Morgunblaðið - 12.01.1957, Blaðsíða 4
4
MORCUNRLAÐIÐ
Laugardagur 12. jan. 1957
f dag er 12. dagur ársins.
Laugardagur 12. janúar.
12. vika vertar.
Árdegisflæði kl. 9,24.
Síðdegisflæði kl. 22,16.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuvemdarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað kl. 18—8. — Sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs
apóteki, sími 1618. — Ennfremur
eru Holts-apótek, Apótek Austur
bæjar og Vesturbæjar-apótek opin
daglega til kl. 8, nema á laugar
dögum milli 1 og 4. Holts-apótek
er opið á sunnudögum milli kl. 1
og 4. —
Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20, nema á
laugardögum 9—16 og á sunnu-
dögum 13—16. — Sími 82006.
Hafnarfjarðar- og Keflavikur-
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga frá kl. 13—16
Hafnarfjörður: — Næturlæknir
er Bjami Snæbjörnsson. Heima-
sími 9245. Stofusími 9745.
Akureyri: — Næturvörður er í
Akureyrar-apóteki, sími 1032. —
Næturlæknir er Bjarni Rafnar.
□ MlMIR 59571147 — 1.
• Messur •
Á MORGUN:
Dómkirkjan: — Messa kl. 11 f.h.
Séra Óskar J. Þorláksson. Messa
kl. 5 e.h. Séra Jón Auðuns.
Nesprestakall: — Messað í kap-
ellu háskólans kl. 2. — Séra Jón
Thorarensen.
Háteigssókn: — Messa í hátíða-
sal Sjómannaskólans kl. 2. Bama-
samkoma kl. 10,30 f.h. — Séra Jón
Þorvarðsson.
Laugarneskirkja: — Messa kl.
5. — Væntanleg fermingarbörn
beðin að mæta. Árelíus Níelsson.
Fríkirkjan: — Messað kl. 5. —
Séra Þorsteinn Björnsson.
Bústaðaprestakall: — Messað í
Kópavogsskóla kl. 11. (Ath. breytt
an messutíma). — Bamasamkoma
kl. 2, sama stað. Séra Gunnar
Árnason.
Laugarneskirkja: — Messa kl.
2 e.h. Bamaguðsþjónusta kl. 10,15
f.h. Séra Garðar Svavarsson.
Eliilieimiiið: — Guðsþjónusta
kl. 2. Séra Jón Pétursson frá
Kálfafellsstað annast guðsþjónust-
una. —
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa
á morgun kl. 2. Börn, sem eiga að
fermast 1957 og 1958, eru beðin að
koma til viðtals eftir messu. Séra
Kristinn Stefánsson.
Keflavík: — Guðsþjónusta kl.
2. Séra Jón Árni Sigurðsson.
Hallgrímskirkja: Messa kl. 11
f.h. Séra Jakob Jónsson. Ræðu-
efni: Messa, skóli eða fundur. ■—
Barnaguðsþjónusta kl. 1,30. Séra
Jakob Jónsson. — Messa kl. 5.
Séra Sigurjón Þ. Árnason.
• Afmæli •
Sjötug er í dag frú Vilborg Jóns
dóttir, Ásláksstöðum, Vatnsleysu-
strönd. Dvelst hún í dag að heimili
sonar síns og tengdadóttur að Ak-
urgerði 18 hér í bænum.
75 ára er í dag Björn Brynjólfs-
son, fyrrum bóndi að Skeiðháholti
á Skeiðum, nú til heimilis að Ár-
túni 6, Selfossi.
75 ára verður í dag Sigurður
Einarsson, Starhaga 14.
FERDINAIMD
D
ag
bók
• Bruðkaup •
1 dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Jóni Auðuns, ungfrú
Þórdís Sveinsdóttir, Hávallagötu
20, Reykjavík og Jón Bergsson,
cand. Ing., Holtsgötu 11, Hafnar-
firði. Brúðhjónin eru á förum til
Þýzkalands.
Gefin hafa verið saman í hjóna-
band af séra Jóni Auðuns ungfrú
Inga Gunnlaugsdóttir og Ólafur
Bjömsson, Hringbraut 10.
í dag verða gefin saman
hjónaband af séra Jóni Thorar
ensen María Guðmundsdóttir og
Benedikt Jóhannsson, trésmiður.
Heimili þeirra er að Hjarðarhaga
20.
• Hjónaefni •
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Berta Björgvinsdótt-
ir frá Djúpavogi og Guðni Jóns-
son, Öldugötu 26, Hafnarfirði.
