Morgunblaðið - 22.01.1957, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 21. jan. 195T.
MORCVNBLAÐIÐ
11
ýþrcttatfréttir tyctyuwblahinA
R.vík. vann bæjakeppninn — en
Haínarf jörður dtti sterkosto liðið
Reykjavíkurúrvolið „ fann sig
ekki“ fyn enn leið ú leikinn
BÆJAKEPPNINNI í handknattleik á milli Hafnarfjarðar og
Reykjavíkur lyktaði með sigri Reykvíkinga. Þeir hlutu 8
stig gegn 4, sigruðu í 4 leikjum en töpuðu í tveimur. Er það
heldur meiri munur en var í fyrra þegar keppninni lyktaði með
7 stigum gegn 5 Reykvíkingum í vil. Reykjavík vann því bikar
er ÁsbjOTn Ólafsson gaf í þriðja sinn og þar með til leignar.
★ STERKASTA LICIÐ
En það skal strax tekiff
fram aff Hafnarfjörffur áttí
sterkasta liffiff, er fram kom i
þessari keppni. Síðasti leikur
keppninnar var i meistara-
flokki og þar sigruðu Hafn-
firffingar með 24:20 eftír
skemmtílegan og harffan leik
og tvísýnan nokkuff undir lok-
in. En Hafnfirðingar unnu þar
verðskuldaffan sigur, og það
er þeim huggun og Reykvík-
ingum íhugunarefni, að þó
Reykjavík ynni bæjakeppnina
þá á Hafnarfjörður það liðið
sem sterkast er.
★ GANGUR LEIKSINS
Fyrri hálfleikur meistara
flokksleiksins stóð hinum síðari
langt að baki. Yfirburðir Hafn-
firðinga í leik voru framan af of
miklir til þess að leikurinn yrði
skemmtilegur. Það var eins og
úrvalsliðið reykvíska sameinaðist
ekki. Þó léku hálfan fyrri hálf-
leik KR-liðsmenn í öllum stöðum
nema einni varnarstöðu og !■
markinu. Það reyndist betur er
framtrióið, Matthías (ÍR), Geir
(Val) og Hermann (KR), komu
inn á.
Hafnfirðingar náðu 4ra marka
forskoti í upphafi, og höfðu 5
mörk yfir er skipt var um fram-
línu í Reykjavíkurliðinu. Eftir
það jafnaðist leikurinn og stóð
12:8 í hálfleik.
í upphafi síðari hálfleiks skor-
ar Karl fyrir Rvík en Birgir svar-
ar (13:9). Þá tekst Karli að bæta
tveimur við og skilja þá aðeins 2
mörk. Spenningurinn eykst. En
Hafnfirðingum tekst að skora
tvisvar (Beggi og Birgir) upp úr
leiftursnöggum upphlaupum eins
manns, eftir að hafa verið í vörn.
Og Birgir bætir enn einu við,
16:11, og sumir fara að tala um
„burst“. En þá skorar Þórir
tvisvar fyrir Rvík, 16:13. Síðan
skorar Hafnarfjörður tvö og Rvík
2, 18:15. Hraðinn í leiknum verð-
ur geysilegur og talsverð harka.
En þá finna Reykvíkingar leið-
ina. Karl, Hermann, Hörður Fel.,
skora og leikurinn stendur 18:18.
Þakið ætlar af Hálogalandshjall-
inum. Þórir bætir 19. markinu
við fyrir Reykjavík. En Hafn-
firðingar taka aftur forystuna
(Birgir og Einar), en Þórir jafnar
aftur, 20:20. í sterkri lokasókn á
síðustu minútunum skora Hafn-
firðingar 4 mörk og sigra, 24:20.
★ LIÐ HAFNFIRÐINGA
Hafnfirðingar höfðu hraðann
umfram Reykvíkinga og almenn-
ari skothörku. Þeir geta allir
skotið og skjóta fast og hnitmið-
að. Þeir leika líka ákveðnari
varnarleik, tilbúnir til óverjandi
leiftursóknar hvenær sem færi
gefst. Þetta færði þeim sigurinn
nú eins og sve oft áður. Það er
erfitt að taka einn umfram annan
í liði Hafnarfjarðar. Birgir er
driffjöður og skipuleggjari, en
hefur að baki góða menn, t.d. Ein-
ar, Ragnar og Begga — og fleiri
mætti nefna í sömu setningunni
og varla má nefna einn á undan
öðrum. Það má helzt að finna, að
harka er stundum of mikil í leik
þeirra.
★ REYKJAVIKURLHHÐ
Reykjavíkurliðið „fann sig of
seint“, eins og oft vill verða með
úrvalslið, jafnvel þó kjarninn sé
ein félagsheild. Mörkin 4, sem
Hafnfirðingar skoruðu á meðan
Reykjavíkurliðið „fann sig ekki“,
réðu úrslitum. Framan af
var leikur liðsins einnig of
þvingaður. — Framlínumenn
„húktu“ inni á línu svo að ómögu-
legt var til þeirra að ná. Fyrir
framan varnarvegginn léku svo
bakverðirnir, oftast án þess að
geta skapað marktækifæri. Síðar
var framlínan ekki eins bundin
og þá var leikurinn jafnari — svo
jafn að ekki munaði mörkum.
