Morgunblaðið - 03.01.1957, Qupperneq 6
6
MORCTIIVPt
Fimmtuiíagur S. Jan. 1957
c
ameiginlegur markaður er
hjargráð Evrópu
Hugmynd, sem stöðugt
eykst fylgi
SÚ HUGSUN, að þær 250 millj.
manna, sem búa í Vestur-
Evrópu, stofnsetji með sér sam-
eiginlegan vörumarkað, sem væri
fyrsta skrefið að efnahagslegri
sameiningu álfunnar, ryður sér
meir og meir tii rúms.
Þessi hugmynd er nú á dagskrá
hjá öllum ríkisstjórnum Vestur-
Evrópu. En viðburðir siðustu
mánaða hafa skyggt á umræðum-
ar um þetía mál en samt má
vera að það fái enn víðtækari þýð
ingu en nokkuð annað, sem gerzt
hefur á síðustu tímum. Þc.S er
ekki meira en rösklega ár síðan
þessi hugmynd komst raunveru-
lega á dagskrá. Það var á hinum
svokallaða Messina-fundi, sem
haldinn var af hinum sex lönd-
um, sem standa að samsteypu
Evrópu varðandi kol og stál, en
það eru Vestur-Þýzkaland,
Frakkland, Ítalía og hin þrjú
Renelux-lönd. Á þessari ráð-
stefnu kom fram uppástunga um,
að þessi lönd skyldu útvíkka hinn
frjálsa, sameiginlega markað fyr-
ir kol \ og stálvörur, þannig að
hann næði yfir allar aðrar vörur
og síðan hefur verið unnið mjög
mikið að athugun málsins, og nú
er svo komið að gerð hefur verið
fullkomin áætlim um sameigin-
legan markað fyrir þessi lönd og
standa ábyrgir stjórnmálaforingj-
ar í öllum þeim löndum, sem hlut
eiga að máli, að þessari áæ!,,in.
TOLLMÚRAR BROTNIR
NIBUR
Þessi áætlun um sameiginlegan
markað gerir ráð fyrir því að
hin 6 lönd brjóti niður tollmúra
innbyrðis og afnemi sömuleiðis
öll innflutningshöft, sem snerta
þau innbyrðis. Þessi áætlun hef-
ur vakið svo mikla athygli í Eng-
landi að enska stjórnin hefur,
með samþykki beggja aðal-
stjórnmálaflokkanna þar í landi,
gert áætlun um, hvernig unnt sé
að útvíkka hinn sameiginlega
markað þessara 6 landa, þannig
að úr því verði evrópiskt frí-
verzlunarsvæði, sem nái til Eng-
lands Skandinavíu, Sviss og Aust
urríkis, fyrir utan þau sex lönd,
sem talin hafa verið. í erlendum
fregnum um þetta mál er ekki
getið um ísland í þessu sambandi.
En þetta svæði, sem rætt er um,
nær að öðru leyti yfir alla Ev-
rópu, vestan jámtjaldsins, nema
Spán, Portugal og Finnland. Gert
er ráð fyrir að það taki 12 ár
að ryðja niður öllum innbyrðis
tollmúrum og viðskiptahöftum.
Nú eftir nýjárið er gert ráð fyrir
að umræður um framkvæmd
þessa máls hefjist milli ríkis-
stjórna þessara landa.
Liindin, sem mynda hinn ev-
rópiska markað, hafa íbúatölu,
sem nemur alls um 250 milljón-
um manna og framleiðslugetan
nemur um 220—225 milljónum
dollara á ári. Þegar litið er á
íbúatöluna og framleiðslugetuna,
þá ætti Vestur-Evrópa efnahags-
lega og stjórnmálalega að geta
verið stórveldi, sem gæti þolað
sambanburð bæði við Bandaríkin
og Sovét-blokkina. Hvað viðvík
fram, þegar litið er til Bandaríkj-
milljónir, sem í Vestur-Evrópu
sé næstum því 50% meiri en í ieggingu styrjaldarinnar. Munur
Bandankj unum er framleiðsla
Evrópulandanna ekki mikið
meira en helmingur af fram-
leiðslu Bandaríkjaíina. Þær 250
milljónir, sem í Vestur-Evrópu
búa framleiða fyrir um 200
milljarða dollara á ári en þær
170 milljónir, sem búa í Banda-
ríkjimum, framleiða fyrir um
400 milljarða dollara á ári.
