Morgunblaðið - 02.12.1956, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.12.1956, Blaðsíða 12
JtanmnttÞIðfrifr Útg.: H.f. Arvakur, Reykjavík Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Aðalritstjórar: Valtýr Stefánsson (álan.) Bjarni Benediktsson. Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Einar Ásmundsson. Lesbók: Ámi Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Ki istinsson. Ritstjórn: Aðalstrætt 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sí*ni 1600 Askriftargjald kr. 25.00 á mánuði innanlands. í lausasölu kr. 1.50 eintakið. „Trúi ég ei á ÞAÐ var sú tíð, að kommúnism- inn hafði ekki sýnt andlit sitt umheiminum. Þegar kommúnist- ar brutust til valda í Rússlandi var því fagnað víða um heim, að hinu hataða zarveldi hefði verið steypt af stóli og lýðurinn heimt- að til sín völdin. Skáld og rit- höfundar um víða veröld gengu í lið með kommúnistum og fluttu mál þeirra. Þessir andans her- menn trúðu því að hér væri dög- un a fannarri öld, nýr tími frelsis og jafnréttis að renna upp. En svo kom sá tími að komm- únistiskt stjórnarfar var ekki lengur fyrirbrigði, sem var inni- lokað í Rússlandi, þar sem eng- inn mátti fara út eða inn, nema undir eftirliti. Valdhafar komm- únista komu nú upp um eðli og aðferðir stefnu sinnar. Þeir und- irokuðu margar þjóðir, héldu rússnesku þjóðinni í ánauð og skáld og rithöfundar hennar urðu að skrifa eins og þeim var fyrir- skipað af hinum brjálaða Stalin og þjónum hans. En það kom líka á daginn að það var ekki brjál- æði Stalins sem átti sökina held- ur sjálf stefnan, hið kommún- istiska kerfi. Sá ljómi, sem stóð af þeim kommúnistum, sem veltu zarnum úr stóli er löngu fölnaður. Skáld- in og rithöfundamir eru hættir að syngja kommúnistum lof og dýrð. Aðeins tiltölulega fáir eldri menn, sem mótuðust á árunum milli stríðanna og hafa ekki vilj- að sjá eða heyra, eru eftir. Hin unga kynslóð rithöfundanna vill ekki lengur láta bindast andlega, við stríðsvagn kommúnismans. Fjörutíu ár á m:sU Hér á landi hefur þróunin orð- ið hin sama og víðast hvar annars staðar. Þegar eftir rússnesku byltinguna heyrðust hér raddir aðdáunar og hárra vona. Aðeins ein rödd úr hópi skálda vorra mælti varnaðarorð. Það var rödd Matthíasar Jochumsonar. Hann kvaðst ekki trúa á skrílræði — „trúi ég ei á díkis-drekann“ — orkti hið gamla þjóðskáld. En skáldakynslóðin, sem óx hér upp milli styrjaldanna hneygðist eins og víða annars staðar til komm- únistiskrar tilbeiðslu. Forkólfar kommúnista lögðu sig mjög fram um að ná skáldum og rithöfund- um á sitt band og spöruðu ekkert til þess. Þau tök, sem kommún- istar náðu á bókmenntalífi þjóð- arinnar er eitt óhugnanlegasta fyrirbæri, sem gerst hefur í ís- lenzku þjóðlífi á vorum tímum og verður það ekki rakið nánar hér, en er alkunnugt. En nú eru straumhvörf orðin og má sjá það á mörgu. Hin unga kynslóð skálda vorra hefur séð í andlit kommúnismans og þekkir hann. 1 Stúdentablaðinu, sem kom út í fyrradag er dæmi þessa. Þar birtir eitt af yngstu og álit- legustu skáldunum, Hannes Pétursson, kvæði um „Kreml", þar sem kommúnistarnir: „rjála við hníf sinn, horfa lymskir á