Má því freistast til að ætla, að
Reykjavíkurliðið hafi ekki feng-
ið það út úr leik sínum í þessum
leik, sem það gat. Bezta manninn
má hiklaust telja Guðjón Ólafs-
son, sem kom í markið í síðari
hálfleik. Hann varði geysivel og
á verðskuldað lof fyrir að koma
„kaldur“ í slíkan hasarleik og
standa sig sem raun varð á. Hinir
liðsmennirnir eru jafnir. Hörður
Fel., Þorbjörn og Þórir í vörn,
Karl, Matthías, Geir og Her-
mann í sókn. En þá vantar enn
þann leiftrandi snöggleika Hafn-
firðinganna er þeir breyta vörn
í sókn — og oftast mark, áður
en vörn verður við komið.
★ 1. FL.-LEIKURINN
1. flokks-liðin voru óttalegt
samansafn. — Báðir ætluðu að
vinna. Hafnfirðingar mættu með
2 menn úr 2. flokks liði sínu og
einn Reykvíking, Ólaf Thorlacíus.
Reykvíkingar mættu með meist-
araílokksmann og hinn gamal-
kunna og eldsnögga markmann,
Sólmund Jónsson. Barizt var
af geysilegri hörku og fram
eftir öllum leik voru liðin mjög
jöfn. En í snöggri og góðri loka-
sókn náðu Reykvíkingar öllum
tökum á leiknum og sigruðu með
16:10. —
Brogi flsgeirsson getur sér
gott orð ú listabruutinni
í NÓV. s.1. var i Kaupmannahöfn
haldin norræn sýning á grafik
(„svartlist") að tilhlutan Dansk
Grafisk Kunstnersamfund, en
svo nefnist hin danska deild nor-
sambandsins, Nordisk
Grafisk Union. Öll fimm nor-
rænu löndin, — Danmörk, Finn-
land, ísland, Noregur og Sviþjóð
áttu aðild að sýningunni. ís-
land hafði þó þá sérstöðu, að að-
eins einn listamaður islenzkur
átti myndir á sýningunni, en
honum hafði verið sérstaklega
boðin þátttaka í henni. Var það
Bragi Ásgeirsson listmálari.
f fyrravetur dvaldist Bragi í
Kaupmannahöfn við framhalds-
nám í grafik. Á vorsýningu graf-
iska skólans í fyrra voru teknar
margar myndir eftir Braga, og
átti hann einn um 40% allra
mynda, er á sýningunni voru.
Á sjálfstæðri sýningu, er Bragi
efndi til í Kbh. nokkru síðar,
hygli. Forstöðumaður Thorvald-
sens-safnsins, Sigurd Schultz,
vakti þá fyrstur manna opinber-
lega athygli á steinprentunum
(Litógrafíum) hans í listdómi, er
birtist í „Dagens Nyheder“.
Á sýningunni i nóv. s.l., sem
áður getur, áttu 75 norrænir
listamenn fleiri eða færri mynd-
ir hver. Var það almennt álit
listdómaranna, að hin yngri kyn-
slóð svartlistarmanna væri í mik-
illi sókn og bæri sýningin svip-
mót þeirra.
Bragi Ásgeirsson stundaði nám
t myndlistadeild Handíða- og
myndlistaskólans í þrjú ár. Var
hann síðan í önnur þrjú ár við
myndlistarnám í listaháskólunum
í Kaupmannahöfn og Oslo. Síðan
hefur Bragi farið margar náms-
og kynnisferðir um mörg lönd
álfunnar, m. a. um Spán, Ítalíu
og Fralckland.
Nú er Bragi kennari í grafik,
— steinþrykki og tréristu, — við
★ HAFNFIRZKUR SIGUR
í 3. fl. unnu hafnfirzku dreng-
irnir Reykjavíkurmeistarana, Ár-
mann, með 9:6. Þeir eru skotfastir
og harðir eins og meistaraflokks-
mennirnir og unnu verðskuldað-
an sigur.
Heildarúrslit bæjakeppninnar
urðu því að Reykjavík hlaut 8
stig og Hafnarfjörður 4. Úrslit í
einstökum flokkum:
Rvík Hf,
2. fl. kvenna 9 0
Mfl. kvenna 9 5
3. fl. karla 6 9
2. fl. karla 18 15
1. fl. karla 16 10
Mfl. karla 20 24
Samtals 78 63
vöktu myndir hans allmikla at-' Handíða. og myndlistaskólann,
Liff Hafnfirðinga sigraði Reykjavíkurúrvaliff í skemmtilegum leik.
Hér sést lið Hafnfirðinga, er fór utan sl. sumar ásamt fararstjóra
og Hallsteini Hinrikssynl, þjálfara liðsins.
Jón Einarsson skipstj. ásamt nokkrum tyrkneskum félögum sinum
íslenzkur
kominn
skipstjóri ný-
frd Tyrklandi
Kenndi þar fiskimönnum íslenzkar aðferðir
við snurpu- og hringnótaveiðar
— Sfarfaði á vegum S.þ.
