Morgunblaðið - 16.11.1956, Síða 21

Morgunblaðið - 16.11.1956, Síða 21
Föstudagur 16. nóv. 1956 MORGUNBT AÐIÐ 21 Fyrirliggjandi eru verk effir eflirlaBda meistara á hæggengum plötum: Back, Beethoven, Brams, Britten, Berlioz, Chopin, Dvorak, De Falla, Grieg, Hándel, Haydn, Schubert, Schumann, Strawinsky, Tcahikowsky o. fl. Mikið úrval af óperum, með frægustu söngvurum heimsins, s.s.: Mario Del Moncano, Di Stefano, Vald- engo, Aldo Protti, Fernando Corena, Kathleen Ferrier, Susanne Danco, Hilde Gueden, Renata Tebaldi, Erna Sack, Wilma Lipp o. fl. JMjó BANKASTRÆTI 7. Ný sending SamkvœmsskjóSar Glæsilegt úrval. GULLFOSS Aðalstræti. ”Systrafé!agið A!fa„ Sunnudaginn 18. nóvember heldur Systrafélagið Álfa sinn árlega bazar í Vonarstræti 4 — Félagsheimili verzl- unarmanna. Verður bazarinn opnaður stundvíslega kl. 2 e.h. — Þar verður á boðstólum mikið af hlýjum ullar- fatnaði barna og margt annað nytsamt og hentugt til jólagjafa og annarra tækifærisgjafa. Allir eru velkomnir. Stjórnin. Kynning á verkum og hugsjónum Sigfúsar Eliassonar HIÐ HVÍTA BRÉF og bobskapur framiiðarinnar Áður en kynningar- og fræðslukvöld vor hefjast, verða bréfin .fimm — einu nafni: Hið hvíta bréf, ásamt bókum og öðrum ritum útgáfunnar, afgreidd í Dulminja- safni Reykjavíkur, skrifstofunni að Skál- holtsstíg 2 — kl. 2--4 og 8-10 daglega. Þetta gildir einnig fyrir utanfélagsmenn. Ástarævintýrið og spádómurinn: KVEÐJA RIDDARANS, nýjasta verk Sigfúsar Elxassonar, er bók dagsins í dag. Duirænaútgáfan. ALLT A SAMA STAO Það er sama hvaða bílategund þér eigið, það borgar sig að nota ný CHAMPIONKERTI. — Öruggari ræsing, meira afl og allt að 10% eld- neytissparnaður. Sparið tíma, eldsneyti og peninga, — notið aðeina CHAMPION KERTI. Egill Vilhjálmsson H.f. Laugaveg 118 — Sími 81812 CZS&S&lk 19*6 KÆLiSKÁPAR DPPÞVOTT AVÉLAR ELDAVÉLAR FRYSTAR VASKAR CROSLEY helmil’stældn má jafnframt panta hjá eftir- töldum umboðsmönnum vorum: AKRANES: Haraldur Böðvarsson & Co. SIGLUFJÖRDUR: Tómas Hallgrímsson. BLÖNDUÓS: Verzlunin Valur. VESTMANNAEYJAR: Raftækjaverzl- SAUÐÁRKRÓKUR: Verzlunin Vökull. un Haraldar Eiríkssonar HF. Viljum vekja sérstaka athygli á, að ný sending af CROSLEY kceliskápum var tekin fram í morgun, allar stœrðir og gerðir. Öíí heimilistcekin eru til sýnis og sölu í raftœkja- deild okkar Hafnarstrœfi 1. AKUREYRI: Verzlunin Vísir. SELFOSS: S. Ó. Ólafsson & Co. GJÖRiÐ SVO VEL AÐ LÍTA INN í RAFTÆKJADEILD OKKAR HAFNARSTRÆTI J, SÍMI 1740 O. JOHNSON & KAABER HF.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.