Morgunblaðið - 05.01.1957, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 05.01.1957, Qupperneq 3
Laugardagur 5. jan. 1957. MORCUlSIiLAÐIÐ 3 Kl. 9 um nð dymm kvöldið barði hjd Friðrik og k^rson ósknði honum til hnmingjn með sigur skiiiat Hastings Freysteinn Þorbergsson um fyrstu nmierðirnor í Hastings, 30. desember. VORUÐ það þér sem lentuð í steininum í fyrra?“ spyr hótel- þjónninn Friðrik Ólafsson, þegar við komum á hótel Chats- worth í fylgd með R: G. Wade, sem hafði tekið á móti okkur á brautarstöðinni í Hastings. „Jú. Sá er maðurinn“. Við Friðrik lendum hér i góðum félagsskap. Kunningi okkar, Bent Larsen, býr einnig á þessu hóteli og borðum við þremenning- arnir saman í matsalnum. Hinir skákmennirnir búa á öðrum gisti- húsum. Þótt Hastings sé heldur minni bær en Reykjavík, eru hér mörg gistihús, því þetta er eftirsóttur baðstaður. Á jólunum eru gistihúsin einnig fullskipuð. Okkur er ætlað herbergi nr. 51, og eigum við ekki á öðru völ að sinni. Er það vissulega ólíkt betra en „Kjallarinn“, sem Friðrik og Ingi gistu fyrir réttu ári, en vissara er samt að klæða sig vel undir svefninn, því frá íslandi eru menn kulvísir — innanhúss, og glugg- inn vill ógjarna stöðva hina heilnæmu hafgolu, þótt vel sé honum lokað. Við fréttum hjá Wade, að dregið hafi verið í efsta flokki, og á Friðrik að hafa hvítt á móti Penrose í fyrstu umferð. Er það kær- komið tækifæri, fyrir hann, til þess að reyna að ná hefndum fyrir ósigurinn í Kaupmannahöfn 1953. jafnri stöðu, en sé skyggnzt dýpra Sazbo og Hgrsemann heyja harða, en ekki sérlega vel teflda skák. Eiga þeir betra á víxl, en loks fer skákin í bið moð vinn- ingslíkur fyrir Horsemann, sem hefir drottningu og riddara á móti tveimur hrókum og biskup. Er þeir hafa teflt biðskákina um hríð, uppgötvar Horsemann skyndilegn, að ef hann fylgir á- ætlun sinni einum leik lengra, fellur hann sjálfur í lúmska gildru og tapar. Verður honum svo mikið um, að sjá ofan í hyl- dýpið, að hann gleymir höfðinu andartak og býður jafntefli. — Sazbo er fljótur að þiggja boðið og sýnir Ilorsemanr síðan, hvern- ig hægt er að vinna taflið, í loka- stöðunni, á einfaldan hátt, ef ein- ungis er farin önnur leið, en sú sem Horsemann ætlaði. 2. umierð ‘18. DESEMBER Wade er einmitt að setja kiukk urnar í gang, þegar við Larsen 1. umferð Z1.—28. desember Setning mótsins fer fyrir ofan garð og neðan hjá mér. Ég stend í ströngu við það að semja við pósthúsið um það að fá að leggja inn símskeyti eftir lokunartíma þess á kvöldin, þar eð umferðirn- ar eru nú tefldar á kvöldin, en ekki fyrrihluta dags eins og í fyrra. Þegar ég kom til Sun Lounge, á staðinn þar sem 130 hershöfð- ingjar stýra herjum sínuin. og stundum þarf að byrgja glugg- BENT LARSEN ana, til þess að ólgandi bárur Ermasundsins svipti ekki heilum fylkingum á burt, er nokkuð liðið á skákirnar. tfið Friðrik erum eitthvað að spjalla um keppendur í B-flokki, en þar tefla nú allgóðir