Morgunblaðið - 16.01.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.01.1957, Blaðsíða 4
4 MORCl'NBLAÐIÐ Miðvikudagur 16. janúar 1957 D ag bók HS Stjörnubíó sýnir enn kvikmyndina „Héðan til eilífðar", sem gerð er eftir hinni víðlesnu skáldsögu James Jones „From Here to Eternity". Myndin var kosin bezta mynd ársins 1953, en alls hlaut hún átta heiðursverðlaun. Aðalhlutverkin leika Burt Lancaster, Montgomery Clift, Deborah Kerr, Donna Reed og Frank Sinatra. Slasaði maðurinn Afh. Mbl.: L F kr. 150,00; As- laug og Óli 100,00; D N 50,00; Á B í 150,00. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi kr. 45.70 — 16.32 — 16.90 — 236.30 — 228.50 — 315.50 — 7.09 — 46.63 — 32.90 — 376.00 — 431.10 — 226.67 1 Sterlingspund . 1 Bandaríkjadollar 1 Kanadadollar 100 danskar kr. . 100 norskar kr. .. 100 sænskar kr. 100 finnsk mörk 1000 franskir frankar 100 belgiskir frankar 100 svissneskir fr. . 100 Gyllini ........ 100 tékkneskar kr. . 100 vestur-þýzk mörk — 391.30 1000 Lírur .............— 26.02 Hvað kostar undir bréfin? 1—20 grömm: Flugpóstur. — Evrópa. Danmörk .......2,30 Noregur .......2,30 Finnland ..... 2,75 Svíþjóð ...... 2,30 Þýzkaland ..., 3,00 Bretland ......2,45 Frakkland .... 3,00 írland ....... 2,65 Ítalía ....... 3,25 Luxemborg .... 3,00 Malta ........ 3,25 Holland .......3,00 Pólland .......3,25 Portúgal ......3,50 Rúmenía .......3,25 Sviss ........ 3,00 Tyrkland......3,50 Tékkóslóvakía .. 3,00 Albanía .......3,25 Spánn ......... 3,25 FJugpóstur, 1—5 gr. Asía: Flugpóstur, 1—5 gr. Japan ....... 3,80 Bandaríkin — Flugpóstur: 1—5 gr. 2,45 5—10 gr. 3,15 10—15 gr. 3,85 15—20 gr. 4,55 20—25 gr. c .' Hong Kong .. 3,60 Afríka: Arabía ....... 2,60 Egyptaland .... 2,45 fsrael .......2,50 Kanada — Flugpóstur: 1—5 gr. 2,55 5—10 gr. 3,35 10—15 gr. 4,15 15—20 gr. 4,95 20—25 gr. 6,75 Kærðir fyrir ólög- lega blaðaúlgáfu BÚDAPEST, 9. jan. — Tveir menn í Búdapest hafa verið opin- berlega ákærðir fyrir að hafa prentað og dreift ólöglegum blöð- um, sem höfðu inni að halda grein ar sem voru fjandsamlegar ríkis- stjórninni og Rússum. Þeir eru einnig sakaðir um að hafa undir- búið hópgönguna 4. desember, þegar ungverskar konur virtu að vettugi rússneska sliriðdreka. -—Reuter. AKRANE’SI, 10. jan.: — í gær reru héðan sex bátar og voru þeir með 4—5% lest hver. í dag reru 10 bátar og eru þeir ókomn- ir að landi. Búizt er við, að þeir rói allir aftur í kvöld. — Oddur. ___m -melf í dag er 16. dagur ársins. Miðvikudagur 16. janúar. Árdegisflœði kl. 1,19. Síðdegisflæði kl. 13,47. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuvemdarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 1618. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek opin daglega til kl. 8, nema á laugar- dögum ir.illi 1 og 4. Holts-apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. — Hafnarf jörður: — Næturlæknir er Eiríkur Björnsson, sími 9235. Akureyri: — Nælurvörður er í Stjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur læknir er Erlendur Konráðsson. Carðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20, nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. — Sími 82006. Hafnarfjarðar- og Keflavikur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16 I.O.O.F. 7 = 1381168% == □ EDDA 59571177 = 2 RMR — Föstud. 18. 1. 20. - — Mt. — Htb. • Bruðkaup • S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband'af séra Jóni Thor arensen ungfrú Hanna Guðmunds dóttir, Hverfisgötu 50, Hafnar- firði og Halldór Júlíusson, mat- sveinn á m.s. Gullfossi. Heimili þeirra er í Silfurtúni 7. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þor- lákssyni ungfrú Þorgerður Brynj ólfsdóttir, hjúkrunarkona, Víði- mel 60 og Hörður Jónsson, stud. polyt.. Skólavörðustíg 41. Ungu hjónin munu dveljast í vetur í Ed- inborg í Skotlandi. Ennfremúr Jónína Sigurlaug Pálmadóttir og Stefán Þór Óskars son, starfsmaður hjá Þjóðleikhús- inu. Heimili þeirra verður að Skólavörðustíg 46. • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands fi.f.: Brúarfoss fór frá Raufarhöfn 11. þ.m. til Rotterdam og Kaup- mannahafnar. Dettifoss var vænt anlegur til Reykjavíkur í gær- kveldi. Skipið kemur að bryggju kl. 8 f.h. í dag. Fjallfoss er í Rott erdam. Goðafoss fór frá Gdynia í g-erdag til Rotterdam, Hamborg- ar og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith í gærdag til Thorshavn og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum 10. þ.m. til New York. Reykjafoss er f Reykjavík. Tröllafoss er í New York. Tungu- foss fór frá Hamborg 11. þ. m. til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla _er á Vestfjörðum á leið til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjald- breið er á Breiðafjarðarhöfnum. Þyrill er á leið frá Siglufirði til Bergen. Skipadeild S. 1. S.: Hvassafell er væntanlegt til Hangö í dag, fer þaðan til Hels- ingfors og Stettin. Arnarfell fór 7. þ. m. frá Keflavík áleiðis til New York. Jökulfell fer væntan- lega í dag frá Rostock til Álaborg ar og íslands. Dísarfell fór 14. þ. m. frá Gdynia áleiðis til íslands. Litlafell fór í gærmorgun frá Rvík til Vestmannaeyja og Þor- lákshafnar. Helgafell fór frá Wis mar í gær áleiðis til íslands. — Hamrafell fór um Gíbraltar 14. