Morgunblaðið - 12.01.1957, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.01.1957, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐ1Ð Laugardagur 12 jan. 1957 BÚSKAPllRINN 1956 BEILDARDÓMURINN um árið 1956 hlýtur að vera, að það hafi verið gott ár, fyrir bsendur og búskap þeirra. Breytilegt veður- far veidur að slíkt gengur þó aldrei jafnt yfir, og er vant að sjá hvort eigi ber að segja „sem betur fer“, fremur en að kvarta yfir þeim sveiflum. Veðrið veld- ur alltaf miklu um afkomu bsenda, en þó er þetta að breyt- ast til hins betra, að þeir eru ekki eins háðir tiöinni eins og fyrr var. Veldur því baett tsekni og baettar samgöngur. Hitt er aftur vafamál hvort bœndur eru nú betur við búnir, hver einstak- ur, að mæta harðindum, en feð- ur þeirra voru. Verði að svara því neitandi, er bótin að nú eru úrræðin meiri þegar harðnar í ári. Hvað sem þessu líður eykur iitt tíðarfar alltaf erfiði og veld- ur bændum og öllum sem sveit- irnar byggja margháttuðuin á- hyggjum og oft skaða. Landið bíður. hvorki um veðurfar né annað, til værðar, það bíður til starfs og úrræða. Páll veðurfræðingur Bervþórs- son hefir látið mér í té eftirfar- andi stutt yfirlit um veðurfarið á ármu: Janúar: Óvenju kaldur, einkum á Suðurlandi, en harðindi á Norðurlandi vegna snjóþyngsla. Febrúar: Mikið ofviðri af suðri þ. 1. og fylgdi því miklar leys- ingar. Síðan fádæma milt og stillt tíðarfar. Marz: Mjög milt, úrkomulaust sunnan lands, en þurrviðra- samt á Norðurlandi. Apríl: Fremur milt, úrkomu- samt á Norður- og Vestur- landi, annars staðar lítið úr- felli. Maí: Fremur milt, en úrfella- samt. Allmikil norðanhríð á Norður- og Austurlandi þann ld. Ofsaveður af vestri þ. 27., mikið særok um vestanvert landið. Júní: Kalt, úrkoma í meðallagi. Júlí: Kalt, úrkoma fremur lítil um allt land. Ágúst: Kalt. Mjög lítil úrkoma, einkum vestan lands. Sunnan lands og vestan var hin hag- stæðasta heyskapartíð og ákaf- lega sólríkt. En á Norðurlandi var sirakt og sólarlítið, og þurrkar því mjög daufir, svo að til vandræða horfði. Kart- öfluspretta var léleg norðan lands vegna kuida, sólarleysis og næturfrosta í ágústlok, sem drógu úr sprettunni svo að segja um land allt. September: Milt og hagstætt, allmikil úrkoma á Norð-Aust- urland', en úrkomulítið á Suð- urlandi. Góður þurrkur á Norðurlandi í mánaðarbyrjun Október: Fremur milt, rigningar miklar á Vestur- og Suður- landi, en úrkomulítið norðan lands. Hinn 3. gerði mikla hríð norðan lands. Nóvember: Óminnilega hlýtt um allt land, eindæma vætusamt og mjög stormasamt vestan lands, en á Norður-Austurlandi var þurrviðrasamt og hin blíð- asta veðrátta. Desember: Mjög milt og afar snjólétt, en fremur óstöðugt tíðarfar. ARAMOTAHIJGLEIÐINGAR EFTIR ÁRNA G. EYLANDS Veðurfar áriS Aknreyrf 1956 Hiti Vik frá Úrkoma Vik frá •c meðaltal mm meðaltal Janúar 4-3.8 -5-1.3 94.3 50.9 Febrúar 2.7 4.7 11.9 -5-22.5 Marz ......... 3.0 4.7 18.7 -5-16.9 Apríl 1.8 1.0 48.7 18.0 Maí 6:0 1.0 33.1 10.9 Júní 7.7 -5-1.6 21.3 -5-2.5 Júlí ........... 9.9 -5-1.0 27.1 -5-8.1 Ágúst 8.0 -5-1.2 25.1 -5-16.3 September 8.1 1.3 53.3 14.1 Október ....... 3.9 1.4 41.4 -5-14.5 Nóvember ...... 