Á gamlársdag opinberuðu trúlof
un sína ungfrú Lilja Benedikts-
dóttir, Kirkjuteigi 29 og Guðjón
Petersen, háseti á m.b. Gullfossi.
• Skipafréttir •
Eimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss fór frá Raufarhöfn
í gærkveldi til Rotterdam og Kaup
mannahafnar. Dettifoss fór frá
Hamborg 10. þ.m. til Reykjavíkur.
Fjallfoss fór frá Grimsby 10. þ.m.
til Rotterdam, Antwerpen, Hull og
Reykjavíkur. Goðafoss fór frá
Vestmannaeyjum 6. þ.m. til Gdyn-
ia, Rotterdam, Hamborgar og
Reykjavíkur. Gullfoss fer frá
Kaupmannahöfn í dag til Leith,
Thorshavn og Reykjavíkur. Lag-
arfoss fór frá Vestmannaeyjum
10. þ.m. til New York. Reykjafoss
var væntanlegur s.I. nótt. Trölla-
foss er í New York. Tungufoss
fór frá Hamborg í gærdag til Rvík
ur. —
• Flugferðir •
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Gullfaxi fer til
Kaupmannahafnar og Hamborgar
kl. 08,30 í dag. Flugvélin er vænt-
anleg aftur til Reykjavíkur kl.
16,45 á morgun. — Innanlands-
flug: 1 dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss,
Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðár-
króks, Vestmannaeyja og Þórs-
hafnar. — Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar og Vest-
mannaeyja.
Fermingai-böm í
Bústaðaprestakalli
Fei-mingarböm í Bústaðasókn
komi til viðtals á mánudag 14. jan.
í Háagerðisskóla kl. 6. — Ferming
arbörn í Kópavogssókn komi til
viðtals á miðvikudag, 16. janúar
kl. 7, í Kópavogsskóla. — Séra
punnar Ámason.
Fermingarbörn
Fríkirkjunnar
eru beðin að koma til viðtals í
kirkjuna á mánudaginn kl. 6,30. —
Þorsteinn Bjömsson.
„Fyrir kóngsins
mekt" í síðasta
smn
í kvöld er síðasta sýning í
Þjóðleikhúsinu á sjónleiknum
„Fyrir kóngsins mekt“ eftir séra
Sigurð Einarsson. Rúrik Haralds-
son fer með hlutverk Gunnsteins
Óiafssonar í leiknum, en Herdís
dóttur Árna lögmanns.
Mæðrastyrksnefnd
Þeim konum, sem ætla að fá
fatnað til að sauma upp úr, er
bent á að koma á Laufásveg 3 n.
k. þriðjudag og miðvikudag frá
kl. 2—4.
Þakkir
Við viljum biðja blaðið að flytja
kærar þakkir Oddfellowstúkunni
Ingólfi, Rebekkusystrum og öllum
öðrum félögum og einstaklingum
sem hafa sent okkur gjafir og sýnt
okkur margvíslegan vinarhug á
liðnu ári, og við óskum ykkur öll-
um árs og friðar.
Sjúklingar í Kópavogshælinu
gamla.
Orð lífsins:
Að endingu, bræður mínir, verið
glaðir vegna samfélagsins við
Drottin. Að skrifa yður hið sama
er mér eigi erfitt, en yður er það
til styrkingar. (Fil. 3, 1),
Sjálfstæðiskvennafél. Hvöt
Spilakvöld hjá Sjálfstæðiskv fé
laginu Hvöt á mánudagskvöldið í
Sjálfstæðishúsinu kl. 8,30. Spiluð
félagsvist. Ávarp, frú Ragnhildur
Helgadóttir alþingismaður. Sýnd
kvikmynd frá Hornströndum, tek-
in af Ósvald Knudsen. Kaffi-
drykkja. — Félagskonur mega
bjóða mönnum sínum eða öðrum
gestum með sér. Ókeypis aðgang-
Slasaði maðurinn
Afh. Mbl.: G G krónur 100,00.
Danski sendikennarinn
við háskólann, hr. Erik Sönder-
holm, hefur námskeið í dönsku
fyrir almenning mánudaga og
föstudaga kl. 8,15 e.h. Kennslan
hefst mánudaginn 14. janúar.
Ungmennastúkan
Hálogaland
Grímudansleikurinn verður í
Skátaheimilinu, sunnudagskvöldið
13. janúar kl. 8,30. — Nefndin.
Sólheimadrengurinn
Afh. Mbl.: S P kr. 60,00; H J
50,00; Sigríður 50,00; Þorbjörg
kr. 10,00.
Árnesingafélagið
í Reykjavík
heldur spilakvöld í Tjamarcafé
í kvöld og hefst það kl. 8,30.
