Morgunblaðið - 30.12.1956, Page 2

Morgunblaðið - 30.12.1956, Page 2
2 MORCTirntLA&lfí Sunnudaeur 30. des. 1956 Hagstœtt ár til lands og sjávar að kve&ja Frásagnlr nokkurra fréttaritara Mbl. 1VTOKKRIR fréttaritarar MorgunblaSsins út um land símuðu í gærdag til blaðsins áramótafregnir sínar, yfirlit um atvinnulíf í byggðarlögum sínum og afkomu raanna. Það má heita sammmerkt með þessum fregnum öllum, að árið 1956 hafi verið hagstætt fyrir fólk til lands og sjávar. — Eru þessar áramótafregnir fréttaritaranna um margt hinar athyglisverð- ustu. STAKSTEIMAR „Tækifæri fyrir S.l.S. að græða að mun“ Á föstudaginn birtist löng grein í Tímanum eftir nafnlaus- an „utanflokkamann", og nefnist hún „Hamrafell og Hamrafelis- leysingjar“. Þar segir m.a.: „Fn þarna kom tækifærið fyrir SÍS a S græða að mun og gefa samt eftir mikinn hluta af hugs- anlegum ágóða, bara vegna sann- girni sinnar og öðrum til fræðslu um hverja stefnu hafa skuli í við- skiptum — — —.“ Hún er vissulega ekki lítil sanngirnin eða einskisvirði fræðslulöngunin hjá þessum herr um að láta sér nægja aðeins 14 millj. króna hreinan, áliættulaus- an gróða, fyrir 5 mánaða siglingu' „Væri ekki tekið neitt af neinum“ í þessari sömu grein segir enn- fremur: „Ef allir væru í samvinnufé- lögum með öll viðskipti sin, þá væri ekki tekið neitt af neinum nema það væri unnið af ótýndum þjófum, sem auðvitað geta skotið þar upp hausnum eins og í öðr- iim stöðum. Þá yrði bara klofið fjármagnið, þvi skipt í tvo vasa sama eiganda og bundið að því búnu fyrir asman, svo ekki yrði sótt í hann athugalaust og í bráð- ræði“. Já, ef og ef. „Ef sumir væru við suma eins og sumir eru við suma, þá væri sumir öðru vísi við suma en sumir eru við suma“, sagði pilturinn forðum við stúlkuna, sem ekki vildi þýðast hann. Engan veginn er þó víst, að allir samvinnumenn séu þakk- látir fyrir, að á þeim sé okrað, þeir féflettir og peningar þeirra látnir í vasa, sem „bundið er fyrir“, svo að þeir séu ekki frjáls- ir að því að ráðstafa eignum sín- um. „Láta sér þó nægja að skattleggja“ Sanngirni „utanflokksmanns- ins“ birtist hins vegar í þessum samanburði á starfsbræðrum Framsóknar í ríkisstjórninni, kommúnistunum, og eigendum Hamrafeils: „Ég læt þetta nú gott heita hjá þeim, samanborið við pynding- arnar, sem þeir beita að órann- sökuðu máli við jafnvel saklausa, þangað til sakborningarnir ljúga •pp á sjálfa sig hverri sökinni á fætur annarri til þess að verð'1 heldur tryggilega drepnir en búa lengur við kvalir þær, sem fanga- verðirnir eru þeim látnir búa. Eigendur Hamrafells láta sér þó nægja að skattleggja að vísu i erfiðu verzlunarári þá menn, lem þeir ná til og eru þeír bján- ar — að dómi SÍS — að vera ekki i samvinnufélagi með alla olíu- verzlun sína og þeir gera eigin mcðlimum sömu þjónustu að nokkru, en því fé er hellt í sam- eiginlega sjóði---“ Mikil er nú mildin, að Fram- sókn skuli láta sér nægja skatt- lagninguna, þar sem kommúnist- arnir vilja bæta pyndingunum við eignaránið! Landslýðurinn á von á góðu, þegar stjórnendurnir hafa til fuils komið sér fyrir og lært listirnar hver af öðum. Fár Of' bitur crremja*' Ljóst er líka *t þessu sama Timablaði að of mikið þykir þar í sveit talað um Ungverjalands- málin. „F.inn af átján“ segir svo i grein, sem heitir „Því trúir eng- inn“. „Síðustu dagana er fyrirferða- mesta blað landsins orðið svo BátafSotinn eykst BJÖRN Guðmundsson fréttaritari í Vestmannaeyjum skrifar: Atvinna á árinu hefur verið mikil hér í