Morgunblaðið - 03.01.1957, Side 4
4
MOPr.nivnT AfílÐ
Fimmtudagur S. jan. 1957
SlysavarSstofa Reykjavíkur £
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað kl. 18—8. — Símt 5030.
IVæturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni, sími 7911. — Ennfremur
eru Holts-apótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjar-apótek opin
daglega til kl. 8, nema á laugar-
dögum milli 1 og 4. Holts-apótek
er opið á sunnudögum milli kl. 1
og 4. —
CarSs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20, nema á
laugardögum 9—16 og á sunnu-
dögum 13—16. — Sími 82006.
HafnarfjarSar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga frá kl. 13—16.
Hafnarfjörðttr: — Næturlæknir
er Ólafur Einarsson, sími 4583.
Akureyri: — Næturvörður er í
Stjömuapóteld, sími 1718. Nætur-
læknir er Sigurður Ólason.
I.O.O.F. 5 = 13813814 =
Dagbók
• Hjónaefni •
Opinberað hafa trúlofun sina
ungfrú Lóa Guðjónsdóttir, Njörva
sundi 14 og Davíð Guðmundsson,
Framnesvegi 32.
Opinberað hafa trúlofun sína
ungfrú Magna Guðmundsdóttir
Ytri-Njarðvík og Ólafur Ámason
Suðurgötu 44, Keflavík.
Nýlega hafa opinberað trúlofun-
sína Kristjana Thoflott Þorgils-
dóttir, Reykjavíkurveg 29 og Pét-
ur Kristófersson, bifvélavirki hjá
Esso, Hvalfirði.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Sigurbjörg Árna-
dóttir, Ytri-Njarðvík, og Einar
Jóhannesson, Gauksstöðum Garði
Ennfremur hafa opinberað trú-
lofun sína ungfrú Auður Kristó-
fersdóttir, Hátúni 16, Keflavík og
Einar Þórarinsson, Hellu, Ytri-
Njarðvík.
Laugard. 29. des. opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Erla Þor-
gilsdóttir, Laugarneskamp 36 og
Þorsteinn Örn Þorsteinsson,
Braeðraborgarstíg 21.
Á gamlársdag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Arnbjörg Auð-
ur Örnólfsdóttir (Valdemarsson-
ar), Langholtsvegi 20 og Þórhall-
ur Helgason (Elíassonar) Há-
teigsvegi 16.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Herdís Björnsdóttir
og Smári Egilsson.
Á nýársdag opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú Ásdís Sveinsdótt-
ir, Njálsgötu 71 og Haraldur Sig-
urjónsson, Nýbýlavegi 24.
Á gamlársdag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Jóhanna Þór-
unn Emilsdóttir, Seli í Miklaholts
hreppi og Guðbjartur Kristjáns-
son, Fáskrúðarbakka Miklaholts-' vegi 5.
sína ungfrú Guðleif Jóhannesdótt
ir, verzlunarmær, Hellisgötu 5B
og Þorsteinn Sigvaldason, nemi í
Sjómannaskólanum, Brekkugötu
12, Hafnarfirði.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Hulda Gunnlaugs-
dóttir, hjúkrunarkona, Sólbakka,
Sandgerði, og Þórhallur Þorsteins
son, bókbindari, Eskihlíð 21,
Reykjavík.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú María Jónsdóttir og
Sveinn Sæmundsson, blaðamað-
ur, Tímanum.
• Brúðkaup •
1 dag verða gefin saman í
hjónaband ungfrú Elsa Guðjóns-
dóttir, skrifstofumær, Hafnarfirði
og Óskar Frímannsson frá Isa-
firði. Heimili þeirra verður að
Bröttukinn 9, Hafnarfirði.
Nýlega hafa verið gefin saman
í hjónaband af séra Garðari
Svavarssyni, ungfrú Sigríður Jór-
unn Guðmundsdóttir og Níels
Hafstein Hansen. — Heimili að
Þvervegri 36.
Margeret Edith Colhoun frá
írlandi og Ágúst N. Benjamíns-
son. — Heimili þeirra er á Vita-
stíg 8.
Ungfrú Þórunn Ema Sigvalda-
dóttir og Ægir Jónsson. Heimili
þeirra er að Úthlíð 4.
Ungfrú Auður Árnadóttir,
Reykjalundi og Hermann Þórð-
arson loftskeytamaður. Heimili
þeirra er að Grenimel 13.
Á annan jóladag voru gefin
saman í hjónaband af séra Þor-
steini Björnssyni Gyða Magnús-
dóttir og Gestur Hallgrímsson,
prentari til heimilis í Suðurgötu
35.
