Morgunblaðið - 05.01.1957, Page 4
4
MORCVyBLAÐIÐ
Laugardagur 5. jan. 1957.
í dag er 5. dagur ársins.
Laugardagur 5. janúar.
11. vika vetrar.
Árdegisflæði kl. 3,55.
Síðdegisflæði kl. 16,30.
SlysavarSstofa Reykjavíkur í
Heilsuvemdarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað kl. 18—8. — Sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs-apó-
teki, sími 1330. — Ennfremur
eru Holts-apótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjar-apótek opin
daglega til kl. 8, nema á laugar-
dögum xrilli 1 og 4. Holts-apótek
er opið á sunnudögum milli kl. 1
og 4. —
GarfJs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20, nema á
laugardögum 9—16 og á sunnu-
dögum 13—16. — Sími 82006.
HafnarfjarSar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga frá kl. 13—16.
Hafnarfirði: — Næturlæknir er
Sigursteinn Guðgnason.
Akureyri: — Næturvörður er í
Stjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur-
læknir er Stefán ruðnason.
• Messur •
Á MORGUN:
Dómkirkjan: — Messa kl. 11 f.
h. Séra Jón Auðuns. — Engin síð-
degismessa.
Hallgrimskirkja: — Messa kl.
11 f.h. Séra Sigurjón Ámason. —
Messa kl. 5. Séra Jakob Jónsson.
Nesprestakall: — Messað í
kapellu háskólans kl. 2. — Séra
Jón Thorarensen.
Bústaðaprestakall: -— Barna-
samkoma í Háagerðisskóla kl. 10.
Séra Gunnar Ámason.
Laugarneskirkja: — Messa kl.
2. — Barnaguðsþjónusta kl. 10,15,
séra Garðar Svavarsson.
Háteigssókn: — Bamasamkoma
í hátíðasal Sjómannaskólans kl.
10,30 árdegis. Jón Þorvarðsson.
Fríkirkjan: — Messa kl. 2. —
Séra Þorsteinn Bjömsson.
Reynivallaprestakall: — Messa
í Saurbæ kl. 2 e.h. Séra Kristján
Bjarnason. —
• Afmæli •
Áttatíu ára er í dag Kristján
Jónasson, fyrrverandi bifreiðar-
stjóri, til heimilis Skúlagötu 62.
Sextugur var í gær Vilhjálmur
Ögmundsson, bóndi og oddviti á
Narfeyri í Skógarstrandarhreppi.
Hann hefur gegnt ótal trúnaðar-
störfum. Hann er mannkostamað-
ur og drengur góður. — Árni.
• Brúðkaup •
í dag verða gefin saman í hjóna
band ungfrú Jóna Sæjnundsdóttir,
verzlunaimær, Suðurgötu 24, Rvík
og Ingi R. B. Björnsson, verzlunar
maður, Bergstaðastræti 56, Rvík.
Faðir brúðgumans, prófessor
Björn Magnússon, mun fram-
kvæma athöfnina. — Heimili ungu
hjónanna mun verða að Suður-
götu 24, Rvík.
1 dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Þorsteini Bjömssyni
ungfrú Inga Dóra Gústafsdóttir,
skrifstofumær, Samtúni 12 og
stud. med. Einar Ósvald Lövdahl,
Grettisgötu 6.
1 dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Þorsteini Björnssyni
ungfrú Anna M. Ólafsdóttir,
Framnesvegi 32 og Ólafur Þ.
Jónsson, vélstjóri, Stangarh. 14.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Bjarna Sigurðs-
syni ungfrú Eyrún Gísladóttir og
Einar Jónsson. — Heimili þeirra
er að Hitaveitutorgi 3, í Smálönd-
um. —
1 dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Árelíusi Níels-
syni ungfrú Matthildur Guð-
mundsdóttir, kennari og Jón Freyr
Þórarinsson, kennari. — Heimili
þeirra er á Hjallavegi 66.
Gefin verða saman í hjónaband
í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú
Áslaug Stephensen, Leifsgötu 10
og Jón Haraldsson, stúdent, Berg-
staðastræti 83.
Á jóladag voru gefin saman í
hjónaband á Akureyri, Elín Alex-
andersdóttir frá Grindavík og Ed-
vard Júlíusson, skipstjóri, Akur-
eyri. Heimili þeirra verður að
Borgartúni, Grindavík.
Um áramótin voru gefin saman
í hjónaband af séra Jóni Þorvarðs-
syni, ungfrú Kristgerður Kristins-
dóttir frá Húsavík og Sigurjón
Guðjónsson, lyfjafræðingur. Heim
ili þeirra er að Mávahlíð 31.
Hinn 27. des. s.l. voru gefin sam
an í hjónaband ungfrú Jóhanna
Þórarinsdóttir og Nikulás Jens-
son frá Sviðnum á Breiðafirði. —
Heimili þeirra er að Akurgerði 44.
• Hjónaefni •
Á gamlárskvöld opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Emma Guð-
mundsdóttir, Sörlaskjóli 62 og
Hans Bjamason, Miðtúni 9, Rvík.