grannann því hungrið er stöðugt og sárt: þeir éta hver annan“. Þannig yrkir engiml nema sá, sem séð hefur framan í kommún- ismann, eins og hann birtist um díkis-drekonn“ miðja 20. öld, og skilur hvað það var, sem hann sá. Milli kvæða Matthíasar og Hannesar Péturssonar eru tæpir fjórir áratugir en það, sem báðir sáu er hið sama. öldungurinn sá og skildi af veraldarvizku sinni og skáldlegu innsæi það sem ungi maðurinn skilur af reynslu sinna tíma. Hin unga kynslóð íslenzkra skálda og rithöfunda dýrkar ekki framar það sem Matthías kall- aði dreka díkisins. Ofurvald kommúnista meðal íslenzkra bók- menntamanna hefur orðið til mikils tjóns, eyðilagt margan góðan efnivið. Nú þegar þessi álagahamur er hruninn mun margt nýtt og fagurt skapast. Vonbrigði V.-Þjóðverja ÞEIR horfa oftast austur til járn- tjaldsins, sem næstir því búa og eru því háðastir, sem þar gerist. Vestur-Þjóðverjar eru glöggt dæmi um þetta. Land þeirra er klofið og sitja Rússar með her og leppstjórnendur sína í hinum ófrjálsa hluta. Sameining lands- ins er hjartfólgnasta mál Vestur- Þjóðverja. Allir eru þeir sammála um að vinna að sameiningu en greinir á um leiðir. Adenauer og flokkur hans telja að hinir frjálsu Þjóðverjar þurfi að vera sem sterkastir á öllum sviðum, einnig hernaðarlega og eiga sér Vestur- veldin að öruggum bakhjarli. Með slíka aðstöðu sé helst hægt að gera sér vonir um árangur af samningum við Rússa um sam- einingu landsins. Andstæðingar Adenauers, með jafnaðarmenn í broddi fylkingar, hafa hins vegar haldið því fram, að Þjóðverjar ættu að vera sem hlutlausastir og afneita vígbúnaði. Þátttaka í vestrænum varnarsamtökum væri hindrun fyrir samningum við Rússa. Eftir afhjúpun Stalins töldu þessir menn, að ný öld væri að renna upp í Rússlandi, kommún- istum væri vel treystandi til frið- samlegrar sambúðar. Þegar svo virtist, sem Rússar ætluðu að hverfa frá Búdapest og gefa Ung- verjum hið þráða frelsi fékk þessi hugsun byr undir báða vængi. Jafnaðarmenn hrópuðu nú: Þarna sjáið þið. Það er vel hægt að búa með Rússum, við þúrfum ekki að óttast þá eða Austur-þýzku kommúnistana! En svik Rússa og blóðbaðið I Ungverjalandi bjó þessum draumum skjótan endi. Nú er Þjóðverjum ljóst að ná- býlið við Rússa er þeim voðaleg ógn. Hlutleysi væri sama og sjálfsmorð. Stefna Adenauers hef ur nú aftur fengið viðurkenningu milljóna, sem hlustað höfðu á draumóra jafnaðarmannanna og annarra. Vonbrigðin urðu sár, en nú vita Vestur-Þjóðverjar ljósar en áður, hvar þeir eiga að standa. Efling kraftanna inn á við og skilyrðislaus samstaða með Vest- urveldunum út á við er sú stefna, sem þeir sameinast nú um í dag. Þannig er það alls staðar. Þeir, sem hafa trúað eru vonsviknir og gera sér ljóst að gagnvart kommúnismanum þýðir ekki hlut leysi, heldur aðeins hernaðarleg vörn og andleg sókn. uonGVNnr/AfíiB Sunnudagur 2. des. UTAN ÚR HEIMll U, 'UíÉtœkaótcL lijáfparótar^ Idaróöcýunncir ) NICEF eðg Barna- sjóður Sameinuðu þjóðanna hef- ur veitt börnum af mörgum lit- um og tungum meinabót. Tökum t. d. Hatjinder litlu í ‘Indlandi. Berklar voru versti óvinur henn- ar. En ein stunga í handlegginn með sprautu Barnasjóðsins