Morgunblaðið - 03.01.1957, Qupperneq 5
Fimmtudagur 3. jan. 1957
MORGVNBLAÐIÐ
5
íbúðir fil sölu
4ra herb. nýsmíðuð hseð í
fjölbýlishúsi við Klepps-
veg. íbúðin er tilbúin til
íbúðar. Tvöfalt gler í
gluggum, harðviðarhurð-
ir, stórar geymslur.
Heill hús í Laugarneshverfi,
hæð, ris, óinnréttaður
kjallari, og bílskúr.
Gamalt timburhús með 2
íbúðum við Bergstaða-
sti'æti.
Einbýlishús { Smáíbúðar-
hverfinu.
3ja og 4ra herb. íbúðir í
smíðum á hitaveitusvæð-
inu í Vesturbænum.
4ra lierb. kjallaraíbúð við
Rauðaiæk, í smíðum.
6 herb. ibúð við Rauðalæk,
tilbúin undir málningu.
Sér hitalögn. \
Heih hús f amíðum í Kópa-
vogi.
LátiS timburhús í Klepps-
holti með meðfylgjandi
byggingarlóð og sam-
þykktri teikningu.
Glæsileg 5 herb. íbúð við
Nökkvavog.
Ibúö óskast
Höfum kaupanda að 2ja
herb. íbúð. Útborgun allt að
180 þús. kr. möguleg.
Málf lutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Simi 4400.
KAUP - SALA
Höfum til sölu 2ja, 3ja, 4ra
og 5 herb. íbúðir. Enn-
fremur sumarbústaði í ná-
grenni bæjarins.
Isiðir og hús í Garðahreppi
og góðar jaríhr sunnan-
lands og vestan.
Hotum kaupendur
að 2ja og 4ra herb. íbúðum
en þó sérstaklega einbýl-
ishúsum af ýmsum stærð-
um.
Hús með verzlunarplássi
óskast til kaups helzt við
Laugaveg.
Sala og samningat
Laugavegi 29.
Sími 6916
TIL SÖLU
5 lierb. fokheld ibúð við
Dunhaga.
5 herb. íbúð í Hlíðunum.
Gunnlaugur hórðarson hdl.
Aðalstræti 9. — Sími 6410
kl. 10—12.
Reglusamur maður óskar
eftir
VINNU
Vanur keyrslu. Margt kem-
ur til greina. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir laugardag.
Merkt: „7471“.
Kaupum
e/r og kopar
Ánanaustum. Sími 6570.
Ceisla permanent
með hormónum, er perma-
nent hinna vandlátu. Gerið
pantanir tímanlega.
Hárgreiðsluslofan PERLA
Vitastíg 18A. Sími 4146.
Snjóbuxur á börn
Verð frá kr. 60.00.
TOLEDO
Fischersund
Hef kaupendur
að 2ja og 3ja herb. íbúðum
með 120—200 þús kr. út-
borgun.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
Símar 5415 og 5414 heima.
6 herbergja íbúÖ
ásamt bílskúr í villubygg-
ingu til sölu. Eignaskipti á
einbýlishúsi getur komið til
greina.
Haraldur Cuðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 5415 og 5414, heima.
Nýtt timburhús
til sölu og brottflutnings 65
ferm. að stærð. Húsgrunn-
ur í Hafnarfirði tilbúinn
fyrir húsið.
Árni Gunnlaugsson hdl.
Sími 9764
kl. 10—12 og 5—7
Hafnarfjörður
til sölu góð 3ja herb. ris-
íbúð við Hringbraut. Skipti
á íbúð í Reykjavík æskileg.
Árni Gunnlaugsson hdl.
Sími 9764
kl. 10—12 og 5—7
Hafnarf jörður
íbúÖarhús með
verzlunarhúsnœÖi
til sölu á ágætum stað í
suðurbænum Hafnarfirði.
Húsið er járnvarið timbur-
hús 4 herbergi, eldhús, bað
og geymslur. Vandaður bíl-
skúr og góð lóð. Verzlunar-
húsnæði á neðstu hæð. Hús-
ið er á góðum verzlunarstað.
Árni Gunnlaugsson hdl.
