Morgunblaðið - 22.01.1957, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.01.1957, Blaðsíða 2
 Mf*ncrnvnr ,«v> r ^rjíSíii/íoffur 29 1f>n. 1957 Fulllrúaráðsfundurinn á sunnudag Gamla haftastefnan hefur verið tekin upp á ný Af hverju hefur álif sérfræðinganna ekki verið birf! FULLTRÚARÁÐ Sjálfstæðisfé- laganna í Reykjavík hélt fund í Sjálfstæðishúsinu, sem hófst kl. 2 í fyrrad. og voru hinar nýju ráð stafanir í efnahagsmáium á dag- skrá. Var fundurinn fjölsóttur. Birgir Kjaran, hagfræðingur, for maður fulltrúaráðsins, setti fund, ea frummælendur voru tveir af alþingismönnum Reykvíkinga, þeir Bjöm Ólafsson og Ólafur Bjömsson. Bjöm Ólafsson tó’; fyrr til máls og lýsti nokkuð undirbúningi þeirra laga um útflutningssjóð, sem nú væru að koma til fram- kvæmda. Taldi hann að undir- búningi hefði verið mjög ábóta- vant og hefði það komið skýrt í ljós, þegar átt hefði að fara að framkvæma lögin, enda væri enn ekki búið að setja þær reglur, sem til þjrrfti við framkvæmd þeirra. Hefðu komið í ljós margir og mikilsverðir agnúar á lögunum, sem nú væri verið að reyna eftir megni að sverfa af, en þó næði það ekki nema skammt, því að meginstefnu laganna yrði haldið, ea hún er sú, að endurreisa aft- ur hið gamal haftakerfL Björn Ólafsson sagði, að stefnt hefði verið að því, eftir gengisfelling- una 1950, að auka frjálsræði í viðskiptum og skapa auknar vöru birgðir í landinu. Nú væri fyrir- sjáanlegt að birgðiraar mundu étast upp á tiltölulega skömm- um tíma og vöruskortur verða í mörgum greinum. Bjöm Ólafsson sagði að hér væri um örlagaríka stefnubreytingu að ræða, en það væri víst, að ef að svo færi, að vörubirgðimar gengju nú til þurrðar, þá mundi taka mörg ár að vinna það aftur upp, að óbreyttu skiplagL Bjöm Ólafsson ræddi um afstöðu okkar til Efna- hagssamvinnustofnunar Evrópu og talch, að við uppfylltum nú ekki neitt af þeim skilyrðum sem til þess þyrftL að vera þar. Lýsti hann síðan ýmsum ákvæðum hinna nýju laga og fyrirsjáanleg- um afleiðingum þeirra. Ólafur Björnsson, prófessor, lýsti því ósamræmL sem væri á milli þess, sem stjómarflokkamir hefðu lofað að gera fyrir kosn- ingar í efnahagsmálunum og því sem nú væri komið fram. — Meðal annars hefði það komið fram hjá þeim fyrir kosningarn- ar, að þeirra stefna væri sú, að forða atvinnuvegunum frá þvL að vera háðir styrkjum. Stjórn- arliðið talaði um að atvinnuveg- irnir væru sokknir í „styrkjafen- ið“, en reyndin væri sú, eftir hinni nýju lagasetningu, að fram- leiðsluatvinnuvegimir sykkju enn dýpra en áður í þetta sama fen. ólafur Björnsson vék nokkuð að undirbúningi laganna og hin- um ýmsu sérfræðinganefndum, sem starfað hefðu á undanförn- um tíma. Hann gat um komu hag fræðingsins dr. Pollacks hingað, sem mjög hefði verið íátið af i blöðum stjórnarflokkanna og for- sætisráðherrann sérstaklega get- ið um í nýjársboðskap sinum. En svo brygði við, að ekkl væri stafur birtur af þessum álitsgerð- um og þvi sem dr. Pollack hefði látið uppi, væri algerlega haldið leyndu. Á eftir ræðum frummælenda, töluðu þeir Gísli Jónsson, fyrrv. alþingismaður, Jóhann Ragnars- son og Bjami Benediktsson. Nýr verksmiðjustjóri ú Roufurhöfn Steinar Steinsson. „Kjurnorku og kvenhylli" leikið við mikinn fögnnð ú Akureyri AKUREYRI 21. jan. — Leikfélag Akureyrar frumsýndi gamanleik- inn „Kjamorka og kvenhylli", eftir Agnar Þórðarson sl. laugar- dagskvöld fyrir fullu húsi og við forkunnar góðar viðtökur. Leikstjóri er ungfrú Ragnhild- ur Steingrimsdóttir, en í aðal- hlutverkunum em þessir leikarar Þorleifur alþingismaður — Jón Norðfjörð. Karítas — Björg Bald vinsdóttir. Sigrún — Anna Þ. Þor kelsdóttir. Sigmundur bóndi — Emil Andersen. dr. Alfreðs — Haraldur Sigurðsson sýsluskrif- ari. Valdemar stjórnmálaleiðtogi — Gestur Ólafsson. Að leikslokum vom leikendur mjög