bjarg- aði henni frá „hinum hvíta dauða“. Eða hann Ahmed litli í frak. Hann komst líka í kynni við sprautu Barnasjóðsins, en sú var full af DDT og útrýmdi malaríu- mýflugunum á heimili hans. Modjena litli í Afríku þekkir aftur á móti bara töflur Barna- sjóðsins, sem hafa bjargað hon- um frá holdsveiki. Og Cecilie á Haítí hefur fengið penicillin frá Barnasjóðnum, og það hefur lækn i/era\ , ma s e«* segJ8: ^ * framan^ efni, og hann er nú orðinn um-' hjálpin kemur, og (jsa^e*' fangsmesta samvinnufyrirtæki I lónd eru ekki alltaf fian veraldarsögunnar. Stjórnir 95 _. landa og landsvæða — ásamt ein- JÍ fyrir staklingum sem bera málið fyrir' hefur ^öustu árin, brjósti — greiða kostnaðinn við “ sanni starfið. Þau lond, sem hjalp hljóta, leggja sjálf fram jafnmik- ið eða meira fé og auk þess út- . me-ningunni el‘ & vega þau meginhlutann af starfs- ^g. 6 r sf ajþjóðasamstar1- liðinu. Barnasjóðurinn ráðleggur,' " 'J leiðbeinir og uppörvar ríkin, sem eru hjálparþurfi, til að færa sér í nyt eigin mannafla og verkfæri. Hjálp sjóðsins er takmörkuð og miðar að því að styðja löndin að hana af hinnx skæðu hitabeltis- - , . , , ,,, , ,, ... , fyrstu sporin, þannxg að þau geti sarasott, sem drepur fornarlomb . t x x • sín hægt og miskunnarlaust, étur sundur vöðvavefina, svo að stund- um verður að halda beinunum í sjúklingunum saman með reip- um eða böndum. Josa í Júgóslavíu er orðinn stór og stæltur, því hann fékk þurrmjólk frá Barna- sjóðnum í tæka tíð. Jressi fimm börn eru af- mælisbörn Barnasjóðsins, því þau eru nákvæmlega jafngömul hon- um, eða 10 ára. Og nú hefst ann- ar áratugur 1 ævintýralegu starfi sjóðsins, starfi sem er svo víð- tækt og stórkostlegt, að í ár njóta 38 milljónir barna um allan heim góðs af þeim 20 milljónum doil- ara, sem sjóðurinn hefur til um- ráða árlega. Mr egar síðari heimsstyrj- öld lauk, voru í Evrópu einni saman 40 milljónir barna, sem | þörfnuðust hjálpar. Þau voru: heimilislaus, foreldralaus, sjúk og limlest. Sameinuðu þjóðirnar voru þá orðnar veruleiki, og það var eðlilegt, að ein deild þeirra tæki börnin að sér. Þess vegna var Barnasjóðurinn stofnaður, en hann starfar undir beinni stjórn Allsherjarþingsins. Þegar starfið meðal barnanna — þessara fórn- arlamba heimsku og ósáttfýsi hinna fullorðnu — hófst, kom í ljós ósegjanleg eymd, ekki aðeins sökum stríðsins, heldur og vegna þess, að heimur barnsins var yfir- leitt vanræktur. Um það bil 600 milljónir barna — tveir þriðju hlutar allra barna heimsins — þjáðust af skorti eða sjúkdómum. Framtíðin var langt því frá björt, og Sameinuðu þjóðirnar, sem vinna ekki síður fyrir framtíðina en samtímann, sáu fram á, að gera þyrfti annað og meira en veita bráðabirgðahjálp í nauðum. Þær urðu að reyna að ná til af- skekktustu og fjarlægustu byggða heirns, þar sem ástandið var einna verst. smám saman staðið á eigin fót- um. B arnasjóðurinn fælist enga erfiðleika til að koma birgð- um sínum af matvælum, klæðum og lyfjum til allra landa heims. Hann notar skip, flugvélar, járn- brautarlestir, alls konar flutn- ingavagna, og þar sem nútíma- samgöngutæki eru ekki fyrir hendi eru notaðir fílar, úlfaldar, asnar