Austurg. 10, Hafnarfirði.
Sími 9764
kl. 10—12 og 5—7
Símavarzla
Stúlka er nýlega hefur lokið
gagnfræðanámi, og unnið
hefur við skiptiborð óskar
eftir símavörzlu sem fyrst.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 5.
jan. merkt4: „Símavarzla
7459“.
TILKYNNING
Hér með tilkynnist heiðr-
uðum viðskiptayinum mín-
um, að ég hef selt af hendi
vinnustofu mína að Njáls-
götu 48.
Við hafa tekið gullsmið-
irnir Hákon og Steindór.
Viðgerðum munum sé vitjað
til þeirra.
Með þökk fyrir viðskiptin
á liðnum árum.
Þorsteinn Finnbjarnarson
gullsmiður
Stúlka óskast
í þvottahúsið Drífu Baldurs-
götu 7. Uppl. ekki gefnar í
síma.
Stúlka óskast
Matstofa Austurbæjar
Laugaveg 118
íbúðir til sölu
Ný 5 herb. íbúðarhæð 120
ferm. í Vogahverfi. Æski-
leg skipti á 4ra herb. ibúð
arhæð, helst á hitaveitu-
svæði.
4ra herb. ibúðarhæðir á hita
veitusvæði og víðar.
3ja herb. íbúðarhæðir við
Hjallaveg. Bílskúrsrétt-
indi fylgja.
Portbyggð rishæð, 3 herb.
eldhús og bað, við Shell-
veg. Ú tborgun kr. 100
þús.
Góð 3ja herb. kjallaraíbúð
með sérinngangi við
Efstasund.
3ja herb. risibúð við Baugs-
veg. Utborgun helzt um
kr. 100 þúsund.
2ja herb. kjallaraíbúð á hita
veitusvæði í Vesturbæn-
»m. Söluverð aðeins kr.
125 þús. Útborgun um kr.
60 þús.
Járnvarið tiniburhús 3 herb.
íbúð m.m. á eignarlóð á
hitaveitusvæði í Austur-
bænum. Útborgun helzt
kr. 150 þús.
Einbýlishús 4ra herb. íbúð
í Silfurtúni.
Lítil einbýlishús í Kópavogs-
kaupstað.
Fokheld hæð 84 ferm. með
sérinngangi og verður sér
hitalögn, í Kópavogskaup-
stað.
4ra og 5 herb. liæðir í smíð-
um í bænum o. m. fl.
Nýja fasteignasalan
Bankastr. 7. Sími 1518 og kl.
7,30—8,30 e.h., 81546. —
KEFLAVIK
eitt herbergi og eldhús til
leigu á Suðurgötu 32. Sími
314.
KEFLAVÍK
Get bætt við mig vinnu við
innanhúsmálun.
Þorbergur Friðriksson
málari.
Sunnubraut 18, Keflavík.
STÚLKA
utan af landi óskar eftir at-
vinnu í Reykjavík, sem
fyrst. Tilboð merkt „At-
vinna — 7460“, sendist afgr.
Mbl. fyrir 5. jan.
Iðnaðarpláss
250—400 ferm. með bílainn-
keyrslu, vantar nú þegar.
Tilboð sendist Mbl. fyiár 6
jan. Mei-kt: „7461“.
Nýr Skoda station
Vill skipta á nýjum Skoda
station og nýjum 6 manna
amerískum fólksbíl, Chevro-
let eða Ford. Uppl. í síma
6877.
Reglusöm stúlka óskar eftir
forstofuherbergi
nú þegar, æskilegt að hús-
gögn fylgdu. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir mánudags-
kvöld. — Merkt: „Reglu-
söm — 7464“.
TIL SÖLU
2ja herb. íbúðir við Lauga-
veg, Bragagötu, Miklu-
braut, í Skerjafirði, Smá-
íbúðahverfinu og víðar.
3ja lierb. íbúð á II. hæð á
hitaveitusvæðinu í Aust-
urbænum. Útborgun kr.
90 þúsund.
3ja herb. risíbúð i Skerja-
firði.
3ja herb. risíbúð í Klepps-
holti.