kallaðir fram og leikstjór- anum færðir blómveidir. Þorgeir Pálsson málaði leiktjöld. Eldur í íbúð f arílmánuði nk. á Leikfélagið 40 ára afmæli og verður þá þriðja verkefni félagsins á leikárinu tek- ið til meðferðar, en enn mun ekki ráðið hvert verður afmælisleikrit þess. —Job. STJÓRN Síldarverksmiðja ríkis- ins hefur ráðið Steinar Steins- son vélfræðing, sem verksmiðju- stjóra á Raufarhöfn. Steinar er þrítugur að aldri, sonur hjónanna Jóhanns Steinssonar yfirvél- stjóra og konu hans frú Esterar Steinssonar. Árið 1951 tók Steinar próf við Odense Maskinteknikum í Dan- mörku, sem ingeniör í maskin- Minningargjöf til S.V.Í. f GÆR barst Slysavarnafélagi fs- lands góð gjöf I minningu um mæðgin sem fórust í snjóflóðinu í Goðdal, 12. des. 1948. Minning- argjöf þessi er um 10 þús. kr. og eru gefendur systkini bóndans í Goðdal, sem þá bjó þar. Gjöfin er til minningar um Guðrúnu Jó- hannsdóttur og Guðjón Sæmunds son, en gefendurnir Rósa Ingi- björg Anna og Guðbjörg Krist- mundsdætur og Páll Kristmunds- son. Á fundi með blaðamönnum í gær þar sem Henry Hálfdánarson skýrði þeim frá gjöf þessari flutti hann þakkaróskir Slysavarna- félagsins til gefendanna. Jön Norðfjörð heiðrnður ú 40 úrn leikafmæli AKUREYRI, 21. jan. Sl. sunnu- dag voru liðin 40 ár frá því að Jón Norðfjörð leikari hér í bæ kom fyrst fram á leiksviði hér á Akur eyri sem 12 ára drengur. Lék hann þá annan púkann í „Skugga Sveini". ■ Fylgistap kommiínista Framh. af bls. 1 SJÓMANNAFÉLAG HAFNARFJABÐAR í Sjómannafélagi Hafnarfjarð- ar urðu úrslit þau, að listi lýð- ræðissinna hlaut 68 atkv. en listi kommúnista 28 atkv. Stjóm fé- lagsins skipa Kristján Jónsson form. en hann var efstur á báð- um listunum, Kristján Kristjáns- son varaform., Þórhallur Hálf- dánarson ritari, Einar Jónsson gjaldkeri og Guðjón Frímanns- son varagjaldkeri. Varamenn í stjóm voru kjörnir Hannes Guð- mundsson og Níels Þórarinsson. SÍÐDEGIS á sunnud. skemmdist allmikið af eldi litil ibúð á Fálka- götu 24. Enginn var þá heima, en þar býr Friðþjófur Þorbergs- son, kona hans og fimm börn þeirra. Vom hjónin að vinna við íbúð sem hann á í smíðum. Þegar slökkviliðið kom, var nokkur eldur í annarri af tveim stofum íbúðarinnar og hafði eld- urinn farið um hana alla og brennt veggfóður og húsgögn. — Slökkviliðið var fljótt að ráða niðurlögum eldsins, en í stofunni urðu talsverðar skemmdir af eldi og einnig af reyk og vatnL Taflæfingar fyrir æskufólk hefjasf í DAG munu taflæfingar hefjast á ýmsum stöðum í bænum fyrir æskufólk. Æfingar þessar fara fram á vegum Æskulýðsráðs Reykjavíkur, í samvinnu við Tafl félag Reykjavíkur, og munu ýmsir þekktir taflmenn annast kennsluna. Æfingar verða fram- vegis hvem þriðjudag kl. 8—10. f dag hefjast æfingar á þessum stöðum: Miðbæ j ar skólanum, Gagnfræðaskólanum við Hring- braut, Gagnfræðaskólanum við Lindar- götu, Gagnfræðaskóla Austurbæjar, Félagsheimili Vals við Hlíðar- enda, Félagsheimili Ungmennafélags Reykjavíkur við Holtaveg. 29. janúar: Félagsheimili Fram. í byrjun febrúar munu æfingar ennfremur hefjast á þessum stöð- um: Melaskólanum, Laugarnesskólanum, Gagnfræðaskóla verknáms, Austurbæj arskólanum og ef til vill fleirL Þátttakendur hafi með sér töfl. Að aflokinni sýningu á „Kjarn- orku og kvenhylli" á sunnudags- kvöldið bárust Jóni margir blóm- vendir í tilefni af afmælinu og formaður leikfélagsins, Guð- mundur Gunnarsson, ávarpaði hann, árnaði honum heilla og þakkaði honum mikil störf í þágu leiklistarinnar. Jón Norðfjörð þakkaði sýndan heiður og hlýjar óskir. Kvaðst hann minnast margra ánægjustunda að tjalda- baki og á leiksviðinu með góðu og áhugasömu fólki og hefði hann fullan hug á að verja tómstund- heilsa og kraftar leyfðu. Jón hef- ir farið með 81 hlutverk og sett 54 leikrit á svið, þegar hér er komið sögu. —Job. teknik