Morgunblaðið - 16.11.1956, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 16.11.1956, Qupperneq 18
18 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 16. nóv. 1956 Ú tsa I a DRAGTIR Mikið úrval aí útiendum drögtum seljast meí miklum afslætti. PEYSUR margkonar peysur á hálf virSi. ♦ REGNKÁPUR mikil verðlækkun. HATTAR Og TELPUHÚFUR Seljast mjög ódýrt. Útsata KVENSKÓR TÖSKUR HANSKAR Mjög mikili afsiáttur. Próf í hifvélavirkjun verður haldið laugardaginn þann 24. nóv. n.k. Um- sóknir, ásamt námssamningi, fullnaðarprófsskírteini frá Iðnskóla, vottorði meistara um að nemandi hafi lokið námstima svo og prófgjaldi, sendist formanni prófnefnd- ar Sigþóri Guðjónssyni c/o Ræsir h.f., sem veitir nánari upplýsingar. UM 300 þúsund ymnuslys eiga sér árlega stað í Svíþjóð. Þjóð- hagslega er þetta um 700 millj. króna tap yfir árið fyrir sænsku þjóðina. Leonard Goldberg pró- fessor við Stokkhólmsháskóla upplýsti þetta í ræðu, sem hann flutti nýlega á fundi í félagi bæj- arstarfsmanna Stokkhólmsborgar jafnframt því, sem hann gerði grein fyrir nýjum rannsóknum sínum á þætti áfengisneyzlunnar í sambandi við slys við vinnu. Prófessor Goldberg er heims- kunnur fyrir rannsóknir sínar á neyzlu áfengis og afleiðingum hennar. í þessu tilfelli hefir hann lagt til grundvallar 429 vinnuslys. — Samkvæmt opinberum skýrslum, voru aðeins 4% þeirra talin eiga rætur sínar í áfengisneyzlunni. En nánari rannsókn leiddi hins vegar í ljós að það var 11,1% sem rekja mátti til áfengisins og að hinir slösuðu höfðu neytt sem svaraði þrem staupum af því. Ein staklingsathugun sýndi og að meira en helmingur heyrðu til flokki sí-neytenda. Það er því ljóst, sagði prófessorinn, að flestir þeirra, sem fyrir slysum urðu eru þeir sem misnota áfengið. Hann benti á hinn skaðlega þátt „af- réttarans" á þróun drykkjuskap- ar. Einn mikilvægasti þátturinn í viðreisn drykkjumannsins er sá, að fá hann til að hætta við að „hressa sig“ með áfengi, rétta sig af, eins og það er nefnt. Meðal sem nota skal gegn ölvímu og annari vanlíðan eftir sumbl, er á leiðinni, sagði prófessorinn að lokum. (Áfengisv.n. Rvíkur) Nokkur hundruð sett af kaHmannaföfum og sfökum buxum Verða seld mjög ódýrt næstu daga — Mikið úrval. Klæðaverilun Andrésar Andréssonar HÚSMÆÐRAFUNDUR verður haidinn í Tjarnarbíói næstkomandi laugardag klukkan 2,30 eftir hádegi. FRÚ ANNA-BRITT AGNSATER, íorstöðukona tiiraunaeldhúss sænsku samvinnufélaganna í Stokkhólmi, sýnir mat- reiðslu síldarrétta og talar um síld. Auk þess verða sýndar mjög athyglisverðar matreiðsluskvikmyndir. Allar konur velkomnar meðan húsrúm leyfir.úsrúm leyfir. Fræðsludeild Sökum veikindaforfalla vantar okkur ungling til snúninga hálfan eða allan daginn. Lyfjabúðán BÖunn Jólafötin eru komin S P Ö R T U — Drengjaföf IVIafrosföf Jakkar Buxur Útsölustaðir: Marteinn Einarsson & C« WESTINGHOUSE væntonleg næstn dngn heimílistæki Útsölustaiiir: Dráttarvélar hf. — SÍS, Austurstræti — Vagninn hf. — og haupfélögin úti um land allt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.