Morgunblaðið - 02.12.1956, Blaðsíða 6
6
MORCVNV* 4 PIÐ
Sunnuclagur 2. <Jes- 1956
Þórir Þórðarson dósent:
Á JÓLAFÖSTU
ÞAÐ hefst nýtt ár í dag. Nýtt
kirkjuár. Fyrsti sunnudagur í að-
ventu er nýjársdagur þess árs.
Aðventa merkir tilkvámu, komu,
og er fyrsta tímabil kirkjuársins.
Koma hvers er það? Koma kon-
ungsins Krists til vor.
f hinu fornrómverska ríki, þar
sem frumkristnin átti sitt upp-
haf, var keisarinn dýrkaður sem
guð væri. Koma hans til borgar
eða héraðs var hátíðleg haldin
með hvers konar leikum og gleð-
um og hann tilbeðinn og tignað-
ur og að guði hafður.
— Ræða Þórarins
Framh. af bls. 3
þetta er innskot. — Aðrir ungir
menn, sem telja þsegindadraum-
ana of bamalega, villast yfir í
óraunsæjar kenningar og verða
andleg nátttröll. Er ég þá aftur
kominn að því, sem ég áður tal-
aði um, að íslendingar lúta um
of peningum og skoðunum. Hér
þarf að verða breyting á. Vér
lútum hér of lágt. Vér þurfum
máttugri siðgæðishugsjón til að
lyfta oss, trúarlega vakningu,
mundu sumir segja. Er alls ekki
óliklegt, að slíkt kunni að vera
fram undan. Lífið er sífelldur
öldugangur.
Nýlega talaði við mig gáfaður
piltur, sem verið hafði trúaður
kommúnisti, en samvizkan gert
uppreist eftir atburðina í Ung-
verjalandi. Trúin var glötuð. „Á
hvað á ég nú að trúa?“ hálf-
hljóðaði hann. Ég fann, að hann
langaði til að leita sér athvarfs
hjá kristinni kirkju. Þó var hann
hikandi. Ég ráðlagði honum af-
dráttarlaust að gera það, ef hann
gæti. Að öðrum kosti yrði hann
að reyna að hugga sig við það,
þó að honum kynni að finnast
það seinfarin leið, að vanda
hvert það verk, sem honum væri
ti'úað fyi'ir, og reyna að láta
gott af sér leiða. Það væri senni-
lega eina leiðin til að bæta heim-
inn, að byrja á sjálfum sér. Stór-
huga mönnum kann að virðast,
að hér sé smátt hugsað og ófrum-
lega. Ég get ekki gert að því.
Þetta er sannfæring mín. Og
ég er viss um, að íslendingar
þurfa engu að kvíða, ef þeir
geta tileinkað sér siíkan hugs-
unarhátt. íslenzka þjóðin á nóg
af gáfum og hæfileikum, og ís-
lenzk æska mun eiga nóg táp,
ef á reynir. En þjóðin öll og
vér hver og einn verðum að
temja oss heiðarleika, heiðarleika
í hugsun og heiðarleika í sam-
skiptum, ef hæfileikar og gáfur
eiga að nýtast þjóðinni til far-
sældar. Frjáls hugur og siðferði-
legur styrkur, sannleikur og
heiðarlcikur eiga að vera hom-
steinar íslenzkrar menningar.
í frægri franskri skáldsögu
stendur þessi setning: „Það er
ekkert til fegurra en heiðarlegur
maður“. Mér hefir virzt, að það
sé þessi fegurð heiðarleikans, sem.
Norðurlönd hafa á sér í augum
umheimsins. Þess vegna er þeim
treyst. Vér vonum og biðjum, að
sú norræna fegurð megi um ald-
ir verða fegurð íslenzku þjóðar-
innar.
Koma keisarans var koma guðs-
ins, aðventa hans boðaði gott ár
og veitti heill og hamingju. En
þeim konungi vildu kristnir ekki
lúta. Aðventu hans vildu þeir
ekki tilbiðjandi fagna. Til þeirra
var konungurinn þegar kominn
og þeir átth sér aðeins eina að-
véntu, aðventu Krists, kon-
ungs þeirra og herra. Hann
hafði komið á þessa jörð,
vafinn reifum og lagður í
jötu. Hann hafði opinberazt og
birt þeim fyllingu guðdómsins.