Eyjum, þótt fremur hafi dregið úr henni er á árið leið, þar sem sérstaklega siðustu mánuðina hefur verið dauft yfir atvinnulífinu. Kom það til af því að fisklandanir úr togurum voru svo að segja engar og veðrátta til sjósóknar síðustu haustmánuðina frámunalega stirð og erfið. Vertíðin gekk fremur vel, meðalafli á línu og netabát var rúmlega 450 lestir og var það heldur betra en árið á undan Sumarsíldveiðarnar fyrir Norð- urlandi gengu í betra lagi hjá Eyjabátum en veiði var þó ákaf- lega misjöfn og komu margir bát- ar út með mikið tap eftir þær veiðar. Reknetjaveiðin við Suð- Vesturland og Faxaflóa gekk yfir- leitt mjög illa, einkum vegna slæmrar veðráttu. Var um stór- felldan taprekstur að ræða hjá mörgum bátunum. Fremur illa gekk að manna bátaflotann, bæði á vertíð og eins á síldveiðar. Var hér mikið af útlendum sjómönn- um á flotanum. Við flotann bættust mörg skip á árinu eins og áður hefur verið getið um. Húsbyggingar voru mjög mikl- ar hér á árinu. Hafa sennilega aldrei verið fleiri hús í smíðum hér en á þessu ári. GÓÐAR ATVINNUHORFUR Atvinnuhorfur við þessi áramót eru í betra lagi þar sem fullt útlit er fyrir að vertíð hefjist strax í janúarbyrjun og útgerð- arþátttaka verður mjög mikil. E. t. v. verða gerðir út á næsta ári fleiri bátar í Eyjum en nokkru sinni fyrr. Nú í ársbyrjun er von á tveimur 60 lesta vélbátum, til viðbótar við þann fiskiflota sem fyrir er, er það Fiskiðjan h. f. sem á báða þessa báta. Útlit er troðfullt af alls konar óhæfu- verkum frá Ungverjalandi einu, í orðum og myndum, aS stór- slysaraunir okkar komast tæp- Iega að, hvað þá annað“. Hinn frumlegi rithöfundur hef- ur og fundið skýringuna á því, hvað menn voru að gera í rúss- neska sendiráðinu hinn 7. nóv sl. og segir: „Gat ekki þarna, var það ekki líklegt eða er annað hugsanlegt, en að þarna hafi ríkt fár og bitur gremja yfir mistökum og harð- yðgi“. Og enn segir hann: „Jafnvel að auðvelt sé að geta þess til, að hátíðisdagurinn hafi verið sorgardagur öllum þar og ekki sizt mönnum og konum í hcrsetnu Iandi. Herseta getur tæplega haft annað en illt í för með sér“. Óskiljanlegt er af hverju Fram sóknarráðherrarnir sóttu ekki þessa sorgarsamkomu úr því að tilefni hennar var að tárast yfir hersetu, því að eins og kunnugt er héldu þeir enn hinn 7. nóv fast við yfirlýsingar sínar um, að hersetan væri íslauds mesta meln. fyrir, að skortur verði á fólki til að vinna við framleiðsluna og fullvíst er, að mikil vandræði verður að manna flotann af inn- lendum sjómönnum og fullvíst er einnig, að fá verður mikið af út- lendum sjómönnum svo fremi, að ýtt verði úr vör öllum þeim fleyt- um sem héðan eiga að ganga til fiskveiða á næstu vertíð. Árferði goft í Homafirði GUNNAR Snjólfsson, fréttaritari Mbl. í Höfn í Hornafirði, skrifar eftirfarandi: Árið 1956 má teljast í heild mjög gott ár, bæði til lands og sjávar. Vertíð var óvenju hag- stæð og afli einhver sá allra mesti sem hér hefur þekkst. — Á síld- veiðum öfluðu bátarnir eftir von- um. Hins vegar hefur haustvertíð veríð lítil þar sem í allan vetur, sem af er, hefur verið samfelld hafátt. Vel voraði og afkoma með sauð- fé var yfirleitt mjög góð. Gras- spretta mátti teljast vel í meðal- lagi. Þurrkdeyfur voru framan af slætti, einkum í júlímánuði. Eft- ir það mátti teljast samfelld þurrkatíð og heyfengur bænda mikill. Nýting góð. Slátrað var svipaðri tölu og undanfarin ár af sauðfé en dilkar reyndust allvel eða rösk 13 kg. til jafnaðar. M. a. má það teljast gott