JÓN EINARSSON, sem var skip-' megin við Bosporus, því að fisk-
stjóri á mótorbátnum Fanney, fór urinn gengur þar um á leið sinni
í janúarmánuði 1955 á vegum
FAO (matvæla- og landbúnaðar-
til hrygningarstöðva í Marmara-
hafi og Miðjarðarhafi. Seinni
stofnunar S. Þ.) austur til Tyrk- j hluta apríl og maí gengur fiskur
inn
lands, þar sem hann var ráðinn
til þess að leiðbeina tyrkneskum
fiskimönnum við notkun nýtízku
fiskveiðifæra. Jón er nú nýkom-
inn heim úr förinni og hefur því
dvalizt í Tyrklandi í tvö ár. —
Fréttamaður Mbl. hitti Jón að
máli í gær og spurði hann um
Tyrklandsförina. Honum fórust
svo orð:
— Ég var fyrst einn í hálfan
þriðja mánuð, en þá kom Ragnar
Guðmundsson skipstjóri, sem
einnig var ráðinn til sömu starfa,
þó skyldi hann einkum kenna
Tyrkjum trollveiðar, eins og þær
tíðkast hér ,en mitt starf var
aðallega fólgið í því að kenna
þeim okkar aðferðir í snurpu- og
hringnótaveiðum. Annars hafa
Tyrkir stundað fiskveiðar með
nokkurs konar nótum, sem þeir
nefna girgir, og eru svipaðar okk-
ar nótum, en snurpuaðferðin er
þó frábrugðin. í þessar nætur
veiða þeir aðallega palamut og
torik, sem þykir hið mesta lost-
æti. Selja Tirkir þessar fiskteg-
umdir aðallega til Júgóslavíu og
Ítalíu.
AÐAL VEIÐISVÆÐIN
Aðal veiðisvæðin eru báðum
aftur inn í Svartahaf, þar
sem hann fitar sig yfir sumar-
mánuðina. Aðal vertíðin stendur
því yfir á tímabilinu sept.—febr.
og svo aftur á vorin.
NIÐURSUÐUVERKSMIÐJUR
Einnig veiða Tyrkir mikið af
og leiðbeina landsmönnum sín-
um. — Mér líkaði ágætlega við
þessa félaga mína og vil skjóta
því hér inn í, að Tyrkir eru prýði-
legir menn í allri umgengni.
100 TONN ÁRLEGA
Það er alltaf álitamál, heldur
Jón Einarsson áfram, hvaða veiði
aðgerð á við á hverjum stað. Þess
vegna er aðeins hægt að sýna
mönnum okkar aðferðir og láta
þá svo um það, hvort þeir vilja
breyta til og taka þær upp eða
halda áfram sínum eigin. Veiði-
aðferðir Tyrkja hafa marga ágæta
kosti, en þó er ég þess fullviss,
að þeir muni taka upp ýmsa þætti
í okkar veiðiaðferðum. Með því
ættu þeir bæði að geta aukið af-
stundaðar
Svartahafsströndinni.
allri
hamsi (ansjosu) í Svartahafi og köstin létt starfi8. Fiskveiðar
stendursuvertíð yfirsíðarihluta aru aldagamall atvinnuvegur í
vetrar. Tyrkir eiga ekki ennþa xyrklandi og það er óhætt að
mðursuðuverksrmðjur a samsi- s ja að xyrkir hafi að mör
veiðisvæðmu og fer hann þvi leyti fyl t vel með eftir þyí
mestmegnis til manneldis nyr. En efni og aðstæður hafa leyft Enda
i raði er að koma upp mðursuðu-1 þafa þeir fiskað að jafnaði und.
verksmiðju, svo að hægt se að anfarin ár fir 100 þ.g tonn
vmna hann til utflutnmgs, og ___ .,. . _ .. ,
einmg ma geta þess, að nu er veiðar séu
verið að reisa niðursuðuverk-'
smiðju við Istanbul, þar sem á
að sjóða niður palmut og torik.
GOTT FÓLK
Við höfðum aðalbækistöðvar í
Istanbul og þaðan fórum við í
fiskileiðangra bæði til Svarta-
hafs, Marmarahafs og Miðjarðar-
hafs, eftir því sem þurfa þótti
hverju sinni. — Ég fékk bát til
starfsins og á hann voru valdir
sjómenn, sem lærðu okkar að-
ferðir við veiðarnar, en þeir eiga
svo aftur að halda starfinu áfram
Ég gat ekki séð betur en al-
menningur í Tyrklandi, segir Jón •
að lokum, væri ánægður með kjör
sín, eins og þau eru. Að vísu eru
kjör manna, t. d. sjómanna, mun
lakari en hér, enda er þess ekki
krafizt af þeim, að þeir skili nema
tiltölulega lítilli vinnu. Þeir vilja
heldur þéna minna og hafa það
rólegt en að leggja á sig mikið
erfiði og bera þá eitthvað meira
úr býtum.