með hárri 1. einkun. Áður hafði hann tekið próf við Vél- stjóraskólann í Reykjavík með ágætiseinkunn og ennfremur lok- ið próf í Iðnskólanum og öðlazt sveinsréttindi sem vélvirki. Að loknu námi starfaði hann um tveggja ára skeið við skipa- smíðastöðina Fredérikshavns Værft & Flydedock A/S og hafði jafnframt á hendi kennslu við Vélstjóraskólann í Frederikshavn. Haustið 1953 kom Steinar heim frá Danmörku og réðist til starfa í teiknistofu Vélsmiðjunnar Héð- ins. Hefur hann starfað þar síðan og m. a. haft með höndum til- raunir og smíði tækja til nýting- ar á soði af síld og öðrum fisk- tegundum. Steinar er kvæntur Guðbjörgu Jónsdóttur frá Eskifirði og eiga þau 3 börn. Steinar á að baki óvenju-glæsi- legan náms- og starfsferil af svo ungum manni. Hann tekur við hinu nýja starfi sem verksmiðjustjóri Síldarverk- smiðjanna á Raufarhöfn 1. marz næstkomandi. Hey fýkur ÞÚFUM, 19. jan. — Veðurofsinn á fimmtudagskv. og um nóttina var einn hinn mesti er menn muna hér. f rokinu á mánudag- inn fauk nokkuð af heyi hjá Hafliða bóndS í ögri, sem hann átti uppborið úti. Sama dag fauk til sexæringur í Æðey, er stóð bundinn við hjall, en brotnaði ekki. Þurft hefur sérstaka að- gæzlu með báta vegna óvenju- legs öldugangs í veðurofsanum. —P. P. Togarttr ieita hainar — miicii ilóð ÍSAFIRÐI, 21. jan. — Vestanátt- in, sem stóð hér vestra alla síð- ustu viku gekk niður á laugardag inn, en hér var um stutt hlé að ræða, því strax á sunnudagsmorg uninn gekk hann upp með norð- austanátt og var komið versta veður á miðunum fyrir hádegi. Hættu togarar flestir veiðum um hádegi og leituðu upp undir land. f dag eru sex togarar hér í höfninni. Hafa þeir losað smá- slatta af fiski, sem þeir vom komnir með fyrir storminn. Eru það Skúli fógeti, Jón forseti, Karlsefni og Hafliði. Skúli fógeti og Jón forseti komu báðir inn á laugardaginn, vegna leka á ket- ilrörum. Þorkell máni kom með brotinn gálga og færeyski togar- inn Gullberg, með bilaðan radar. Vélbáturinn Sæbjörg, sem rak upp í vestanveðrinu á fimmtu- daginn náðist á flot strax daginn eftir og er hann lítið skemmdur. Mikið flóð var þá í Sundavík eins og annars staðar hér fyrir vestan og tók þá gólfið af bryggj um sínum framvegis, sem hingað unni á Langeyri. Var það áður til í þágu leiklistarinnar meðanlmjög illa farið og bryggjan lítið Dýrt útkall — Brunaboðar brotnir með snjóboltum UM kl. 5 í gærkvöldi var hringt frá mörgum stöðum í Kópavogi og sagt að mikill eldbjarmi væri yfir frystihúsinu hjá Fífuhvammi. Slökkviliðið reyndi árangurs- laust að ná í hraðfrystihúsið í síma, en þar var ekki svarað og þar sem lýsingar fólksins á þess- um eldi gáfu vissulega tilefni til að halda að um meiri háttar eldsvoða væri að ræða, var allt slökkvilið Reykjavíkur kallað út og fór það í skyndi á brunabílum suður að frystihúsinu. Þegar brunaverðirnir komu þangað stóðu starfsmenn frystihússins við heljarmikið bál, er þeir höfðu kveikt I rusi, en enginn eldur var i húsinu. Hafði hvorki lög- reglu né siökkviliði verið til- kynnt um þetta og hér var nán- ast um gabb að ræða, en það kost- ar stórfé að kalla út allt slökkvi- lið bæjarins. Slökkviliðið var auk þessa gabbað þrisvar út vegna þess að brotnir höfðu verið brunaboðar með snjóboltum. Þá fór það einnig upp í Hlíðar þar sem lítils háttar hafði kviknað í bíl. notuð undanfarið. Aðrar skemmd ir urðu ekki á mannvirkjum þrátt fyrir geysilegt flóð, svo að menn muna ekki annað eins. J.P.H. Skúk-keppnin 1. BORÐ Svart: Akureyri (Júlíus Bogas. - Jón Ingimarss.) ABCDEFGH é á MMMMSL ABCDEFGH Hvítt: Reykjavík (Ingi R. Jóhannsson) 20.... h7—h6 2. BORB Svart: Reykjavík (Björn Jóhanness.-Sv. Kristinss.) abcdefgh £ & fá ABCDEFGH Hvítt: Akureyrl (Ingimar Jónss. - Kristinn Jónss.) 20. Bd3—e2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.