Þannig hefur þetta þó ekki
alltaf verið. Ef litið er aftur til
ársins 1938, sem var seinasta
árið fyrir styrjöldina, þá var
miklu meira jafnvægi í framleiðsl
unni. Framleiðsla Evrópu náði
því þá að vera um það bil 135
milljarðar dollara en í Ameríku
nam hún 175 milljörðum doll-
ara á ári. Og ef farið er lengra
aftur í timann, þá var Vestur-
Evrópa á undan. Framleiðsla
Ameríku hefur þannig á árunum
1938—1955 aukizt um 130% en á
sama tíma óx framleiðsla Evrópu
aðeins um milli 40 og 50%. Það er
þessi framleiðsluaukning, sem er
næstum því þrisvar sinnum
meiri heldur en í Evrópu, sem
hefur gert það að verkum, að
Bandaríkin hafa farið svo langt
fram úr Evrópu, sem raun ber
vitni.
FRAMLEIÐSLA SOVÉT.
BLOKKARINNAR VEX
HELMINGI ÖRAR
Ef litið er á framleiðsluna í
Sovétlöndunum, þá kemur í ljós,
að á árunum frá 1938—1955 hefur
framleiðslan þar aukizt um 80%,
samanborið við 40—50% aukn-
ingu í framleiðslu Vestur-Evrópu.
Framleiðsla Sovét-blokkarinnar
hefur þannig aukizt mjög miklu
örar heldur en í Vestur-Evrópu
og þá ber að hafa í huga að
framleiðsla Sovét-blokkarinnar
hefur auðvitað beðið tjón af eyði-
inn verður þó enn þá meira áber-
andi ef litið er á tímabilið eftir
stríðið. Frá árunum 1952—1955,
en þá var mikil framleiðsluaukn-
ing í Vestur-Evrópu, jókst fram-
leiðsla hennar til samans um 17%
eða um 5% á ári, en á tímabil-
inu frá 1951—1954 jókst fram-
leiðsla Sovétblokkarinnar um
hér um bil 10% á ári eða helm-
ingi meira.
ORSAKIR ÞESS AB
EVRÓPA DREGST AFTUR ÚR
Hverjar eru þá orsakirnar til þess
að Evrópa hefur þannig dregizt
aftur úr í samanburði við hin
voldugu ríki í austri og vestri?
Hvað Sovét-blokkinni viðvíkur
byggist þetta á því, að þar hefur
neyzlunni verið haldið niðri með
harðri hendi en allt verið gert
sem mögulegt er til þess að
framleiða tæki, sem gætu orðið
til aukningar á sjálfri framleiðsl-
unni. Aukning framleiðslutækj-
anna hefur sem sagt verið látin
sitja þar í fyrirrúmi en neyzl-
unni eins og kunnugt er haldið
niðri með heljartökum.
Sú staðreynd, að Vestur-Ev-
rópa er klofin í mörg smáríki er
höfuðorsök þess að hún hefur
dregizt aftur úr. Ef stór og opinn
markaður yrði myndaður í Ev-
rópu mundi það verða til þess
að framleiðslugetan nýttist miklu
betur en nú er orðið þegar hvert
smáríki hokrar í sínu horni. Þá
mundi stóriðja, þar sem skilyrði
eru fyrir hendi fá að njóta sín
en margs kyns iðnaður sem hald-
ið er nú uppi með verndarráð-
stöfunum í hinum einstöku lönd-
um rnundi falla burt, ef hann er
ekki þess megnugur að standa á
eigin fótum á opnum markaði.
Það vinnuafl, sem þá losnaði í
viðkomandi landi mundi aftur
notast til þess, sem er lífvænlegt
og hæfir þeim aðstæðum, sem í
landinu eru.
Evrópulöndin hafa nú gert sér
ljóst að þau verða að standa sam-
an eða falla. Ef það tekst ekki
að koma á nánara efnahagslegu
samstarfi meðal ríkjanna í Vest-
ur-Evrópu. er alveg vafalaust að
sá hluti heims hlýtur að dragast
stórum aftur úr og lenda í þeim
flokki, sem talinn er hafa orðið
aftur úr um framfarir og lífskjör.
Rússneskir stúdentar
cg verkamenn mótmœla
Yaldamenn sneyplir. Slúdenfar flutlir lil Síberíu
SJEPILOV, utanríkisráðherra Rússa, og Jekaterina Furtseva,
einasti kvenmaðurinn í æðstaráði Sovétríkjanna, voru nýlega
hrópuð niður á tveimur fundum stúdenta og verkamanna. Sjepilov
talaði til stúdentanna við háskólann í Moskva, en Furtseva til
verkamanna í Kaganovitsj-verksmiðjunum, og reyndu þau bæði
að þagga niður gagnrýnina á valdamönnum Sovétríkjanna. Fregn-
ir af þessum fundum hafa borizt til Vesturlanda með erlendum
stúdentum, sem reknir voru frá Sovétríkjunum. '
í iðjuverunum í Úraifjöllum og Sömuleiðis var gert þriggja daga
Donbeckesn hafa síðustu vikurn- setuver.kfall í Kaganovivsj-verk-
ar verið gerð mörg verkföll. smiðjunum í byrjun nóvember,
shriúar úr
daglega lifinu
ÞÁ er nýja árið gengið í garð,
og við öll orðin einu árinu
eldri og framtíðin einu árinu nær,
ef svo má að orði komast. IJér
sunnanlands gerðist það allt sam.
an með hægu móti, í prýðisveðri
og stórslysalaust eftir því sem
ég hefi enn heyrt.