Gefin voru saman í hjónaband
um áramót af séra Árelíusi Níels-
syni ungfrú Margrét Aðalbjörg
Ingvarsdóttir og Blængur Gríms.
son, húsasmiður. Heimili þeirra
er að.Barmahlíð 47.
Ennfremur ungfrú Karen Nell-
ie Aðalheiður Bruun og Stein-
grímur Pétursson, bifvélavirki,
Reykjanesbraut 3A.
Ennfremur ungfrú Halldóra Ás-
dís Guðmundsdóttir og Magnús
Kristinn Guðmundsson, lögreglu-
þjónn. Heimili þeirra er að Rán-
argötu 13.
Ennfremur ungfrú íris María
Margrét Eriksen og Þorbjörn Úlf
ar Þorláksson rafvirki, Kambs-
hreppi.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Hertha Andersen,
Kleppsveg 98 og Baldur Guðjóns-
son, Engihlíð 8.
Á annan í jólum opinberuðu
trúlofun sína Erla Þórðardóttir
verzlunarmær, Munkaþverár-
stræti 1, Akureyri og Adolf Garð-
ar Guðmundsson, símvirki Holts-
götu 12, Reykjavík.
Á jóladag opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Sigrún Gréta Guð-
ráðsdóttir, Barmahlíð 3 og Sig-
urjón Ágústsson, fulltrúi, Sjafn-
argötu 6.
Á jóladag opinberuðu trúlofun
Ennfremur ungfrú Guðný
Bjarnveig Sigvaldadóttir og Haf-
steinn Snæland, bílstjóri, Hverf-
isgötu 94.
Ennfremur ungfrú Hulda Elsa
Gestsdóttir og Gunnar Guð-
mundsson, húsasmiður, Suður-
landsbraut 75.
Ennfremur Jóna Guðríður Hjör
leifsdóttir og Þórður Þorsteins-
son, póstþjónn, Njálsgötu 80.
Ennfremur Lovísa Jónsdóttir
og Hafsteinn Steindórsson, Álf-
hólsvegi 18A, Kópavogi.
Ennfremur Njála Guðjónsdótt.
ir og Hrólfur K. Sigurjónsson,
Laugavegi 86.
Jólamynd Tripolibíós, Marty,
er jafnframt nýjársmynd þess,
enda hefir myndin hlotið mikla
viðurkenningu, m.a. Oscarverð-
launin 1955, sem bezta mynd árs-
ins. Aðalleikarinn, Ernest Borg-
nine, leikstjórinn og höfundur
handritsins, hluUi einnig Oscar-
verðlaunin fyrir sinn þátt í kvik-
myndinni.
• Afmæli •
65 ára er í dag frú Elinborg
Jónsdóttir, Gunnarssundi 7, Hafn-
arfirði.
60 ára er í dag Jón Ársæll
Jónsson bifvélavirki, Fossvogs-
bletti 10.
• Flugferðir •
Flugfélag ísluuds:
Millilandaflug:
Millilandaflugvélin Sólfaxi er
væntanleg kl. 1800 í kvöld frá
Hamborg, Kaupmannahöfn og
Osló. Flugvélin fer til Glasgow
kl. 8,30 í fyrramálið.
I nnanlandsflug :
1 dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals,
Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers,
Patreksfjarðar og Vestmannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar, Fagurhólsmýrar,
Hólmavíkur, Hornafjarðar, Isa-
fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og
Vestmannaeyja.
• Skipafréttir •
Eimskipafélag íslands:
Brúarfoss kom til Reykjavíkur
27. des. frá Kaupmannahöfn.
Dettifoss kom til Gdynia 31. des.
fer þaðan til Hamborgar og
Rvíkur. Fjallfoss fór frá Isafirði
2. jan. til Súgandaf jarðar og
Reykjavíkur. Goðafoss kom til
Reykjavíkur 20. des. —frá Ham-
borg. Gullfoss fór frá Hamborg
2. jan. til Kaupmannahafnar.
Lagarfoss kom til Reykjavíkur
28. des. frá New York. Reykja-
foss fór frá Antwerpen 2. jan.
til Rotterdam og Rvíkur. Trölla-
foss fór frá Reykjavík 25. des.
til New York. Tungufoss fór frá
Keflavík 30. des. til Hamborgar.
Skipadeild S.f.S.:
Hvassafell lestar sild á Norð-
urlandshöfnum. Amarfell er í
Reykjavík. Jökulfell lestar fros-
inn fisk á Norðurlandshöfnum.
Dísarfell fór 29 f. m. frá Keflavík
áleiðis til Ventspils og Gdynia.