4.8 5.3 19.1 •5-26.8 Desember 1.0 2.9 27.9 -5-29.1 Árið 4.4 1.4 421.9 -5-42.8 Góður vetur 1955—56 og nokk- 0 (1), 36 kindur (55) og 600 uð mikill viðbúnaður bjargaði hænsni (500). skepnuhöldum ótrúlega vel eftir Vífilsstaðir: Taða 2400 hcstar óþurrkana sunnan lands og vest- (2200), nautgripir 85 (80,, hest- an sumarið 1955. Búast hefði ar 2 (2) og 300 hænsni (300). mátt við raiklu lakari útkomu, Blikastaðir: Taða 2500 hestar en er til kom fóðruðust gripir (2100), mjólkurkýr 55 (50), geld- ótrúlega vel á hinum hröktu neyti 20 (25), hestar 6 (6), sauð- heyjum, svo að víða er til þess kindur 12 (0), kornuppskera af tekið, og heilsufar fénaðar var einum ha, 25 tunnur. alls ekki raeð lakara móti. Hvanneyri: Taða og hey af í haust voru bændur yfirleitt mjög vel undir veturinn búnir með hey, þó að heyskapartíð þætti nokkuð styrð í sumar í stöku sveitum, eins og t.d. í Fljótum norður. Það sem af er vetrar hafa hey sparast við beit- arfénað. Um áramót má heita frostlaus jörð um allar sveitir og fjallavegir færir langt framar venju, jafnvel Oddskorð, þar sem akvegur liggur vega hæst á landi hér. Fáeinar tölur, um heyskap o. fl. skýra afkoinu bænda að loknu sumri nokkuð. Svigatölur hér og síðar eru tölur ársins 1955 Sámsstaðir: Taða 1300 hestar (800), af því 200 hestar verkað sem heymjöl. Úthey 60 hestar (0), korn 100 tunnur (80) og kartöflur 120 tunnur (40). Hið síðasta af korninu komst ekki í hús fyrr en 2.—6. desember, og hefir hirðing á komi aldrei dregist eins lengi írameftir, síðan tiiraunabúið á Sámsstöðum tók til starfa. Gunnarsholt: Taða í vothey 2500 (2500), þurrhey 4300 (3800). Fénaður á fóðrum er 240 naut- gripir (240), allt blendingar af holdakyni, nema 3 kýr af hreinu íslenzku kyni. 220 kindur (100) og 5 hestar (5). Byrjað var að gefa nautgripum með beit 20. nóveraber en 10. nóv. 1955. Holt í Stokkseyrarhreppi: Taða 2000 hestar (1500), úthey 300 (200), 40 mjólkurkýr (34), 20 geldneyti (16), 120 fjár (90) og 15 hross (12). Laugardælir: Taða 5500 hestar (4000), um helmingur verkað sem vothey og einnig um 300 hestar hafragras. Nautgripir 147 (140), hross 20 (20), svíi. 70 (65) og hænsn 450 (450). Bessastaðir: Taða 1300 hestar (2500), nautgripir 56 (60), hross Veðurfar árið 1956 Reykjavík Hiti Vik frá Úrkoma Vik frá Sólskin Vik frá ■c meðaltal ram meðaltal klst. meðaltal Jan. .. -5-3.2 -5-2.6 65.4 -5-37.4 26.3 -5-18,1 Feb. .. 2.7 2.9 108.3 21.7 26.4 -5-25.9 Marz . 3.6 3.1 84.4 9.0 76.5 -5-24.8 Apríl . 3.6 1.0 60.3 -5-1.0 131.9 -5-12.5 Maí .. 6.6 0.3 73.6 22.2 142.3 4-56.3 Júní . 8.4 -5-1.2 48.2 -5-1.3 210.7 9.5 Júlí .. 10.7 -5-0.6 20.9 •5-30.4 163.4 -5-27.1 Ágúst ...» 9.9 -5-0.7 4.4 -5-47.8 243.5 81.3 Sept. . 9.3 1.5 40.3 -5-50.7 76.3 -5-34.3 Okt. . 4.7 0.4 139.3 49.8 47.6 4-37.0 Nóv. . 5.0 3.6 193.3 97.6 4.6 4-21.6 Des. . 2.1 2.1 91.2 -5-6.4 1.4 4-3.6 Árið . 5.3 0.8 929.6 25.3 1149.9 4-170.4 flæðiengjum 4200 hestar (3800). Á fóðrum í vetur: Mjólkurkýr 71 (69), geldneyti 50 ( 55), sauðfé 242 (215), hross 25 (17) og 50 hænsni (60), Garðávextir: 20 (150) tunnur kartöflur og 20 (50) tunnur rófur. Hólar í Hjaltadal: Taða 4500 hestar (5000), nautgripir 60 (60), sauðfé 530 (550), hross 80 (60). Garðávextir: 100 tunnur kart- öflur (150) og 75 tunnur gulróf- ur (50). Egilsstaðir á Völlum: Taða 3200 hestar (3200), 31 mjólkur- kýr (30), sauðfé 260 (200), hest- ar 5 (5) og svín 50 (40). Skriðuklaustur: Taða 1300 hestar (1300), sauðfé 640 (596), nautgripir 8 (7), hross 6 (5). Kartöfluuppskera 