Morgunblaðið - 16.11.1956, Qupperneq 23
Fðstudagur 18. nðv 1956
23
MORCVNBLAÐIÐ
Úrslit danslaga-
keppni SKT
Á MIÐVIKUDAGSKVÖLDIB
voru tilkynnt úrslit danslaga-
keppni SKT.
í gömlu dönsunum hlaut Guð-
jón Matthíasson, Rvík, fyrstu
verðlaun fyrir lag sitt „Sonar-
kveðja“. Önnur og þriðju verð-
laun hlaut Tólfti september fyrir
lög sín „Hæll og tá“ og „Akra-
nesskórnir".
Theodór Einarsson, Akranesi,
hlaut fyrstu verðlaun í nýju
dönsunum fyrir lag sitt „Við
gluggann“. Jenni Jónsson hlaut
önnur verðlaun fyrir „Viltu
koma“ oð Steingrimur Sigfússon,
Patreksfirði, fyrir „Kveðja föru-
sveins“.
Jón Ingiberg Bjarnason hlaut
verðlaun fyrir bezta ljóðið í
keppninni, „Vor“.
— Ungverjaland
Framh. af bls. 1.
lýsti yfir að öryggislögreglan
væri leyst upp. Nú hefur hann
tilkynnt að ný „alþýðulög-
regla“ verði stofnuð, en enginn
úr hinni hötuðu öryggislög-
reglu verði í henni!!
EINN Á BÁT
Kadar sjálfur er algjörlega
einn á báti. Jafnvel kommún-
istaflokkurinn, sem nú hefur
kastað nafninu og tekið upp
nýtt nafn, er ekki til nema á
pappírnum. Kadar og fáir úr
flokknum standa einir uppi,
enginn ir þá. Beztu vinir
Kadars e.u í Rakosi-klikunni.
Rússar styðja þá klíku. Nú
heíur Kadar látið útvarpið
lýsa yfir fordæmingu þeirra!
Það er gert til að öðlast vin-
sældir. En Kadar getur eng-
an skipað í staðinn sér við
hlið. Ilægri armur flokksins
og þjóðernissinar styðja enn
Nagy og öll hin breiða fylking
verkalýðs landsins veitir Kad-
arstjórninni alla mótstöðu er
hún getur.
* MÁÐUR STIMPILL
Nú hefur Kadar þurft nauð
ugur viljugur að lofa sendi-
nefnd verkamanna, að tekið
skuli upp margra flokka stjórn
arkerfi, að Nagy verði for-
sætisráðlierra og að frjáisar
kosningar verði. Flestir Ung-
verjar eru hættir að taka
mark á Kadar, og flestir líta
á hann sem máðan stimpil, en
valdið og ákvarðanirnar séu í
höndum Rússa.
^ BROTTFÖR RÚSSA
En megin skoðanamunur-
inn milli Kadars og þjóðar-
innar er varðandi brottför
rússneska herliðsins. Frelsis-
sveitirnar vilja að Rússar
hverfi úr landi, áður en þær
veita nokkurri stjórn stuðn-
ing sinn. Rússar beita Kadar
fyrir sig og láta hann segja:
Við tökum upp „samnmga
um brottför þegar er ró og
regla er komin á i landinu.
Magnús Thorladus
hæstaréUariögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Sími 1875.
i£«g«ap - Salo
Kaupi flöskur og glös
Sótt heim. Verzlunin Frakka-
stíg 16. Sími 3664.
FéEagslíf
Armenuingar
Æfingar í kvöld í íþr.h. Stór’
salur kl. 7—8, frjálsar iþr. Kl. 8—
10, áhaldafiml. karla. — Minni sn
ur kl. 9—10, hnefaleikar.
Opið í kvöld *
Hljómsveit Aage Lorange leikur
Söngvari Haukur Morthens
TJARNARCAFE.