Á gamlársdag opinberuðu trúlof
un sína ungfrú Brynhildur Frið-
riksdóttir, verzlunarmær og
Kristján Sigfússon, Breiðavaði.
1. janúar opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Isa Mikkelsen frá
Thorshavn í Færeyjum og Ás-
mundur Magnússon, bifreiðarstj.,
Keflavík.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Svanbjörg Sigurðar-
dóttir, Hánefsstöðum, Seyðisfirði,
og Jón Sigurðsson, Ljótsstöðum,
Vopnafirði.
Á gamlársdag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Sólveig Ása
Júlíusdóttir, Jónassonar verk-
stjóra, Vífilsnesi í N.Múl., og
Steinn Freysson, Bárðarsonar,
trésmíðameistara í Reykjavík.
Á gamlársdag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Eyrún Jó-
hannsdóttir, Nönnustíg 5, Hafnar-
firði og Eiríkur Davíðsson, trésm.,
Hagamel 4, Reykjavík.
Á Þorláksmessu opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Jóhanna Krist-
jónsdóttir (Kristjónssonar forstj.)
Reynimel 23 og Jökull Jakobsson,
rithöf., Jónssonar prests í Hall-
grímssókn), Engihlíð 9.
• Skipafréttir •
Eimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss fer frá Rvík í kvöld
til Akureyrar. Dettifoss fór frá
Gdynia í gærdag til Hamborgar og
Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá
Rvík í gærkveldi til Hull, Grimsby
og Rotterdam. Goðafoss fer frá
Keflavík í kvöld til Akraness og
Vestmannaeyja og þaðan til
Gdynia. Gullfoss fór frá Hamborg
í gærdag til Kaupmannahafnar.
Lagarfoss fór frá Reykjavík í gær
kveldi til Sands, Grundarfjarðar,
Stykkishólms, Flgteyrar, Isafjarð
ar, Vestmannaeyja og Rvíkur. —-
Reykjafoss kom til Rotterdam 3.
þ.m., fer þaðan í dag til Rvíkur.
Tröllafoss fór frá Reykjavílc 25.
des. s.l. til New York. Tungufoss
var væntanlegur til Hamborgar í
gærdag. —
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fór frá Reykjavík í gær-
kveldi austur um land til Akur-
eyrar. Herðubreið fór frá Reykja-
vfi: í gærkveldi austur um land til
Seyðisfjarðar. Skjaldbreið fór frá
Rvik í gærkveldi vestur um land
til Akureyrar. Þyrill er á leið til
Bergen. Hermóður fór frá Rvík
í gær, vestur um land til ísafjarð
ar. Skaftfellingur fer til Vestm,-
eyja í dag. •
Skipadeild S. f. S.:
Hvassafell væntanlegt til Siglu
fjarðar í kvöld. Arnarfell er í
Reykjavík. Jökulfell er í Vest-
mannaeyjum. Dísarfell væntanlegt
til Ventspils í dag. Litlafell losar
á Austfjarðahöfnum. Helgafell
fór í gær frá Mantyluoto til Wis-
mar. Hamrafell er í Batum.
• Flugíerðlr •
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Gullfaxi fer til
Kaupmannahafnar og Hamborgar
kl. 08,30 í dag. Væntanlegur aftur
til Reykjavíkur kl. 16,45 á morg-
un. — Innanlandsflug: 1 dag er
áætlað að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, fsa-
fjarðar, Sauðárkróks, Vestmanna-
eyja og Þórshafnar. — Á morgun
er áætlað að fljúga til Akureyrar
og Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.:
Leiguflugvél Loftleiða er vænt-
anleg kl. 06,00—08,00 frá New
York, fer kl. 09,00 áleiðis til
Gautaborgar, Kaupmannahafnar
og Hamborgar. — Edda er vænt-
anleg í kvöld frá Osló, Stafangri
og Glasgow, fer eftir skamma við-
dvöl til New York. — Hekla er
væntanleg í fyrramálið frá New
York kl. 06,00—08,00, fer kl. 09,00
áleiðis til Glasgow, Stafangurs og
Oslóar. —
Rakarstofur bæjarins
verða opnar til klukkan 4 á
laugardögum, en til sex á kvöldin
aðra virka daga.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur fund þriðjudaginn 8. þ.
m., kl. 8,30.
Leiðrétting
Sú misritun varð í blaðinu í gær
að nafn Kristmanns Þorkelssonar,
er gaf mikla peningagjöf til
Heyrnarhjálpar, misritaðist, var
hann sagður Þorsteinsson. Leið-
réttist þetta hér með.
Filmía
1 dag, laugardag, tekur Filmía
til starfa á ný, eftir hátíðarnar.
í dag verður sýnd kvikmyndin „í
biðsal dauðans", sænsk mynd,
gerð af Sven Stolpe eftir sam-
nefndri skáldsögu. Aðalhlutverkin
fara með þau Veca Lindfors og
Hasse Ekmann. — I ráði var að
sýna í dag og á morgun Oliver
Tvist, en sú mynd kom ekki í tæka
tíð vegna slæms flugveðurs. Verð-
ur hún sýnd eftir tvær vikur.