Hvað kostar undir bréfin?
1—20 grömm:
Flugpóslur. — Evrópa.
Danmörk........2,30
Noregur .......2,30
Finnland ......2,75
Svíþjóð .......2,30
Þýzkaland .... 3,00
Bretland ......2,45
Frakkland .... 3,00
Irland ....... 2,65
ftalía ....... 3,25
Luxemborg .... 3,00
Malta .........3,25
Holland .......3,00
Pólland .......3,25
Portúgal ......3,50
Rúmenía ...... 3,25
Sviss ..(......3,00
Tyrkland'......3,50
Vatican .......3.25
Rússland ......3,25
Belgía ........3,00
Búfgaría ......3,25
Júgóslavía .... 3,25
Tékkóslóvakía .. 3,00
Albanía .......3,25
Spánn ........ 3,25
Flugpóstur, 1—5 gr,
Asía:
Flugpóstur, 1—5 gr.
Hong Kong .. 3,60
Japan ..........3,80
Bandaríkin — Flugpóstur:
1—5 gr. 2,45
5—10 gr. 3,15
10—15 gr. 3,85
15—20 gr. 4,55
20—25 gr. r -f
Afríka:
Arabía .......... 2,60
Egyptaland .... 2,45
fsrael .........2,50
• Söfnin •
Listasafn ríkisins er til húsa í
Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn
ið: Opið á sunnudögum kl. 13—16
og á þriðjudögum, fimmtudögum
og laugardögum kl. 13—15.
Náttúrgripasafnið: Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—
15.
Læknar f jarverandi
Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma.
Staðgengill: Stefán Björnsson.
Ezra Pétursson óákveðinn tíma.
Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn-
laugsson.
Hjalti Þórarinsson fjarverandi
óákveðinn tíma. — Staðgengill:
Alma Þórarinsson.
ólafur Þorsteinsson frá 2. janú-
ar til 20. janúar. — Staðgengili:
Stefán Ólafsson.
• Gengið •
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Sölugengi
kr. 45.70
— 16.32
— 16.90
— 236.30
— 228.50
— 315.50
— 7.09
— 46.63
— 32.90
— 376.00
— 431.10
— 226.67
— 391.30
— 26.02
1 Sterlingspund ..
1 Bandaríkjadollar .
1 Kanadadollar
100 danskar kr.......
100 norskar kr.......
100 sænskar kr.......
100 finnsk mörk ....
1000 franskir frankar .
100 belgiskir frankar.
100. svissneskir fr. ..
100 Gyllini .........
100 tékkneskar kr. ..
100 vestur-þýzk mörk
1000 Lírur ...........
fnx^umcctffímt
Þcssi saga er sögð frú Bergen:
Presturinn og hringjarinn biðu
í ofvæni eftir því að stórríkur mað
ur dæi, sem þeir höfðu von um að
væri búinn að ánafna þeim ein-
hverja peningaupphæð. En ríki
maðurinn dó ekki, en lá þungt hald
inn viku eftir viku.
Einn morgun kl. 5 var bankað í
gluggann hjá prestinum. Hann
kom syfjulegur út í gluggann og
gáði út. Þar var hringjarinn kom-
inn.
— Hvern andsk.......ertu að
vekja mig svona snemma, urraði
presturinn?
— Ah, við höfum hann, við höf
um hann! hrópaði hringjarinn.
★
Það var í „begravelse" myndar-
legrar húsmóður, og allir kepp'tust
við að hrósa hinni látnu og tala
um, hve hún hefði verið góð, greind
og dugleg. Vinnukonan vildi ekki
láta sinn hlut eftir liggja fremur
en aðrir, enda hafði hún verið í
þjónustu gömlu húsmóðurinnar í
20 ár. Hún sagði þess vegna, þeg-
ar hún rétti prestinum kökudisk-
inn:
— Þær eru áreiðanlega góðar,
prestur minn, því það er líkiö se:n
hefur bakað þær.
Á ég að kerrna þér borðtennis litla m«n
0sr—
*/3
Eg er að skrifa óskalisla unt
jólagjafir.
Hvað ertu búinn að skrifa,
vinur?
Það veit ég ekki, ég er ekki læs.
★
Tvíburunum, fimm ára, kom
mjög illa saman. Einu sinni þeg-
ar þeir voru að rífast, kom mamm
an til sögunnar og sagði:
— Þið verðið að hætta þessu,
börn, og láta ykkur semja. Hvað
mynduð þið segja, ef ég og pabbi
höguðum okkur svona?
— Það er hlutur, sem við mund
um léta afskiptalausan, svaraði
annar tvíburinn.