður yfir dýrð vormorguns- ins. Þegar ég kom aftur að úti- dyrum íbúðarhússins voru þær læstar. Á hurðinni var smekklás og ég hlaut að hafa gleymt að setja upp öryggistakkann. Það er blátt áfram furðulegt hvað dyr geta haft mismunandi áhrif á mann. Stundum eru þær eins og útbreiddur vinarfaðmur og stundum sem ókleift bjarg. Ég stóð þarna róðlaus og horfði á læstar dyrnar. Svo óaðgengi- legar voru þær nú, að ég fór að efast um að ég hefði nokkurn tíma verið fyrir innan þær. Her- bergið, rúmið, gluggatjöldin, allt varð þetta óraunverulegt og fjar- lægt. Ég var skyndilega orðinn að berfættum beiningamanni á ísköldum útidyratröppum ókunn- ugs húss. Og kl. var 6 að morgni. Til allrar guðslukku var víst enginn hundur til i þessu húsi, ahnars hefði vera mín þarna or- sakað hið mesta uppnám. Skyndilega var þögnin rofin. Hátt hanagal kvað við. Annar hani svaraði þegar í stað og sið- an hver af öðrum í austri, vestri, norðri og suðri. Annan eins háv- aða hafði ég aldrei heyrt á minni lífsfæddri ævi. Nú,var farið að kólna. Hægur morgunandvarinn, sem mér hafði fundizt þægilegur fyrir stuttri stund, var nú orðinn að ísköld- um næðingi. Þar að auki fóru svefnmeðulin loksins að hafa á- hrif á mig og undarleg þyngsli settust að í höfðinu á mér. í 6tað þess að einbeita huganum að því hvernig ég ætti að kom- ast inn í húsið, fór ég að hugsa um sölumann, sem ég hafði hitt fyrir löngu síðan á sjiipi, sem ég ferðaðist með. Auðvitað gat ég barið að dyr- um og útskýrt svo málið fyrir húsbændunum, en ég hafði ákveð ið að verða fyrirmyndargestur og við það varð ég að standa. Mér var ómögulegt að hætta að hugsa um sölumanninn fyrr en MATARUPPSKRIFTIR ÞEGAH við ætlum að hafa lítið fyrir miðdegismatnum, skreppum við oft út til kaup- mannsins okkar og kaupum kjöt- fars eða pylsur. Úr kjötfarsinu búum við til bollur, sem við steikjum eða sjóðum. En gott er líka að hafa það í kjötbúðing. Hér er uppskrift að einum slík- um, sem er ágætur og heitir þar að auki svo ljómandi skemmti- legu nafni. ég sá stiga, sem hékk lóðrétt utan á húsinu. Ég komst slysa- laust að honum og byrjaði að klífa brattann. Nú hefðu nokkrir hanar gjarnan mátt gala til þess að yfirgnæfa brakið og brestina í stiganum. En það var ekki hætt við því! Engin einasti hani lét á sér bæra. Eftir langa mæðu tókst mér að komast upp á þakið. En þá voru fæturnir á mér orðnir svo tilfinningalausir að þeir virtust ekki hafa nokkurt samband við efri hluta líkamans. Ég litaðist um. Af langri reynslu vissi ég að á flestum þökum er þak- gluggi, og væri hann opinn gæti ég smeygt mér inn og reynt svo að finna svefnherbergið mitt. Tækist það, gæti ég drukkið kaff- ið í rúminu og ailt félli í ljúfa löð. En því miður — glugginn var lokaður og alveg ómögulegt að opna hann. Ég stóð þarna og horfði í kringum mig. Þokunni, sem legið hafði úti við sjóndeild- arhring, var nú að létta. Endur svntu íram og aftur á tjörninni með unga sína. Bát var ýtt frá landi. Klukkan hlaut að vera um 7. Svefnmeðalið sagði nú meira og meira til sín. Mér fannst ég ekki lengur illa staddur. í raun og veru kom mér ekkert við framar. Ég settist niður og hall- aði mér upp að reykháfnum. Reykjareymur barst að vitum mér og ég heyrði óglöggt manna- mál. Það var verið að tala um stiga og þak. Svo sofnaði ég værum svefni. Það, sem verður mér minnis- stæðast frá þessari nótt, er sú sýn er blasti við mér þegar ég! vaknaði aftur. Ung siúlka með hvíta svuntu og glaðlegt bros lýtur niður að mér. Með annari hendi breiðir hún teppi yfir mig, en í hinni heldur hún á bakka, sem hlaðinn er smurðu bcauði, iiökum og ýmsu öðru goðgætí, að ógleymdri stórri kaffikönnu Án þess að minnstu undrunar verði vart í svip eða málrómi, segir hún: Góðan daginn. Ég býst við að þér viljið drekka morgunkaffið hérna uppi? „Kærar þakkir“, svara ég og greip bakkann tveim höndurn, um leið og ég skorðaði mig betur upp við reykháfinn. „Ég vona að þér hafið sofið vel“, hélt hún áfram. „Prýðilega“, sagði ég með inni- leik í röddinni. „Ég átti að skiia til yðar að baðherbergið er hérna á loftinu beint fyrir neðan yður. „Ég fer niður