þar sem mikill fjöldi þeirra voru tvílembingar. Kartöfluuppskera var vel í meðallagi og gulrófnarækt mikil en erfiðlega hefur gengið með sölu á þeim. Ein skurðgrafa hefur verið í gangi yfir sumarið og unnið að þessu sinni mest sunnan Horna- fjarðar. Jarðræktarsambönd eru tvö, annað sunnan en hitt austan Hornafjarðarfljóta. Hafa þau í þjónustu sinni fimm jarðýtur. Má nú segja að nær allur heyfengur sé fenginn á ræktuðu landi. Aðeins hefur ein brú verið byggð í héraðinu á árinu og var það á Staðará í Suðursveit. Á Höfn eru 9 íbúðarhús í smíðum og eru þau misjafnlega langt kom in, sum allt að því að verða íbúð- arhæð. Nýr barnaskóli er í smíð- um. Er búið að steypa neðri hæð hans. Þá er bygging nýs félags- heimilis langt komin. Nýtt frysti- hús var tekið í notkun hjá kaup- félaginu á árinu. Er með því bætt úr mikilli þörf við vinnslu sjáv- arafurða. í sumar hefur verið unnið að vatnsveitu á vegum Hafnarhrepps, ofan frá Fjalli og út þorpið. Er það 7,8 km á lengd. Áætlaður kostnaður er um 840 þús. kr. Eru nú aðeins ólagðir 150 metrar sem vantar rör í. Leiðslan er lögð í 5 tommu asbeströrum, nema 800 metrar af henni eru lagðir í sjávarleiðslu í stálrörum. Heilsufar hefur yfirleitt verið gott síðan í marz, en þá gekk hér mjög slæm inflúenza og létust nokkrir úr henni. Var það mest eldra fólk og heilsutæpt. SEX BÁTAR Á VERTÍÐ Útvegsmenn rmdirbúa nú báta sína fyrir vertíðina og er ætlun- in að vertíð hefjist strax upp úr áramótum ef tíð leyfir. Alls eru heimabátar nú sex og er ætlunin að þeir verði allir gerðir út í vetur. Jörð er nú alauð hér upp á efstu fjallatinda og veðrátta blíð. * jr E Arnesþingi FRÉTTARXTARI Mbl. í Selja- tungu í Gaulverjabæjarhreppi, Gunnar Sigurðsson, símaði í gær: Árið, sem brátt er á enda runn- ið, hefur um margt verið hag- stætt og á því ári miklum og margvíslegum framkvæmdum lokið og byrjað á öðrum. Á það við hér um Árnesþing svo sem víðast hvar annars staðar á land- inu Veðurfar hefur yfirleitt ver- ið hagstætt, vetrarríki ekkert og menn björguðust alls staðar vel fram með búpening sinn, eftir hina grimmu veðráttu sumarsins 1955. Það sem af er þessum vetri hefur veðráttan verið mild, engan snjó fest á jörð og klakalaust er með öllu. Mun það fátítt að svo sé um áramót. Stormasamt hef- ur hins vegar verið í haus . og pað sem af er vetri óstillt veður flesta daga. Sauðfé fer nú fjölg- andi hér í sýslu og kemur þar til hreysti fjárstofnsins og miklar heybirgðir bændn frá S’ðasta sumri. Nautgripa- og hrossaeign mun hins vegar nokkuð svipuð og árrð áður. Ræktunarf’-amkvæmd- ir alls staðar einhverjar og á ýms um bæjum allmiklar, svo og skurgröftur, þurrkanir og áveitur eftir því sem vélar ræktunarsam- bandsins hér hafa annað og fjár- þol bænda frekast leyfir. Bygg- ingaframkvæmdir eru og miklar og margvíslegar hér í sýslu, bæði í sveitum og þorpum, en þar er að sjálfsögðu stórtækastar framkvæmdir Mjólkurbús Flóa- manna á Selfossi, sem verið er að endurbyggja og auka, svo sem áður er vitað. Án þess að ég geti um það fullyrt virðist mér að mikið verk sé bar óunnið ennþá og langt þangað til að húsakostur þar verði komið í það horf sem fyrirhugað er. Þá eru og miklar byggingaframkvæmdir hafnai hjá Kaupfélagi Árnesinga, þar sem er nýsmíði á trésmiðju, yfir- byggingaverkstæði, renniverk- stæði og járnsmiðju, en húsa- kostur þessara iðngreina eyði- lagðist í eldi síðastliðið sumar. Framkvæmdir .hófust í október sl og er búizt við að byggingin verði ekki fullgerð