40 tur.nur (32). GARBYRKJAN Framan af sumri var tíðaríar fremur hagstætt fyrir garðjurtir, en í lok ágústmánaðar gerði næturfrost er hnekktu kartöílu- sprettu stórlega um land allt. eða því sem næst. Sums staðar um Norð-Austurland varð uppskera nær engin. Kartöfíuuppskeian er áætluð um 70 þús. tunnur, en sumarið 1955 reyndist hún 51 487 tunnur (og gulröfur 7.575 tunnur), en var þá í árslok áætiuð um 60 þús. tunnur. Útlendar kartöflur voru flutt- ar inn síðast í desember, en verða ekki seldar fyrr en í þess- um mánuði. Grænmetisverzlun rikisins var lögð niður, en í þess stað tók til starfa 1. september, Grænmetis- verzlun landbúnaðarins, í forsjá Framleiðsluráðs landbúnaðarins, samkvæmt lögum frá 4. apríl 1956 um þá hluti. Sölufélag garðyrkjumanna flutti snemma ársins í ný húsa- kynni, Reykjanesbraut 6. Er það stórhýsi sem félagið hefir byggt til eigin afnota og með mikla stækkunaraðstöðu síðar meir. Eru þar geymslur miklar með fullkomnu kælikerfi sem reynzt hefir mjög hagkvæmt. Skrifstof- ur Sölufélagsins eru einnig í sömu byggingu. Með þessu hefir sölufélagið stórbætt alal aðstöðu við geymslu og dreyfingu græn- metis í höfuðborginni og víðar. Um leið er neytendum tryggð betri vara. Kæligeymslur þessar hafa eir.nig komið að góðum notum við geymslu innfiuttra ávaxta, hafa bæði heildsalar og kaup- menn notað sér það. Sölufélag garðyrkjumanna seldi meðal annars: Tómatar 191 smál. (196). Gúrkur 21.796 kassar (21.960). Hvítkál 76.7 smál. (44.4). Rauðkál 1.2 smál. (2). Gulrætur 38.7 smál. (47.9). Blómkál 27.982 hausar (21.766). Hið mikla gróðurhús Garð- yrkjuskóla ríkisins á Reykjum, sem er 2000 ferm, komst undir þak á árinu. Vitað er um önnur gróðurhús byggð á árinu, sem m«nu vera samtals á annað þús- und fermetrar, aðallega í Biskups tungum og Hveragerði. Ætti þá flatarmál gróðurhusanna að vera orðið alls um 9 ha. Hagstofa íslands telur að 1965 hafi verðmæti garðjurta (annarra en kartaflna og rófna) og grcður- húsaafurða numið 7,82 millj. króna og er þá ekki ósennilegt að sambærileg tala 1956 nerai nokkuð hærri upphæð. MJÚLKURFRAMLEIÐSLAN Mjólkurbúin eru nú 10 að tölu, eitt bættist við á árinu, Mjólkur- samlag Kaupfélags Austur-Skaft- fellinga í Höfn, í Hornafirði, tók til starfa í marz 1956. EUefu fyrstu mánuði ársins tóku þau á móti 54,98 millj kílóa af mjólk en á sama tíma 1955 50,69 millj. kg. Seld nýmjólk þessa 11 mánuði var 25,35 millj. lítra (23,98). Seldur rjómi á sama tíma 773.908 lítrar Í757.300). Framleitt var 11 mánuðina (jan.—nóv.) eftir því sem uæst verður komist: 1956 kg. 1955 kg. Skyr 1.415.075 1.390.574 Smjör 722.239 677.006 Mjólkurostur 486.865 398.640 Mysuostur 51.352 44.853 Nýmj ólkur duf t 37.050 35.750 Undanrennu- duft 282.075 210.115 Litrar Undanrenning notuð í kasein 4.271.400 3.220.150 Mjólk í niður- suðu 163.500 154.565 Smjörbirgðir voru 1 desember 1956 166,5 smál., en í árslok 1955 95 smál. Mikið smjör selzt í des- ember. Af osti voru til L desember 192 smál. en á sama tíma 1955 164 smál. Unnið var að endurbyggingu Mjólkurbús Flóamanna á árinu svo að umræðu er vert Búið tók til starfa 5. desember 1929. Var það byggt fyrir fulla vinnslu á 3 millj. lítra af mjólk og kostaði um kr. 390.000,00. Fyrsta árið voru félagsmenn taldir 200 með 662 mjólkurkýr. Árið 1936 voru félagsmenn orðnir 551 með 2990 mjólkurkýr. Nú eru félagsmenn 1140 með 9.248 mjólkurkýr. Mjólk er flutt til búsins úr öllum hreppum í Árnessýslu og Rangárvallasýslu og auk þess úr Hvamms- og Dyrhólahreppi I V.