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. • Flugferðir • Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Osló, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 08,00 í dag. Væntanleg- ur aftur til Reykjavíkur kl. 18,00 á morgun. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Isafjarðar, Sands og Vest- mannaeyja. — Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Kópaskers, Patreksfjarð- ar og Vestmannaeyja. Loftleiðii- h.f.: Leiguflugvél Loftleiða er vænt- anleg í kvöld frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Osló og fer eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York. — Fermingarbörn Dómkirkjan: — Böm, sem eiga að fermast hjá séra Jóni Auðuns, komi í Dómkirkjuna á morgun kl. 6,30 e.h. — Væntanleg ferm- ingarböm séra Óskars J. Þorláks- sonar eru vinsamlegast beðin að koma til viðtals í Dómkirkjuna föstudaginn 18. janúar kl. 8,30. Aðalfundur Sögufélagsins verður haldinn í Háskólanum í dag kl. 5 e.h. — Venjuleg aðal- fundarstörf. Orð lífsins: Vér vitum, bræður, elskaðir af Guði, að þér eruð útvaldir, þvi að fagnaðarboðskapur vor kom eigi til yðar í orðum einum, heldur einnig í krafti og Heilögum Anda og með fullkominni sannfæringu. (1. Þess. 1, 4—5. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: Ó S M áheit krónur 25,00; áheit N N 50,00; Kristborg Jónsd., Borg, Stöðvarf. 50,00. Hallgrímskirkja í Saurbæ Afh. Mbl.: Kona krónur 25,00. Lamaði íþróttamaðurinn Afh. Mbl.: D. N. krónur 50,00. Hugsið um áfengisvandamálið. | A thugið afleiðingar sivaxandi drykkjuhneigðar æskulýðsins. — Umdæmisstúkan. Læknar fjarverandi Bjami Jónsson, óákveðinn tíma. Staðgengill: Stefán Bjömsson. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn- laugsson. Hjalti Þórarinsson fjarverandi óákveðinn tíma. — Staðgengill: Alma Þórarinsson. Ólafur Þorsteinsson frá 2. janú- ar til 20. janúar. — Staðgengill: Stefán Ólafsson. # • Söfnin • Náttúrgripasafnið: Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Listasafn ríkisins er til húsa í Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn ið: Opið á sunnudögum kl. 13—16 og á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13—15. Ekkjan við Suðurlandsbraut Afh. MbL: D. N. krónur 50,00. Jólasveinninn! ★ Maður nokkur kom að svissnesku fjallahóteli og hafði orð á því við dyravörðinn, að hann hefði heyrt talað um að það væri sérstaklega heilsusamlegt að búa þama. — Já, það má nú segja, svaraði dyravörðurinn. — Fyrir þrem vik um kom hingað maður í hjólastól, en í gær hljóp hann burt án þesa að borga. ★ Tveir hljómlistarmenn fóru sam an eitt kvöld á veitingahús til þess að borða kvöldverð. Þegar máltíð- in stóð sem hæst, hrópaði annar upp yfir sig. — Ó, hvað heldurðu að hafi hent mig? ég gleymdi að loka pen ingaskápnum okkar. — Það hlýtur að vera allt í lagi, svaraði hinn, — við erum hérna báðir. ★ Hjá bakaranum „I de : xie gamle dager“. — Eg ætla að fá eitt þrjátíu aura hveitibrauð og sjötíu aura rúgbrauð. — Svo átti ég að skila frá mömmu, að hún komi með krón una á laugardaginn. ★ Kona nokkur með sex böm, kom inn í strætisvagn. Bömin þustu hvert um annað og ollu talsverðum hávaða og hrindingum í vagninum, Einum af fárþeg. þótti nóg um þessi læti og sneri sér að konunni og sagði: — Eigið þér öll þessi börn, eða er þetta einhver skemmtiferð? — Ó-já, svaraði konan fremur úrOl, og ég get líka upplýst yður um það, að þetta er langt frá því að vera skemmtiferð. ★ — Prestur minn, prestur minn, hvíslaði meðhjálparinn að sóknar- prestinum, í það mund sem hann var að stíga í prédikunarstólinn, þér megið til að hindra þetta, þeir eru að spila vist uppi á kirkju- lof tinu! Presturinn leit vingjarnlega á meðhjálparann og svaraði: — En, góði vinur, þú hlýtur að skilja, að ég get helzt ekki hlaupið frá núna. FERDIIMAND Fljúgandi ponnukokur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.