Morgunblaðið - 02.12.1956, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.12.1956, Blaðsíða 24
288. tbl. — Sunnudagur 2. desember 1956. ^ ^ v-* |s<WX/, /ss/sav* k~*%**JL . r r? \ . . ■ • -<• . *^L25W’ Wi: Venus, þar sem hann liggur við hafnargarðinn. — Ljósm. vig. Hafnsögumaður lét skipið slíta sig frá er það var að rekast á þrjú skip Djörf sigling er bjarga varð herflulninga skipinu Haiti Viclory í fyrrinólt MEÐ snarræði og öruggri skips- stjórn tókst Magnúsi Runólfssyni hafnsögumanni hér í Reykjavík- urhöfn, að forða stórkostlegu tjóni hér í höfninni í fárviðri í fyrrinótt. Magnús sigldi hinu 7000 tonna bandaríska herflutninga- skipi, Haiti Victory, út úr höfn- Inni, er það var að því komið að slitna frá bryggju, en þá hefði það rekizt á þrjú skip, sem lágu við næsta hafnargarð. Það var sagt frá því í Mbl. í gær, að á föstudagskvöldið hefði þetta skip verið að því komið að slitna frá þryggju, þar sem það lá í austurhöfninni, við Faxa- garð, en við naesta garð lágu þrjú skip fyrir austan, varð- skipin Þór og Ægir og lítið flutn- ingaskip, Kornelía B. — Voru þau öll í mikilli hættu svo og hafnargarðurinn, Ingólfsgarður. Var þá skipið bundið með fleiri köðlum. 10 hafnarverkamenn voru á varðbergi, og dráttarbát- urinn Magni var látinn keyra skipið upp að bryggjunni, upp í vindinn, sem stóð á skipið þvert. ALLT SHTNAÐI Um miðnætti var kallað til Magnúsar Runólfssonar er var á vakt í hafnsögumannastofunni. Þá varð ekki við neitt ráðið, hvert togið á fætur öðru kubb- aðist í sundur og var yfirvofandi að skipið slitnaði alveg frá hve- nær sem væri. Voru nú settir í það 8 þuml. stálvírar, auk hinna sverustu kaðla sem völ var á. SKIPIÐ SLITNAR FRÁ Klukkan mun hafa verið að ganga 3, er þetta mikiV skip sleit af sér stálvírana og alla kaðlana að framan og tók að reka frá landi. Voru þá skipin þrjú við Ingólfsgarð í mikilli hættu. Var Magnús þá enn kallaður w borð, en haaa var á hafnar- báti í eftirlitsferð. — Hann var skjótráður og ákveðinn, lét setja á fulla ferð aftur á hak og gaf sér ekki tíma til að leysa frá að aftan þar sem nokkur tóg höfðu haldið skipinu. — Er því var siglt aftur á bak, munaði minnstu að stefni skipsins rækist í varð- skipið Ægi, — og einnig skreið það rétt meðfram bryggjuhausn- um, en er það var komið úr hættu af garðinum, var því siglt með fullri ferð út úr höfninni og hvarf það út í hríðarsortann. Var síðan lónað suður að Garð- skagavita, og þar var beðið morg- uns í vari, en síðan siglt hingað til Reykjavíkur með hafnsögu- manninn og hafnarverkamennina 10, sem um borð voru. GÓÐ FRAMMISTAÐA Þeir, sem í landi voru, og fylgd- ust með því sem gerðist við Faxa- garð í fyrrinótt bera mikið lof á Magnús Runólfsson hafnsögu- mann, fyrir frammistöðu hans alla, því hér mátti engu muna, að ekki hlytist af milljóna tjón. Þjóðhátíðardagur Finna Finnlandsvinafélagið Suom minnist Þjóðhátiðardags Finna með kvöldfagnaði fyrir fé- lagsmenn og gesti þeirra í Tjarn arkaffi fimmtudaginn 6. des. kl. 8,30 síðdegis. Dagskrá kvöldfagnaðarins verð ur mjög fjölbreytt. Kia Saanila stud. phil. flytur stutt erindi frá Finnlandi og sýnir litskugga myndir Finnar sýna þjóðdansa Skúli Halldórsson tónskáld leik- ur á píanó, stúlkur úr Ármanni sýna Akrobatik, Karl Guðmunds- son leikari skemmtir og að lok- um verður dansað. Allir Finnar, sem dvelja í Reykjavík og nágrenni verða á kvöldfagnaðinum. Félagsmenn hafa ókeypis aðgang að fagnað- inum fyrir sig og gesti sína, sýni þeir féiagsskírteini við inngang- inn. Þeir aðrir, sem óska að ger- ast félagar geta fengið afhent skírteini við innganginn. Ameríku-ríkin tako við f jöldo flóttamanna Washington, 1. des. — Einkaskeyti frá Reuter. EISENHOWER forseti Bandaríkjanna hefur ákveðið að heimila 21,500 ungverskum fióttamönnum landvist í Bandaríkjunum. Er það fjórum sinni hærri tala ungverskra innflytjenda en í fyrstu var leyfð eftir að flóttinn frá Ungverjalandi hófst. Ýmis ríki Suður-Ameríku hafa einnig heimilað ungversku flótta- fólki landvist þegar í