Frá Hljóðfærahappdrætti
Menningasjóðs starfsmanna
Reykjavíkurbæjar. — Dregið var
á Þorláksmessu, eins og til stóð,
en ókomnar skilagreinar um sölu
happdrættismiða úti á landi, valda
því að ekki er enn búið að birta
vinningsnúmerin, og eru þau inn-
sigluð hjá borgardómara.
Hjálpræðisherini-
1 kvöld er síðasta opinbera jóla-
tréshátíðin hjá Hjálpræðishernum.
Deildarstjórinn, majór Hjördís
Gulbrandsen stjórnar. Mikill söng
ur og hljóðfærasláttur. Kapteinn
Tellefsen leikur einleik á komett,
en undirleik annast Gustav Jo-
hannesson. Einnig gengið kring-
um jólatréð. Allir hjartanlega vel-
komnir. — Næstlcomandi miðviku-
dag, 9. janúar verður allra síðasta
jólatréshátíð fyrir böm.
Flokksstjórmn.
Frá Mjólkursamsölunni
Á tímabilinu frá 1. janúar til
1. október verða mjólkurbúðir opn
ar til kl. 2 á laugardögum, en hafa
áður verið opnar til kl. 4.
Orð lífsins:
Þetr skulu lofa nafn hans með
Þettu var skemmtilegur Ieikur, og
bezt að nota tækifærið að gefa
Pétri meðalið sitt um leið.
★
Rithöfundurinn Peter Alten-
berg var einu sinni lasinn og fór
til læknis.
— Hvað drekkið þér? spurði
læknirinn.
— Portvín.
gleðidans, leika fyrir honum á
bumbur og gígjur. Því að Drott-
inn hefur þóknun á lýð sínum, —
hann skreytir hina voluðu með
sigri. (Sálm. 149, 3—4).
Venjið og vemdið æskufólkið, —
stúlkur og pilta — gegn áfengis-
freis tingunni.
Ekkjan við Suðurlandsbraut
Afh. Mbl.: H. H. krónur 50,00.
Slasaði maðurinn
Afh. Mbl.: K. H. kr. 50,00. Kol-
brún Bjarnadóttir kr. 100,00.
Læknar f jarverandi
Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma.
Staðgengill: Stefán Björnsson.
Elías Eyvindsson læknir er
hættur störfum fyrir Sjúkrasam-
lagið. — Víkingur Arnórsson gegn
ir sjúklingum hans til áramóta.
Ezra Pétursson óákveðinn tíma.
Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn-
laugsson.
Úlafur Þorsteinsson frá 2. janú-
ar til 20. janúar. — Staðgengill:
Stefán Ólafsson.
• Gengið •
Gullverð ísl. krónu:
Sölugengx
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
1 Sterlingspund .. kr. 45.70
1 Bandaríkjadollar . — 16.32
1 Kanadadollar .. — 16.90
100 danskar kr......— 236.30
100 norskar kr......■— 228.50
100 sænskar kr. .... ■— 315.50
100 finnsk mörk .... — 7.09
1000 franskir frankar . — 46.63
100 belgiskir frankar . — 32.90
100 svissneskir fr. .. — 376.00
100 Gyllini ........— 431.10
100 tékkneskar kr. .. — 226.67
100 vestur-þýzk mörk — 391.30
1000 Lírur ..........— 26.02
• Söfnin •
Náttúrgripasafnið: Opið &
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—
15.
— Hvað mikið?
— Eina flösku á dag.
■— Reykið þér?
— Já.
— Sei, sei, þér eruð illa farinn.
Þér verðið að hætta hvort tveggju.
Altenberg svaraði engu, tók
hatt sinn og frakka og gekk út.
Læknirinn hljóp á eftir honum
og hrópaði í tröppunum:
— Heyrið þér, þé eigið að
borga mér fimm krónur fyrir ráð-
ið sem ég gaf yður!
— Jæja, svaraði Altenberg, ég
tók bara alls ekki við því, og svo
hélt hann áfram út.
★
Rithöfundurinn Roda Roda hitti
einu sinni ungan mann, sem sýndi
honum, mjög hreykinn, bók sem
Altenberg hafði gefið honum með
eiginhandar áritun.
— Það eru ekki margir sem
eiga handskrift höfundarins, sagði
ungi maðurinn.
— En vitið þér ekki, ungi mað-
ur, svaraði Roda, að bók eftir Al-
tenberg án áskriftar, er miklu
sjaldgæfari.
FERDINAMD
Vonlaust að spyrna á móti
★
Það var heræfing, og liðið átti
að sprengja upp stóra brú. —
Skömmu eftir að „sprengjunum'*
hafði verið komið fyrir, á og und-
ir brúnni, kom hermaður einn
hlaupandi yfir hana.
— Eruð þér ekki með réttu
ráði? hrópaði liðsforinginn, —
sjáið þér ekki að brúin er að
springa í loft upp, hún getur
tættst í sundur á hverju augna-
bliki.
— Það er allt í Iagi, hrópaði
hermaðurinn. Eg féll fyrir hálf-
tíma.