Hann myndi koma aftur í skýjum
himins og dæma himin og jörð.
Og í neyð og hörmum ofsókna
og dauða báðu hinir fyrstu
kristnu vottar af angist: Marana
ta, Drottinn vor, kom þú.
í upphafi tóku kristnir menn
að halda hátíðir til þess að minn-
ast meginstaðreynda trúarinnar
og gjalda Guði þökk.-Hófst þá
kirkjuárið með páskum, er minnzt
var upprisu Drottins. Á hvíta-
sunnuhátíð var minnzt stofndags
kirkjunnar, á jólum fæðingar
vors herra Jesú. Þessar voru
þrjár meginhátíðir hins heilaga
árs, kirkjuársins.
Snemma var breytt til og hófst
þá kirkjuárið með aðventu, og er
svo enn í dag.
Hinir fjórir sunnudagar að-
ventunnar eru sem fjögur þrep
að hástól konungsins, og búumst
vér þá drottinsdaga til þess að
fagna tilbiðjandi konungi vor-
um, er hann^ birtist að kvöldi
aðfangadags. Á þennan veg gjör-
umst vér þátttakendur í heilög-
um leik, sem með lotningarfullu
látbragði tjáir þrá hinna dýpstu
sálarfylgsna eftir því sem er ó-
bifanlegt og elskufullt í hrak-
viðrum og vígaleiftrum heimsins.
Vér gefum á þann hátt framrás
fagnaðarsælunni, sem í leyndum
býr en þorir ekki að láta á sér
kræla eða er bæld af byrðum
dagsins.
En það eru aðrir konungar og
annarlegir, sem vilja til vor koma
og hljóta lotning og tilbeiðslu.
Og nú á þessum tímum geysist
fram herkonungur heimsins á
brynvörðum vagni sínum, grár
fyrir járnum, troðandi undir fót-
um sér menn og konur, knosandi
undir járnhæl sínum börn og
brjóstmylkinga. Blóðið flýlur og
óp hinna helsærðu stígur til him-
ins og hrópar um himinvana
neyð og kvöl hungraðs lýðs og
fjötraðrar þjóðar. Herkonungur
heimsins sendir út eldi spúandi
járnskrímsli sín til þess að hneppa
í fjötra og svala heift sinnar
móðguðu stórhyggju.
Vér lítum hann, herkonunginn,
að guði orðinn, heimtandi kné-
fall þess, er á veginum verður,
farandi um með geislabaug elds
og eimyrju eyðingar, blóðs og
fjötra. Vér horfum til hans, og
vaknar þá fyrir augum vorum á
aðventutíð mynd VORS konungs,
hans sem kom hógvær, ríðandi á
asna .... á afkvæmi áburðar-
grips. Hans mynd er líka blóði
roðin, — blóði hans sjálfs, er hann
úthellti í fórn sinnar elsku og
náðar. Hann ber líka geislabaug
elds, — sem er eldur andans, þess
er hann kveikti í hjörtum manna.
Hann heyrir líká óp hinnar him-
invana neyðar — og gefur þeim
himininn og hellir græðandi
smyrslum í sárin. Hann á sér
líka heri, og þeir fara um löndin
og þjóna, elska og lina. Hann er
konungur vor, og vér veitum hon-
um knéfall og syngjum með allri
kirkju á jörð:
Velkomin vertu,
vetrarperlan fríð.
Síblessuð sértu,
signuð jólatíð,
Guðs frá gæzku hendi
gulli dýrra hnoss.
Þökk sé þeim, er sendi
þig svo gleðjir oss.
Þú oss friðar boðskap ber,
birtir grið og náð oss tér,
læknar sviða, sárt er sker,
súta léttir kross.
Fjölmennt var á námskeiði IMSÍ í reikningshaldi ið'nfyrirtækja og notkun fjárhagsáaetlana.
þessa tók ljósm. Mbl. í kennslustofu IMSÍ í iðnskólanum.
Fjölmennt námskeið í
noktun fjárhagsáætiana
MIKIL aðsókn var að námskeiði sem Iðnaðarmálastofnunin efndi
til í lok nóvember-mánaðar í reikningshaldi iðnfyrirtækja og
notkun fjárhagsáætlana. Munu um 80 manns hafa sótt námskeið
þetta, sem er eitt í flokki margra námskeiða, sem IMSÍ stendur að.