skák- menn, m.a. nokkrir frá Austur- Evrópu og menn sem við könn- umst við, eins og t.d. G. Kluger, Ungverjalandi, Z. Nilsson, Sví- þjóð, og kunningi minn frá Moskvu, Gatossi, Frakklandi — Kemur þá yfirskákstjórinn, R.G. Wade, ærið fasmikill aðvífandi, og biður okkur allra vinsamleg- ast að tala ekki saman meðan á skákunum stendur. „Veit enginn nema þið séuð að tala um stöð- una. Og ef þið þurfið að tala, þá gerið svo vel að tala við einhvern annan"! Já. Miklir menn erum við Hrólfur minn. Seinr.a, þegar I.aisen frét'.ir þetta, býðst hann til þess að verða 'órnarlambið, ef Friðrik þarf að tala! Penrose teflir Nimso-indverska vörn. Fljótt á litið virðist nann ná í taflið, kemur í Ijós, að þal er furðu erfitt fyrir svaitan. Þar kemur að Friðriki tekst að taka gisl, það er, honum tekst að k>ka biskup Penrose inni á h3, mcð því að leika g4. Til þess að bjarga manninum verður Penrose að leika f5. Opnast þá taflið á kóngs- væng og liðsmenn Friðnks ryðj- ast fram, án tillits til mannfalls. '3vo markvisst er unnið að mát- sókninni, að ekki er hirt um ein- taldan mannsvinning í 24. leik. Eftir 27. leik standa öll spjót á Penroc'e. Frú Catossi segir iriér, að hana fari að svima, ef hún líti á stöðuna. Dagur hefndarinnar er runninn upp, og Penrose fellir kónginn til merkis um uppgjöf. C.H.O.D. Alexander teflir skozkt á móti Gligoric og fer sr.emma í drottningakaup. Júgó- slavinn fær biskupaparið og yfir- höndina, vinnur peð í endatafl- inu, en það nægir ekki til vinn- ings. Clarke nær aldrei jöfnu tafli á móti O’Keily og verður því að láta í minni pokann. Hvorugur þeirra tapaði slcák á Ólympíu- mótinu í Moskvu. Larsen bregður nú fyrir sig hollenzkri vörn á móti Toran. — Fær hann brátt biskupaparið og góða stöðu. Seinna vinnur hann peð. Eftir drottningaruppskifti fer skákin í bið. Toran ræður ekki við hina langdrægu biskupa á opnu borði, tapar öðru peði og lendir að lokum í algerri leik- þröng. FRIÐRIK ÓLAFSSON komum þrammandi frá p>ósthús- inu. Friðrik er þegar seztur við bcrðið og bíður eftir hinum ó- hjákvæmilega Rf3, sem rejnzt hefir Larsen svo vel. Friðrik svarar með Rf6 og drottningar- indverskri vörn. Hann nær brátt hagstæðum biskupskaupum, en nokkrar veilur myndast í stöðu hans um leið. Larsen teflir mjög skarpt og fæst ekki um þótt c- peð hans standi í uppnámi um tíma. Friðrik á erfitt um vil: og loks ákveður hann að taka peð- ið, þótt svo virðist sem hann verði nú að gefa a. m. k. skiptamun fyrir tvö peð. Friðrik hefir til þessa notað minni umhugsurar- tíma heldur en Larsen, en eftir svarleik Larsens, hugsar Friðrik sig vel um. Við skulum nota tæki- færið og líta á hin borðin. Mikil uppskipti- hafa orðið í skákinni Sazbo—O’Kelly og er hún orðin all jafnteflisleg. Alex- ander hefir þægilegt sóknartafl á móti Penrose, en á hinum borð- unum er staðan flókin. Friðrik rænir nú öðru peði, en hjá því var naumast komizt, úr því farið var út í þetta