Morgunblaðið - 16.01.1957, Blaðsíða 15
1fí Innnar 1ð57
MOPCTJN nr 4 T)IT)
15
12 milljónir
dala
VÍNARBORG, 15. jan.: — Al-
þjóðaflóttamannastofnunin hefir
lýst því yfir, að enn vanti mikið
fjármagn, ef sjá á öllum ung-
verskum flóttamönnum í Austur-
ríki farborða.
Rauði krossinn skýrði frá því,
að aldrei hefði safnazt eins mik-
ið í alþjóðasöfnun til Rauða
krossins og nú. Þegar allt kæmi
til alls, hefðu safnazt 12 millj.
dollara í Ungverjalandssöfnun-
ina. — Reuter.
ÍBÚÐ
Ekkja sem lengi hefur verið
búsett erlendis, óskar að fá
leigða litla íbúð, sem næst
Miðbænum. Skipti á íbúð í
Kaupmannahöfn gæti kornið
til greina. Tilb. merkt „Nörre-
bro“ sendistMbl.fyrir 19. þ.m.
4
SKIPAUTGCRB RÍKISINS
SKJALDBREIÐ
vestur um land til Akureyrar hinn
19. þ.m. Tekið á móti flutningi
til Tálknafjarðar, Súgandafj arð-
ar, Húnaflóa og Skagaf jarðar-
hafna, Ólafsfjarðar og Dalvíkur,
í dag. — Farseðlar seldir á fostu-
daginn.
HEKLA
austur um land í hringferð hinn
22. þ.m. — Tekið á móti flutningi
til Fáskrúðsf jarðar, Reyðarfjarð-
ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð
isfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafn
ar, Kópaskers og Húsavíkur í dag
og árdegis á morgun. Faðseðlar
seldir á mánudaginn.
Ríkisskip.
Félagslíi
Knattspyrnufélagið Þróttur
heldur kvöldvöku fyrir yngri fé-
laga í félagsheimilinu, í kvöld kl.
9. — Skemmtiatriði og dans.
ÞjóSdansafélag Reykjavíkur
Börn: Æfingar í dag á venju-
legum tíma. — FullorSnir: Ný
námskeið hefjast í kvöld kl. 8. —
Gömlu dansarnir kl. 9. Þjóðdans-
ar og gamlir dansar kl. 10. þjóð-
dansar. Innritun á sama stað. —
Unglingafl. og sýningarfl.: Mun-
ið æfinguna á morgun.
Skjaldarglíma Árnianns
Skjaldarglíma Ármanns verður
háð föstudaginn 1. febrúar n. k.
í íþróttahúsinu að Hálogalandi. —
Þátttökutilkynningar sendist
Herði Gunnarssyni, Múla við Suð
urlandsbraut, fyrir 27. jan. n.k.
SkíSadeild I.K.
Munið kaffikvöldið í kvöld, í
Aðalstræti 12 (uppi).
I. O. G. T.
St. Mínerva nr. 172
Fundur í kvöld kl. 8,30 á Frí-
kirkjuvegi 11. Kosning og vígsla
embættismanna. — Æ.t.
St. Einingin nr. 14
Fundur í G.T.-húsinu í kvöld
kl. 8,15. — Klukkan 9 hefst
skemmtikvöld: 1) spiluð félags-
vist. 2) spurningaþáttur. — Fé-
lagar, fjölmennið og takið gesti
með ykkur á skemmtikvöldið.
— ÆSsti templar.
Somhomur
KristniboSshúsiS Belanía
Laufásvegi 13
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30. Gunnar Sigurjónsson talar.
Allir velkomnir.
Fíladelfía
Vakningasamkoma hvert kvöld
kl. 8,30. Einar Gíslason o. fl. tala.
Allir velkomnir.
Landakröfiir
New York, 15. jan.:
í DAG urðu í Allsherjarþinginu
umræður um Aden og rósturn-
ar á landamærum Adens og
Jemens. Málshefjandi var full-
trúi Jemens hjá S.Þ., Tawif
Chamandy, og sagði hann m.a.,
að Aden væri óaðskiljanlegur
hluti af Jemen. Bretar hefðu hins
vegar sölsað Aden undir sig með
„vafasömum samningi“, eins og
hann komst að orði.
Á fundi Allsherjarþingsins í
dag gerðu Argentínumenn kröfu
til Falklandseyja, sem um nokk-
ur undanfarin ár hefir verið
þrætuepli milli þeirra og Breta.
Þá gerðu Argentínumenn og
Guatemalamenn kröfu til Brezku
Hondúras og Spánverjar lýstu því
yfir, að þeir ættu kröfu til
Gíbraltar.
Bæjakeppni
í handknattleik
HIN árlega bæjakeppni milli
Reykvíkinga og Hafnfirðinga fer
fram næstkomandi föstudag og
sunnudag.
í gærkvöldi var kunnugt um
lið Reykvíkinga í Mfl. karla og
verður það þannig skipað: —
Markm. Sigurður Björnsson, Val
til vara Guðjón Þ. Ólafsson KR.
