Morgunblaðið - 02.12.1956, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.12.1956, Blaðsíða 4
4 MORCUVRLAÐIB Sunmidagtir 2. des. 195® SK.ÝRNGAR A KROSSGÁTU nr. 5 Lárétt: 1. dvergur. — 4. samtök. — 6. hjágruð. — 9. kvæði. 11. kali. — 13. gat. — 15. gleraugu. — 18. þessi. — 19. hagsmunasamtök. — 21. einfaldur. — 22. gælunafn. — 23. leðju. — 25. kenni. — 26. tign- aður. — 27. fer niður. — 29. rækt- arland. — 31. beljusalar. 33. hætta — 35. forskeyti. — 36. fangamark — 37. lostæti. 38. landslag. — 39. mælieining. — 40. hróp. — 41. forsetning. — 42. til. — 43. hend- ist um. — 45. eddunafn. — 46. umbúðir. — 48. sund. — 49. tölu- orð, d. — 51. ónotað. — 53. hlé. — 54. dýrgripur. — 56. samstætt. — 57. goð. — 58. menn. — 60. ein- kennisstafir. — 61. stúlku. — 62. hestur. — 64. svín. — 65. karl- mannsn. — 66. drykkur. Lóðrétt: 2. skrúfa. — 3. verk. — 5. ofbeldisvei'kir). — 6. sögupers- óna. — 7. fréttastofa. — 8. fugi. — 10. gras. — 11. bæjarnafn. — 12. súdanskur ættfl. — 14. páfi. — 16. æsing. — 17. efnivara. — 18. óhreinindi. — 20. smásyndir. — 22. bergmál. — 24. strókur. — 26. menntastofnun. — 28. hjón. — 29. framandi. — 30. sollur. — 32. óháttvísi. — 34. hvílum. — 37. kvenmannsn. — 43. upphækk- un. — 44. lýt. — 45. símnefni. — 47. óhreinkar. — 48. fagureyg. — 49. millistykki. — 50. uppnæm. — 52. stíg. — 54. gosdrykkur. — 55. helgaði sér. — 58. uvmull. — 59. starfrækti. — 61. skordýr. — 63. næði. Ráðning á krossgátu nr. 4 Lárétt: 1. iof. — 4. ból. — 6. Eva. 9. fræ. — 11. ári. — 13. íl. — 15. útlimir. — 18. s.l. (síðast liðinn.) — 19. raf. — 21. tómat. — 22. ský. — 23. Akab. — 25. api. — 26. ókát. — 27. kref. — 29. yfir. 31. grílurnar. — 33. rá. — 35. J.S. (Jón Sig.) — 36., nr. — 37. dr. — 38. japanskeisai-i. — 39. ár. — 40. si. — 41. fæ. — 42. ys. — 43. púns Dagbók □ MIMIR 59561237 — 1. Atkv. □ EDDA 59561247 = 7 I.O.O.F. 3 == 1381238 = sp.kv. • Brúðkaup • Þann 1. des. voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðs- syni, ungfrú Kristín Eva Áma- dóttir, Kópavogsbraut 48 og Björn Magnússon, verkstjóri, Stangar- holti 14, Reykjavík. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band í Stafholtskirkju í Borgar- firði, af séra Bergi Björnssyni, ungfrú Guðrún Tómasdóttir frá Sólheimatungu og Jóhannes Guð- mundsson, verkfræðingur, Reyni- mel 36. Heimili þeirra verður að Reynimel 36. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels syni, Fríða Valdemarsdóttir frá Ytri-Múla á Barðastr. og Ólafut Magnússon frá Hallgeirsstöðum, Jökulsárhlíð. Heimili þeirra verð- ur að Bugðulæg 14. í gær voru gefin saman af sr. Jóni Skagan brúðhjónin Ragna G. Hermannsdóttir og Guðsteinn Magnússon, bæði til heimilis í Mosgerði 7. kolla. — 45. púpa. — 46. illt. — 48. sala. — 49. nes. —' 51. Amor. — 53. ást. — 54. seppi. — 56. Ari — 57. ys. — 58. kumpáni. — 60. G.S. (Gunnar Sig.) — 61. lim. — 62. aða. — 64. góð. — 65. vin. — 66. Alí. LóSrétt: 2. of. — 3. frú. — 5. Olympíuskákkeppni. — 6. err. — 7. VI. — 8. gíra. — 10. ætt. — 11. átt. — 12. hlýt. — 14. lakkv — 16. lóa. — 17. maL — 18. slcár. — 