Morgunblaðið - 22.01.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.01.1957, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 21. jan. 1957. MOKnTHVBtAÐIÐ 1 Afmælismot Eggerts Gilfers Skákþing Reykjavíkur 1957 hefst sunnudaginn 27. jan. kl. 2 e.h. að Þórscafé. Þátt- takendur tefla allir í einum flokki eftir „Monrad“ kerfi. Þátttökugjald kr. 100.00 greiðist við innritun. Stjórn Taflfélags Reykjavíkur Afgreiðslustúlka Reglusöm dugleg stúlka óskast til afgreiðjdustarfa strax. Tilboð með upplýsingum um fyrri störf óskast sent Mbl. fyrir kl. 5 á miðvikudag merkt: „Afgreiðslustúlka — 7221“. UTBOÐ Tilboð óskast í innréttingar afgreiðsluborð o.fl., fyrir « nýja innheimtuafgreiðslu í landsímahúsinu í Reykjavík. Útboðslýsingar og teikningar verða afhentar í skrif- stofu bæjarsímans, gegn 100.00 kr. skilatryggingu. Tilboðum sé skilað á skrifstofu bæjarsímastjóra kl. 11 f.h. 29. janúar 1957. Bæjarsími Reykjavíkur. VANTAR gott iðnaðarhúsnœði fyrir léttan iðnað, sem næst miðbænum eða á þessum stöðum: í Hlíðum eða Melum. Má vera góður skúr. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 24. jan. 1957 merkt: „Reglu- semi og skilvísi — 7217“. íbúð óskast til kaups 5-6 herb. Hef verið beðinn að útvega ca. 150—160 ferm. nýtízku íbúð, helzt í vesturbænum. Mikil útborgun. Upplýsingar á skrifstofu minni. MAGNÚS FR. ÁRNASON, Búnaðarbankahúsinu, simi 1431. I Matsveinn óskast strax á góðan línubát frá Snæfellsnesi. — Upplýsingar á herbergi númer 5, Hótel Skjaldbreið í dag milli kl. 6—7. INIýr Volkswagen 1957 Tilboð óskast send blaðinu fyrir miðvikudagskvöld merkt: „1957 — 100“. SILICOTE (með undraefninu Silicone) Húsgagnagljáinn hreinsar og gljáfægir án erfiðis. Heil dsölubir gði r: Ólafur Gíslason & Co hf Sími 81370 Helen Aleushaefer Naglalökk i öllum litum. Undercoat Remover Cuticle Remover Tek að mér alls konar trésmíðavirmu og frágang innanhúss. Tilb. leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld — merkt: „Smiður — 7224“. Ung hjón með árs gamalt barn, óska eftir ÍBÚÐ 1—2 herb., nú þegar. Smá- vegis húshjálp eða bama- gæzla. Upplýsingar í síma 81548, eftir kl. 2. (N aglabandaey ðir ) Clos&y finish Varalitur Allir litir IjffllliiUJ Bankastrseti 7. HÚSNÆÐI 2—3 herb. íbúð óskast strax eða í febrúar. Smávegis hús- hjálp. Upplýsingar i síma 3776, milli 8 og 10 í kvöld. Kona, vön saumaskap óskar eftir HEIMAVINNU Hefur zig-zag saumavél. — Margt getur komið til greina. Tilb. merkt: „Vönd- uð vinna — 7225“, sendist Mbl. fyrir laugardag. Eldri maður, búsettur úti á landi, óskar eftir litlu HERBERGI (Má vera í kjallara), með sér inngangi og aðgangi að síma. Fyrirframgreiðsla. — Tilb. merkt: „503 — 7218“, sendist afgr. Mbh, fyrir mánaðamót. Sængurveradamask lakahör, lakaléreft, bleyjað. Léreft, 140 og 190 cm. — Borðdúkadamask. Sængur- veraléreft, rósótt, 140 cm. Apaskinn. Mollskinn. Úlpu- og skyrtupoplin, margir lit- ir, 140 cm. Poplin í blússur, svuntur og kjóla, margar gerðir. Atlask, hvítt, svart og blátt. Flónel, einlit og mislit. Pilsefni, svart og dökkblátt. Sé i staklegg, gott til plíseringar. — DÍSAFOSS Grettisg. 45, sími 7698. TIL LEIGU eru tvö lítil, samliggjandi forstofuherbergi, við Rauða hek. Reglusemi áskilin. Tilb. merkt: ,^Xx4 — 7222", send iet á afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld Einbýlishús sem stendur á fegursta stað í Langholti, óskast í skipt- um fyrir lítið einbýlishús, helzt í Austurbænum. Tilb. merkt: „Skipti — 7223“, sendist afgr. blaðsins fyrir 30. þ.m. KEFLAVÍK Til sölu: Isskápur, 10% cub. Hrærivél, Master-Mixer Handlaug á fæti. Upplýsing ar í síma 59. ELDRI KONA óskar að taka að sér heim- ili fyrir einn til tvo reglu- sama menn. Sér herbergi áskilið. Lág kaupkrafa. Er heima að Öldugötu 34, efri hæð, næstu daga. Aurhlífar BrettahUfar Sólskermar Speglar Ljóskastarar Slyrisaklæð. Loftnetsstengur Kromlistar á hjól Felgulyklar Kertalyklar Rafgeymar Klukkur SNJÓKEÐJITR 560x15 550x16 640x15 og keðiuhlekkir [PSleJúnsson Mvar/isgolu 103 - 3H50 Bústjóra vantar á góða jörð í nágrenni Reykjavíkur nú í vor. Góð ibúð fyrir fjölskyldu. Sími 81617, Reykjavík. Skriflega umsókn má senda til P.O. Box 897, Reykjavík. S krifstofuherbergi í miðbænum er til leigu. — Upplýsingar í síma 1756. Hafnarfiörður Forstofuherbergi til leigu, með aðgangi að síma og baði. Uppl. í síma 9812. Get tekiS að mér alls konar INNRÉTTINGAR Upplýsingar í síma 80379. KEFLAVÍK Eitt herbergi og eldhús til lesgu. — Upplýsingar á Krirkjuvegi 47. Sími 807. HERBERGI til leigu við Sogaveg. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Strax — 7212". Saumakona er lengi hefir sniðið og saum ai sjálfstætt, kjóla o. fl., saumar heima hjá fólki, nú lítinn tíma. Uppl. í dag frá kl. 2—5 í síma 82648. Ungan, reglusaman mann vantar gott HERBERGI 1. febr. næstkomandi. Tilboð merkt: „Herbergi — 7219“, sendist Mbl. fyrir 25. jan. Tvær ungar stúlkur vilja taka að sér, að sitja hjá börnum nókkur kvöld í viku. Upp- lýsingar í síma 6096 frá 7—8.— 11 kr. pr. m. Kembrik léreft Steugurveradanuuk frá 27,00 kr. Hörléreft frá 22,00 kr. 90 cm. breitt léreft, 11,00 kr. DMNVl Grettisgötu. Mikið úrval sirx-efna, franskt mynstur. Einlit og röndótt. U N N U R Grettisgötu. Veitið athygli Óskum eftir 40—50 ferm. steyptum bílskúr, helzt í Vesturbænum. Tilboð merkt „Iðnaðarpláss — 7220“, — sendist Mbl. MORRIS '47 í mjög RÓðu ásipkomulagri til sölu og sýnis. Bifreiðasalan Njálsg. 40. Sími 1963. Hænsni til sölu Ungar og ársgamlar. Uppl. eftir kl. 2, Bústaðarblett 12 við Sogaveg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.