Litlafell fór frá Reykjavík í gær
til Austurlandshafna. Helgafell er
í Ventspils, fer þaðan til Manty-
luoto og Wismar. Hamrafell átti
að fara frá Batum 1. þ. m. áleiðis
til Reykjavíkur. Andreas Boye
kemur til Reyðarfjarðar á morg-
un.
Skipaútgcrð ríkisins:
Hekla er á Vestfjörðum. Herðu-
breið fer frá Reykjavík á morg-
un vestur um land til Akureyrar.
Þyrill er á leið til Bergen. Her-
móður fer frá Reykjavík í dag,
vestur um land til Isafjarðar.
Skaftfellingur fer frá Reykjavík
á morgun til Vestmannaeyja.
lega í Kennaraskólanum og í síma
3271. Auk framhaldsflokka verða
9 flokkar fyrir byrjendur. —
Kennsla hefst aftur 8. janúar.
Gjöf til Heyrnarhjálpar
Félaginu Heyrnarhjálp hefur
borizt rausnarleg gjöf frá hjón-
unum Jónínu Jónsdóttur og Krist-
manni Þorsteinssyni, Seljaveg 25
hér í bæ, að upphæð kr. 2500,00
til minningar um 4 börn þeirra
látin. — Gefendum flytjum við
alúðarþakkir.
Þ. Bj.
SólheimadrenjPfurinn
Þakklát móðir kr. 25,00 L. B.
100,00.
Ekkjan við Suðurlandsbr.
D. D. kr. 100,00 — E. Þ. áheit
100,00. — R. B. 600,00. — Ester
50,00.
Slasaði maðurinn
D. kr. 100,00. — Gréta 200,00.
• Gengið •
Gullverð ísl. krónu:
Hallgríms-
kirkja
í Saurbæ
hefi ég nýlega móttekið 5000,00
kr. til minningar um hjónin í
Efstabæ, Halldóru Pétursdóttur
og Sveinbjörn Bjarnason, frá
börnum þeirra. Votta ég þeim
beztu þakkir fyrir þessa veglegu
minningargjöf.
Matthías Þórðarson.
Eyfirðingar
Spilakvöld í Silfurtunglinu kl.
8,30 í kvöld.
Málaskóli Halldórs
Þorsteinssonar
Innritun gamalla og nýrra nem-
enda fer fram fiá kl. 4—7 dag-
100 gullkr.
1 Sterlingspund
1 Bandaríkjadollar
1 Kanadadollar
100 danskar kr. ...
100 norskar kr.....
100 sænskar kr.
100 finnsk mörk ...
1000 franskir frankar
100 belgiskir frankar
100 svissneskir fr. .
100 Gyllini ........
100 tékkneskar kr. .
100 vestur-þýzk mörk
1000 Lírur ..........
• Söfnin
Sölugengi
738,95 pappírskr.
kr. 45.70
— 16.32
— 16.90
— 236.30
— 228.50
— 315.50
— 7.09
— 46.63
— 32.90
— 376.00
— 431.10
— 226.67
— 391.30
— 26.02
Listasafn ríkisins er til húsa í
Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn
ið: Opið á sunnudögum kl. 13—16
og á þriðjudögum, fimmtndögum
og laugardögum kl. 13—15.
Náttúrgripasafnið: Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—
15.
Mb-met
Wt'
hcz*!rii rr.
Hann fær ekki að leika sér úli.
FERDINAND
Þrákelkni hundurinn
Hann: — Strax og ég vakna á
morgnana, fer ég að hugsa um
þig, ástin mín.
Hún: — En Bjarni segir þetta
líka.
Hann: — Hvað gerir það til, ég
vakna löngu á undan honum.
★
— Jæja, svo það er svo mikill
kritur á milli ykkar nábúanna, að
þið talist varla við nema í stytt-
ingi?
— Já, hann er svo ótuktarlegur
við mig, að hann sendir mér alltaf
fullt glas af smurolíu, á morgn-
ana kl. 6 þegar ég fer að slá með
sláttuvélinni minni.
— Ekki er það nú svo hættulegt,
en gerir þú þá aldrei neitt til að
stríða honum?
— Nei, ég sendi alltaf glasið til
baka með þeim ummælum að hann
skuli nota það á konuna sína, þeg
ar hún fer að syngja kl. 8 á morgn
ana. —
★
Ungi læknirinn: — Hvers
vegna spyrðu sjúklingana þína
alltaf að því, hvað þeir borði til
hádegisverðar?
Gamli læknirinn: — Jú, dreng-
ur minn, þannig kemst maður auð
veldlega að því, í hvernig efnum
þeir eru og hvað manni er óhætt
að hafa reikningana háa.
★
— Hvað getur Skoti drukkið
mikið af Viskýi?
— Eins mikið og honum er
gefið. —