Góður ásetningur
á nýja árinu
FLESTIR byrja nýja árið með
góðum ásetningi og hreinu
hjartalagi og vilja vera góðir
menn og batnandi á því ári. Og
c
ekki eru þeir fáir, sem stíga á
............ „ , _ stokk og strengja þess heit á
ur íbuafjolda, þa er Vestur-Ev- ! gamlárskvöld Þau fyrirheit fá
ropa langtum mannflem en misjafnan end eins n
Bandankm, sem aðems hafa 170
staðar, hvert sem augum er litið,
að maður næstum því fellur í
stafi af undrun og aðdáun þó vax-
inn sé úr grasi.
Og ekki er gamlárskvöld síðra
en jólin. Brenna er geysimikil á
öðru hverju torgi, flugeldar
kljúfa loftið og reykur, eldur og
eimyrja frá sprengjum, kínverj-
um og púðurbombum fyllir loftið
svo slær fyrir vitin. Það er ein
allsherjar fagnaðarhátíð, enda
man ég ekki eftir meiri eftirvænt-
ingar og aðdáunarsvip á börnum
og unglingum en einmitt á slíkum
stundum á gamlárskvöld.
Bál á fjallatindum
VÍST er það, að úti á landi er
líka nokkuð um dýrðir, bál
kynt á fjallseggjum eða blys-
farir farnar upp á Austantinda
og Hvanneyrarskál. En tæpast
kemst það þó í hálfkvisti við hinn
dæmalausa gauragang hér í
höfuðborginni þegar gamla ánð,
gráhært og lotið, er sprengt út úr
tilverunni en hvítvoðungnum litla
árinu 1957 svo geysilega fagnað.
Við skulum vona að það verði
gott ár, fiskisælt sólhýrt og frið-
legt.
Margt er mannsins gaman yfir
hátíðarnar og eitt er það að hlusta
sem höfuðefni gamlárskvölds-dag
skrárinnar útþvældan gamanþátt,
Svartur á nýjan leik, eða hvað
hann nú heitir. Þann þátt eru
þúsundir Reykvíkinga búnir að
heyra og sjá, jafnvel þótt örlitlar
breytingar hafi átt sér stað. Það á
skilyrðislaust að semja nýja gam-
anþætti fyrir þessa sérstöku dag-
skrá sem mjög vel er að öðru
vandað til. Og þá er það líka með
öllu ótækt, að aðalefni þessa þátt-
ar á gamlárskvöldið var fyllirí,
kvennafar og framhjáhald. Þessu
geðslega efni er ausið inn á heimil
in rétt að aflokinni messu, þar
sem hver þóttist vera öðrum
snjallari, sem gat látið harðari
klúryrði fjúka eða drafa meira í
röddinni. Þetta er dálaglegt gam-
an eða hitt þó heldur, ef til vill
gott á árshátíð togarasjómanna,
þegar þeir skilja konurnar eftir
heima eða á réttarballi uppi í
sveit.
En í útvarpinu er slíkt efni
ótækt.
Þ
íslenzk fyndni?
AÐ er líka í sjálfu sér merki-
legt rannsóknarefni hvernig
á því stendur, að íslendingar virð
ast alls ekki geta verið fyndnir
án þess að vera að minnsta kosti
á útvarp. Jóla- og nýjárshátíðin dálítið meira en hálfir og annar
eru fyrst og fremst fjölskyldu-
hátíðir, þegar allir koma saman
milljónir íbúa og hvað viðvíkur
framleiðslugetu er Vestur-Evrópa
miklu sterkari en Sovét-blokkin,
eins og sést af því að þær 325
milljónir manna, sem þar búa,
framleiða fyrir aðeins í mesta
lagi 180 milljarða dollara á ári.
En þó er sá munurinn á Vest-
ur-Evrópu annars vegar og N-
Ameríku og Sovét-blokkinni
hins vegar, að framleiðslugetan
eykst þar stöðugt en í Evrópu er
allt á afturfótunum.
SAMANBURÐUR VIÐ
BANDARÍKIN
og hætt er við að ekki standist! og halda sig mikið innan veggja.
öll áformin svo margvísleg sem I Því er mikilvægt að útvarpið sé
þau eru. En það skiptir ekki svo
miklu máli, aðalatriðið er að hafa
góðan vilja eins og svo oft hefur
verið áður sagt. Hann er upphaf-
ið, og án áformsins verður aldrei
framkvæmd.