stað. Brasilía býðst til að taka á móti 3000, Argentína 3000, Chile 2000, Venesueia 1500 og Perú 1000. Fleiri riki Ameriku eiga eftir að tiikynna slnn hlut, en eins og kunnugt er, er það talið áríðandi að skapa fióttafolkinu ný heimkynni. Venus rak upp og sökk Hafnarfir3’; ENN einn hinna gömlu togara íslendinga er horfinn aí **L-np* sviðinu. f ofsaveðrinu í fyrrakvöld rak Hafnarfj arðartog Venus upp við vestri hafnargarðinn og sökk þar. Selta við 4T Irafoss í GÆRKVÖLDI um klukkan 7 varð Reykjavík allt í einu raf- magnslaus, í annað skiptið á 13 klst. Þessi rafmagnsbilun varð alvarlegri en hin fyrri, er stafaði af því að sjávarselta hlóðst utan á einangrara við Elliðaárstöðina og eins austur við írafossstöð. — Nú var það einangrari í há- spennuten givirki írafossstöðvar- innar sem brann yfir, eins og það er kallað, og eyðilagðist. Viðgerð á slíku, jafnvel þó aðeins sé um að ræða til bráðabirgða, tekur nokkurn tíma. Á meðan varð að skammta rafmagnið í bænum óg nágrenni hans, en það var frá Ljósafossstöðinni og Elliðaár- stöð. Það var vegna sjávarseltunnar sem einangrarinn hafði brunnið (skammhlaup varð). «SEX AKKERI - „ und^ Venus hefur legið raore -jafn- farin ár á ytri höfninni arfirði og staðið af sér 0 -g\d., vetrarveður, þar til í si að því var veitt eftn e hann var farinn að rek?,, j,an* suðvestan storminum, Þ lægi fyrir sex akkerum. SOKKINN ... ,ií5 tó* Klukkan 7 um kv° vesta« hann niðri á stórgrýtinU þ^r við hafnargarðinn. Sj°r ' 0rgu* þungur og fram undir gjór* var togarinn að berjas . á grýtinu, en þá var konl' s0Jclí' botninn, og mun hann na rgiifl* ið um klukkan 5 í g®*. Brimið skall á yfirby6“ *í j og var reykháfurinn nu. »* morgun og þá allmikw reka úr honum af braki. Venus var einn staers 1 göto^ togarinn í flota bim>a ^rji3' skipa og var Yilh^lenSst * son skipstjóri á Röðb með hann. — G.E. Veðurofsinn ot* sakaði nokkra** símabilanir ...^ vesl SlÐARI hluta dags í fyrradag og í fyrrinótt, gekk h' 0 ,urfl£eðiu og suðvestanátt yfir allt land með éljagangi. Náði v víða 10—11 vindstigum, en mun þó hafa verið einna Austurlandi. ---------------------------------« Veður þetta kom a*kUð ky^ mikilli lægð, sem er n°en fet1 fvrir nrvrðan la**0' fslendingur heiðraður H E N N A R konunglega hátign Elísabet Bretadrottning hefur ný- lega sæmt Hallgrím F. Hallgríms- son forstjóra æðsta heiðursmerki, stæð fyrir norðan minnkandi. . urdu Afleiðingar ve®urJ*[S^ar Brezki sendiherrann (t. v.) af- hendir Hallgrími Hallgrímssyni heiðursmerkið. sem veitt er öðrum en Bretum. Afhenti brezki sendiherrann hér á landi þetta heiðursmerki á heimili sínu í gær. Flutti Gil- christ sendiherra stutta ræðu við það tækifæri, en Hallgrímur Hallgrímsson þakkaði. Aðeins tveir Islendingar hafa áður verið sæmdir þessu heiðurs- merki, sem er „Commander of the order og the British Empire“. Nokkrir gestir voru viðstaddir á heimili sendiherrahjónanna við þetta tækifæri. talsvert tjón, sem kvöld>- . að fullu vitað um í 6® var t Héðan úr ReykjaXl fsafj01 m símasambandslaust vl,„ubilu gær. Stafaði þetta ^tafirö‘ á svæðinu fra rír Uflflu r Hólmavíkur. Sex mer>baI, í f, ka viðgerð á símanum * 1}11 en Þeim tókst ekkx J t J henni fyrir myrkur, ^ ráð fyrir að viðger í dag. RADÍÓSAMBAND yið Is*' Ritsímasamband he.jjjjcufl1 g fjörð í gær. Var þar1 , pá x að ræða radíosamb udsl, einnig talsímasam0 ^uta milli Patreksfjarðar ^ fla fjarðar. en aftnr a vjg b ísafjörður talsamba ÖJ.ð_ g Hólmavík og Patre I nUflfll ng Á Patreksfjarðari úSardals bilunin mest nulli yio& Króksfjarðarness ekki lokið í g»r. jöli a ^ Þá urðu nokkur gjöfl^ ^ um frá Hrútafirði u , ^r '{ og Sauðárkróks, e vjð að ger lokið við að jjiíl skemmdir. f sv° Veðurhæðm vðast oí ^. að staurar h° _nar og cafl»' komst á l,nU ,jUf oS, j,v* sakaði hann sv^ 3f þv« t. slátt. Stafar Þet^rðjflfl jarðvegurinn er jgpiflð00 ur og gljúpur aí að undanförnu. ■ FYRIR AUSTAN kul-eyri _j)lí Fyrir austan h, gléttu smávægileg.bilun -oaskerS’

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.