3ja lierb. íbúð á I. hæð á-
samt hálfri 2ja herb. kjall
araibúð á hitaveitusvæð-
inu i Vesturbænum.
4ra herb. risíbúð við öldu-
götu. Útborgun kr. 150
þús.
Stór 4ra herb. ibúðarhæð
með bílskúrsréttindum í
Hliðunum. Laus nú þegar.
5 herb. íbúð í nýju húsi i
Vogunum. Skipti á 3ja
herb. ibúð koma til greina.
4ra herb. íbúð á I. hæð á-
samt ófullgerðu 3ja herb.
risi í Smáíbúðahverfinu.
Einbýliahúe við Sogaveg með
fullgerðri 3ja herb. íbúð
og ófullgegrðu húsnæði,
sem innrétta mætti sem 3
herb. eða 2ja herb. íbúð.
Einar Sigurðsson
lögfræðiskrifstofa, — fast-
eignasala, Ingrólfsstræti 4.
Sími 6959. —
Óskilahestur
Á Gunnarshólma í Kópa-
vogi er óskila hestur, sem
verið hefur þar síðan í sept-
ember 1955. Hesturinn er
rauður, ljós á tagl og fax.
Mark ógreinilegt. Hesturinn
verður seldur á opinberu
uppboði að Gunnarshólma
föstudaginn 11. janúar n.k.
kl. 15 hafi réttur eigandi
ekki gefið sig fram fyrir
þann tima.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Stúlka með ensku- og vél-
ritunarkunnáttu, óskai eftir
ATVINNU
nú þegar. Tilboð sendist til
Mbls. merkt: „7465“.
KEFLAVÍK
Forsiofulierbergi til leigu.
Uppl. Brekkubraut 11.
STÚLKA
óskast í vist. Hátt kaup.
Sími 6692.
í BÚÐ
3 herbei-gi, eldhús og bað, til
búin undir tréverk, er til
leigu gegn því að ljúka
henni, eða fyrirfram-
greiðslu. Tilboð sendist afgr.
Mbl. merkt: „íbúð — 7466“,
fyrir 8. jan.
HERBERGI
Ungur, reglusamur maður
óskar eftir herbergi nú þeg-
ar. Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir f östudag, merkt:
„7467“.
Nýkomnir:
Borðdúkar
úr plasti.
Lækjarg. 4. Sími 3540.
BÍLSKÚR
til s ö 1 u sími 81749.
Starfsstúlka
óskast í eldhús. Uppl. gefur
ráðskonan.
EIli- og hjúkrunarheimilið
Grund.
Einhleypur ungur maóur
óskar eftir lítilli
ÍBÚÐ
um eins árs skeið eða skem-
ur. Lysthafendur leggi
nöfn sín merkt: „7468“, á
afgreiðslu blaðsins fyrir 6.
jan.
ÍBÚÐ
Ung hjón óska eftir 2—3ja
herbergja íbúð, sem fyrst.
Tilboð merkt: „Nauðsyn
— 7470“, sendist afgr. Mbl.
fyrir 6. jan.
Hafnfirðingar
Herbergi til leigu að Mel-
holti 6 niðri. Uppl. kl. 5—7
í dag og á morgun.
Herbergi óskast
í austur- eða miðbænum. Til
boð sendist afgr. blaðsins
fyrir sunnudag. — Merkt:
„Trésmiður — 7477“.
STÚLKU
vantar á Hótel Skjaldbreið.
HERBERGI
Óska eftir stóru herbergi í
Austurbænum. Tilboð send-
ist afgr. Mbl. fyrir laugar-
dag. Merkt: „Herbergi —
7476“.
PÍANÓ
sem nýtt, til sölu. Tilboð
merkt: „Bentley — 7475“,
sendist afgr. Mbl. fyrir
föstudagskvöld.
3000 ferm.
LAND
í Selási til sölu. — Tilboð
merkt: „X 1957 — 7474“,
sendist Mbl. fyrir þriðju-
dagskvöld.
1—2 herbergi
með aðgangi að eldhúsi til
leigu. Tilboð merkt: „Rólegt
— 7473“, sendist Mbl. fyrir
6. jan.