Vörnin verður: Þorbjörn Frið-
riksson KR, Hörður Felixsson KR
og Valur Benediktsson Val. Fram
línu leikmenn verða Þórir Þor-
steinsson KR, Karl Johannsson
KR, Heinz Steinmann KR, Her-
mann Samúelsson ÍR, Geir Hjart-
arson Val og Matthías Ásgeirs-
son ÍR.
Fyrirliði verður Hörður Felix-
son og leikstjóri Frímann Gunn-
l laugsson.
Unglinga
vantar til blaðburðar í
HBíðarvegur
Hjartans þakkir færum við öllum nær og fjær, fyrir
heimsóknir, gjafir og skeyti á 25 ára brúðkaupsdegi okkar.
Guð blessi ykkur öll.
Lilja Túbals,
Jón Guðjónsson.
Hugheilar þakkir til allra fjær og nær, vina og vanda-
manna, sem sýndu mér hlýhug á sjötugs afmælinu.
Sigurveig Sveinsdóttir.
VerzlunarmannaféSag
Reykjavíkur
heldur árshátíð sína í Þjóðleikhúskjallaranum laug-
ardaginn 26. janúar nk.
Skemmtunin hefst kl. 18,30.
Tekið á móti miðapöntunum í skrifstofu félags-
ins, Vonarstræti 4.
Sími: 5293.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur
F. í. H. F. í. H.
Búðin
DANSLEIKUR
í Búðinni í kvöld klukkan 9.
--- Tvær hljómsveitir —;-
K. K. sextettinn.
★ Jónas Dagbjartsson og hljómsveit.
★ Söngvari: Ragnar Bjarnason.
Bregðið ykkur í Búðina.
Aðgöngumiðar frá kl. 8.
Kjallari til leigu
í Kópavogi (óinnréttaður), getur verið tvö herbergi og
eldhús, leigist gegn standsetningu eða fyrirframgreiðslu,
sem íbúð eða geymsla. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins
fyrir föstudagskvöld merkt: „Kjallari —2982“.
Móðir okkar
INGIBJÖRG ÞÓRÐARDÓTTIR,
Þormóðsstöðum, lézt 14. janúar í Landakotsspítalanum.
Börn hinnar látnu.
Eiginmaður minn og faðir okkar
JÓHANNES ZOÉGA MAGNÚSSON
lézt að Landspítalanum 13. þ. m.
Sigríður Þorkelsdóttir og börn.
Eiginmaður minn
EINAR BENEDIKTSSON
andaðist að heimili sínu, Háteigsvegi 23, 13. þ. m.
Jarðarförin verður ákveðin síðar.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna,
Elínborg Einarsdóttir.
AÐALSTEINN TEITSSON
skólastjóri, Sandgerði, lézt að heimili sínu 14. þ. m.
Guðný Björnsdóttir og börn.
ANNA,
dóttir okkar, dó að kvöldi þess 13. þ. m. á heimili okkar,
Miklubraut 44.
Hún verður jarðsungin í Fossvogskirkju, föstudaginn
þ. 18. þ. m. kl. 10,30 fyrir hádegi.
Kristín Guðlaugsdóttir,
Magnús Pjetursson.
Jarðarför systur minnar
AÐALHEIÐAR GÍSLADÓTTUR,
Lokastíg 8, fer fram þann 18. þ. m. frá Dómkirkjunni
klukkan 1,30.
Sigríður Gísladóttir.
Maðurinn minn
BRYNJÓLFUR JÓNSSON,
trésmiður frá Akureyri, andaðist þriðjudaginn 15. þ. mán.
að heimili sínu, Blómvallagötu 10.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Ólafia Einarsdóttir.
Maðurinn minn
ARI GUÐMUNDUR BOGASON,
er lézt 10. þ. m., verður jarðsunginn fimmtudaginn 17.
janúar frá Fossvogskirkju kl. 1,30 síðd.
Sigríður Rósa Sigurðardóttir,
Hvammsgerði 13.
Þökkum innilega samúð og hlýhug við andlát og jarð-
arför mannsins míns og sonar
GARÐARS BENJAMÍNSSONAR
Steinvör Kristófersdóttir,
Benjamín Jónsson.
Faðir okkar og tengdafaðir
INGIMUNDUR PÉTURSSON,
Framnesvegi 57, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni
fimmtudaginn 17. þ. m. klukkan 1,30. — Blóm afbeðin,
en þeir, sem vildu minnast hins látna, eru beðnir að láta'
líknarstofnanir njóta þess.
Börn og tengdabörn.
Innilegt þakklæti til allra þeirra, er auðsýndu okkur
samúð við andlát og jarðarför
KRISTJÁNS ÞORBERGSSONAR
fyrrum bónda að Arnarstöðum, Hraungerðishreppi:
Elínborg Bjarnadóttir,
Guðmundur V. Agústsson,
Kristján Guðmundsson,
Ágúst Guðmundsson.