ævin- týri. Larsen svarar með því að hóta drottningunni. Friðrik leik- ur henni undan og hótar fráskák. Taflið er nú orðið æsandi, enda líta áhorfendur naumast við hin- um borðunum. Sazbo og O’Kelly hafa nú sam- ið jafntefli. O’Kelly hefir þá lVi vinning úr tveim fyrstu skákun- um. Larsen hótar nú riddara og lok ar um leið hættulegri skálínu, svc fráskákin vofir nú ekki leng- ur yfir honum. Friðrik hörfar mcð riddarann og Larsen gafflar drottningu og hrók með riddara sínum. Clarke fórnar nú skiptamun á móti Toran og nær sterkri sókn. Friðrilc hörfar með drottning- una, Larsen dvepur hrókinn og Friðiik drepur rid larann. Mesti stormurinn er nú liðinn hjá að sinni. Friðrik hefir tvö peð fyrir skiptamuninn, en menn Larsens hafa ireira s\igrúm. Keppendur hafa nú leikið 17 leiki og eiga báðir tæpa klukkustund eftir af umhugsunartíma sínum. Clarke hefir nú unnið tvö peð fyr ir skiptamuninn, sem hann fórn- aði. Hann á nú kost a að fráskáka á Toran og virðast nú öll sund lokuð, þeim síðarnefnda. Gligo- ric er rólegur að vanda og hefir nú notað rúmar tvær stundir fyr- ir fyrstu 15 leikina gegn Horse- mann. Töluverð uppskipti hafa orðið hjá Pcnrose og Alexander og hef- ir Penrose bætt aðstöðu sína. ★ ★ Klukkan er nú 18 eftir enskum tíma. Keppendur hafa teflt i 4 stundir og eiga nú klukkustund eitir, þar til að skákir verða sett ar í bið. Horfurnar hjá Friðrik eru nú betri heldur en áðan, en staðan er samt mjög erfið. Toran var að gefast upp fyrir Clarke. Hafði Clarke beðið með fráskákina, þar til hún reyndist alveg banvæn. Gligoric hefir unnið peð en vafasamt er hvort hann heldur því. Rétt í þessu semja þeir jafn- tefli Penrose og Alexander. Hefir Alexander peð yfir í lokastöð- unni, en Penrose hafði náð gagn- sókn. Friðrik og Larsen hafa nú leik- ið 21 leik og eiga því eftir 16 í tilskiidum umhugsunartíma. Larsen á aðeins 10 mínútur, Frið- rik 17. Friðrik hefir nú náð gagn- sókn og rænt peði. Má Larsen fara að gæta sín. Gligoric á 9 mínútur fyrir 20 leiki, og staðan er ennþá flókin hjá honum. Friðrik á nú 10 mín- útur fyrir 14 leiki, Larsen 8. — Friðrik á mann í uppnámi, bjarg- ar honum og styrkir stöðu sína um leið. Virðist hann munu halda þrem peðum fyrir skiptamuninn, og þar sem kóngsstaða hans er næsta örugg, ætti hanu nú að hafa vinningslíkur. Larsen fórnar peði til þess að opna fleiri línur til sóknar. Kepp- endur leika nú hratt. Friðrik nær drottningaruppskiptum og á nú 5 peð á borði, Larsen 2. Auk þess hefir Friðrik hrók, biskup og ridd ara er. Larsen tvo hróka og ridd- ara. Þeir eiga nú 6 leiki eftir. Lar- sen hefir 2 mínútur, Friðrik 4. — I.arsen fer í riddarakaup. Verða nú harðar sviftingar, þótt -taðan sé ekki ýkja flókin. Skyndilega er Friðrik kominn með tvö sam- stæð frípeð. Auk þess hefir hann þriðja frípeðið á B-línunni Þeir hafa nú lokið 40 leikjum og ætti Friðrik að geta unnið biðskákina. Gligoric og Horsemann tefla nú hraðskák. Virðist sem