strax og ég kemst á fætur, þakka yður fyrir“. „Þér hafið það eins og yður bezt líkar, ekkert liggur á“, svar aði hún um leið og hún mjakaði sér út af þakbrúninni og niður stigann. Aldrei hefi ég notið þess eins að drekka kaffi og í þetta sinn. Sólin skein, fuglarnir sungu og jörðin ilmaði. Báturinn lá á spegilsléttri tjörninni og bjarka- skógurinn var fegri en orð fá lýst. Þegar ég staulaðist niður stig- ann, með bakkann í annari hend- inni, stóðu hinir frábæru gestgjaf ar mínir í garðinum og buðu mér góðan dag. Húsmóðirin tók þeg- ar af mér bakkann og sagði hlýlega: „Það var óþarfi af yð- ur að koma með bakkann. Hann gat beðið okkar uppi á þakinu". Ég þakkaði þeim hjartanlega fyrir mig. „Það var svo dásam- legt að fá kaffi í rúmið“, sagði ég hrifinn. Bukonubakstur lVz—2 kg. kjötfars gulrætur grænar baunir. Grænmetið soðið. Eldfast mót smurt innan með kjötfarsinu. Grænmetið lagt þar ofan í og efst er svo sett kjötfars. Mótið látið í heitan ofn í skúffu með vatni í og soðið þannig við gufu í ca. 45 mínútur. Þegar það er borið fram er hvolft úr mótinu á í'at og soðnum kai’töflum raðað í kring. Brætt smjör borið með. Auðvitað er þessi réttur ekki síðri ef við búum sjálíar til kjöt- fai'sið. af smjörlikinu sett á, og hitinn aukinn dálítið svo að kálið brún- ist fallega. Skornar möndiukökur 1 egg 35 gr. sykur 2 tesk. hjartarsalt 1.50 gr. smjör eða smjörl. 0 gr. hveiti ,óð sulta. Eplapylsur 8 pylsur 8 góð epli ostur, sykur, smjör. Pylsurnar eru þvegnar og látn- ar liggja um stund í volgu vatni. Kjarnahúsið er tekið úr eplun- um og börkurinn hreinsaður af ef hann er harður. Setjið eina pylsu gegnum hvert epli og leggið þær í röð á smurt, eldfast fat. Stráið nokkrum kornum af sykri yfir og setjið smjörbita á hvert epli. Orlitlum rifnum osíi er síð- an stráð yfir. Rétturinn settur inn í vel heit- an ofn og bakaður þar til eplin eru mjúk. Borinn fram með rist- uðu brauði og smjörú Pylsur í hvítkáli. > pylsur 3 hvítkálsblöð 2 msk. rifinn ostur 1% msk, smjörlíki. Hvítkálið hreinsað. Pylsurnar látnar liggja um stund í volgu vatni, síðan er hverri pylsu vafið innan í hvítkálsblað. Lagðar hlið við hlið í eldfast mót og heiming urinn af smjörinu settur á þær. Lok sett yfir. Sett inn í vel heitan ofn um stund. Lokið síðan tekið af, rifni osturinn og afgangurinn iöndiumassi: j0 gr. möndlur eggjahvítur 200 gr. sykur. Smjör, sykur, egg og hveitið, blandað hjartarsalinu, hnoðað vel saman. Degið flatt út í nokk- uð breiðar lengjur, sem settar eru á plötuna. Góðri sultu er smurt á lengjurnar. Möndlur, eggjahvítur og sykur soðið saman og möndlumassinn síðan smurður yfir sultuna. Kak- an bökuð við meðalhita og skorin sundur í hæfilega stórar sneiðar og borin þannig fram. Beztar eru þessar kökur nýbakaðar. Má hvort heldur sem er, bera þær á kaffiborð eða með ábætisrétt- Gott ráð ÞEGAR peysur drengjanna fara að þynnast á olnbogunurn, en áð- ur en gat kemur á þær, er þjóð- ráð að spretta ermunum úr og láta vinstri ermina í hægri hand- veginn og öfugt. Við það lenda slitnu partarnir í .olnbogabótun- um, en olnbogarnir verða heilir og endast enn um skeið. Eftir þessa viðgerð þvoum við peys- una og lögum ermarnar til meðan hún er blaut. Þegar hún er orðin - þurr sér enginn að búiö sé að 1 snúa ermunum við. Jerseykjólar Hattar Goít úrval. MARKAÐURINN Hafnarstræti 5 Nú þurfið ð leita þér ekki i BLÁR LÖGUR FYRIR ÞURRT HÁR ú urrt hár þarfnast þessarar tegundar af shampoo, sem er sér- staklega gert til þess }/ ,■( að hár yðar verði $ * mjúkt og meðfæri- legt. HVÍTUR LÖGUR FYRIR VENJULEGT HÁR Venjulegrt hár þarfn- ast þeirrar tegundar af shampoo, sem hvorki smitar né þurrkar, en viðheldur mýkt og blæfegurð þess og gerir það með færilegt. BLEIKUR LOGUR FYRIR FEITT HÁR Feitt hár þarf sham- poo, sem djúphreins- ar og eyðir óþarfa fitu, en gerir það dá- samlegt, mjúkt, eðli- legt og meðfærilegt. Nofið hið nýja / / //)///t£/fíi/Áf/, sfrax í kvöld Shampooið, sem freyðir svo undursamlega. stórt glas kr. 23.25 meðal glas kr. 15.00 KelMvcrziuniii Hekln hf. Hverfisgötu 103

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.