Námskeiðið var haldið í sam-
ráði við Félag íslenzkra iðnrek-
enda, Landssamband iðnaðar-
manna, Samband íslenzkra sam-
vinnufélaga, Verzlunarmanna-
félag Reykjavíkur og Vinnuveit-
endasamband íslands.
Fyrirlesarar voru tveir, Svav-
ar Pálsson löggiltur endurskoð-
andi, sem m. a. er kennari í reikn
ingshaldi við laga og hagfræði-
deild Háskólans og T. Bak-Jen-
sen frá Danmörku, sem hefur að
undanförnu starfað hjá Fram-
leiðniráði Evrópu og ferðazt viða
um álfuna ásamt öðrum ráðgjöf-
um. Hann hefur fengizt við ráð-
gjafastarfsemi í þessari grein í
Danmörku í 20 ár.
Þetta námskeið fór fram með
svipuðu sniði og önnur námskeið
á vegum IMSÍ. Hefur stofnunin
góða aðstöðu til námskeiðahalds
í kennslustofu, sem er í húsa-
kynnum hennar í Iðnskólanum.
Stóðu tímarnir yfir seinni hluta
dags kl. 4—7. Þátttakendur komu
víðs vegar að af landinu m. a. frá
Akureyri, ísafirði og Keflavík.
Voru þeir úr ýmsum starfshóp-
um, stjómendur fyrirtækja,
gjaldkerar, fcókarar. Munu mörg
fyrirtækjanna ekki hafa haft
minni áhuga á því að starfs-
menn þeirra sæktu slíkt nám-
skeið en starfsmennirnir sjálfir,
því að mönnum skilst hve geysi-
fyrtf
þýðingarmikið það e t gé
rekstur fyrirtækja, að tjár-
að gera sem nákvæmastar
hagsáætlanir. .^s>kendur
Auk þess sem Þatt“Vsí út-
hlýddu á fyrirlestra let varð-
búa í fjölriti allmikil i^ýrsl"
andi þetta málefni með ,tur,u
um, töflum og línuritum. gjð
þátttakendur og hafa juð
hvatningu að notfæra s ^gí,
fullkomna tæknibókasafh
sem nú mun vera orðið Pa *
stærsta sinnar tegundar f
landi. Er og vel um Þa rSal'
húsakynnum IMSÍ og 1
ur þar opinn. , ,ja staðt
Var námskeið þetta i a rjicUf
ánægjulegt og sýnilegur^fjji
áhugi þátttakendanna a
þessu.
Morguntónleikar
sunnnudagsmorgun pgil;0rd
a) Yella Pessl leikur á harP^ b)
sónötur eftir Scarlatti.
„Fagnið með Drottni t ^j,bef
eftir Purcell (Westminis'j® gtjórji'
kórinn syngur; dr. M tt í
ar). — c) Strengjakvai an)
dúr op. 70 nr. 4 (SólaruP ytett*
eftir Haydn (BúdapeSt'* gottet
inn leikur). — d) Han, Jjippi
- --ariei ]ejk.
„Vetrar
T. Bak-Jensen danski sérfræð-
ingurinn sem flutti fyrirlestra á
námskeiði IMSÍ.
syngur log ur ->v ,Ioore
eftir Schubert; Gerald m rr- J
ur undir. — e) Píanólmn. ' o>vrgkf
í b-moll op. 23 eftir TsJnBC'Sí!!'
(Vladimir Horowitz og ^ foí*
fóníuhljómsveitin 1 ' ,
leika; Toscanini stjornai
sbrifar ur. ,
daglegaltfiíIÍV
IVELVAKANDA nú fyrir örfá-
um dögum var um það rætt að
mikið og merkt sé afrek Vil-
hjálms Einarssonar í íþróttum í
Melbourne. Sizt skal það dregið
í efa. Hans þrekvirki er mikið
og sannar að víðar leynast hraust
ir drengir en með stórþjóðum.
Þrístökkið mikla
EN í grein þessari um íþrótta-
afrek Vilhjálms er á það
minnzt, að aðra eins landkynn-
ingu hafi ísland aldrei íengið og
„ekkert hafi rninnt aðrar þjóðir
eins rækilega á tilveru Islands
eins og silfurverðlaunin". Þessu
er ég ynnilega og hjartanlega ó-
sammála. Ekki það að blöð um
allan heim minntust að makleik-
.;m hins glæsílega íþróttaafreks
Vilhjálms og gátu um það með
furðuhreim í röddinni.