eða innfæddir burðarmenn. Mönnum heflxr reiknazt svo til, að öll þessi ílutningatæki fari samanlagt ekki minna en 72.707 mílur daglega, en það samsvar- ar þremur ferðum kringum jörð- iná. A ð sjálfsögðu er það urnar ekki ana fran'* menning samtímans er nauð' I farabraut. Enginn hlutur ^ sefli __ . <;€&3® um starf sjóðsn^rsgefa eKKi aixa söguna, en " , þefun þó til kynna, hvað ge ^ þýið verið. Eins og stcnóu1' srna að lækna 8 milljónir na 6® hitabeltissárasótt, bolU verja 4“ milljónir gegn berklum, o milljónir gegn nxalarx ’ ggjjxi** milljónir barna °S . °’ kvenna fá að staðaldxn J aðra uppbótarfæðu. lega u holdsveikinni verið axg rýmt, og baráttan við ■rlLnSllt' ina hefur borið góðan .^\\eét Þá hefur verið bariz •u){dó[rilj gegn illkynjuðum aU,®hI.eidð°?x-r trachoma, Austurlondum og vl° A.,dastel11, oft til algerrar blindu. fiuá og augnalok bólgna, bre, i taka sér þar aðsetur út smitið. Sums staðar ^ a er talið, að um 20 jafnaði á augum hveis petifl tekur tvo mánuði að an sjúkdóm. B, jiefaf arnasjoðurinn^^jpjeg* ekki á að skipa nenxa eJVa • ekki alls staðar jafnauðvelt fyrir 300 föstum starfsmönn^^. starfsmenn Barnasjóðsins að þess nýtur hann aðst velfel komast í samband við hinar sund- sjálfboðaliða, sem.-ti jd® -v- urleitu þjóðir og þjóðflokka, sem barnanna fvrir brj°_ )cvl_. þeir verða að ná til, Sums staðar eru trúarbrögðin Þrándur í Götu, annars staðar tortryggni í garð hvíta mannsins, sem svo oft áður kom til að ræna og rupla. En smátt og smátt hafa milljónir barnanna fyrir m. a. nefna hinn frseg® ________ ej myndaleikara, Dannf _. ; sía' hefur verið óþrey aUrga2t s‘rl sínu fyrir sjóðxnn, 0g ^ um heim a vegum tarfið, x, ágæta kvikmynd Vm. estuxn 10 «vnrl hpfnr veríð 1 manna fengið trú á starfi sjóðs- j sýnd hefur verið ins. Þeim hefur skilizt, hvaðan I um heims. B arnasjóðurinn tókst á hendur þetta tröllaukna verk- í sprautu Ahmeds var DDT. „Húllam hæ” - „Vellingur 09 hristin^ ★ ★ ★ MIKIÐ hefur verið rætt um svonefndan Rock’n’ roll dans sem uppruninn mun einhvers staðar í Ameríku, eins og ýmis önnur léttvæg tízkufyrirbrigði. Dans þessi hefur farið sigur- för um heim allan, þó að hann hafi ekki hlotið náð fyrir aug- um rússnesku valdhafanna sem halda þvi fram að hann sé sprottinn af „fasisma“, „andbyltingarstarfsemi“ fleiri þess háttar vindmyllu sem kommúnistar hafa verið að berjast við að undaníörnu. ¥ ¥ ¥ En hvað um það. Dans þessi hefur nú borizt hingað til lands og fengið misjafnar undir- tektir. Hafa honum verið gef- in ýmis nöfn, t. d. hefur hann verið nefndur „Velta og hrist- ingur“___Ég rakst á skólablað Menntaskólanema hér f bæ fyrir skömmu og hafði hina mestu ánægju af. Krakkarnir eru skemmtilega gamansöm og ^ekki allt fyrir brjósti 1 í skólablaðinu er m.a. á þennan fræga dans, og [>ar er hann nefndur öðru * ★ ★ --------------- Kúlltf®® rjð ágætu nafni ” jjafa _r,» dans“. Mun b* einl* reyndur í skola“s gó«tftf!f pf tíma í haust ***# angri (þ. e. a ’jð j£ett,r liði) — en blrfjr^ggóg? þó getið að fært út kviarnar , gjajdg ^ hæið! Er vafa ^r haí1 frei*' qa oriendir dansar ar 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.