Horse- mann ætli að sigla skipi sinu SAZBO heilu í höfn, en einmitt þegar brotsjóum tímahraksins er að linna, fellur maður fvrir borð. ★ ★ Klukkan 9 um kvöldið er bar- ið á dyr númer 37 á Hótel Chats- worth, þar sem við Friðrik bú- um nú í skjóli fyrir hafgolunni. — Inii stígur Larsen, tekur í hönd- ina á Friðriki og gefur biðskák- ina. „Eg lék Hfl í biðleik og var að liugsa um að sprikla eitthvað með h4, en þú leikur bara Kg6 og síðan He8. Þá er öllu lokið.“ Þannig lýkur þessari erfiðu skák. Staðan eftir 2. umferð: 1. Friðrik 2 v. 2. —3. Gligoric og O’Kelly 1 Vz v. 4.—7. Sazbo, Larsen, Alexand- er og Clarke 1 v. 8.—9. Penrose og Horsemann Vz v. 10. Toran 0 v. 1. BORÐ Svart: Akureyri (Júlíus Bogas. - Jón Ingimarss.) ABCDEFGH >6 „Geðveiki sprengjukastarinn' allt á annan endann ■ IMew setur York E I N H V E R óþekktur maður, sennilega geðveikur, hefir und- anfarin 16 ár sett allt á annan endann í New York. Hefir hann Iátið til sín taka með vissu milli- bili, en undanfarið verið óvenju- atkvæðamikill. Felmtri hefir sleg ið á íbúa heimsborgarinnar vegna „starf.se> »l“ manns þessa, sem gengur undir nafninu „geðveiki sprengjukastarinn". Lögreglan liefir gert allt sem í hennar valdi stendur til að hafa hendur í hári hans, en án árangurs. Maður þessi gerir það einkum að gamni sínu að koma fyrir sprengjum á fjölförnum stöðum, t.d. á járnbrautarstöðvura, í kvik- myndahúsum — og nú siðast í bókasafni á horninu á Fifth Avenue og 42. street. — Sprengj- an var ósprungin, þegar hún fannst, og það tók lögregluna hálfart annan tíma að fjarlægja hana. Á meðan þurfti að banna alla uinferð á stóru svæði í þessu hverfi. í Ncw York blöðunum hefir verijí skorað á „geðveika sprengjukastarann" að láta af leik sínum og gefa sig fram, en án árangiirs. Þá hefir lögreglan heitið sem svarar % millj. kr. þeim sehi getur gefið upplýsing- ar, er leiða til handtöku manns- ins. „Geðveiki sprengjukastarinn“ hóf „starfsemi“ sína í nóvember 1940. Fyrstu sprengjunni kom Co. á 64. street. Oft síðan hefir „sprengjukastarinn“ beint skeyt- um sínum að fyrirtæki þessu og er lögreglan því þeirrar skoðun- ar að hann hafi einhvern tíma starfað hjá því og verið sagt upp. Að minnsta kosti virðist hann eiga því grátt að gjalda. En eins og fyrr segir hafa einnig fundizt sprengjur í öðrum fyrirtækjum, t.d. Waldorf Astor- ia og Grand Central járnbrauta- stöðinni — og ekki alls fyrir löngu sprakk sprengja á miðri sýningu í Paramount bíóinu í Brooklyn með þeim afleiðingum að 6 bíógestir slösuðust. Þegar þetta gerðist, var verið að sýna hann fyrir í Consolidated Edison „Stríð og Frið“ eftir Tolstoy. _ m+m mimui■t flf i Hi H i H m&m m% k k m i é mm ■ ABCDEFGH Hvítt: Reykjavík (Ingi R. Jóhannsson) 12... c7—c6 2. BORB Svart: Reykjavík (Björn Jóhanness.-Sv. KristinssJ ABCDEFGH ABCDEFGH Hvítt: Akureyri (Ingimar Jónss. - Kristinn Jónss.) 12. Dd8—c7

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.