20. farg. — 22. skyr. — 24. berja- súpa. — 26. ófarsælla. — 28. fýsn ina. — 29. innýfli. — 30. þrjár. — 32. hrist. — 34. áar. — 37. dry. 43. púlt. — 44. Alma. — 45. pass. — 47. torg. — 48. sáir. — 49. nem. — 50. spá. — 52. risi. — 54. sum. —- 55. ina. — 58. kið. — 59. bæjaraafn. — 61. ló. — 63. al. 1. des. voru gefin saman f hjóna band af sr. Þorsteini Björnssyni, ungfrú Nína S. Hannesdóttir ög Jón Gunnarsson, flugvélavirki, Skúlagötu 61. Kvenfélag Kópavogs heldur félagsfund í baraaskól- anum mánudaginn 3. des. kl. 8,30 e.h. Hinn drengilegi iþróttamaðnr, Vilbjúlinur Einarsson, sem varpaði ljóma á nafn fslands á Olympíu- leikunuin, er bindindisinaður. Umdæmisstúkan. Leiðréíting 1 minningargrein minni um frú Ingibjörgu Þorláksdóttur hefir svo leiðinlega viljað til, að þegar börn hennar voru talin, féll niður nafn eins sonarins, Karls Lúðvíks sonar, lyfsala, Háteigsvegi 1, og konu hans, frú Svanhildar Þor- steinsdóttur. Eru hlutaðeigandi beðnir velvirðingar á þessu. Jakob Jónsson. Listamannaklúbburinn verður opinn á morgun frá kl. 4 síðd. í Leikhússkjallaranum. Kl. 5,30 verður viðræðufundur um end urreisn PEN-klúbbdeildar Banda lags ísl. listamanna og sameigin- leg áhugamál rithöfunda og blaða manna. Málshefjandi verður for- maður bandalagsins, Jón Leifs. Kl. 21 hefst dagskrá: 1. Rögn- valdur Sigurjón3Son píanóleikvri leikur einleik á píanó. 2. Þórberg- ur Þórðarson rithöfundur lcs kafla úr verki, sem aldrei verður prentað. Félagsskírteini eru af- greidd við innganginn. Hver fél- agsmaður má taka með sér þrjá gesti. Sólheimadrengurinn: Áheit kr. 25,00. • Afmaeli * Áttræð er á hÚ3frú Agnes Jónsdóttir, skála, Grindavík. Ueif*' Guðrún Hallsteinsdóttir, u götu 14 verður 65 á morgu^ gjödd dag. Hún verður þann dagj«zd» sonar að Hrísateigi 18- Qvöj°a Áttræður er á morgun, ( Björnson, smiður, Réttai Garði. Dómkirkjan gér* Messa kl. 11. AltarisganSa- Óskar J. Þorláksson. Slasaði maðurinn gV-Ö- G. H. 100,00; Pétur 50’0d’fvir & 100,00; L.P. G. H. 10O’0,°’.Hl sf3*" 50,00; G. J. 100,00; þrju_ul 50)0ð. kini 300,00; N.N. 50,00; S.J- Ungmennafél. Fraí°úð* Fundur n.k. mánudags^’ ^xftr í Templarahúsinu. Til s eurninfí* ar verður gamanþáttur. ®P ot þáttur, kvikmyndasýnin fleira. Félagar fjölnienn) K.F.U.K. . ki. heldur bazar þriðjud. d. Samkoma um kvöldið. ávoxtur ávaxtanna frá fjallahéruðum Ítalíu, úrvalstegundir, margar tegundir, Verð við allra hæfi. Sérstaklega lágt verð í heilum kössum. — Kaupið það bezta, það gerum við. Við erum talsmenn góðrar vöru. Öndvegismenn í ávaxtakaupum. Hnetur — Döðlur — Fíkjur — Marcipan — Kerti, útl., innl. Safar — Saftir — Rúsínur — Ávextir í dósum — Möndlur — Sælgæti o. fl. o. fl. — Innflutt epli aðeins helmingur á við það sem í fyrra. Meira kemur ekki til kaupmanna. Því fyrr, því betra fyrir yður fyrir okkur. Eplasímar: Aðalstræti 10 7052 — 1525 — 1527 .. .. Laugavegur 43 4298 Laugavegur 82 4225 Háteigsvegur 2 2266 Hringbraut 49 3734 Vesturgata 29 1916 Langholtsvegur 49 7976 Freyjugata 1 7051 Austurstræti 17 82980

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.