Hér í höfuðborginni var mikið
um hátíðahöld á gamlársdag og
mikið um dýrðir. Ég hefi stund-
um verið að hugleiða, hvað
það hlýtur að vera ógurlega gam-
an að vera barn í Reykjavík á
jólunum og gamlárskvöld. Þá er
svo ógnarlega mikið þar um
Þetta kemur sérstaklega skýrt' ljósadýrð, punt og prjál. alls*
gott um hátíðarnar og vel til þess
vandað. Að þessu sinni var líka
margt gott um það að segja, þótt
mérþyki það jafnan fullhátíðlegt,
það er að segja of þungt í vöfun-
um og of alvarlegt. En eitt ætla
ég að minnast sérstaklega á, sem
ég vona, að ráðamennirnir taki
ekki of illa upp fyrir mér, svona
að afstöðnum hátíðahöldunum.
Þ
Klúr og leið .legur
gamanþáttur
AÐ er sannarlega ótækt að
bjóða landsfólkinu upp
hver brandari þarf að ganga út á
drykkjuskap en hinn út á kvenna-
far.
Kímniskáld vor virðast aldrei
hafa heyrt á skemmtilegra manna
tal, ódrukkinna, og gefur það
kannski öllu meiri hugmynd um
þá sjálfa en það fólk sem þeir
yrkja um eða lofa í revíum sínum.
En annar eins þvættingur og
fyllirísröfl sem heyra mátti í út-
varpinu á gamlárskvöld er því
einfaldlega til skammar og von-
andi verður útvarpsráð og hinn
prúði dagskrárstjpri kresnari
næst, þegar velja á gamanefni á
á gamlárskvöld.
og kröfðust verkamcnn hærri
launa. Þá birtist frú Furtseva,
sem er formaður kommúnista-
flokksins í Moskvu, og hélt þrum-
andi ræðu yfir verkamönnunum.
Hvatti hún þá til að hefja aíiur
vinnu. Orðum hennar var ekki
illa tekið, þangað til einn verka-
mannanna stóð upp og spurði
hana, hvaða laun hún hefði. Hún
reyndi að skjóta sér undan þess-
ari óþægilegu spurningu, en varð
að lokum að svara, hálfskömm-
ustulega: „20.000 rúblur á mán-
uði“ (um 15 sinnum meira en
laun verkamanna). Upp frá því
var tilgangslaust fyrir frú Furt-
seva að reyna að tala. Orð henn-
ar drukknuðu í beljandi hávaða
verkamanna og verkakvenna,
sem létu í ljós óánægju sína yfir
misréttinu. Hún varð að hætta
við ræðu sína og yfirgaf fundinn
náföl og titrandi, umkringd af
flokksriturum og yíirmönnum
verksmiðjunnar.
SJEPILOV SNEYPTUR AF
STÚDENTUM
Sjepilov var hrópaður niður á
svipaðan hátt á fundi stúdenta
við háskólann í Moskvu, þegar
hann reyndi að verja skrif-
finnskubákn sovétskipulagsins og
skella skuldinni fyrir öll afglöp á
„persónudýrkunina". Jafnframt
kom til mótmælafunda við hú-
skóla í Eystrasaltslöndunum,
einkum í Vilna og Tallin, og sömu
leiðis í Leningrad. í báðum baltn.
esku höfuðborgunum kröfðust
stúdentarnir þess, að Rússar
hyrfu brott úr löndum þeirra, og
að estlenzkum og lítháiskum
menntamönnum yrði sleppt úr
fangabúðum. Þegar fjölmargir
verkamenn tóku þátt í þessum
mótmælagöngum, var lögreglan
látin skerast í leikinn til að koma
á ró og friði.
UMDEILD SKÁLDSAGA
í málíræði- og blaðamanna-
deild Moskvu-háskóla áttu sér
nýlega stað heitar umræður í
stærsta fyrirlestrarsal skólans.
Umræðuefnið var hin nýja skáld-
saga „Ekki af brauði einu sam-
an“ eftir W. Dudinsev, og létu
stúdentarnir þar í ljós skoðanir
sínar af mikilli einurð. Þessi
skáldsaga hefur vakið engu minni
athygli í höfuðborginni en
„IIláka“ Ilja Ehrenturgs, sem
kom út skömmu eftir dauða Stal-
ins. Hún lýsir á mjög raunsæjan
og gagnrýnan hátt lífinu í yfir-
stéttum Sovétríkjanna. Hún dreg
ur upp óhugnanlegar myndir af
því, hvernig yfirmenn og eftir-
litsmenn kúga almúgamanninn,
og hvernig óþekktur uppfinninga
maður verður að berjast við
Uoinzku og skilningsleysi forstjór-
anna, meðlimanna í akademíunni
og aðstoðarráðlierranna. Meira
Framh. á bls. 10.