En ég á við hitt að sá sem þetta
ritar virðist gjörsamlega hafa
gleymt þeirri mestu landkynn-
ingu, sem Island hefur nokkru
sinni fengið erlendis. Sá atburður
sem grópaði í hug manna vit-
neskju þá að norður við Dumbs-
haf byggi mikil þjóð og merki-
leg, var tvímælalaust Nóbels-
verðlaun Kiljans.
Andleg og líkamleg
afrek
ÞAÐ er rétt að íþróttaafrek geta
verið gagnmerk, en engri
átt nær að leggja þau að jöfnu
við andleg afrek. Þav skilur
breitt bil vöðva og anda. íþrótta-
met eru sett öðru hverju, en
andleg afrek lifa um aldir og af
þeim lýsir ætíð, okkur til verð-
ugs sóma að þessu sinni. Um það
efast vonandi heldur enginn fs-
lendingur að þótt við vinnum
okkur ótal lárviðarsveiga í hin-
um efnislega hcimi, á verzlunar-
eða atvinnusviði, þá eru það þó
alltaf andlegu fjársjóðirnir sem
eru dýrastir og andlegu afrekin,
sem munu lengst halda minningu
okkar á lofti.
Þessu vil ég svara til spurn-
ingunni í dálknum um það hvort
nokkuð það fyndist scm meiri
væri landkynning heldur en þrí-
stökkið fræga.
Þannig skrifar Helga og lætur
hér máli sínu lokið.
Upp með bíóhléin!
UM daginn var ég að amast við
bíóhléunum. Hér hef ég í til-
efni af þeim fengið bréf frá gagn-
merkum manni sem er annarrar
skoðunar og sem sannur réttlætis
postuli vil ég ekki draga fjöður
yfir neitt og hér er bréfið:
í einhverjum af dálkum þín-
um, nýverið, svo og í Baðstofu
Tímans má sjá gagnrýni á hléin,
sem kvikmyndahús hér í bæ,
gera á sýningum sínum, kl. 9 á
kvöldin.
Það virðist svo, að þeir sem
eru hléunum mótfallnir, séu
miklu meiri skriffinnar, en hinir,
I sem vilja hafa hléin, sé ég mig
því tiineyddan, að taka mér
penna, eða öllu heldur ritvél í
hönd og styðja þau.
Ég minnist þess, er atkvæða-
greiðslan fór fram um hléin, þá
fór hún svo, að í nlirl
kvikmyndahúsum
fleiri, sem vildu h- - .
þá það ráð upp teluð:,.r
innst tvrfj^
nusum 'méin-
vildu Syrs
voru leuu iuu" .*
vikunnar, en höfð hm a mi11111 J
Ég hef aldrei lagt Þ^kvöld, ®g
hvaða kvöld eru 06
mikið ósköp er eg jr gð
veit að það eru fjö 01
þegar hléið kemur.
Erfitt f.vrir a0«“°rir
AÐertöhrve^erh^^dirJ
ef
og b%,s
»6
líkam®^ tvo
ur., að horfa a
þá eru hléin eins
smyrsl fyrir þau
það erfitt tynr ^
sitja í þrongu sæti , ern ,j0
tíma, án hreyfingar> rccjf^ ■
in hvíld fyrir hann- &
er leiðinleg. Þa el , viíóin11
færi til að fara
af Wf&r
myndin er skamintttj’
um við inn úr hlejnu, ^
í augunum, afþreytt . sai.n
um og með tilhlokKu
að sjá framhaldio. skeííltW*
Það eykur J et
manna, á samkom iévv'%% vjð
sig og sjá aðra. bjttu 0g
tækifæri til Þe^Þ pjaila ,^f
til að til
og margs konar h’ ^m ^fs$ei6'
Það er talið hle ,ndshu5KOn'
kunningjana tu " g sjá
þá er tækifæn tu erí
foráttu, -
endur reki ÞaU pað get° n éi
ar gróðafyrirtsek*. , þvJ, m
ið að eitthvað sé,!
held að hléin ^eu tÍJ,3. .
fyrir kvikmyndahus P