- Skaftafellssýslu. Árið 1955 tók búið á móti um 23,8 millj. lítra af mjólk og 1956 25,3 millj. lítra. Af þessu er selt sem neyzlumjólk að meðaltali um 50—60%. Að hið gamla mjólkurbú hefir með auknum vélakosti og við- byggingum getað annað hinu stóraukna álagi öll þessi ár, bygg- ist á þvi, hve mikill hluti þeirrar mjólkar, sem Flóabúið tekur á móti, fer um hendur búsins sem rieyzlumjólk, án vinnslu, mjólkin er aðeins vegin, kæld og henni dælt í ámurnar á mjólkurbílum sem flytja hana ta Reykjavíkur til gerilsneiðingar þar. ÁRNIG ETLANDS Endurbygging Flóabúsins er miðuð við að búið geti tekið á móti allt að 40 millj. lítra á ári. Grunnflötur hinna nýju bygg- inga mjólkurbúsins verður um 4 500 fermetrar þegar þær eru allar komnar upp. Kostnaður er áætlaður um 30 millj. króna. Tölur þær, sem nú eru stað- reynd, í sambandi við Mjólkurbú Flóamanna, hefðu þótt furðuleg- ar í Flóanum og víðar, ef þær hefði verið nefndar uin 1930 þeg- ar búið tók fyrst til starfa. SAUBFJÁRRÆKTIN Eins og alla rekur minni til kom mæðiveikin upp aftur í Dalasýslu 1955. Var þá fellt allt sauðfé í 2 syðstu hreppum sýsl* unnar, Hvammshreppi og Laxár- dalshreppi. f haust voru flutt um 9000 lömb i þessa tvo hreppa, öll frá Vestfjörðum. Mæðiveikis- stríðinu var haldið áfram og allt fé fellt í haust í Fellsstrandar- hreppi, Klofningshr., Skarðshr„ Saurbæjarhr. og mestum hluta Bæjarhrepps, Strandasýslu, enn- fremur á 4 bæjum í Óspakseyr- arhreppi, eftir því sem vörzlu- girðingar takmarka. Á þessu svæði var slátrað um 15 þús. af fullorðnu fé og veturgömlu auk lamba. Við slátrun fannst mæðiveiki í allmörgu fé á svæði þessu, eink- um á Fellsströnd. Hins vegar fannst mæðiveiki hvergi annars staðar á landinu, brátt fyrir at- hugun á lungum úr öllu fé sem slátrað var í sláturhúsum, og úr töluvert mörgu fé, sem slátrað var heima fyrir. Lömb voru bólusett gegn garna veiki, um allt Austurland, frá Jökulsá á FjöHum að Horna- fjarðarfljóti, á svæðinu frá Lónsbrú í Eyjafirði að Skjálf- andafljóti, í Rangárvallasýslu og Árnessýslu, Guilbringu- og Kjós- arsýslu og loks nú í vetur í Mýra- sýslu, þ.e. í Borgar-, Borgarnes-, hreppum, Stafholtstungum, Þver- árhlíð, Norðurárdalshreppi og Hvítársíðu neðan varnargirðing- ar. Talið er að sauðfé á fóðrum 1 vetur sé um 700.000 og er það veruleg fjölgun frá því árið áður. Síðastliðið haust var slátrað 463.500 dilkum, en 435.300 haust- ið 1955. Sumarslátrað var 1412 dilkum, en sumarslátrun 1955 nam 15.298. Af fullorðnu fé var slátrað 32.666, en 31.000 1955. Bæði árin kemur til greina að fé var eytt í Dalasýslu og litlum hluta af Strandasýslu vegna mæðiveiki. Alls var kindakjöt í haust .769 smál., af því dilkakjót 6.870 ;mál., en haustið 1955 var kjöt- nagnið alls 7.023 smál. Fallþungi dilka í haust er enin eigi reiknaður út að fullu, en reynist sennilega um 14,8 kg, sem er verulega meira en haustið 1955, þá var þunginn 14,18 kg. Af kjötframleiðslu ársins 1955 voru fluttar út 1364 smálestir og af kjötinu frá haustinu 1956 er búið að flytja út 1450 smál. Gert er ráð fyrir að flytja út 500—600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.