fyrr en eftir eitt ár. Stærð hússins mun vera kringum 300 ferm og stendur skammt fyrir austan Flóabúið é Seifossi. Þannig eru verkefni í lífi félaga og einstaklinga óþrjót- andi og breytileg, á meðan trú á framfarir og bætta aðstöðu er ríkjandi meðal landsfólksins. Framar öðru horfir fólkið í sveitunum þó til þess að raforkan dreifist um byggðir þess. Hér '. sýslunni hefur býlum fjölgað nokkuð sem fengið hafa rafmagn frá Soginu hin síðari ár og enn eru frekari áætlanir um aukningu á komandi ári. Má það gjarnan verða, því oss Árnesingum hefur fundizt seint sækjast að raflýsa hérað vort og er þó stærsti orkugjafinn í héraðinu þar sem Sogið er. Þá er og annað hagsmunamál okkar að skríða af stað, lagning Austurvegar, en þess er að vænta að hann verði í framtíðinni hinn öruggasti vetr- arvegur, er tengi saman fram- leiðsluhéruðin austan Fjalls og höfuðþorgina. Vaxandi áhugi er hér fyrir að reynt verði að brúa Ölfusá hjá Óseyrarnesi. en brú sú mun hafa verið tekir. á brúar- lög fyrir nokkrum árum. Á ísafirði TSAFXRÐX: — Mikil atvinna og annríki setti svip sinn á ísfirzkt atvinnulíf á árinu sem nú er að líða. Atvinna mátti heita stöðug allt árið og hið árstíðabundna atvinnuleysi virðist nú ekki leng- ur gera vart við sig hér. Veldur þar mestu um aukinn og fjölþætt ari fiskiðnaður, sem risið hefur upp í bænum á síðari árum, sam- fara stórauknum handiðnaði, svo sem skipasmíði; sem nú er unnið að allt árið. — Á þessu ári var hleypt af stokkunum tveim nýj- um bátum í skipasmíðastöð M. Bernharðssonar hf., sem bættust í ísfirzka bátafiotann og nú stend ur þar fullbúinn, nýr og vandaður bátur fyrir Hnífsdælinga, sem væntanlega verður hleypt af stokkunum um miðjan janúar næstkomandi.' — Miklar bygg- ingaframkvæmdir voru nér í sum ar. Lokið var við að útibyrgja hið nýja hraðfrystihús ísfirðings hf. við hafnarbakkann í Neðsta- kaupstað Einnig var lokið við að útibyrgja kjallara og neðstu hæð útibús Lréindsbanka Tslands við Pólgötu og nýtt rafstöðvarhús að Fossum í Engidal. Þá var unnið að endurbótum á hinum nyju húsakynnum Útvegsbanka ís- lands, sem tekin voru í notkun rétt fyrir jólin. íbúðahúsabygg- ir.gar voru miklar í sumar og er útlit fyrir að þær verði enn meiri næsta sumar. Hefur aldrei fyrr verið úthlutað jafnmörgum bygg- ingarlóðum á einu, ári eins og því sem nú er að líða. Allar þessar framkvæmdir hafa miðað að auknu atvinr.uör- yggi bæjarbúa. ísfirðingar lita almennt björtum augum til árs- ins 1957. — J.P. Haufar horfur ÞINGEYRI: — Atvinna manna var hér all-sæmileg, en hana urðu Þingeyríngar að sækja til annarra staða. Var það eink- um vega- og brúarvinna, vinnan við virkjunarframkvæmdir í Mjólkurárvirkjun og byggingar þær sem nú er verið að reisa á Hiafnseyri. Búskapur hjá bænd- um hefur gengið vel, enda mjög sæmilegt tíðarfar. í Núpsskóla eru nú yfir 109 nemendur, en þar hafa áður verið kringum 60 nem- endur. Hefur húsakostur skólans verið bættur mjög og þeim fram- Frh. á bls. 9. • Afmæli • 80 ára verður á morgun, garnl- ársdag, frú Lovísa Símonardótt- ir, Njálsgötu 47. Á afmælisdaginn verður hún á heimili sonar síns, Lúðvíks Þorgeirssonar, kaupm., Sigtúni 47. Skók-keppnín 1. BORÐ Svart: Akureyri (Júlíus Bogas. - Jón Ingimarss.) ABCDEFGH Hvítt: Reykjavík (Ingi R. Jóhannsson) 11. DdlxDd8 2. BORB Svart: Reykjavík (Björn Jóhanness.- Sv. Kristlnss.) ABCDEFGH ABCDEFGH Hvítt: Akureyri (Ingimar Jónss. - Kristinn Jónss.) 10..Dd8—c7

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.