Silfurtunglið
GÖMLU DANSARNIR
í KVÖLD TIL KLUKKAN I
HLJÓMSVEIT R I B A LEIKUR
Polkadanskeppni — Verðlaun
Dansstjóri er hinn vinsæli Baidur G*unnarsson.
Þar sem fjörið er mest
-A skemmtir fólkið sér bezt.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8.
SÍMI: 82611
SILFURTUNGLB9
VETRARGARÐURiNN
DANSLEIKUB
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hijómsveit Vetrargarðsins leikur
Miðapantanir i síma 6710, eftir kl. 8.
V- G.
Utgerðarmenn
SCaupmenn og kaupféSég
Höfum fyrirliggjandi og fáum næstu daga
frá Austur-Þýzkalandi:
Fiskvogir, Eldhúsvogir,
Pakkhúsvogir, Baðherbergisvogir,
Búðarvogir, o. fl. vogir.
Pakkavogir,
Sýnishorn í Skemmuglugga Haraldar
í dag og næstu daga.
Einnig sýnishorn af áleggshníf og
slökkvitækjum.
Ólajur (jíálaóon & Co kf.
Hafnarstræti 10—12 — SÍMI: 81370.
Kvenbomsni
með loðkanti, fyrir hæl
svartar, nýkomnar.
Alls konar gúmmí- og
kulda skófatnaður fyr-
tr karla, konur og börn.
Sendum í póstkröfu.
Hector, Laugavegi 11.
Skóbúðin, Spítalastíg 10.
Innilegar hjartans þakkir til allra skyldra og vandalausra
sem glöddu okkur á gullbrúðkaupsdegi okkas 9. þ. m.
Lifið heil. Guð blessi ykkur öll.
Helga Þorsteinsdóttir,
Villijálmur Guðmundsson,
frá Hamri, nú Sörlaskjóli 14
DANSLEIKUR
í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9—11,30.
ÍENGINN AÐGANGSEYRIR
Mosiellssveit og rágrenni
KINNAHVOLSSYSTUR
sjónleikur í þrem þáttum eftir C. Hauch.
Þýðandi Indriði Einarsson.
Leikstjóri og aðalhlutverk: Hulda Runólfsdóttir
Sýning að Hlégarði í Mosfellssveit laugardaginn 17. nóv.
klukkan 21.
Kvenfélag Selfoss.
Jarðarför konu minnar
MARGRÉTAR JÓNSDÓTTUR,
fer fram laugardaginn 17. þessa mánaðar og hefst með bæn
á heimili hennar Vesturgötu 10, Akranesi, kl. 1 e. h.
Blóm og kransar afþakkað. — Þeim, sem vildu minnast
hennar, er bent á líknarstofnanir.
Níels Kristmannsson. '
Litli drengurinn okkar
ÁRNI,
sem andaðist að heimili okkar, Bjarnastöðum í Ölfusi, 11.
þ. m., verður jarðsunginn frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði
laugardaginn 17. nóvember kl. 1.00.
Einey Guðríðúr Þórarinsdóttir,
Hjalti Þórðarson.
Minningarathön um eiginmann minn
EIRÍK TORFASON
frá Bakkakoti fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn
17. nóvember kl. 11. Jarðsett verður frá Útskálakirkju
sama dag kl. 2.
Sigríður Stefánsdóttir.
Við þökkum hjartanlega fyrir auðsýnda hluttekningu og
samúð við fráfall og jarðarför
BJÖRNEYJAR GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR,
Þórður Bjarnason,
börn og tengdabörn.
ANNA SIGFÚSDÓTTIR
frá Sandbakka, andaðist 12. nóvember í Landakotsspítalan-
um. Útförin ákveðin mánud. 19. nóvember kl. 10,30 f.h.
frá Fossvogskirkju.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Sighvatur Bessason,
Helga Sighvatsdóttir.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
L.'iiJU HALLDÓRSDÓTTUR
Dætur og tengdasynir.